Ísafold - 21.05.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 21.05.1913, Blaðsíða 3
ISAFO LD 161 vildu láta endurskoða vörutollslögin, einkum hækka gjald á póstböglum, en lækka gjald af verkfærum og vél- um til sjávarútvegs og landbúnaðar. Bankamál. Báðir fundir skoruðu á alþingi að efla Landsbankann með- al annars með því að skylda lands- stjórnina til að nota hann sem mest til viðskifta. Laun oq ejtirlaun embættismanna. Báðir íundir móti launahækkun em- bættismanna, meðan eftirlaun eru eigi afnumin (Tryggvaskálaf.) eða úrlausn fengin á eftirlaunaspursmál- inu (Húsatóftaf.). j Enn var á Húsatóftafundi skorað á alþingi »að rannsaka meöjerð stjórn- arinnar á Jé opinberra sjóða, t. d. hvar og hvernig fé þeirra sé geymt«, »að heimila landsstjórninni að veita fé úr landssjóði til að veita Þjórsá yfir Skeiðin«, »að taka ábúðarlöggjöf- ina til yfirvegunar«. — Tryggva- skálafundurinn tjáði sig hlyntan einka- s'ólu á steinolíu og vildi láta veita fé til tindirbúnings Flóaáveitunni A báðum fundum skorað á alþingi að endurgreiða ^Arnessýslu símatillagið til linunnar frá Ölfusárbtú til Eyrar- bakka. Yfirlýsing. Þá er eg hafði lokið að fiytja fyr- irlestur minn um rannsókn dular- fullra fyrirbrigða í Bárubúð á sunnu daginn og eg var á leið ofan úr ræðu- stólnum, heyri eg að einhver kallar upp úr mannþrönginni og segist hafa leigt húsið og ætli hann að hafa hér umræðufund á eftir um fyrirlestur- inn og biður áheyrendurna að vera kyrra og skorar á mig að gera hið sama. Eg bjóst satt að segja ekki við slíkri kurteisi(II) af neinum hér í bæ. Maðurinn var herra yfirréttarmála- fiutningsmaður Gísli Sveinsson. Eg svaraði þegar, að slikt gæti ekki kom- ið til nokkurra mála. Eg hefði boð- að til þessa fyrirlesturs og selt inn- ganginn, og hr. G. S. hefði ekki með einu orði farið fram á þetta við mig á undan, enda mundi eg hafa verið ófáanlegur til sliks. Eg yrði því að skoða þetta frumhlaup hans beina ókurteisi við mig. Undir það svar mitt tóku áheyr- endurnir með lófataki, svo ákveðnu, að eigi varð á því vilst, og fóru all- ir burt. En mér er sagt, að herra málafærslumaðurinn hafi, er hann sá fólkið fara burt, knllað upp, að um ræðufundurinn mundi síðar haldinn. Vitanlega er honum meira en vel- komið að gera fyrirlestur minn að umræðuefni með bæjarmönnum. En ef einhver skyldi halda, að eg fari að ræða það mál við hann, sem var efni fyrirlestursins, þá lýsi eg hér með yfir því, að slikt dettur mér ekki í hug. Það mál er mér heilagt alvörumál, og eg fer ekki að þræta um það við þá, sem alla reynslu- þekking skortir á því. Þá skoðun á því, er eg lét uppi í fyrirlestrinum, hefi eg lengi haft, og aldrei farið í neina launkofa með, þó nð mér hafi um þykir hlálegt við hana, hvað sem annars kenningunni sjálfri líður. Hr E. H. stórhneykslast á því, hví- líkt annars heims íllþyði vór höf um dregið saman og sýnt þarna. O jæja ! Fyrst er nú nafnið á miðlin um. Hr. É. H. ætti að vera kunnugt um það, að mesti urmull af þeim mönnum hafa reynzt svikarar. Og vór vorum nú einmitt svo óhepnir, að lenda á einum af því taginu. — Þá eru hin nöfnin. Svo