Ísafold - 03.12.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.12.1913, Blaðsíða 4
378 IS AFOLD LIFEBUOY SOAP (LIFEBUOY SÁPAN) fer víðsvegar um til þess að bjarga lífi manna og hefir hún tvöfalt afl í sjer fólgið til þess. Hún bjargar Iífi manna með hreinlæti og með þvi að sótthreinsa um leið allt sem hún hreinsar. Bíðið ékki pangað til heimilið er eyðilagt af sjúkdómum, en munið eptir því, að það er betra að fyrirbyggja sjúkdómana en að lækna þá og að LIFEBUOY SAPAN er meira en sápa eingöngu, en kostar þó engu meira. Hún er jafngagnleg og góð til andlits—og handþvotta og til að nota hana sem baðsápu eins og til venjulegrar not- kunar á heimilunum. Nafaið LEVER á sa'punni er trygginá fyrir hreinleik hennar og kostum. Ailrs blaða ’ bezt Allra fiétta flost Alira lesin mest er ISAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með i þjóðmálum, halda ísafold, hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heímili lands- ins má sjálfs sín vegna vera án lsafoldarl — Shrifsíofa Etmskipaféíags Ísíands Austurstræti 7. Opin daglega kl. 5—7. Talsími 409. Ungur Yerzlunarmaður, sem hefir verið við verzlun í og ut- an Rvíkur, og er þaulvanur verzl- unarstörfum, óskar eftir atvinnu í vor. Ágæt meðmæli frá þektum mönn- um til sýnis, ef óskað er. Frekari upplýsingar gefa þeir kaupmaður Jón Laxdal og bókhaldari Theodor Jensen. P H I M A SIKKERHEDS T/ENDSTIKKER AKTIETÆN DSTIKFABRIK: .0L0DEFRI" ' K0BEMHAVN. |>ola bezt vætu, síokna gíóðarlaust, eru því öllmn öðrum betri. Aktietændstikfabriken „ Glödefri“ Köbenhavn. Kransar. Líkklæði. Likkistnr. Lítið birgðir mínar áður en þér kaup- ið annarsstaðar. Teppi lánuð ó k e y p i s í kirkjuna Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjóik til bæjarins daglcga. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana ti! k!. 8 á kvöldin. MBNSTEu' dar^fca smjörliki er best Bíftyð um Ugunfeirnar J0m” JTp-Top*w5vaie,,e%a wböi/e’’ Smjörlikift fce$t frd: Otto Mönsfed 'ye. tB&upmannahöfn oq Áró$um i Oanmörku. Mmmmmmrnammmw Jólamerhi þau, sem Thorvaldsensfélagið hefir einkaleyfi til að selja næstu 10 árin til ágóða fyrir barnauppeldis- sjóð sinn, má setja á öll kort og allar póstsendingar innanlands, nema p e n i n g a b r é f. En til Danmerk- ur og annara landa má ekki í ár líma þau á póstkort né pen- i n g a b r é f, heldur að eins á al- menn bréf, ábyrgðarbréf, bögla og prentað má!. Til annara landa er bezt að líma merkin á bakhlið bréfa. Reynið Boxcalf-svertuna ,Sun‘ og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- mönnum. Buchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. mælir með smáréttum allan daginn, og sömuleiðis miðdegisverði. — Nokkrir menn verða teknir i kost. Hartvig’ Nielsen. Dynamit, kvellhettur og sprengiþrðður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Aggerbecks Irissápa er óviðjafnanlega góh fyrir húðina. TJpp&hald allra kvenna. Bezta barnasápa. Biðjið kanp- menn yðar um hana. Duglegnr umboðsmaður óskast i öllum stærri kauptúnum til að hafa auka-atvinnu af því, að selja reiðhjól, hjólagúmmi, saumavélar, talvélar, úr, bæknr 0. fl., gegn afhorgnn eða út í hönd. Sannanlegnr, talsverOnr og varan- legnr ágóði fyrir mann i fastri stöfJn. A/S De forenede Cyclefabriker, Manendalsvej 47, Köbenhavn F. I»eir kaupendur Isafoldar hér i bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, i afgreiðslu blaðsins, svo þeir fái blaðið með skilum. Sala beint frá stórbirgðunum. Ókeypis og burhargjald8fritt er send hin geysistóra verðskrá vor með mörg þúsund myndum af hljóðfœram, gnll- og silfurvörum, glysvarníngi, stálvörum. leðnrvörum, toiletvörum, eldbúsgögnnm o. m. fl. Stærsta úrval á Norðurlöndum af hljóð- færum og talvélum ásamt plötum, tvi- plötum frd 60 aur. — Míkib úrval af grammófónplötum d íslenzku. Skrifið mp - ■ mm( Nordisk Vareimport Griffenfeldtsgade 4. Köbenhavn N. Huder og Skind. Höjeste Priser erholdes ved at sende direkte til Maguus & Co., Westend 6, Kjöbenhavn. B a n n. Við undirritaðir bönnum hér með öllum að ganga með byssu og skjóta fugla í löndum ábýlisjarða okkar. Hvern þann, sem bann þetta brýtur, munum við kæra til sekta og skaðabóta, eins og lög til standa. Árni Bjðrnsson, Sigurður Magnússon, prestur Görðum. læknir Vífilsstöðum. Jakob Eiríksson, Bjarni Halldórss., Hannes I»órðars., bóndi