Ísafold - 24.05.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.05.1913, Blaðsíða 4
166 ISAFOLD Leiðrétting. Hr. rit8tjóri! Mætti eg fá að taka fram eftirfarandi, út af ryfirlýsingu* próf. Har. Níelssonar 1 siðnstu ísafold, þar sem hann nefnir mjöjf mitt nafn og jafnvel er svo »kurt- e i s< að drótta því að mér, að eg »gangi nærri persónurétti annara« (!), auk fleiri snoturyrða, er hann viðhefir. Nokkrir menn höíðu siðasta sunnudag fengið leyfi hjá húseiganda »Bárunnar« til þess að nota salinn, eftir að prófess- orinn hefði lokið lestri sinum um anda- trúna og skopleikinn, ef menn kysi að hafa umræður um »málið«. Það er rétt, að hann hafði leigt salinn t i i f y r i r - lestursins og »selt innganginn«, eins og hann segir i yfirlýsingunni, en 1 e n g- ur hafði hann ekki umráð yfir h o n u m. Að hiðja h a n n um að »leyfa« umræður, vissi eg að myndi ekki þýða, því að svo þekki eg andatrúarmenn, að þeir eru ekki fíknir i opinberar rök- r ® ð u r — þess vegna skoraði eg á próf. að vera á umræðufnndi á eftir, en hann tjáði sig »ekki undir það búinn«. Þótti okkur þvi ekki geta komið til mála að halda fnndinn þá (þvi að við vildum helzt að próf. væri viðstaddnr) — enda áheyr- endur að öllu eðlilegu þreyttir orðnir af að hlýða á fyrirlestur í hálfan ann- a n t í m a, — svo að þegar var þvi lýst yfir, að frestað yrði umræðum til seinna. Töldu menn líklegt, að próf. yrði þá ef til vill undirbúinn, en nú hefir hann gefið mönnum til vitundar, að hann vilji ekki koma á slíkan fund, og verður að hafa það. En ekki tel eg hann mann að tneiri. Að öðru leyti skal . eg ekki i þessari leiðréttingu fara að pexa við prófessorinn um andatrúna, og satt að segja er yiir- lýsing hans ekki litið vindhögg, því að alls ekki gat hann vitað, hvort eg eða aðrir ætluðu að fara að andmæla kenn- ingum hans eða eigi, eða hvort umræð- urnar ættu að snerta þær beinlínis (hann talaði ekki um skopleikinn). En fúslega skal eg nú segja honum, sem svar upp á >tilmæli« þau, hin harnalegu, er hann virðist beina til mín, að eg mun ekki eyða tima i það að leita uppi »áströlsk« anda- trúartimarit, enda vita flestir, að harla litið er á slikum »t r ú a r r i t u m« að græða, þótt á öllum veraldarinnar tungu- málum væru, sem heldur ekki sannar mik- ið nm áreiðanleik málsins, þvi að vitleys- an er ekki siður útbreidd en vitið. Ekki mun eg heldur þyggja boðið, að »ganga í skólann* hjá préf. Haraldi (til þess met eg of mikið heilbrigða skynsemi). Og »miðla« hefi eg ekki ráð á að halda. Rvik 22. mai 1913. Gísli Sveinsson. Havnefjord Teater. Fritz Boesens Teaterselskab opförer: Tirsdag den 27. Maj Kl. 8‘/» Den mystiske Arv. og Alle mulige Roller. Torsdag den 29 Maj Kl. 8l/, Oliwer Twist. Billetpriser: 1,25-1,00—0,75—0,50 Kan forudbestílles hos Köbmand S. Bergmann. Leikfimissýningu heldur íþróttafélag Reykja- vikur á morgun (sunnudag) á íþróttavellinum kl. 4 e. h. Tláttar á götuaugí. Peir sem vitja selja Hegningarhúsinu í ár ca. 200 skpd. af heimfluttum góðum kolum, sendi undirrituðum tilboð með lægsta verði fyrir 1. jiiní n. k. Reykjavik 22. maí 1913. Sigurður Péfurssoti. Bjarni Jónsson frá Vogi .á nú heima Laugavegi 42. Tals. 398. Notið vatns- og vindaflið til rafmagnsframleiðslu. Allir kaupstaðir landsins, sem ekki hafa rafmagnsstöðvar og fara þatmig á mis við hin miklu og margvíslegu þægindi, er slíkar stofnanir veita, ættu sem fyrst að snúa sér til rafmagnfræðings Halldórs Guðmunds- sonar í Reykjavík, sem gerir áætlanir um stofn- og reksturskostnað raf- magnsstöðva, í stórum og smáum stíl, og með því rekstursafli (vatni, vindi og mótorum), sem hentugast er á hverjum stað. Þar á meðal »sjálf gæzlustöðvar«, sem þurfa mjög litið eftirlit og eru mjög hentugar fyrir skóla og sjúkrahús, verzlanir og nokkur hús i sameiningu. Carlsberg’ ölgerðarhús mæla með Carlsberg M«rk skattefri alkoholfátækt, ekstraktríkt, ljúffengt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktríkastir allra Portertegunda. Carlsberg gosdrykkjum, áreiðanlega beztu gosdrykkirnir. fi steintjús og aðrar byggingar utanhúss er Tlatrs Distemper vöru- merki sá langbezti í sinni grein, auðveldur að nota, hrein- legur og haldgóður. Hann verður eins harður og steinn, þolir bæði frost og regn, breytir ekki lit við aldurinn og sprirgur ekki né flagnar. — Hann er líka hentugur á múrstein, timbur og járn- klædd hús. — Sérstök tegund er ætl- uð til utanhúss nota. Búinn til hjá SISSONS BEOTHEHS & CO., Ltd. HULL. Frekari upplýsingar hjá umbohsm. KR. Ó. SKAOFJÖRÐ, Patreksfirbi. Dvolur í Rvík írá 22. mai til 9.júní. VERZLUNIN Simi 237. I N V H Ö F N 1 « r Y Kaffi, Sykur, Ex- r Y æ .s 5* 5T Vl H port, Hveiti, Hrís- grjón og Hafra- H cö s *j> O: tí Ö mjöl er alment viður- kent bezt og ódýrast í Ö cs j© "O tí* >-í < F N ý h ö f n . F © a N Ý H Ö F N fl > Greið viðskifti. Matvörur, beztar í bænum. Konungl. hirð-verksmiðja Bræðurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri ogr Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. 