Ísafold - 05.07.1913, Blaðsíða 4
214
I SAFOLD
Bifreiðir fií söíu.
Með því að eg hefi fengið reynslu fyrir því, að fara má í bifreið
■um alla þd vagnvegi, sem liggja frá Reykjavik, alt austur að Ægissiðu,
auglýsist hér með að eg hefi tii söfu sams konar bifreiðir eins og þá,
sem eg hefi nú reynt hér, með eftirfarandi verði:
5 manna bifreið (20 hesta afl)...................................kr. 3500.00
2 — — -----með geymsluplássi ... — 3100.00
Flutningsbifreið.................................................— 3800.00
6 manna bifreið (Town car) . . •........................— 45°°00
Bifreiðirnar verða afhentar hér gegn ofangreindu verði, ásamt öllu,
sem slíkum vögnum á að fylgja, og er kaupenduni kent endurgjaldslaust
að stýra þeim.
Allar nánari upplýsingar gef eg með ánægju.
Reykjavík 5. júlí 1913.
Lýðskólinn í
Bergstaðastræti 3.
starfar næsta vetur með líku sniði
og undanfarið. Byrjar i. vetrardag.
Skóiastjóri verður Jsmundur Gestsson
kennari, sem áður hefir kent við
skólann. Hann hefir verið í Dan-
mörku undanfarið ár á Statens
Lærerkursus; kemur heim í ágúst-
mánuði n. k. — umsóknir sendist
merktar: Lýðskólinn i Bergstaða-
stræti 3, Reykjavík. — Nánar
auglýst siðar.
Sveinn Odcfsson,
(umboðsmaður Fortl-bifreiða].
□
s
V. B. Ji.
selur eins og fyrri daginn ódýrastar og vandaöastar
Vefnaðarvörur
S JÖL 100—200 tegundir.
Regnkápur karla og kvenna.
Reiðjakkar.
. Molesskinnsbuxurnar þessar gömlu, þektu.
fívergi meiri vefnaðarvörubirgðir
á öííu Ísíandi.
□
5
verzí. Björn Jirisfjánsson.
I Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28.
Líkkistur,
Lítið á birgðir minar áður en þér
kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð
ókeypis í kirkjuna.
Eyv. Árnason,
trésmiðaverksmiðja, Laufásveg 2.
Buð
á hentug'um og góðum stað
í bænum, og liggur við fjölfarna
götu, er til leigu frá i. oktbr. n. k.
Sérstaklega er búðin vel fallin til
vefnaðarvöruverzlunar.
ÍT fafoss.
Hérmeð tilkynnist heiðruðum almenningi um land alt, að eg hefi
keypt tóvinnuvélaverksmiðjuna Alafoss og tekið við rekstri hennar frá og
með i. júlí þ. á. Með því eg hefi keypt til verksmiðjunnar ýmsar vélar
og önnur áhöld henni viðkomandi, vonast eg til, að verksmiðjan geti
fullnægt öllum sanngjörnum kröfum viðskiftamanna sinni.
Afgreiðsla verksmiðjunnar Álafoss er á Laugaveg 32 í Reykjavík,
talsími 404.
Virðingarfylst
Lágafelli 5. júlí 1913.
Bogi TT. J. 'Þórðarson,
Utanáskrift til verksmiðjunnar er:
ýerksmiðjan Álafoss
pr. Reykjavík.
r^ '■r ^; r^ r^ r^ r^i rvr^ r^ r^ r^ r v
k. A k.j L J kJ k.j k.j kj lj kj w A 1
m
r’vr’vrvr^ rvr^ m r^ r^ r^ rVr^
KJ k.J k.J ,k.J k.J k.jt
Vissasfa íeiðin
til að gera ódýr kaup á allri
Vefnaðarvöru erað fara til
Jðn Bförnsson & Co. Banhastrseti 12.
mmsmwmmm
r’i r^ m r^ ri riír^ir^^M ri
h.J U.UAJ kJ \*J
Notið tækifærið!
Agætar kartöflur, aö eins
4 aura pd,, tunnan 8 kr. með poka.
Jes Zimsen.
Sængrurdúkar flðurheldir
frá kr. 1,00—1,60. Hvergi betri.
Klæðið alþekta, stærsta úrval
Ullarsatin kr. 2,25—3,00 hið mjög eftirspurða.
Dömuklæði kr. 1,55, 1,75, 1,95—2,10.
Ensk vaðmál, svört og mislit kr. 0,80.
