Ísafold - 05.11.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 05.11.1913, Blaðsíða 3
IS AFO LD 349 ins verður um að kenna, að skekk- jurnar ekki uppgötvuðust og voru leiðréttar á réttum tíma. Þá er það ennfremur sannað, að ákaerður hefir slept að bóka og færa bankanum til tekna forvexti af ýms- um Víxlum ávísunum. Samkvæmt málsskjölunum nema upphæðir þær, sem fyrir þessa sök vantar og ekki hafa verið greiddar í sjóð bankans: frá i. júlí til 31. des. 1909 kr. 501.74 — 1. jan.— 31. des. 1910 kr. 1222.09 — i.jan.— 5. des. 1911 kr. 1832.14 Sammtals kr. 3555 97 Minsta upphæð, sem slept hefir ver- ið að bóka, er 1 kr., en mesta upp- hæðin 344 kr. 50 aur. í upphæð þessari felast ýmsar smáupphæðir, sem greiddar eiga að hafa verið af sýningarvíxlum í krónum í Kaup- mannahöfn og af ávísunum á verzl- unarhús þar. En samkvæmt samn- ingi við Landmandsbanken i Kaup- mannahöfn, mátti telja honum slíka víxla og ávisanir til skuldar þann dag, sem þeir eru afgreiddir til hans með bréfi, og þurfti eigi að taka af þeim forvexti, ef þeir voru afgreidd- ir á kaupdegi eða fáum dögum sið- ar. Akærður hefir haldið því fram, að bankinn hafi oft enga forvexti tekið, þegar svona stóð á, þótt eigi hafi verið fylgt fastri reglu í þessu. Þá hefir ákærður haldið því fram, að nokkrar aukatölur, sem alls nema 161 kr. 69 aur., og ekki hefirverið hægt að heimfæra til neinna ákveð- inna víxla eða ávísana, muni hafa verið bókaðar aðallega til að leið- rétta burtfallnar forvaxtaupphæðir, sem uppgötvast hafi að vantaði. Þetta hvorttveggja getur verið rétt, en get- ur aðeins réttlætt burtfelling lítils hluta af forvaxtupphæðum þeim, sem slept hefir verið að færa bankanum til tekna. Að öðru leyti hefir ákærð- ur ekki getað tilgreint neina ástæðu fyrir því, að forvaxtaupphæðunum hafi verið slept, aðra en þá, að hann hafi í ösinni og annríkinu í bankan- um gleymt að bóka þær. En hann hefir hinsvegar staðfastlega neitað því, að hann hafi af ásettu ráði slept að bóka upphæðirnar í hagnaðarskyni fyrir sig eða til að hafa fé af bank- anum. Þegar tekið er tillit til þess, að ákærður hefir haft mjög annríkt i bankanum og starfskraftar hans verða að álítast hafa verið bilaðir vegna heilsubrests hans, sem áður er getið, verður ekki talið, að þessari skýrslu hans sé hrundið. Hinsvegar þurfti ekki annað til að uppgötva skekkjur þessar en að bera tölu til- færðra forvaxta saman við tölu keyptra Annars hlýtur flesta þá, sem kunn- ugir eru sögu spiritúalismans og sál- arrannsóknanna, að furða á, aðræða forsetans skyldi verða sá viðburður, sem hún varð. í raun og veru sagði hann ekkert nýtt. Mesti aragrúi manna veit með jullri vissu, að menn- irnir halda áfram að »lifa, þótt þeir deyi«, og hafa sumir orðið vottar að enn stórkostlegri fyrirbrigðum en sir Oliver Lodge hefir séð. í Banda- ríkjunum eru til dæmis að taka, Spirítúalistarnir sagðir orðnir meira en ein miljón. Og sjálfur hefir forsetinn áður rit- að tvær bækur, þar sem hann hefir sagt hið sama. Tvær meginorsakir hygg eg liggja til þessa. Fyrst það, að forsetinn sýndi fram á, að fyrirbrigðin mundu eigi vera eins ósamrímanleg þekk- ing