Ísafold - 13.09.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.09.1913, Blaðsíða 4
290 ISAFOLD Misprentast hefir í síðasta blaði í ræðu síra Sif. Stef. í 13. \.: í nejndinni. Þess- um orðum er ofaukið. Takið eftir! Feriamenn geta eins ognðundan- förnu fengið gistingu fyrir sig og hesta sína á Laugaveg nr. 70 Rvík, talsimi 142. Meran snúi sér t;l Þor- grims Guðmundssonar sania stað. Jrtn Runólfsson les frum- samin og þýdd kvæði í Bárubúð kl. 9 í kveld. Umsóknir til búnaðarfélagsins um styrk til nautgriparækt- arfélaga 19x4, með venjulegum skýrslum, þurfa að vera komnar til félagsins fyrir lok febrúarmánaðar. Umsóknir um styrk til búpeningssýninga 1914 þurfa að vera komnar til búnaðarfélagsins fyrir 15. marz. A sýningum þeim, sem félagið styrkir, má ekki veita verðlaun fyrir sauðfé frá öðrum bæj- um en þeim, þar sem féð hefir verið þrifabaðað veturinn áður. Þó þarf það ekki að valda verðlaunnsynjun, þótt sauðir þrevetrir og eldri hafi verið látnir óbaðaðir. Umsóknir um styrk til .jarðabóta 1914 er æskilegt, að komnar sé til búnaðarfélagsins fyrir lok marzmánaðar. Umsóknir um garðyrkju- kenslu í gróðrarstöðinni i Reykja- vík 1914 sé sendar Einari Heiga- syni garðyrkjumanni fyrir lok jan fiarmánaðar. Kenslutími 6 vikur, frá byrjun maímánuðar. Nemendur fá 40 kr. námsstyrk, og auk þess nokk- urn ferðastyrk, þeir sem langt eru að. Umsóknir um plægingar- kenslu o. fl. hjá Alfred Kristen- sen i Einarsnesi 1914 sé sendar hon- um fyrir lok marzmánaðar. Kenslu- timi 6 vikur, frá miðjum mai. Kost- ir sömu og áður. Búnaðaríélag íslands. Bldiviður. Stórir kassar og tunnur fást með gjafverði í verzl. B. H. Bjarnason. Tilkynning. Eg hefi ákveðið að fara vestur um haf 25. þ. mán., og mælist þvi til, að þeir, er hafa kynnu i hyggju að kaupa sjálfrenninga eða spyrj- ast fyrir um þá, geii það fyrir þann tíma. Einnig vil eg láta þess getið, að eg ætla mér að koma heim aftnr að vori í (apríl eða maí) og að heimil- isfang mitt vestan hafs væntanlega verður Wynyard, Sask, Canada. I fjarveru minni geta menn snúið sér til félaga mins, Jóns Sig- mundssonar, hann ræðurað öllu yfir vagni minum og gefur allar upplýsingar, er að fyrirtækjum okk- ar lýtur. Virðingarfylst. Sveinn Oddsson. Til leigu 2 samanliggjandi her- bergi (niðri) forstofuinngangur, mj'ó% nálægt verzlunarskólanmu. Upplýs- ingar hjá Þorláki Magnússyni Vest- urgötu 17. I»ær konur eða stúlkur er ætla að læra ljósmóðurstörf næsta vetur, geta fengið fæði og húsnæði hjá Guðrúnu Jónsdóttur Þingholtsstræti 25, þar sem kenslan fer fram. Hafrahey verður selt á upp- boði í Gróðrarstöðinni kl. 5 síðd. á mánudaginn. Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar Austurstræti 3 selur traustan, smekklegan og ódýran skófatnað, gjörið því skókaup yðar hjá Stefáni Gunnarssyni. Vér greiðum engan toll af efnivörum vor- um og hjá oss er því verðið lægst eftir gæðuin. Biðjið þess vegna um BÚkkulaði og kókódnft frá Lögskr&ð vörnœerki. OTDTVTO" Súkkulaði- og kókóverk— „IJllllUlO smiðju frihafnarinnar Búnaðarritið I-—XIII. árg. Af því voru I. og II. árg. uppseldir fyrir 9 árum síðan. En sök- um þess, að af flestum hinum árgöngunum voru talsverðar leifar, réðist eg í að láta prenta upp I. og II. árg., til þess að veita mönnum kost á að eignast ritið samstætt. Af Búnaðarriti mínu verða því til liðug 200 eintök samstæð. Verða þau til sölu í ísafoldarprentsmiðju, og kosta 13 árg. nú að eins 12 kr. Upphaflegt verð þeirra var 16.50 — Óvíst er að þetta niðursetta verð haldist nema til næsta vors. — Samkv. pönt- unum og meðfylgjandi 12 kr. borgun verður ritið sent frítt. Sérstakir verða seldir eftirfarandi árgangar: V. áður kr. 1.00 nú kr. 0.50. VI. áður kr. 1.00 nú kr. 0.35. VII. — — 