Ísafold - 05.11.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 05.11.1913, Blaðsíða 2
348 I SAFOLD til endurgreiðslu afborgaðra forvaxta, til endurgreiðslu ómakslauna (pro- visiónar) og verðmismunar (kurs- differense), og ennfremur til greiðslu ýmsra smáútgjalda fyrir bankann. Hafi hann eftir i. júlí 1909 fylgt þeirri reglu — þó með nokkrum undantekningum — að færa ekki bankanum greiðslur þessar til útgjalda cðruvísi en^svo, að lækka forvaxta- tölur innanstriks í frumsjóðbók sinni um upphæð, er svaraði til þess, sem hann hefði greitt fyrir bankann, annaðhvort þann daginn, sem tölu- breytingin var gjörð, eða þannig, að slíkar smá-útborganir hafi vtrið rit- aðar á sérstakan lausan miða og upphæðunum safnaó saman, þangað til haganleg upphæð til tölubreytinga var fengin. Hafi hann innleitt þetta bókunarfyrirkomulag eftir skipun bókarans og i samráði við hann. En áður hafi það verið venja að draga endurborgaða forvexti frá samanlagðri forvaxtaupphæð hvern dag, eða færa þá sérstaklega til útgjalda á forvaxta- kontó. Og hvað sérstaklega snertir endurborgun á forvöxtum víxla, sem greiddir hafa verið fyrir gjalddaga, hefir ákærði staðhæft, að hann, þrátt fyrir ákvæðið í 21. gr. reglugerðar bankans, hafi endurgreitt alla slíka vexti, einnig þótt þeir hafi numið minni upphæð en 3 krónum, og ekki með sparisjóðsvöxtum, heldur með sömu vöxtum, sem bankinn hefði tekið af víxlinum. Upp úr víxlabókum bankans og dagbókum gjaldkera hafa verið gerð- ar skrár, um alla þá víxla, sem greidd- ir hafa verið fyrir gjalddaga á tíma- bilinu frá 1. júlí 1909 til 5. desbr. 1911 og reiknað nákvæmlega út, hve miklu getur numið endurborg- aðir forvextir af þeim. Ef fylgt hefði verið 21. gr. bankareglugerðar- innar, gat endurgreiðslajjjþessi ekki numið meiru en hér um bil 190 kr. Ef hins vegar vextir hefðu verið endurgreiddir af öllum þessum víxl- um með sparisjóðsvöxtum, nemur upphæðin 659 kr. 20 a., en -ef þeir hefðu verið greiddir með víxlavöxt- um, eins og ákærður heldur fram, þá er upphæðin alls 843 kr. 43 a. Nokkrar endurgreiddar forvaxtaupp- hæðir eru þó færðar bankanum sér- staklega til útgjalda, sumpart á vaxta- kontó og sumpart þannig, að upp- hæðin er dregin frá samanlagðri for- vaxtaupphæð þess dags, er greiðslan fór fram, eins og tíðkast hafði fyrir 1. júlí 1909; til þessara endurgreiðslna svara á skránum 184 kr. 74 aur. Samkvæmt skrám þessum getur þvi ans eftir dauða líkamans, sem hann hefir sannfærst um af atburðum, er beint hafa vitnað um þetta, og á meginsannleika trúarbragðanna (the broad truth of religion). Þannig var gerður áhrifamikill endir á ágæta ræðu, og að vorri hyggju fremur í samræmi en ósamræmi við þroskaða hugsanastefnu vorra tíma«. Er það næsta eftirtektarvert, að svona talar virðulegasta og merkasta blað hins brezka "rikis. Dayly Express: »Persónuleikurinn «, segir Sir OliverLodge, »heldur áfram að vera til eftir dauðann«. Hin mikla staðreynd, sem veitir lífinu tign og ábyrgð og vekur stundum skelfing, sttndur óhögguð. Biskupinn og líffæra- fræðingurinn eru þaráeinu máli. For- setinn gaf í skyn, að unt sé að koma á sambandi milli manna og skyn- semigæddra vera, sem eigi eru holdi klæddar. Það væri stök heimska að neita þeim möguleika, en það er slæðingur