vísindanna, eins og haldið hefir verið, og hitt mátti sín þó enn meira: að nú talaði hann úr einu aðalönd- vegi visindanna, og sá staður gnæfir svo hátt, í meðvitund manna að þaðan heyrðist til hans um allan hnöttinn. vixla og ávísana þann og þann dag- inn, og sumar hinar sleptu forvaxta- tölur eru svo háar, að ákærður hlaut að uppgötva vöntunina, ef hann hefði talið sjóðinn rækilega eins og honum bar. En það verður að álit- ast hirðuleysi í starfsemi hans, að hvorugt hefir verið gert, svo að slíkar misfeilur hafa getað átt sér stað svo oft og um svo langan tima. Loks er ákærður sakaður um það, að hann hafi haft fé af bankanum með því að leggja skakt saman for- vaxtatölur. Um þetta er upplýst, að á tímabilinu frá 1. júlí 1909 til 5. des. 1911 hefir ákærður lagt for- vextina rangt saman 79 sinnum bank- anum í óhag, og nema allar þær samlagningarskekkj ur samtals 1148 kr. 80 aur. Aftur er á sama tíma 21 sinni lagt rangt saman ákærða i óhag, og eru þær samlagningarskekkjur sam- tals 127 kr. 71 eyr. Mismunurinn er 1021 kr. 09 aur., og hefir bank- inn við þessa röngu samlagningu skaðast um þá upphæð. Akærður hefir kannast við þetta og játað, að þetta hafi orðið af vangá sinni, er hann á kvöldin, þreyttur eftir erfitt afgreiðslustarf, hafi lagt saman. Það er nú engin sönnun fengin fyrir því, að ákærður hafi af ásettu ráði lagt rangt saman; þvert á móti bendir það, að hann einnig hefir alloft lagt saman sér í óhag, á það, að hér sé um óviljaverk að ræða. En það verður að teljast hirðuleysi ákærða í starfi hans að kenna, að villur þessar hafa getað komið svo oft fyrir, sem raun hefir á orðið. Enn fremur hefir það komið í ljós, að á árunum 1904 til júníloka 1909 eru eigi allfáar samlagningarskekkjur á forvaxtalið bankanum í óhag um samtals 668 kr. 75 aur., en svo er ástatt um samlagningarskekkjur þess- ar, að bókarinn hefir annaðhvort lagt skakt saman í dagbók sinni, eða slept eða bókað skakt einhverja forvaxta- upphæð, en gjaldkeri, ákærður, síðan breytt samlagningatölu sinni eftir upphæðinni hjá bókara. Þessu hefir ákærður svarað svo, að hann muni hafa breytt tölum sínum eftir sam- ráði við bókarann og tekið án rann- sóknar bókarann trúanlegan að því, að tölur hans væru réttar. Þessi skýrsla ákærða getur verið rétt, enda hefir það ekki orðið upplýst, hver atvik liggja að þessu, og heldur ekki að gjaldkeri hafi fyrir bankans hönd veitt viðtöku upphæðum þeim, sem hér um ræðir. Verður ákærður ekki sakfeldur fyrir þetta og heldur ekki Nú hefi eg efnt það loforð, að segja lesendum ísafoldar frá, hverjar viðtökur þessi »mikla ræða« fékk á Englandi. Og hefi eg meðfram gert það til þess, að þeir gætu eitt sinn fengið annað en danskar skoðanir á málinu. Því að vanalegast eru dansk- ar skoðanir ríkjandi í flestu hér á landi. Ekki var það annað en danskt bergmál, þegar verst lét í sutnum íslenzkum blöðum hér um árið gegn oss Tilraunafélagsmönnum. Dr. Lehmann hinn danski og Faustinus voru lærifeðurnir, sem ópin hófu. En þeir tímar eru nú liðnir hjá og menn orðnir gætnari. Og nú urðu viðtökurnar þessar á Englandi. En þar er líka menning- in komin lengra en í flesum öðrum