Ísafold - 27.08.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.08.1913, Blaðsíða 4
270 ISAFOLD ■ .. i Jarðarför Sfeingn'ms Tnorsteinsson rektors fer fram laugardaginn 30. þ. mán. Húskveðjan hefst kl. 12 á hádegi ?iBS Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um að ekkjan Guðrún Þorsteinsdóttir frá Snotru i Austur-Landeyjum andaðist á Kleppi þ. 21. þ. m. Jarðarför hennar fer fram fimtud; ginn 28 þ. m. og byrjar með huskveðju kl. II !/s f. h. frá Njálsgötu 16. Börn hinnar látnu. Bræðurnir Sigurður Magnússon druknaði af »Q-eraldínu« i nóv. 1908 28 ára gamall, og Magnús Vigfús Magnússon druknaði af enskum botnvörpung 1 apríl 1913, 24 ára gamall. (Kveðja frá systkinum þeirra). í*að skyggir oft á lífsins döpru leiðum og löngum sorgin hörpu sina slser, og undir mörgum hafsius hoða breiðnm oft bleikur dauðinn móti vinum hlær. l?að er svo sárt að heyra harmaljóðin, sem hafsins aida kveður ströndu við, er unga sonu missir marg-særð þjóðin í marárdjúpið — inn um dauðans hlið. Svo var það og, er ykkar andláts-saga til okkar barst frá kaldri Kánarslóð, að skugga sló á góða gleði-daga og gráti þrungin urðti vonarijið. í atida sáuin bræður kæra berjast i bylvjum bafsins dauðann knld.i við, við 8áum þá með þreki miklu verjast unz þrutu kraftar — enginn veitti lið! Að missii ykkur elskhverðu bræður svo unga’ og hrausta, mitt. á lífsins braut, það er svo sárt, en drottinn dögum ræður, i drottins hendi’ er bæði gleði’ og þraut. Nú harmar faðir kæra sonu sína, sjóndöpur augu fella höfug tár, því geishnn dó, sem sbærast miindi skina á skuggabrautum gegn ntn hinstu tár. I bárri elli átta börn hann syrgir, og augnn mæna heim á eftir þeim; kvöldsólar geisla bölið þúnga byrgir — en bráðum kemst hann ifka sjálfur heim. Og Magnús trega fósturforeidrarnir, úr faðmi þeirra honum os var kipt — á sorgarstundum verður fátt um varnir, i vonargeislum stendur tára-skrift. Saknandi öil við kveðjum bræður kæra, sem kvaddir voru á miðjum degi heim; við geymum ávait þeirra minning mæra og munum aldrei, aldrei gleyma þeim. (F. J.J. Landakotsskólinn byrjar f. sepfember. Þorbjargar Sveinsdóttur Dánarminningargjöfum í sjóðinn er veitt viðtaka hjá frú Jarþrúði Jóns- dóttur, Austurstræti 3, og frú Lovisu Jensson, Aðalstræti 12. Þakkarorð. Þvi miður hefir það heizt til lengi dregist, að votta þeim öllnm konum jafnt cem kiirium mitt inuilegasta hjsrtans þakk- læti, fyrir alla mér auðsýnda góðvild, bæði með peningagjöfum og annari hlnt- tekningu i kjörum mínum, þegar eg varð fyrir þvi slysi 9. marz 1912, sem leiddi til þess að eg varð og hefi verið frá allri vinnu til þessarar stundar. Kæstir af þe8snm velgjörðarmönnnm minum verða hér nefndir, þvl það yrði oflangt upp að teije. Þó get eg ekki gengið fram hjá nokkrnm, sem voru byriendnr að liknar- verki þessu, og skal þar fyrst telja Jón Þorvarðsson verzlnnsrmBnn hjá Frederik- sen kaupmanni, sem gekst þar fyrir sam- skotnm meðal verkamanna og skrifstofu- þjóna; hefir hann jafnan verið framhaid- andi ýrn8ra góðverka við mig síðan. Frederiksen kaupmaður gaf mér aila lækn- ishjálp. Eins má nefna Matthias Einars- son lækni. sem veit.ti mér hjúkrun og hjálp af mestn snild; veit eg fyrir vístað hanh hefir gefið mér mikið af fyrirhöfn sinni. Sömnleiðis skal hér