Ísafold - 22.10.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.10.1913, Blaðsíða 4
334 ISAFOLD LIFEBUOY SOAP (LIFEBUOY SÁPAN) fer víösvegar um til þess að bjarga lífi manna og hefir hún tvöfalt afl í sjer fólgið til þess. Hún bjargar lífi manna með hreinlæti og með þvi að sótthreinsa um leið allt sem hún hreinsar. Bíðið ékki pangað til heimilið er eyðilagt af sjúkdómum, en munið eptir því, að það er betra að fyrirbyggja sjúkdómana en að lækna þá og að LIFEBUOY SAPAN er meira en sápa eingöngu, en kostar þó engu meira. Hún er jafngagnleg og góð til andlits—og handþvotta og til að nota hana sem baðsápu eins og til venjulegrar not- kunar á heimilunum. Nafnið LEVER á capunni ear trygging fyrir hreinleik hennar og kostnm. 271« Alira blaða bezt Allra frétta flest Allra lesin mest er ÍSAFOLD Kemur út tvisvar i viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með í þjóðmálum, halda ísafold, hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sin vegna vera án lsafoldarl —- Tíáruppsetning. Höfuðböð, sem eyða flösu og hárroti. Andlitsböð með »Massage« og «Manicure«. Hárskraut og hármeðul alls konar, stórt úrval. Tirisfín JTleinf)olt, Þingholtsstr. 26. PRI M A SIKKERHEDS TÆNDSTIKKER AKTI ETÆIi OSTIKFABRIKi -0L0DEFRI" H0BENHAVN, f>ola bezt vætu, slokna glóðarlaust, eru því öllum öðrum betri. Aktietændstikfabriken Köbenhavn. 71.f. Eimskipaféíag Ísíands. Þeir sem hafa skrifað sig fyrir hlutum í félaginu, geta fengið afhent eintak af frumvarpi til laga fyrir félagið á skrifstofunni i Austur- stræti 7. Opin kl. 5—7 siðd. Talsími 409. Bráðabirgðastjórnin. Veiðarfæraverzlunin VERÐANDI er nú vel birg af Netakúluin, Netagarni, Línuin, Manilla, Silunganeta-garni og^yfir höfuð öllu, sem að sjávarútveg lýtur. Einnig hefir verzlunin fengið gúttaperkastígvél, er seljast með mjög lágu verði. Ludvig Andersen Kirkjustræti 10 er nú birgur af fataefnum, svörtum, bláum, misl. og röndóttum buxuaefnum, yflrfrakkaefnum o. fl. Einnig fóöurog alt til fata. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja 'Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Þakkarávarp. Hér með votta eg hinum heiðr- uðu og góðgjörnu velgerðarmönum minum mitt innilegt hjartans þakk- læti fyrir alla þá hjálp og liðsinni, er þeir veittu mér í þrauturn minum, út af slysi því er eg varð fyrir hinn 10. júní næstl. Get eg sérstaklega heiðurshjón- anna ’nr. Ólafs Daviðssonar yfirmanns í Svendborg, frúar hans og fólks þeirra, einnig hr. Bjarna Erlendssonar yfirmanns s. st. Bið eg guð að launa margfaldlega velgjörðir og veglyndi fólks þessa nær því mest á liggur. Hafnarfirði 5. okt. 1913. Guðrún Hjartardóttir. Afar-fint og Ijómandi fallegt karl- mannsúr, gulldouble, að eins kr. 4.70. Úrið hefir ágætt akkeris- verk, gengur 36 stundir og er með rafmagni lagt 18 kar. gullþynnu. Á- byrgð á réttum gangi 4 ár. 1 úr kr. 4.70, 2 úr kr. 9.10. Hverju úri fylgir ókeyp- is fin, gylt festi. Enn- fremur fást kvenúr, mjög lagleg fyrir kr. 5.70. — 1 úr kr. 5.70. 2 úr kr. 11.10. Engin áhætta. Leyft að skifta eða andvirði endursent, ef til kemur. — Sent með póstkröfu. Bakarí. Til leigu frá 1. apríl 1914 eða fyrri fæst Félagsbakaríið á Þingeyri. Nánari upplýsingar gefa: hreppstjóri Jóhannes Olafsson og verzlunarm. Bjarni Pétursson, báðir á Þingeyri. Ennfremur Carl Proppó Reykjavík. Aggerbecks Irissápa er óviðjaínanlega góö íyrir húðina. Uppáhald allra kvenna. Bezta barnasápa. Biöjiö kaup- menn yöar nm hana. XÍ^t^f. Zítéí. .'ibtíf. AÍ4L At^..í>t4í.