af efa í oss um það, hvort viturlegt sé að opna hlið hins ósýni- lega heims, þó að það sé unt. Ef upphæð sú, sem ákærður kann að hafa greitt til endurgreiðslu vöxtum víxla, sem innleystir hafa verið fyrir gjalddaga, ekki hafa numið meira en 662 kr. 29 a. — Ákærður neit- ar því, að skrár þessar séu ábyggi- legar fyrir þá sök, að þær byggi á víxlabókum bankans og í þeim sé gjalddagi víxla ekki ætíð rétt til- færður. En með þvi að skrárnar eru gerðar eftir víxlabókunum sam- anbornum við dagbækur ákærða, verður að telja þær ábyggilegar í öllu verulegu um þetta. Við rannsókn málsins hafa verið leidd nokkur vitni, sem gátu hafa fengið forvexti endurgreidda af víxl- um, greiddum fyrir gjalddaga. Hafa sum þeirra neitað því með eiðfestum vitnisburðum, að þau hafi fengið for- vexti endurgreidda. Flest geta ekki munað til þess. Að eins eitt ber að ákærður hafi endurgreitt því for- vexti, sem ekki hafa verið færðir bankanum til útgjalda sérstaklega. Starfsmönnum bankans, þeim sem leiddir hafa verið sem vitni, ber saman um, að þeir viti ekki til að forvextir hafi verið endurgreiddir af víxlum, greiddum fyrir gjalddaga, um fram það, sem 21. gr. bankareglu- gjörðarinnar heimtar, nema í undan- tekningartilfellum og þá með sér- stöku samþykki bankastjórnarinnar, og önnur atvik, sem upplýst eru, benda í sömu átt. Með þessum gögnum verður þó ekki talið að feng- in sé nægileg sönnun fyrir því, að ákærður hafi ekki endurgreitt for- vexti af víxlum greiddum fyrir gjald- daga, samkvæmt því sem hann hefir skýrt frá, að einhverju leyti, en hve miklu það nemi af upphæð þeirri, sem áður er nefnd, er ekki auðið að staðreyna. í annan stað hafa undir rannsókn málsins verið reiknaðir út forvextir af öllum vixlum og ávísunum, sem Landsbankinn hefir keypt á tímabil- inu frá 1. júlí 1909 til 5. des. 1911 og gerðar skrár yfir alla ofreiknaða forvexti á þeim tíma. Samkvæmt skrám þessum nema ofreiknaðir for- vextir á þessu tímabili samtals 2314 kr. 78 aur., sem runnið hafa í sjóð bankans, en í þessari upphæð eru þó nokkrar aukatölur, að upphæð samtals 161 kr. 69 aur., sem ekki er fyllilega upplýst um, hvernig til eru komnar. Hins vegar má sjá, að ofreiknaðir forvextir nema í raun og veru nokkuð meiru, en skrárnar telja. Margar af upphæðum þeim, sem of- reiknaðar eru, nema að eins 10—30 aurum, og bendir það á, að venja menn í sannleika komast í samband við framliðna menn, sem eru losn- aðir úr viðjum líkamans, og þvi að sjálfsögðu hljóta að hafa öðlast víð- ari sjóndeildarhring og skýrari sjón, mundi það vafalaust gerbylta breytni vorri og leiða til þess, að vér fengjum algerlega nýjar hug- myndir um verðmæti hlutanna. Daily Graphic: »Eitt af því skrítn- asta við ræðuna var það, að sá kafli hennar, sem hann fann sig knúðan til að koma með eins konar afsökun á gagnvart aðfinslusömum vísinda- mönnum meðal áheyrenda sinna, skyldi jafnframt vera það atriðið, sem hlaut að vekja margfalt meiri athygli meðal áheyrenda út um heiminn, og sá áheyrenda-hópurinn er miklu fjöl- mennari . . . Lifum vér eftir and- átið? Er eitthvað í oss, sem ekki deyr, þá er dauðinn lokar dyrunum? . . . . Þessum gífurlegu ráðgátum, sem vér höfum verið vanir að hugsa að eigi væri unt úr að leysa, veitir Sir Oliver Lodge skýlausari