löndum Norðurálfunnar og — frjáls- lyndið og sannleiksástin. Ekki á ímyndunarafl mitt svo mikla vængi, að eg geti hugsað mér, að nokkur biskupanna, sem nú eru uppi innan hins danska ríkis, hefði getað flutt annað eins erindi og dæmdur til að greiða bankanum upp- hæðirnar. Samkvæmt þvi, sem hér hefir verið sagt, hefir ákærður, sem kom- inn er yfir lögaldur sakamanna og ekki hefir áður sætt ákæru eða hegn ingu fyrir neitt lagabrot, gerzt brot legur gegn 144. gr. hinna almennu hegningarlaga, og þykir rétt að láta afbrot hans varða stöðumissi. Eftir úrslitum þessum ber einnig að dæma ákærða til að bæta Lands- banka íslands tjón það, sem bankinn hefir beðið við afbrot hans. Sam- kvæmt þvi, sem hér að framan er gjörð grein fyrir, nemur tap bankans við afbrot ákærða alls 10972 kr. 96 au. Af upphæð þessari hefir ákærður, meðan á undirbúningsrannsókn máls- ins stóð, greitt bankanum 540 kr. 35 aur. Énn fremur telur ákærður sig hafa greitt fyrir bankans hönd þessar upphæðir: tilP.J.Thorsteinsson&Co. kr. 95.10 - Sláturfélags Suðurlands — 30.00 - Chouillou kaupmanns — 130.00 Samtals kr. 255.10 og er það upplýst að ákærður hefir greitt þessar upphæðir. En þar sem jafnframt er upplýst, að upphæðir þessar eru greiddar án vitundar og samþykkis bankastjórnarinnar, og bankanum hinsvegar bar ekki skylda til að greiða þær, verða þær ekki látnar koma ti) frádráttar skaðabóta- upphæðinni. Hinsvegar þykir rétt að láta koma til frádráttar aukatölur þær, að upphæð 161 kr. 69 aura, sem getið er um hér að framan, að bankanum hafi verið færðar til tekna sem forvextir, án þess þær hafi orðið heimfærðar til neinna ákveðinna víxla eða ávísana, en geta hafa verið tilfærðar til endurgjalds sleptum for- vöxtum. — Þá hefir og af hendi ákærða verið haldið fram, að til frá- dráttar eigi að koma öll upphæð hinna vanreiknuðu forvaxta, er ákærð- ur telur sig hafa endurgreitt og fært til útgjalda með því að hækka og breyta forvaxtatölum, en ofreiknaðir forvextir eru eins og áður er getið, 2314 kr. 78 aur. En í málinu er ekki fengin sönnun eða viðurkenn- ing fyrir að meira hafi verið endur- greitt af þeim en 3 kr. 10 aur., og getur þvi aðeins sú upphæð komið til frádráttar. Samkvæmt þessu koma til frá- dráttar áðurnefndum 10 972 kr. 96 au. þessar upphæðir: kr. 540.35 -j- 161.69 -J- 3.10 = 705 kr. 14 aur., og verður þá sú upphæð, sem dæma verður ákærða til að greiða bankanum 10.267 kr. 82 aur., með 5°/0 vöxtum frá 13. des. 1911 til greiðsludags. Þess skal getið, að sækjandi máls- ins fyrir yfirdómi hefir krafist þess, að ákærður verði auk þessa dæmdur til að greiða bankanum 196 kr. 70 aur., og er það upphæð ávísunar, sem greidd hefir verið í bankann og ákærður á að hafa veitt viðtöku sem gjaldkeri, en ekki fært bankanum til tekna. En þessi krafa getur ekki ræða biskups Wakefields er. Tök- um til samanburðar framkomu dönsku biskupanna allra í máli Arboe Ras- mussens prests. Þar leggjast ,þeir allir gegn ráðaneytinu og beita jafn- vel kirkjumálaráðgjafann brögðum, til þess að skjóta loku fyrir það, að sjálfsagt frjálslyndi hans næði fram að ganga. Hjá dönsku biskupun- um ræður kreddufestan