segja fróðir menn, að nöfn- in BarJesús og Barabbas muni fleiri en einn maður borið hafa á Gyðinga- landi, og er enginn til fráságna um það, hverir af þeim mönnum hafi verið vaktir upp þarna í leiknum. En sauð- meinlausir eru þeir þ a r, báðir tveir. Mættu þeir fólagar — og reyndar allir sem í leikhúsiuu voru — vera sár- móðgaðir af gífuryrðum hr. E. H. um þá. Eða mundu þeir allir hafa verið svo »pænir«, piltarnir, sem hr. E. H. & Co. seldi aðganginn að hér á árun um t Það vitum vór ekki. En hins vegar eru til menn, sem muna eftir orð- bragði Yestmannaeyjadraugsins hórua í Reykjavík. Hr. E. H. leyfir sór áð segja, að i leiknum hafi verið »svo hátt beitt upp f klámvindinn í orðum og athöfnum, sem mennirnir þofðu fyrir Iögreglunni«. Þessari il lgirnislegu ósvffni vísum ver algerlega frá oss, ög l/sum ummælin NiðursuðuYerksmiðjan j'sland1, ísaflrði. Jiauptnenn! Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstóium niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hlotið hefir i. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. Kaupið hinar heimsfrægu fiskibollur, Rjúpur, Lambakotelettur, Kindakjöt og Kæfu! Eflið innleudau iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavík og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. Tilkynning. I»ar sem eg ætla að opna nýja Matvöruverzlun í Bankastræti 14 á morgun, hefi eg flutt alt byggingarefni og málaravöru út í bakhúsið við nefnda götu, og vona eg að mínir heiðruðu viðskiftavinir snúi sér þangað. Verzlunin verður opin frá kl. 8 f. m. til 8 e. m. Allir þeir, sem ætla að byggja og mála í sumar, ættu að snúa sér þangað áður en þeir festa kaup annars- staðar. — Verzlunin hefir aldrei haft eins mikið af málaravörum og byggingarefni og nu. V irðingarfylst clón SZocga. ekki, fyrir ýmsra hluta sakir, þótt ástæða fyrir mig til að lýsa henni fyrir almenningi. Hitt hafði eg ætl- að mér, að fræða Reykvíkinga um starf Sálarrannsóknafélagsins enska. En af því að eg leit svo á, að flim- leikurinn gæti orðið til þess að rugla hugmyndum sumra manna um málið og orðið því til óvirðingar, — fyrir því talaði eg. Eg hefi nýlega séð þess býsna glögt dæmi, hve öfugt hlutirnir geta farið að standa í höfði manna, þar sem hálærður doctorinn okkar, hann Valtýr Guðmundsson, docent við Kaupmannahafnarháskóla, hefir alger- lega hausavíxl á Pílatusi og Kristi i síðasta hefti Eimreiðarinnar og endar eina smágreinina á þessum orðum: »Kristur spurði þó sjálfur: Hvað er sannleikur?* Eg tók það fram í íyrirlestrinum, að þeir einir gætu haft réttar hug- mvndir um málið, er kynt hefðu sér það fyrir margra ára reynslu. Hitt væri eðlilegt, að þeir ættu erfitt með að trúa, að fyrirbrigðin gerðust, er ekkert hafa séð. Þótt hr. G. Sv. byði mér að hlýða á io fyrirlestra eftir sig um það efni, dytti mér ekki í hug að hlýða á einn þeirra, meðan hann ekkert hefir kynt sér málið. Vilji hann gera það í alvöru, skal eg manna fúsastur reyna að út- vega honum að láni þær bækur,sem eg hefi lesið um það; sumar á eg sjálf- ur, og sumar eru eign Tilraunafé- lagsins eða vina minna. Þær eru ritaðar af