33 irjátiu og irjá aura selur verzlunin EDINBORCf pundið af ágætum TVÍBÖKUM. Býður nokkur betur! Nýa trésmíðavinnustofu hefi eg undirritaður opnað á Hverfis- götu 10 (bakhúsið). Ef þér þurfið að láta smíða ný húsgögn eða láta gömul í viðgerð, þá látið mig hafa ánægjuna að vinna fyrir yður. Virðingarfylst Hjörtur Frederiksen, Hverfisgötu 10. Pétur Iugimundarson er fluttur i Miðstræti 5. Rúgmjöl, Haframjöl, Margarine og S y k u r er áreiðanlega bezt og ódýrast í verzl. EDINBORG. ? Vil De tjene Penge? paa en let og aldeles ny Maade? Nogle Timers dagligt Hjemmearbejde kan give Dem en maanedl. Indtægt af ÍOO—150 Kr., mod en Udgift af 2I/2 K-r. — Driftige og energiske Personer kan tjene 3—400 Kr. maanedlig. Nærmere ved Indsendelse af Navn og Adresse til: A. G. Jung- holm Odensegade 16, Kjoben- havn 0., inden 10 dage. Materiale sendes pr. Efterkrav. Selvstændigt Arbejde! Enestaaende Nyhed! Umboðsmenn óskast til að selja okkar alþektu ljósmynda- stækkanir, skrautgripi og minnisdiska með ljósm)rndum. Agæt umboðslaun. Biðjið um skilyrði og myndaverðskrá, sem send er ókeypis. Chr. Andersen Forstörrelsesanstalt, Aalborg. Danmarb. Handelsmænd. Sild, Fisk, Tran, Sundmaver for- handles imod 3 % Provision. Sildtönder (Udpakningstdr.) 1 e v e r e s. Telegr.adr. Signrd Boger Telegr.adr. »Sildboger« Kristiania »Sildboger« Repræsentant. Undertegnede Firma, som har Specialforetning for Salg af Maskiner og Artikler for Bogtrykkerier, Bog- binderier, Stentrykkerier, Æske- & Kartonnagefabrikker og den hele Papirindustri, og som har Enefor- handlingen for de störste tyske, engelske amerikanske Specialfabriker, söger Repræsentant for Island mod Provision. Noget Kendskab til Faget önskelig. Ansögning med Referencen ud- bedes. F. L. Bie A.s. Ny Östergade 9. Köbenhavn. Jörð í Borgarfirði til söiu og ábúðar. Arnþórsholt í Lundareykjadal, sem er 17,4 hndr., er til sölu nú þegar og ábúðar frá fardögum wæsta ár. Geíur af sér í meðalári 150 töðu- hesta og 800 útheys. Hús öll í gildu standi eða ofanálag. Tún slétt að miklu leyti, engjar hægar, greið- færar og sérlega grasgóðar. Veð- deildarskuld hvílir á um 800 kr. til 25 ára. Kaupendur gefi sig fram við eig- andann, Siqmund, Guðbjctrnason í ívarshúsum eða Jóhann Björnsson hieppstj. fyrir 15. ágúst næstk. Lægsta verð 2800 kr. Áskorun til kvenna. Kvenréttindafélagið í Reykjavík hefir gengist fyrir því að safna undirskrift- um meðal kvenna um land alt undir áskorun til alþingis um að gefa kon- um jafnrétti við karlmenn. Til þess að flýta fyrir undirskrift- unum hér i Reykjavík hefir félagið afráðið að opna skrifstofu á Lauga- veg 17 (málleysingjaskólanum), er opin verður fyrst um sinn sunnu- daga, þriðjudaga og föstudaga frá kl. 4 til kl. 6 siðdegis, — frá og með sunnudeginum þ. 25. maí. Á skrifstofunni verða lagðir fram listar til undirskrifta; ennfremur er óskað eftir að konur sæki þangað lista til þess að safna á undirskrift- um út um bæinn. Flestum konum er nú orðið ljóst, hvílíka þýðingu jafnréttið við karl- menn hefir fyrir framtíð íslenzkra kvenna. Þetta jafnrétti getum vér því að eins fengið, að vér fullviss- um Alþingi nm samhuga vilja vorn í þessu efni; þvi er áríðandi að undir- skriftirnar verði sem allra almenn- astar, og þess er vænst, að konur sýni nú áhuga sinn með þvi að safna sem flestum undirskriftum undir áskorunina. 24. maí 1913. KvenréttindaJélatjið í Keykjavík. Tit söíu Nýlegt hús á góðum stað í bæn- um. Ritstj. vísar á. Líkkistur, tílíír.'i Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis i kirkjuna Eyv. Árnason, trésmiðaverksmiðja, Laufásveg 2. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá ). Aali Hansen, Þingholtsstræti 28. The North British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H, M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínnr og færi alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kanpmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. • Reynið Boxcalf-svertuna ,Sun‘ og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- mönnum. Buchs litarverksmiðja | Kaupmannahöfn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.