enn of miklu. Og þótt hún tálmaði eigi, mundi þorið bresta til þess að snúa brjóst- inu öndverðu við hleypidómum fólksins. Og þó hefir fagnaðarerindi Krists aldrei hlotið annað eins fulltingi síð- að á dögum postulanna og það, sem nú hefir fengist fyrir sálarrannsókn- irnar viðsvegar um heiminn síðustu áratugina sex. Fagnaðarerindi Krists, segi eg. Því að ýmislegt er það í kenn- ingum kirkjunnar, sem aldrei hefir átt heima í fagnaðarerindi Krists. Danska blaðið »Politiken« fer vafa laust með satt mál, er það getur þess aftan við þýðing sína af megin- atriðunum úr ræðu brezka forsetans, að prestarnir hafi auðvitað hrósað happi yfir henni, en því megi þeir ekki gleyma, að skoðun hans styðji engan veginn allar kenningar gömlu □1=1 E 311 311] Regnkápur á kvenmenn og karlmenn, nýkomnar miklar birgðir og breytilegar, snið framúrskarandi fallegt, efni hæstmóðins. Einkum og sérílagi mælum vér með Waterproofskápum úr ull, er jafnframt má nóta sem yfirfrakka haust og vor, tilbúnar sérstaklega fyrir íslenzkt loftslag; Brauns verzl., Aðalstr. 9. i i=»i " ]|[=] r orðið tekin til greina í þessu máli, þar sem þetta atriði hefir ekki legið fyrir við dómsuppsögn málsins í héraði. — Heldur ekki verður tekin til greina krafa sækjanda um að ákærð- ur verði dæmdur til að endurgreiða Landsbankanum nokkurn hluta launa þeirra, sem hann hehr greitt ákærða frá því mál þetta byrjaði og ákærða var vikið úr gjaldkerastöðunni um stundarsakir. Akærða ber einnig að greiða allan kostnað við rannsókn og meðferð málsins fyrir undirrétti og yfirdómi, þar á meðal málflutningslaun til hins skipaða sækjanda og verjanda fyrir yfirdómi, yfirdómsmálflutningsmann- anna Odds Gislasonar og Eggerts Claessen, 50 kr. til hvors þeirra. Dráttur sá, sem orðið hefir á dómsuppsögu málsins í héraði, þykir vera nægilega réttlættur af héraðs- dómaranum, og vottast að rekstur og meðferð málsins í héraði hefir verið vitalaus og málflutningurin við yfirdóminn lögmætur. Klofningur í Fram. Það er kunnugt að hinir fornu Heimastjórnarmenn hafa um hríð borist á banaspjótum. í sumar á þingi varð fullur fjandskapur milli þeirra, er fylgja Lárusi H. Bjarnason og hinna, er fylgja Hannesi Hajstein. Þau fjandskaparmál hafa verið til umræðu og úrslita á 2 fundum í fé- laginu. Hafa þeir staðið langt fram yfir miðnætti og rifrildið gengið fjöll unum hærra. Siðastliðið laugardagskvöld var úr- slitafundurinn. Lenti þar í rysking- um og handalögmáli, barsmíðum og blóðsúthellingum, fataspjöllum og fleiru. Og á ræðupalli var háð slík orrahríð, að fádæmi eru talin. trúfræðinnar. Sir Oliver haldi fram fullu hugsanafrelsi og sé jafnandvig- ur kreddufestu klerka sem vísinda- manna. Vitanlega styður hin nýja þekking engan veginn allar kirkjukenningarn- ar. En hún sannar meginatriðið og opnar trúnni enn víðara og fegra svæði en áður. Gömlu kenningarn- ar sumar mega vissulega hrynja. Þær hafa nógu lengi tálmað framgöngu kenuingu Jesú sjálfs, hinu upphaflega »fagnaðarerindi«. En nú er það að verða þekking- aratriði, að yfir oss og kringum oss sé sá andlegi heimur, er hann hélt fram og vér ávalt höfum hlotið styrk og hjálp frá. Sá er