ameriskum, skozkum, ensk- um, frönskum, ítölskum, svissnesk- um, þýzkum, rússneskum, sænskum, norskum og dönskum rithöfundum, er allir hafa aflað sér mikillar þekk- ingar á málinu með langvinnum til- raunum. Og eg skal benda honum á tíma- rit með öllum þessum þjóðum, og auk þeirra á áströlsk og indversk ttmarit um þetta efni. A því má hann nokkuð marka, hve víðtæk reynslan er orðin. Þegar hann hefir kynt sér öll þessi rit og gert tilraun með að minsta kosti 3 eða 4 góða miðla um 4—5 ára skeið þá getum við farið að halda um- ræðufundi um málið í áheyrn bæjar- búa, og þá geta bæjarbúar farið að hafa gagn af umræðunum. Þá veit eg líka, að hr. Gísli Sveinsson verður orðinn kurteisari i garð málsins og gengur ekki eins nærri persónurétti annara sem nú, og þá getur samvinnan orðið Ijúf og okkur báðum til gleði. Reykjavík, 20. mai 1913. Har. Níelsson. Reykiavíknr-aniiáll. Aðkomumenn: Halldór Vilhjálmsson skólastióri frá Hvanneyri, Jón Tómasson óðalsbóndi frá Hjarðarholti. Haraldur Nielsson prófe sor flutti erindi sitt nm rannsókn dnlarfnllra fyrirbrigða á sunnudaginn fyrir svo mörgum áheyr- endum, sem húsrúm (í Bárunni) frekast leyfði, en margir urðu frá að hverfa. sauivizkulaus ósannindi. Aftur á móti virðist oss áfrarnhaldið af þessum kafla skáldskapar hr. E. H. vera svo viðbjóðslega klámfengið,að vér viljum ekki koma við það frekar. — Að eins skal það tekið fram, að vilji hann halda þvf fram, að vór höfum sýnt, eða ætlast til að sýndur yrði »eoitus« á leiksviðinu, þá verður hr. Einar Hjörleifsson opin ber, ósvífinn lygariaðþvf, og mun oss gagnast að þessu vitni allra þeirra, sem að leiknum unnu, og auk þess fjölda annara manna sem til hans þektu. Hitt er eigi á vorri ábyrgð, hvað þeir menn kunna að þykj ast sjá eða' heyra, sem eru svo gerðir, að: »fýsir eyrun ilt að heyra og augun sjá«. — Sem endilega þurfa að sjá og heyra klám, þar sem það er ekki til.*) Þá vill hr. E. H. gera mikið veður úr því, að í leiknum var sýndur prest ur í einkennisbúningi sínum, með hand- bók sína o. s. frv., og virðist þar með gefa í skyn, að vór viljum óvirða guð og góða siðu með þessu. Vór höfum *) Lesendur at'Baka vonandi stóryrðin í þesBum kafla, er þeir gæta þess, hve hremmilega vér höfum verið svívirtir. Vér erum enn eigi orðnir svo veraldar- vanir, að vér kunnum að reifa orð vor og hngsanir í þá skinhelgisblæju, sem sumir aðrir nota. Hjónaefni: Jón Ólafsson stud. med. (frá Hjarðarholti) og ym. Elísabet Kristjáns- dóttir (háyfirdómara). Guðmundur Eirikss umboðssali og ym. Leopoldína Halldórsdóttir (yfirdómara !Danielssonar). Indriði Reinhoit hvarf aftur áleiðis til Yesturheims á Sterling. Bað ísafold flytja vinum og kunningjum kveðju með þakk- læti fyrir góðar viðtökur. Leikhúsið. Den mystiske Arv var leikinn á sunnudaginn við mikinn róm áhorfenda — og eftir leikinn voru leik- endur margkallaðir fram. — Aðgöngu- miðarnir eru nú seldir sama verði og Leikfél. Rvikur tekur. Skógræktardagurinn. Þeir nrðu ekki nema 25, sem fóru á sunnudaginn suður að Vifilsstöðum til þess að gróðursetja tré. Mörgum mnn veðrið hafa hamlað, norðanrok 0g kuldi. 