svör en nokkur vísindamaður hefir nokkru hafi verið í bankanum, að reikna for- vextina ríflega, t. d. að reikna þá fyrir heilan mánuð, þó örfáa daga vantaði á, enda má sjá það á skjöl- um málsins, að þessari venju hefir verið fylgt í bankanum fyrir 1. júlí 1909. Gæti þá yfirleitt ekki verið um endurgjald á slíkum smáupphæð- um að ræða. En ákærður hefir hald- ið fram, að hann hafi endurborgað viðskiftamönnunum hina ofreiknuðu forvexti að miklu leyti eins og skrárn- ar segja til og að tölubreytingarnar eigi rót sína að rekja til þessa að nokkru leyti. Hann hefir þó ekki til- greint neinn ákveðinn viðskiftamann, er fengið hafi endurborgaða slíka of- reiknaða forvexti. En nokkrir viðskifta- menn þeir, er samkvæmt bókum bank- ans hefðu átt að fá endurborgaða of- reiknaða forvexti, hafa verið leiddir sem vitni við rannsókn málsins. Hafa sumir þeirra neitað þvi algerlega með eiðfestum vitnisburði, að þeir hafi fengið slíka forvexti endurborgaða. Flest vitnin muna ekki til þess. Að eins eitt af vitnunum hefir borið, að það hafi fengið endurborgaðar um 3 kr. í þessu skyni. Auk þess er það upplýst, að ákærður hefir í október og nóvember 1909, greitt tveimur viðskiftamönnum bankans samtals 125 kr. 10 aur., er hann taldi vera endurgreiðslu á ofgreiddum forvöxt- um, en jafnframt er upplýst, að þess- ir menn áttu ekkert tilkall til slíkr- ar endurgreiðslu. — Með þessum gögnum verður ekki talið, að hrund- ið sé framburði ákærða um, að hann hafi endurgreitt að miklu leyti of- borgaða forvexti, en hve miklu slík- ar endurborganir kunni að nema er ekki auðið að staðreyna. Sérstak- lega verður ekkert sannreynt um það, hvort endurborgað kunni að hafa verið með þeim upphæðum, sem skrárnar telja, eða ef til vill hærri upphæðum, og hvort fleiri séu al- gerlega heimildarlausar endurborgan- ir, en upplýst er, og hve miklu þær þá nemi. Um endurgjald á verðmun (kurs- difference) er það eitt upplýst, að ákærður hefir greitt einum viðskifta- manni þankans 130 kr. í þvi skyni, en jafnframt er upplýst, að viðskifta- maðurinn átti ekki rétt á að fá þá upphæð endurborgaða. / Ekkert er upplýst um, að ákærður hafi endurgreitt nokkrum viðskifta- manni bankans ómákslaun (provision) né heldur greitt önnur smáútgjöld fyr- ir bankann, er bókað hafi verið á þann hátt að lækka fotvaxtatölur. Samkvæmt því, sem hér hefir ver- sinni áður dirfst að láta frá sér fara úr því forsetasæti, er hann sat í ... Engum er heimilt að rengja álykt- anir Sir Olivers Lodge’s, nema hann rannsaki fyrst sannanir hans«. Daily Sketch: »Forseti brezka vís- indafélagsins er brennandi trúmaður (a man of ardent spiritual faith), og margir aðrir afburða-vísindamenn, svo sem dr. Alfred Wallace og Sir Wil- liam Crookes, hafa með öllu yfir- gefið efnishyggjuna. Svo langt er- um vér komnir, að Sir Oliver Lodge getur lýst því yfir, að ekki allir vís- indamenn viðurkenni fjarskynjunar- fyrirbrigðin; svo langt erum vér komnir, að hann getur sagt mönn- um það fyrir með sannfæringarvissu, að mjög bráðlega muni persónuleg- ur ódauðleiki vera vísindaleg stað- reynd. Veikari efunarmennirnir með- al vor eru teknir að trúa á svipi, sterkari efunarmennirnir meðal vor eru teknir að trúa á guð«. Eitt blaðið (The Standard) leitaði álits ýmissa