að eins munurinn, að fleiri fá nú að sjá þess merki, að »himininn er opinnt, eins og hann og spámenn og postular forðum kendu. Og nú ætti eg sjálfsagt að biðja lesendurna afsökunar á því, að eg hefi notað svo mikið rúm í blaðinu til þess að segja frá þessu atriði í fundarhaldi vísindamannanna ensku. En eg ætla nú samt að sleppa því. Því að svo undarlega er eg gerður, að mér finst að þetta mál ætti að koma ö 11 u m við. Eða hvað kem- ur oss meira við en það, ef vér get- um fengið óhrekjandi vissu um, að vér séum eilíf og »guðs ættar« ? Har. Nielsson. Svo óvalin orð fóru þar í milli Lárusar H. Bjarnason annarsvegar og þeirra Eggerts Claessen og Jóns Þorlákssonar hinsvegar, að eigi eru eftir hafandi. Svo langt gekk, að formaður (L.. H. B.) lét senda eftir lögreglustjóra he.m til hans — til að stilla til friðar. Að lokum voru bornar upp tvær tillögur, fyrst þessi tillaga frá E'qp- ert Claessen: »Með því að fundurinn telur Hannes Hafstein hæfastan núlif- andi íslendinga til ráðherrastöð- unnar, lýsir hann megnri óánægju yfir tilraunum þeim, er gerðar voi^j á síðasta alþingi af hálfu nokkurra Heimastjórnarmanna, Þar á meðal þingmanna Reykjavik- ur, til þess að veikja stöðu hans og bola hann úr sessi«. Var hún samþykt með 156 atkv^ gegn 85. Þá var borin upp svohljóðandi tillaga af 12 mönnum: »Heimastjórnarfélagið Fram lít- ur svo á, að Heimastjórnarflokk- urinn á alþingi 1913 hafi í öllu verulegu fylgt stefnu félagsins og að meðlimir þess megi ekki vera í öðrum pólitískum flokkum*. Var hún feld með 146 atkv. gegn 77. Eigi ætlar Isajold að fara að blanda sér inn í deilur þeirra Heimastjórn- ar- og Sambands-manna. En hins getum vér þó eigi dulist að benda á hversu fráleitt er að orða tillögu,, eins og tillaga Claessen er orðuð. Að láta heilan fund lýsa yfir, að ein- hver maður sé »hæfastur núlifandi íslendinga til ráðherrastöðu«. Það er meira en kyndugt. Hver getur sagt þetta um nokkurn mann? Hver þekkir alla íslendinga núlifandi, frá vöggu til grafar? Tillögumaður sjálfur? Eða Framfundarmennirnir? Nei það nær engri átt, að sam- þykkja slíkt! Og viljum vér nú gefa hinum virðulegu stjórnarmönn- um það hollráð að láta sér nægja eftirleiðis, að lýsa trausti á ráðherr- um sinum, en eigi láta leiðast út í svona fjarskafengni. Skipstrand. Gufuskipið Súlan, eign OttóTuli- niusar á Akureyri, strandaði á Horna- firði í ofviðrinu um daginn. G e i r björgunarskipið fór austur, að ráð- stöfun Samábyrgðar íslands, og fekk náð skipinu út og gert svo við það, að hingað komst. Verður það lagt upp í dráttarbrautina (slippinn) til aðgerðar. Nýtt steinollufélag eða gamalt með nýju nafni er í upprás hér í bienum. í stjórn þess eru Eggert Claessen, Jes Ziemsen og Holger Debell. Gott ef hið nýja félag sæi sér fært að útvega oss ódýrari steinolíu. Gjaldkeramálsdómurinn. Yfirrétturinn á eigi vikulega að fagna mikilli aðsókn áheyrenda, en á mánudaginn brá venju, er gjald- keramálsdóminn skyldi upp kveða. Þá var svo fult þar fólks, að réttar- herbergið dugði eigi til, heldur varð einnig að hleypa fólki inn í bæjar- þingstofuna.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.