nefna þau heiðurs bjón H. J. Bartels og frú hans, ásamt börnnm þeirra, sem hjá þeim vorn, nrðu þau samtaka i því að senda mér stór- gjafir, og þar að a iki gleðja mig með beimsókn sinni og öðru sem þau gátu hngsað að mér yrði til ánægju. Margir fátækir verkamenn, sem hafa verið rikir af kærieika, hafa mér að óvörura vakist npp til að rétta mér bjálparhönd, i mln- um örðugn kringumstæðum. »Sjúkur var eg, og þér vitjuðuð mín«. Með ávarpi þessara orða Krists renni eg þakklátum huga til velgjörða-manna minna, meðan eg skrifa þessar línnr, og bið hann sem þekkir Hknarverkin, þó í leyni sén nnnin, að launa þeim af náð sinni, mér veittar velgjörninga. Yatnsstig 11, 17. ágúst 1913. Sigurðtir Amundason. Ritvéla-Kalker-pappír ágætur i Bókaverzlun ísafoldar. Til að forðast flæking á bréfum yðar og blöðum, er ómissandi að eignast Bréfakassa á fjurðir, með íslenz'kri áletran, sem eru ný- komnir í Bókav. ísafoldar. B 1 ö ö seld fyrir 4 aura pundið. Buxur og frakkar, sem hentugt er í pjötluskó, 10 aura pundið. Joh. P. Boldt. Aabenraa 21. 3 kýr snemmbærar á góðum aidri fást keyptar eftir 15. sept. n. k. að Eyvík í Grímsnesi. Jóhannes Einqrsson. A Elliðavatni eru hestar teknir í hagagöngu innan girðingar fyrir 1 kr. um vikuna. Emil Strand. Líkkistur, k™;: Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Yerzlunarhús til sölu í Vestnianneyjnm. Þar sem ákveðið hefir verið að H.f. Herjólfur í Vestmnnne.yjum hætti störfum í sumar, eru verzlunarhús félagsins til sölu: 1. sölubúð, 7 ára gömul, á afarhentugum stað, 2oXr4 ál., portbygð, með steinsteyptum kjallara. Búðinni fylgir lóð. 2. Vörugeymsluhús, 2 ára gamalt, við aðalbryggju kaupstaðarins, 30X 18 álna, portbygt, með steinsteyptum kjallara. Hús þessi eru öll járnvarin og mjög vönduð að smíði. Stjórn félagsins gefur þeim, er óska, frekari upplýsingar um hús- eignir þessar og semur við kaupendur. Sfjórn <3CJ. <Xarjóífs. Konungl. hirð-Yerksmiðja Bræöurnir Cloétta mæla með sinum viðurkendu Sjókóiade-tegtmdum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta. Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. Út- og innílutningsfirma í Hamborg sem aðeins skiftir við fyrsta flokks verksmiðjur og er sérstak- lega kunnugt þarlendum markaði vil! fá nýja skiftavini eða taka að sér kaup og sölu, sem umboðssölum er falið. Meðmæli ágæt. Tilb. mrkt: „H.K. 3633a sendist RudolfMosse, Hamburg. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar i afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. korniö kirkjulegt Anarkí, sem myndi verða hið sama fyrir kirkjnna og póli- tiskt Anarki fyrir ríkin. Eg skal játa það, að mér finst, að ekki ætti að þurfa að gera ráð fyrir að sl/kt kæmi fyrir, enda þótt lög heimiluðu það, enda hefir það ekki komið fyrir fyr en nú í vor, og að þessu leyti er þessi gloppa í löguuum ekki farin að fá ueina verulega praktiska þýðingu enn, en úr því fordæmið einu sinni er myudað, þá geta aðrir farið á eftir, og só eg því ekki betur, en að það só óhjá- kvæmileg krafa til löggjafarinnar, a ð sóknaskipun og prestakalla skipun frfkirkjunnar haldi sér innan sömu skorða og sókna- og p r e s t a k a 11 a s tc i p - un þjóðkirkjunnar. Einhvers- staðar verða takmörkin að vera, og þá eru þetta þau eðlilegustu takmörk, sem sízt yrðí