2100 plöutur voru gróðursettar. Að loknu erfiði dagsins flutti Guðmundur Davíðsson erindi um skógræktarmál. Skípafreyn. Sterling fór héðan á laugardagskvöld með fjölda farþega. Með- al þeirra: Petersen hafnarverkfræðingur, frú Sigríður Jacobsen með tveim börnum (til aðseturs i London). Þangað fór og jungfr. Halldóra Matthiasdóttir. Enn tóku sér fari: Chr. Nielsen kanpm. með fjöl- skyldu sinni til Khafnar og rithöfundnr- inn Anders W. Holm. Til Eskifjarðar fór Guðmundur Jóhann- esson verzlm. með fjölsbyldu sinni, fer að verzla þar. V e s t a fór samdægurs. Aðflutniugsbannsbrot. Skipstjórinn á Eyjafjarðarbátnum Jörundi, Oddur, var nýlega sektaður á Akureyri fyrir tilraun til að flytja þar í land 1 anker af brennivíni, 12 fl. af Whisky og 17. fl. af Áka- víti. Hafði brytinn á s/s Ingof látið þetta af hendi. Brytinn fekk 200 kr. sekt, en Oddur 50 kr. sekt. Þingmenska Akureyrar. Magnús Kristjánsson kaupm. kvað hafa fengið áskorun frá meirihluta kjósenda á Akureyri að gefa kost á sér til þingmensku. Ófrétt enn um aðra frambjóðendur. I»ingm. Barðstrendinga. Hver hann verður, úr því verður skorið á morgun. Þá talin atkvæð- in á Patreksfirði. Eftir þeitn frétt- um, sem ísafold hefir haft að vest- an, munu öll likindi til að spádóm- ur vor rætist um úrslitin. Settur prófastur í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi er síra Ásmundur Gíslason á Hálsi. Synodus verður haldin hér í Reykjavík i sutnar, hefst á jónsmessudag, 24. júní. Prófessor Jón Helgason prédikar. Garðaprestnkall er endurauglýst laust frá fardög- um 1913 með sömu kjörum og áð- ur. Umsóknarfrestur er til 30 júní. Þess skal getið, að stjórnarráðið hefir leyft síra Þorsteini Briem að sitja áfram að sínu fyrra brauði. aldrei vitað þess nokkur dæmi, að’ það hafi þótt ósvinna, að sýna nokkra per sónu á leiksviði í þeim klæðnaði, sem stétt hennar hæfir. Enda voru margir andlegrar stóttar menti meðal áhorf- enda vorra, sem vér höfum haft tal af, og auðvitað datt ekki í hug að hneyksl ast á þessu, fremur en öðrum. Það má líka nærri geta, þar sem það hefir verið alsiða, bæði hór og eilendis, að menn hafa dansað fullum fetum á grímudansleikjum í prestahempum — og enginn hneykslast, svo ver vitum. Svo er eins og komið só við hjartað í höfundinum, ef eitthvað er sett fram í »ritual«-formi. Ætli hann vilji þá ekki fá alla þá sannkristnu sómamenn dæmda óalandi og óferjandi guðlastara, sem í sveitum og kaupstöðum hafa haft yfir með prestatónlagi langloku eins og t. d. þessa: »Látum oss biðja fyrir kerlingarkindinni, henni móður hans Odds«, eða: »pistilinn skrifaði Markús á Miðhúsum til mága sinna« o. s. frv. Alveg sama er að segja um sálma- lögin, bæði þjóðkirkjulögin, og þá ekki síður lagið: »Hærra, minn guð, til þín«. — Þekkja ekki allir gamanvísur, sem ganga um laud alt og hafa gengið, jafn- vel þegar guðrækni var hór meiri en nú, og eru þó orktar og sungnar und- ir helztu sálmalögum þjóðkirkjunnar. Vór höfum heyrt alkunna heiðursmenu, lærða og leika, syngja^ í veizlum og samsætum vísuna: »Ólafur karlinn Tvær stúlkur trúar og ráðvandar, óskast nú þegar, önnur til að ganga um beina, hin til að búa til mat. Hittið undirrit- aðan á Laugavcgi 31, U. 7—8 í kvöld. Keykjavík. 