nafnkendra enskra kenni- manna um ræðuna. ið sagt, virðast að vísu sterkar líkur fengnar fyrir því, að skýrsla ákærða um það, hvernig á tölubreytingunum stendur, sé ekki rétt. En þegai þó hins vegar þess er gætt, að saman lagðar upphæðir þær, sem ákærður telur sig hafa endurgreitt, koma nokk- urnveginn heim við upphæð þá, sem tölubreytingarnar nema bankanum í óhag, og að ekki er útilokað, að hann hafi endurgreitt einkum meginið af ofreiknuðum forvöxtum og endur- greitt að öðru leyti viðskiftamönnum meira en upplýst hefir verið og bank- anum ekki bar skylda til að greiða og því er ekki talið á skrám þeim, sem áður eru nefndar, þá verður ekki álitið, að full sönnun sé fengin fyrir því, að ákærður hafi breytt tölunum af ásettu ráði til þess að hafa fé af bankanum. Verður því að leggja skýrslu ákærða til grundvallar fyrir dómsúrslitunum um þetta atriði. En þá verður að álíta, að ákærður hafi gjört sig sekan í mikilli vanrækslu og hirðuleysi í starfsemi sinni sem gjaldkeri bankans, með því að bóka útborganir á þann hátt að breyta til lækkunar tölunum í frumsjóðbók sinni, án þess að gera grein fyrir þeim á annan hátt — en ákærður ber ábyrgð á færslu sjóðbókar sinnar —, og ennfremur með því að taka ekki kvittanir fyrir greiðsl- unum, og loks með marg-ítrek- uðu broti gegn 21. gr. reglugjörðar bankans, þar sem hann hefir greitt mönnum upphæðir úr bankanum, sumpart án allrar heimildar, sumpart án þess, að greiðslan fullnægði nefndri grein reglugjörðarinnar. í öðru lagi er ákærður sakaður um að hafa bókað skakt ýmsa forvexti, ýmist hærri eða lægri en þeir eiga að vera. Eins og áður er tekið fram er það upplýst í málinu, að á tíma- bilinu frá 1. júlí 1909 til 5. des. 1911 hafa forvextir verið reiknaðir of hátt af viðskiftamönnum um sam- tals 2314 kr. 78 au., og hefir ákærð- ur eins og sagt hefir verið haldið því fram, að hann hafi síðar endur- greitt viðskiftamönnunum upphæð þessa eða meginið af henui og fært bankanum það til útgjalda með því að lækka forvaxtatölur um tilsvar- andi upphæð. Hinir ofreiknuðu for- vextir hafa allir i fyrstu runnið í sjóð bankans, og er því útilokað, að ákærður hafi ofreiknað forvextina í þeim tilgangi að draga sjálfum sér fé óleyfilega. Margar af hinum ofreiknuðu upp- hæðum eru smáar og geta stafað af því, að ákærður hafi haft aðra reikn- Einn svaraði: »Hún er ljómandi mótmæli gegn efnishyggjunni«. Annar: »SIík ræða sem þessi fær mennina til þess að gera sér ljósa þá tign, sem þeir eiga sem guðs synir, og lætur þá finna til þess, að þeir tímar eru nú brátt á enda, er guðræknin var í því fólgin, að líta á sjálfan sig sem orm«. Einn hákirkjupresturinn svaraði nokkuð yfirlætislega og kuldalega; kvað litlu skifta, hvað vísindamenn álitu um þessi efni, en lýsti þó yfir því, að aðalefni ræðunnar hefði verið sér mjög kærkomið. Eftirtektarverðast finst mér svar Baptistaprestsins, F. B. Meyer’s. Hann er nafnkunnur ræðumaður og talinn ágætisprestur; en samt er hann að ýmsu leyti afar þröngsýnn í skoð- unum. Hafa sumir heimatrúboðs- prestarnir dönsku hampað honum mjög, og einhverjar af bókum hans verið þýddar á dönsku. Þessum presti varð það á fyrir eitthvað tveim árum að rita nokkur formálsorð fram- an við bók, er einn af trúuðustu ingsaðferð en