í^ Se! Se! Se! Se! Alle og enhver som i disse Dage skriver til os efter vor Prisliste faar den til- sendt fuldstændig gratis og franco Der findes i Áar mange forskellige Ting som har Inte- resse baade for Handlende og Private. Priserne er i Aar paa mange Ting, særlig Uhre og Kæder, langt — langt nedsatte. Skriv derfor öjeblikkelig til Kroendahls Import Forretning Aarhus Danmark. x+x « A Vi A * j V $ s y x y x 7 X V XI A xí A VJv1 Likkistnr. Kransar. Líkklæði. Litið birgðir mínar áður en þér kaup- ið annarsstaðar. Teppi lánuð ó k e y p i s 'A kirkjuna, Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Huder og Skind. Höjeste Priser erholdes ved at sende direkte til Magnus & Oo., Westend 6, Kjöbenhavn. mælir með smáréttum allan daginn, og sömuleiðis miðdegisverði. — r\ST1*N Ó. SK4GfJÓ>fl umboðsmaður brezkra verksmiðja dvelur í vetur í Hull á Englandi. Urfabrik: H. Spingarn, Krakau Nr. 303. Ostrig. Nokkrir menn verða teknir i kost. Hartvig* Nielsen. Bústaður: 32 Margaret Street. Símist: Skagfjord Sissons, Hull. 9 upp rafljóflinu og lít f kringum mig. f>á losar sigurverkið fjaðurhnff, er höggur kaðalinn, og eg flýg upp aftur eins og flódavatnsbóla. Jafnvel kað- allinn hjálpar til þess*. »En ef svo færi nú að þér lentuð á skipi?* mælti Weybridge. »Eg mundi koma upp með slfkum hraða að eg mundi fara gegnum það eius og fallbysBukúla, Ekki þurfið þér að kvíða því.« »En setjum svo að krabbi skriði inn í sigurverkið yðar*. — »f>að mundi verða einskonar knýj- andi skipun til mín um að stansa*, svaraði Elstead, sneri baki út að öldustokknum og horfði á stálknött- inn. f>eir höfðu Bveiflað Elstead fyrir borð kf, 11. Logn var og skafheift- ríkja og sjóndeildarhringurinn hvarf f móðu. Bafljósið f efsta herberginu lit'a, ljómaði fjörlega þrisvar sinnum. f>eir létu haun síga hægt niður að vatninu og einn af skipsmönnum hékk 10 f skutkeðjunum, tilbúinn að skera á strengina, sem héldu sökkunum og knettinum saman. Knötturinn, sem virtist svo stór á þilfarinu, sýndist næsta lítill undir skipsstefninu. Hann valt dálítið og dimmir gluggarnir, er voru ofan á, sýndust eius og tvö augu er horfðu með mállausri undrun á mennina, sem þyrptust að handriðinu. Einhver gerði þá athugasemd, hvern- ig Elstead mundi kunna við veltuna. »Eruð þið tilbúnir?* hrópaði yfirmað- urinn. »Já, já«. »Losið þá«. Strengurinn lagðist utan að hnífs- blaðinu og var skorinn sundur. Stefnu- laus hringiða veltist yfir knöttinn. Einhver á skipinu veifaði vasaklút, anuar reyndi fagnaðaróp, sem ekkert varð úr; miðskipsmaður taldi hægt: »átta, níu, tíu 1« Önnur velta og svo rótti knötturinn sig með rykk, Hanu virtist hreyfingarlaus um augnablik, minka sfðan snögglega og f sama bili luktist vatnið yfir honum. Sást hann þá stækkaður og skugga- legur niðri f vatninu, en áður eu nokk- ur gat talið þrjá, var hann horfinn. 11 Flóki af hvítri birtu stafaði langt niður í vatnið, er svo drógst saman í depil og hvarf. Ekkert sást nema sjávardjúpið sem virtist Bvart, er nið- ur í það, kom, og hákarl er synti þar niðri. Alt í einu tók skrúfan á fallbyssu- bátnum að hreyfast, sjórinn ókyrðist, hákarlinn hvarf og straumur af froðu braut yfir spegilslétta lygnuna, sem gleypt hafði Elstead, »Hvað stendur til«, spurði hver annan. »Við ætlum að liggja í svo sem tvegg- ja mílna fjarlægð, af ótta fyrir því að hann kunni að lenda á okkur þeg- ar honum skýtur upp,« sagði Btýri- maðurinn, Skipið fór með hægð þangað sem bfða skyldi. Nálega hver einasti mað- ur á þvf, sem eigi hafði störfum að gegna, hélt áfram að stara í ylgjuna, sem hnötturinn hafði sokkið f. það er vafasamt hvort að uæsta hálf- tímann var talað nokkurt orð, sem ekki laut, beinlínis eða óbeinlínis, að Elstead. Desembersólin var nú hátt á lofti og hitinn var allmikill, 12 •Honum verður sæmilega kait þarna niðrú, mælti Weybridge. »|>að er sagt, að undir ákveðnu dýpi só Bjávarhitinn ávalt nálægt frostmarki*. »Hvar Bkyldi hann koma upp«, spurði Steevens. »Eg er orðinn átta- viltur«. »|>etta er staðurinn«, svaraði yfir- maðurinn, sem þóttist mikill af alvizku sinni. Hann benti í suðaustur með fingrinum. »Og þetta telst mér til að muni vera nálægt tímanum«, bætti hann við, Hann er búinn að vera 35 mín.#i »Hve langan tíma tekur það að komast til botns í ejónum ?« spurði Steevens, »A fimm mílna dýpi, ef reiknað er — eins og við gerðum — að hraðinu aukist um tvö fet á sekúndu báðar Ieiðir, tekur það */4 úr mínútu«. »þá er hanu búinn að vera of lengit, sagði Weybridge, >Stendur hór um bil heima«, svar- aði foringinD, »Eg býst við að það taki nokkrar mínútur, að kaðallinn vindist upp«,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.