21. maí 1913. t»ór. B. Guðnmndsson. Blómsturpottar, Smjörkrukknr, Hrákadallar, laugódýrast í Verzl. B. Jí. Bjarnason. Gitðlaugur sýslumadur hefir legið rúmfastur mikið til nokkrar vikur. aumi« undiv laginu: »Alt eins og blómstrið eina«, eða: »Aldrei skal eg eiga flösku« undir laginu : »Jesú þín- ar opnu undir«, og eugan vitað hneyksl- ast á því. Enda má nærri því geta, ef sálmalög væru heilög, hvort hefja mætti upp til þeirrar hátignar lög, sem ættuð eru neðan úr drykkjukránni. — En, viti menn! Nú er t. d. eitt lag úr »Gluntarne« komið inn í kirkjusöngs bókina íslenzku. Og hvað segja menn um öll þau drykkjukvæðalög, sem trúarhetjan William Booth lét sór lynda að Hjálpræðisherinn noti við sálma sína. Yfirleitt getum vór ekki kannast við það, að nokkrir jarðneskir hlutir eigi að vera »tabu«, 0: heilagir hlutir, sem ekki má snerta. Villiþjóðir trúa að vísu á stokka og steina, en það gerum vór ekki, sízt hér 1 lúterskum sið. Það er ekki til neins fyrir hr. E. H., að ætla sór að innprenta alþýðu, að þetta og annað eins seu helgidóms- spell. Hún tekur það ekki öðru vísi en það er, sem só: viðleitni til að sví virða oss í hefndarskyni. Næstu kaflar greinarinnar koma oss svo lítið við, að þar má fara fljótt yfir sögu. Dekur hr. E. H. við alþýðu út um land, sem hann ætlar að veiða með grein sinni, og óhróðurinn um höfuð, staðarbúa yfirleitt, tekur eigi til vor- öðrum fremur, þótt oss auðvitað bjóði við slíku. — Og þótt hann hafi sór staklega ráðist á háskóla vorn, látum Árni Einarsson klæðskeri er fluttur á Laugaveg 5. af öllu tagi. Þar á meðal: Shellakk bezta teg. pd. á kr. 1.50. Ekta hjólhestalakk. Ahorn- og »Siibelakk«. Hvitt EmaiIIelakk á loft í 2 pd. dosum á kr. 2,10 dósin. Líing-ódýrastar í verzl B. H. Bjarnason. vór oss það í léttu rúmi liggja. Hann hefir ekki verið raðinn siðameistari við þann akóla ennþá. Það eru aðrir menn, sem vór treystum fult eins vel til þess — sem só háskólaraðið. Eu eftirtekt- arvert er það, engu að síður, að mann- vinurinn hr. E. H., sem einmitt mætti búast við, að bæði gæti og vildi styðja þessa ungu mentastofnun vora — maðurinn, sem altaf hefir trúna, von- ina, kærleikann, sannleikaun, róttlætið, siðgæðið og ættjarðarástina á vörun- um, — að hann skuli, í þess stað, dylgja um þessa stofnun eins og hann gerir, svo sem í þakklætisskyni fyrir það, sem hún er að verða og á að verða fátækum sonum þessa lands. Stjórn Stúdentafólagsins hefir þegar svarað fyrir sig. Ekki ætlum vér heldur að fara að verja »unga námsmenn háskólans«, yf- irleitt, fyrir áaustri hr. E. H. á þá og þeirra »félagsskap«, hvort sem þeir eru prestasynir, eða ekki. En kunna mun- um vér kveðskap eftir skáldið og prests- soninn, hr. E. H., sem bæði er svo klúr og svo nærgöngull trúarbrögðum, að flestir af námsmönnum háskólans, sem nú eru, mundu blygðast sín að láta slíkt frá sór fara. En nú komum vór að því, sem er mergurinn málsins. Skáldið hr. E. H. hefir r e i 5 s t, Þ a ð segir hanu s a 11.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.