þeir, er skrárnar hafa reiknað, eða af því, að fylgt hafi ver- ið þeirri venju, að reikna riflega í einstökum tilfellum, eða af því, að afsagnarkostnaði hafi stundum verið bætt við forvexti framlengingarvíxils. En ekki er þetta upplýst til fulls. En hinsvegar eru sumar af þessum reiknings- eða bókunarskekkjum svo miklar og þær svo tíðar, að þær verða að teljast vítavert hirðuleysi. Þá er það einnig upplýst, að á- kærður hefir oft bókað lægri forvexti en bankanum bar. Má ætla að upp- hæð sú, sem fyrir þá sök hefir van- goldist bankanum, nemi alls 3145 kr. 35 aur. á tímabilinu frá 1. júlí 1909 til 5. des. 1911, og er það með framlögðum kvittunum ákærða sjálfs, sem sýna hærri tölur en hann hefir bókað, og sömuleiðis sjóðbókum og hlaupareikningsút- skriftum nokkurra viðskiftamanna sannað, að hann hefir af þessari upp- hæð veitt viðtöku um 1580 krónum. Hitt, sem þá er eftir, verður að telja vantalið vegna misreiknings sam- kvæmt skýrslu ákærða. Fyrir bók- unarskekkjum þessutn hefir ákærður ekki getað gert neina grein. Tel- ur aðeins líklegt, að einhverju af því, sem þær nema, hafi verið varið til endurgreiðslu ofborgaðra forvaxta og því hafi lægri tala verið bókuð en hann tók við, en að öðru leyti muni villurnar stafa af misritun eða af því að hann hafi litið skakt á reikningsblöð sín, sem hann reikn- aði á forvextina, um leið og hann færði tölurnar af þeim i sjóðbókina. Telur hann þessar yfirsjónir sínar eðlilega afleiðingu þess, að hann hafi haft of miklum og margbrotnum störfum að gegna í bankanum og af því að síðustu árin hafi heilsa hans verið biluð. En hann neitar því staðfastlega, að bókunarskekkjur þess- ar hafi verið gerðar til þess að draga sjálfum honum fé og hafa fé af bankanum. Það er nú upplýst með læknisvottorði, að ákærður er hald- inn sjúkdómi, sem dregur úr starfs- þoli hans og vinnugæðum, og sömu- leiðis að hann hefir daglega gegnt mjög miklum og margbrotnum störf- um í bankanum. Verður því að álíta, að þeirri skýrslu hans, að hér sé um vangáningsbrot en ekki ásetn- ingsbrot í fjárdráttarskyni að ræða, sé ekki hrundið. En skekkjur þær, sem hér er um að ræða, eru hins- vegar svo stórfeldar og þeSs eðlis, að hegningarverðu hirðuleysi með að telja sjóðinn og bera forvaxta- upphæðirnar saman við víxla dags- safnaðarmönnum hans gaf út um samband sitt við framliðna konu sína. Raunar var hann studdur í þessu hættulega athæfi sínu af fjórum öðr- um prestum og W. T. Stead sáluga. Þeir rituðu líka formálsorð framan við sömu bókina. En er emhver kurr varð í söfnuði hans út af þessu, lýsti hann því opinberlega yfir, að hann iðraði að hafa skrifað formáls- orðin. En nú hefir hann bersýni- lega sótt í sig veðrið, því að nú lætur hann blaðið flytja þessi um- mæli eftir sér: »Ræðu Sir Olivers Lodge’s, sem er full af svo miklu hugrekki, heilbrigði og mælsku, hafa menn gott af að lesa . . . Það eru einhver merkustu orð, sem töluð hafa verið nú á tímum og þau orð mun sagan geyma*. Sumir efnishyggjumennirnir hafa auðvitað þegar hafið mótmæli, og einn katólskur prestur á Englandi hamast gegn sir Oliver; telur að vísu engum efa bundið, að dularfullu fyrirbrigðin gerist, en segir þau öll koma beint frá djöflinum(ll)

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.