þræta um, enda er mór ekki heidur mögulegt að sjá, að frí kirkjumenn með þessu væru neinu misrétti beittir, því að ekki dugir þeim að kvarta yfir því, að þeirra fólags- skap séu sömu skorður settar og fé- lagsskap þjóðkirkjunnar. Það er líka naumast hægt að hugsa sór annað, en að þeir menn, sem fyndu þörf á því, að rjúfa sinn kirkjulega fólagsskap lít af óánægju með prestinn sinn, gætu fullnægt þeirri þörf með því að leysa sóknarband, og væri það nokkur hópur manna, sem það gerði, gætu þeir alt að einu sameinast um kirkju sína við hinn hluta safnaðarius — munurinn þyrfti ekki að vera annar en sá, að þá yrði auraspursmálið ekki notað fyrir ákeyrslu. Meining fríkirkjulaganna er auðvitað sú, að reglubinda ákvæði stjórn- arskrárinnar um að veita mönnum trú- freki og samvizkufrelsi, en hitt getur ekki verið meining þeirra, að ýta undir menn að mynda utanþjóðkirkjusöfnuði af óviðkomandi, ókirkjulegum ástæðum. Eg vil sannarlega ekki leggja svo mik- ið sem hálmstrá í götu róttmætra frí kirkjusafnaða, eg vildi óska að góð samvinna gæti verið milli þjóðkirkju og fríkirkju — og eg hefi ekki heldur neitt á móti þvf, að samkepni myndist milli þeirra, en hitt vona eg að só ekki til of mikils mæist, að fríkirkjan, í viðskiftum sínum við þjóðkirkjuna, standi á heiðarlegum grundvelli, en það getur hún að eins gert með reglu bundinni fólagsskipnn og reglubundn- um takmörkum. Þá á eg að eins eftir að tala um þriðja atriðið, sem vantar í fríkirkju- löggjöfina, sem er að vísu minni háttar atriði, en getur þó haft nokkra þýð- ingu, og á eg hór við ákvæði um, a ð embættisverk fríkirkju- presta sóu sömu fyrirmæl- um háð og samskonar verk í þjóðkirkju. Um það er ekki ákveðið í fríkirkjulögunum, nema hvað snertir meinbugi á hjónaböndum og lýsingum til bjónahands, ennfremur um embættisvottorð og þesskónar. Vitanlega stendnr í lögunum, að frí- kirkjuprestur með skriflegum eiðstaf eða yfirlýsingu fyrir hlutaðeigandi sýslu- manni eða bæjarfógeta, skuli skuld- binda sig til að hegða sór í stöðu sinni samkvæmt lögum landsins. Það er ekki gott að vita, til hvers þeir eiga að vinna slíkan eið, úr því verk þeirra þó ekki skoðast neinum fyrirmælum háð, því að þannig er lögunum fram- fylgt. Helgisiði geta fríkirkjumenn sett sér eins og þeir vilja; kirkjulegar athafnir eru þeir sjálfráðir um, hvort þeir nota eða ekki, t. d. fermingu barna — og það eru auðvitað þjóð- kirkjumenn líka. Hjónavígsla verður í þessu sambandi að skoðast borgara- ieg, en ekki kirkjuleg athöfn, og sama er að segja um skýrslur og vottorð. Eina atriðið sem eg gæti ímyndað mér að eiður fríkirkjuprestanna gæti átt við, er um fermingu barua, sem só að því Ieyti, að ferma ekki yngri börn en lög leyfa að ferma í þjóðkirkjunni, svo framarlega sem fermingarathöfnin ann- ars fer fram á sama grundvelli eins og hjá lúterskum mönnum. En eftir þessu er víst ekki gengið; að minsta kosti fekk maður hjá mór fyrir nokkru aldursvottorð fyrir harn sitt, sem hann sagði að ætti að ferma í fríkirkju nú í vor, og það barn var ekki fullra 13 ára fyr en í júlí í ár; hefði því ekki orðið fermt í þjóðkirkju næsta vor nema með biskupsleyfi. Mór er skylt að geta þess, úr því eg nefni þetta dæmi, að þetta barn er frá góðu heim- ili, og má því ganga að því vísu, að það