Brauns verzlun Hamborg
Aðalstræti 9.
Talsími 41.
Ritstj. vísar á.
Jarðarför ekkjunnar Jarþruðar Péturs-
dóttur, sem andaðist 3. júli, fer fram mið-
vikudaginn 9. þ. m. kl. Ifl/a frá heimili
hinnar látnu, Oðinsgötu 8 B.
Tilkynning.
Hér með tilkynni eg almenningi
að frá því í dag hætti eg atvinnu-
rekstri þeim hér á Klæðaverksmið-
junni Alafoss, sem eg hefi rekið fyrir
eigin reikning um mörg undanfar-
in ár.
fafnframt þakka eg öllum skifta-
vinum mínum fyrir viðskiftin og þá
atvinnu sem þeir hafa útvegað mér.
Utanáskrift til mín verður hér
eftir að Varmá í Mosfellssveit pr.
Reykjavik.
Virðingarfylst.
Álafossi 30. júni 1913.
Halldór Jónsson.
Kvennaskólinn
á Blönduósi.
Þær stúlkur sem ætla sér að sækja
um kvennaskólann á Blönduósi næsta
vetur eru beðnar að senda umsóknir
sínar til formanns skólanefndarinnar,
herra sýslunefndarmanns Árna Þor-
kelssonar á Geitaskarði. Skólaárið
er frá 1. okt. til 14. maí. Hver
stúlka borgar með sér 135 kr., er
greiðist að hálfu fyrirfram og að
hálfu við burtför. Stiilkur leggja
sér til rúmföt, bækur og verkefni.
Þær sem geta, væri gott að hefðu
með sér saumavél. Bækur fást keypt-
ar á staðnum.
P. t. Reykjavík 3. júlí 1913.
Elín Brietn Jónsson
(forstöðukona skólans).
Karlmannsúr fundið innund-
ir Elliðaám. Vitja má á Vatnsstíg 9.
4—6 herbergja íbúð á bezta
stað í miðbænum fæst til leigu frá
1. okt. n. k. Afgi. v. á.
Niðursuðuverksmiðj an Jsland1, ísafirði.
Jiaupmenní
Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá
skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er
hlotið hefir 1. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd.
Kaupið hinar heimsfrægu fiskbollur,
Rjúpur, Lambakotelettur, Kindakjöt og Kæfu!
Eflið innlendan iðnað!
Aðalumboð fyrir Reykjavik og nágrenni
H. Benediktsson, Reykjavík.
Fyrsta flokks háruppsetning,
höfuðböð, sem eyða flösu og hárroti.
Andlitsböð með massage. Manicure.
Ennfremur bý eg til úr hári: Búkle-
hnakka, lausar búklur, fléttinga og snúninga.
Einnig hár við íslenzka búning-
inn. Sömuleiðis útvega eg eftir pöntun: úr-
festar, hálsfestar, armbönd, eyrnalokka, kransa,
rósir og bókstafi úr hári.
Kristín Meinholt, Laufásveg 17.
Nýr Bolindersmótor
(10 hesta) er til sölu hjá
Timbur- og Kolaverzlunin Reykjavík.
Pahpappi
fæst með innkaupsverði hjá
clófí. dofiannassyni\
Laugaveg 19.
Bókbindarar!
Þar eð eg hefi fengið einkasölu-umboð á öllurn tegundum
af bókbandsskinnum fyrir verzlunarhúsið D. Voigt & Co.
í Kaupmannahöfn, leyfi eg mér að vekja athygli ykkar á því, að eg sel
þessar vörur með sama verði og áðnrncfnt firma að við-
bættum flutningskostnaði, og hefi ávalt nægar bipgðir
fyrirliggjandi. — Allar pantanir eru afgreiddar fljótt og samvizku-
samlega.
Reykjavík 2. júlí 1913.
Jón Brynjöifsson.
Schuctiardt & Schiitte
Köbenhavn K., Píörregade 7.
Telegramadr.: „Initiative".
Síœrsíar Girgéir á SŒoréurlönóum af
tolavdlum, iótum
2 og alts Ronar smiéa~áRöléum.
Nærsveitamenn
eru vinsamlega beðnir að vitja
Isafoldar í afgreiðsluna, þegar
þeir eru á ferð í bænum, einkum
Mosfellssveitarmenn og aðiir, sem
flytja mjólk til bæjarins daglega.
Afgreiðslan opin á hverjum virkum
degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á
kvöldin.