Ísafold - 06.09.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 06.09.1913, Blaðsíða 3
ISAFO LD 281 =3E BB ir^^iFii—ii—ii=ir=ii=ini Skófatnaðarverzlun usar Þingholtsstræti 2, Reykjavik leyfir sér hérmeð að vekja athygli almennings á hinum stórfenglegu skófatnaðar-birgðum, sem hún nú hefir fyrir- liggjandi. Enda þótt að skófatnaður hafi stigið mjög í- verði erlendis, sér verzlunin sér fært, vegna þess að hún hefir fest kaup á miklum birgðum með góðu verði, að selja alt með lægra verði en aðrir. Hinni góðu megin- reglu hins fráfallna stofnanda verzlunarinnar, að bjóða aðeins vandaðan skófatnað, hefir verið og verður stranglega fylgt. — Hér fer á eftir verð á helztu tegundum, sem verzlunin hefir að bjóða, en auk þess eru til ótal tegundir sem hér er slept. Karlmannaskófatnaður: Chevreaux-stígvél, randsaumuð 13.75,14.25,15.50,16.00, gegnsaum.9.00 do. skór do. 13.50 2 teg., gegnsaumaðir 8.50 Lackleður stígvél do. 15.75—17.00, gegnsaumuð 12.00 Boxcalpstígvél do. 12.00, 13.50, 14.00, 15.25, 15.75 do. gegnsaumuð 8.75—9.25, 3 teg. 10.00, 2 teg. 11.00 Kvenskófatnaður: Chevreaux-stígvél, randsaumuð 12.00, 12.75, 13.75, 14.50, 15.00 do. gegnsaumuð 2 teg. 10 00. Hestaleðurstígvél, hin góðkunnu »Zepplin«, reimuð 8.50, spent 9.00 Verkmannastígvél sterk, vatnsleður, 6.50, 7.25, 7.50, 8.50, 11.00, 12.00 do. skór 2 teg. 5.50 Chevreaux-skór, randsaumaðir 11.50, gegnsaumaðir 5.75, 7.85, 8.00 Lackleður-skór, gegnsaumaðir 3 teg. reimaðir 9.00, hneptir 9.00 do. stígvél, randsaumuð 16.25 Boxcalf- Chevrolin- Resschevreaux- Rindbox- Rossbox-stígvél, með og án lacktáhettu, með ýmsu lagi og útliti, 4.50, 6.00, 6.25, 7.00, 7.25, 3 teg. 8.25—9.00 Bandaskór, hestaleður, 4.25—4.75 Do. Chevreaux 5.50 Fjaðraskór Chevreaux 6.50. Brúnelskór fjaðra 3.25—3.75, reima 3.75 Dansskór svartir 3.75, hvítir 4.50, 5.00, 6.00 do. Lackkleður 5.65, 5.75, 5.90, 7.15, 8.00, 10.25 do. Sv. flöjel 6.00—7.25. »Rúskinns« 7.25. Hússkór, leður, brúnir, svartir, gráir, 3.00 2 teg., 3.25, 3,65, 3.75, 3.85, 4.25, 4.50, 4.60, flöjel 2.65—2.75 Flókaskór 1.00, 1.75, 2.80, 2.85, 3.25, 3.50. Strigaskór 1.50—3 25. Sandalar 3.40—4.90. Skóhlífar 2.85 2 teg. 3.00, 3.40, 3 50. Brún Chevreaux-stígvél og skór ótal teg frá 7.75—15.00 Drengjaskófafnaður; Spaltleður-stígvél sterk 6.00. Vatnsleður stígvél afarsterk 8.00 Hestaleður-stígvél 7.00. Boxcalp-stigvél 8 25—13.50 Strigaskór frá 1.50- Sandalar frá 3.40 Vatnsstígvél frá 7.50. Leikfimisskór frá 1.50 Barnaskófatnaður: Brún Boxcalf-Chevreaux-stígvél og skór ótal teg. frá 10.00—18.00 Lackleður-dansskór 8.00—11.25. Leikfimisskór 1.85, 3.25, 4.00 Hússkór, leður, 3.90,4.35, 4.50. Do. úrflókaogúlfaldahári 3.25,3.65,4.50 Tréskóstígvél 3 50, 4.00, 4.50. Vatnsstígvél há sp. & reimuð 15.00 Skólilífar 4.00, 4.50, 4.75. Strigaskór frá 3.25 til 4.75. Sandalar frá 4.00—5.60. Legghlífar 3.15, 5.00, 6.50, 6.75, 7.50, 8.50 Smábarnaskór og stígvél brún og svört 0.90, 1.25, 1.35, 1.50, 2.40, 2.70, 2.80, 3.50, 4.25 Boxcalp stígvél fín 25—35, 5.00, 5.75, 6.35 Rosschevreaux-stígvél 25—35, 4.80, 5.50, 6.00 Chevreaux-stigvél 25—35, 5.45, 6.00, 6.75 do. brún 25—35, 6.00, 6.75, 7.50 Geitarskinu-stígvél brún 25—35, 4.65, 5.25, 5.75 Hestaleður-stígvél saumuð 25—35, 3.90, 4.65, 5.50 do. plukkuð 25—35, 3.60, 4.25, 5.00 do. — 25—35, 3.45, 4.10, 4.85 Vatnsleður-stígvél (skólastígvél) 25—35, 4.00, 4.75, 5.75 Sandalar frá 2.25—3.60. Strigaskór frá 0.90—265 Leikfimisskór frá 0.90—2.10. Flókaskór frá 0.90 Dansskór frá 3.00. Vatnsstígvél frá 6.25. Skóhlífar frá 2.00 Ennfremur: Skóáburður ótal teg., fóðursólar, gummihælar margar teg., reimar ótal teg., »sléttilja-sólar« o. fl. /ScmíPicix/ínmictrkfon gei>ir f 1]ótt og vel við slitinn skófatnað og smíðar nýjan. Sórstaklega skal OlVUoIlllUaVlllllLlolUldil ^ent á hin þjóðfrægu vatnsstígvél. Pantanir utan af landi afgreiddar með strandferðaskipunum kaupanda kostnaðarlaust ef keypt er fyrir 15 kr. í einu. Skiftið sjátfir og bendið vinum ijðar á að skifía við Skóverztun Lárusar 6. Lúðvígssonar, Pingtjolfsstræfi 2, Rvík. ir=ip=rr==ir=ni 3I=3E

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.