1.50 — — 0.50. VIII. - - — 1.50 — 6 d IX. — — 1.50 — — 0.50. X. - - — 1.50 — — 0.40. XI. — — 1.50 — — 0.40. XIII. - - — 1.50 — — I.OO. Af sumum árgöngunum eru eigi nema nokkur eintök, sem hægt er að hafa til sérsölu. Má þar tilnefna V. árg. og þó einkum Xlll. árg. Þeir sem því hafa haldið Búnaðarritið, en kynni að vanta þessa árganga í það, til þess að gera það samstætt, mættu alls eigi láta dragast að út- vega sér þá. Ritið: Fóðrun búpenings fæst hjá öllum bóksölum. Aðalútsölu rnaður: Ólafur Björnsson ritstjóri. Hermann Jónasson. Dynamit, kvelihettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er með návist sinni og á annan hátt sýndu okkur hfuttekningu vlð fráfall og jarðarför okkar elskuðu dóttur, Bryndísar Guðrúnar sál. Ennfremur biðjum við góðan guð að launa þeim, er hjálpuðu okkur í veikind- um hennar. Guðbj. Daðny Jónsd. Jóhannes Guðmundsson. Bernskan II. er nýkomin út, og er á stærð við fyrra heftið. í þessu síðara hefti eru 40 smásögur, allar sannar, eins og þær hafa gerst með ísl. börnum eða unglingum. í kverinu eru 15 myndir auk myndar af höfundinum framan við. Fremst er kvæði: »Landið mitt«, aftast er lofsöngur. — Kostar eins og fyrra heftið 85 aura í bandi. hakkarávarp. Hér með þökk- um við vinum okkar hjartanlega fyr- ir gjöfina, sem þeir sendu okkur á sumardaginn fyrsta. Guð launi þeim hana þegar þeim mest á liggur. Sauðárkróki 28. ágúst 1913. Þorvaldur Einarsson. Lára Siqjúsdóttir. Röskur sendisveinn getur feng- ið atvinnu í ísafoldarprentsmiðju frá 1. október næstkom. Gefi sig fram sem fyrst. Bernskan er langbezta barnabókin milli stafrófskvers og Lesbókarinnar. Likkistur, Líkklæði, Kransar. Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. □: Portland Gementfabriken “N0RDEN“ □: Aalborg er viðurkend fyrir sina góðu vöru, og fræg orðin fyrir þann óviðjafnanlega styrkleika, sem cementið hefir. Nægar birgðir og upplýsingar hjá umboðsmanni verk- smiðjunnar. Ji. Benediktsson. Tatsími 284 og 8. Reijkjavík. LA Carlsberg* ölgeröarhús mæla með Carlsberg skattefri alkoholfátækt, ekstraktríkt, Ijúffengt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktríkastir allra Portertegunda. Carlsberg gosdrykkjum, áreiðnnlega beztu gosdrykkirnir. Dvergur, trésmíðaverksmiðja ogtimburverzlun (Flygenring & Co.) Hafnarfirði. Símnefni: Dvergur. Talsími 5 og 10. hefir jafnan fyrirliggjandi: Hurðir — Glugga — Lista og yfir höfuð alls konar timburvörur til húsabygginga og annarra smíða. — Húsgögn, ýmiskonar, svo sem: Rúmstæði — Pata- skápa — Þvottaborð og önnur borð af ýmsum stærðum. Pantanir afgreiddar á allskonar húsgögnum. — Rennismíðar af öllum tegundum. Miklar birgðir af sænsku timbri, cementi og pappa. Timburverzlunin tekur að sér byggingu á húsum úr timbri og stein- steypu, og þar sem vér höfum fengið betri kaup á timbri í þetta skifti en alment gerist, væntum vér að geta boðið viðskiftamönnum vorum hin allra beztu viðskifti, sem völ er á. G. B. Lux er hið einasta verulega göda ljós nútímans. Lux breytir nóttinni í dag. Leitið því úr nóttinni í daginn og notið Lux! Lux! Lux! Lux! Einkasali fyrir ísland er: Guðmundur Böðvarsson Reykjavík. „Skandia mótorinn“ (Lysekils Mótorinn) er af vélfróðum mönnum viðurkendur að vera sá bezti báta- og skipamótor, sem nú er bygður á Norðurlöndum. „Skandia" er endingarbeztur allra mótora og hefir gengið daglega í meir en 10 ár, án viðgerðar. „Skandia“ gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunar, tekur lítið pláss og hristir ekki bátinn. „Skandia“ drífur bezt og gefur alt að 50% yfirkraft. Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka verðlista. Einkasali: Jakob GllimlÖgSSOIl, Köbenhavn, K.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.