verði stundað framvegis — og eg efast ekki heldur um, að það hafi ver- ið vel uppfrætt — en hitt veit eg að ekki þarf neinnar útskýringar við fyrir þeim mönnum, sem eru eða hafa verið prestar til sveita — og væntanlega ekki' heldur fyrir öðrum, hver hætta stafar af því, að setja niður fermingar- aldurstakmarkið, sem sanuarlega má ekki lægra vera enn það er nú, 13r/2 —14 ár, því að hvað sem barnapróf- unuín svo líður, er það fermingin sem fyrst og fremst myndar aðhaldið með fræðslu barnanna og afskifti af upp eldi þeirra. Og eg beini því til at- hugunar manna, eins þótt fríkirkju- menn sóu eða fríkirkjuvinír, hvort það er heilbrigt ástand, að fríkirkjan afli sór fyigi með því að segja sem svo: Eg skal ferma börnin ykkar miklu yngri en þjóðkirkjan gerir; mér eru í því efni engin takmörk sett! Líka hór þurfa takmörkin að koma, það býzt eg við að menn geti játað; — vit- anlega á eg ekki við þá menn, sem vilja láta óregluna verða sem mesta, til þess að geta sem bezt kipt fótun- um undan kirkju og kristindómi. En það hefir mór skilist að ekki væri mein- ing fr/kirkjumannanna, þessvegna á eg erfitt með að skilja, að þeir sóu á móti því, að félagsskap þeirra sóu sett þau takmörk, sem reyna að tryggja heiðar- lega samvinnu og jafnrétti milli frl- kirkju og þjóðkirkju, og önnur tak- mörk þykist eg ekki hafa farið fram á. Mig furðar á því, hvað þetta mál hefir hingað til verið lítið rætt, því að um það þarf ekki að deila, að það er mjög þýðingarmikið. Mér vitanlega hefir það þó ekki hingað til verið tek- ið til meðferðar, og v/st mjög lítið verið rætt manna á milli. Kemur það að líkindum af þv/, að fríkirkjan er ekki útbreiddari en hún er, og hingað til 1/tið farið út fyrir sórstaka söfnuði. Hingað til hefir og kveðið lítið að því, að fr/kirkjan hafi misboðið eðlilegu jafnrétti við þjóðkirkjuna, en nú virð- ist það vera í aðsigi. En hvort sem það er eða ekki, þá er þarna brumiur sem þarf að byrgja áður en barnið dettur ofan i; fríkirkjufólagsskapurinn verður eins og hver annar fólagsskapur, að sætta sig við að vera bundinn ákveðnum reglum og takmörkum, fyrir það er róttur hans engan veginn fyrir borð borinn. Eg hefi hér tekið fram þau atriði, sem mór finst helzt vanta ákvæði um; ef til vill kunna fleiri atriði að koma fram við umræðurnar, sem eg hefi ekki tekið eftir. Það eitt viidi eg taka fram, að eg tel þau ákvæði, sem eg hefi farið fram á, jafu knýjandi nauð- synleg, þótt skilnaður r/kis og kirkju færi fram á næstu árum, því ab eitt- hvert skipulag yrði sú væntanlega frí- kirkja að hafa, og einhverjar mentun- arkröfur þyrfti 1/ka þá að gera til prestanna. Meiru hefi eg svo ekki við að bæta, nema það sem umræður kynnu að gefa tilefni til. Eg skal að eins til hægð- arauka við væntanlegar umræður nefna aftur þau þrjú aðalatriði, sem eg tel vanta 1 fr/kirkjulögin: 1. Sömu eða samskonar mentunar- kröfur til fríkirkjupresta og þjóðkirkju- presta. 2. Ákvæði um að sókna- og presta- kallaskipun fríki ’kju só sömu skorðum bundin og í þjóðkirkju. 3. Ákvæði um að embættisverk frí kirkjupresta sóu sömu fyrirmælum háð og samskonar verk í þjóðkirkju. Gísli Skúlason. (Erindi þetta var flutt á Synodns 1913 og vakti þar allmiklar nmræður. Ritstj.)

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.