Hofstöðum. bóndi Hagakoti. bóndi Arnarnesi. Erlendur Zakaríasson, bóndi Kópavogi. m m m m m m m m m m m m m Áy m m $ m m m m AUGLYSING. Þegar hinn 15. og 16. janúar 1914, fer fram 1. flokks dráttur í hinu 15. DANSKA K0L0NIAL- (KLASSE) LOTTERÍI er danska rikið hefur viðurkennt, og ábyrgiat. Hlutatalan er aðeins 50.000, og koma 21.550 hlutir At meo vinning auk 8 verðlauna, avo að nálega annar hvór hlutur gefur vinning. Likurnar til að hljóta einn a( aðal-happadráttunum eru meirí I þessu lotteríi en nokkru öðru vegna þess hve hlutatalan er lítil. Allir vinningar eru greiddir í peningum affallalaust, og er það kostur, sem ekkert annað lotterí getur boðið spilendum sinum. Um vinningana er dregið í fimm flokkum og getur aðalvinning- urinn orðið, talið i frönkum EIN MILLJON pað er 720,000 krónur, sem greiðast út i hönd án nokkurs frádráttar. Yfirlit yfir alla vinninga og verðlaun: 1 verðlaun ... 450,000 fr. 1 verðlaun ... 250,000 fr. 1 - ... 150,000 „ 1 — ... 100,000 „ 1 — ... 80,000 „ 1 — ... 70,000 „ 1 — ... 60,000 ” 1 - ... 50,000 ” 2 vinningar á.... ... 50,000 " 2 vinningar á.... ... 40,000 " 2 - „.... ... 30,000 „ 2 - „.... 5 — „.... ... 15,000 „ 10 24 „.... 34 - „.... 60 — 209 - „.... 1,000 „ m> m m ($> m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m og margír aðrir á 500, 300, 250, o. s. frv. o. s. frv. Samanlögð íjárhæð þeirra vinninga, sem um er dregið, nemur frönkumi 5 MILLJÓNIR 175 ÞÚSUND. Danska ríkið áhyrgist, að öll fjárhæðin sje fyrir hendí og drætt- irnir fara jafnan fr am undir umsjón nefndar, er konungur skipar til þess. Með þessu er sjerverjum hluttaka, hvar í heiminum sem hann býr, veitt hin fyllsta trygging fyrir því, að sjeð verði um hans hng. Áritun um þessu ábyrgð <*r prentuð á hvern seðil. Hjer er því eigi að ræða um fyrirtæki einstakru raánna heldur um lotterí, sem liin konunglega rikisstjórn liefui-viðurkennt og ábyrgist. Allt þelta s^nir og sannar að Hið Danska Kolonial- (Klasse) Lotterí er best, áreiðanlegast og ábatasamust ailra lottería og getur ekkert annað lotterí í heimi boðið slíka kosti sem það með jafnlitlum hlutafjölda. Þetta lotterí er einníng ódýrara en flest önnur, þar sem samanlagt verð livers seðils í öllum flokkum er aðeins um helming þess verðs, sem vanalegt or í flestum öðrum lotteríum. Jeg er löggiltur hlutasali fyrir lotteríið og sel því einungis þess eigin seðla fyrir ákvæðisverð. Til 1. flokks kostar V, seðill kr. 22.40, % seðill kr. 11.20, V4 seðill kr. 5.60 Til þess uð vinningsvonin verði stærri sje jeg ávalt um að hafa seðla og seðilliluta með mismunandi tölum, sem menn geta valið úr. Vegna þess hve afarmiklar likur eru, fyxir vinningi, er mjög mikil eptirspurn eptir þessum seðlum og bið jeg yður því að koma pöntun yðar ásamt borgun til mín sem allra fyrst eða í siðasta lagi 14. janúar 1914. Handhægast er að senda borgunina í póstávísun eða f tjekk- eða bankaávísun í brjefi. 1. FL0KKS DRÁTTUR ÞEGAR HINN 15. og 16. JANÚAR 1914. Dráttur í eptirfarandi flokkum fer fram: 2. flokkur 3 flokkur 4 flokkur 11. og 12. febrúar 14. 10. og 11. marz 14. 3. apríl 14. 5 flokkur 28. apr.—23. maí 14. Dráttarlistar og endurnýjunarseðlar verða sendir .spilendum þegar að loknum drætti og vinningar útborgaðir tafarlaust og með fullri þagmælsku. Heiðraðir viðskiptavinir mínir hafa sannanlega unnið hjá mjer stærstu verðlaun og aðalvinninga og hefur margur maður komist í góð efni með því að skipta við mig. Hinn 12. september þ. á. komu 84 84 & 84 84 84 84 & 84 8* 8* 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 l8£ 70,000 franka verðlaunin út á seðil, Seitl 6ÍIU1 af VÍðskÍpta VÍflUm mínum á Islandi spilaði á. Verslun mín hefur svo gott orð á sjer og sú fjárhæð, sen jeghef sett að tryggingu hjá stjórn Hins Danska Kolonial- (Klasse) Lotterl-s er svo stór, að trygging er fyrir því að seðlar og dráltarskrár verði sendar tafarlaust og full samviskusemi sýnd í öllum viðskiptum. Pantanir sendist til: Emil Bruselius, Köbenhavn K. Graabrödretorv 8. 1 895 j 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 84 TIL SOLU: landi burt. Lóð við Laugaveg, sömuleiðis lóð við Rauðar- árstíg, nokkur hlutabl’éf í Völundi. Fæst með góðu verði sökum þess að eigandinn er farinn af Semja má við Guðmund trésmið Egilsson (heima 9—ioárd.) eða Samúel Ólafsson söðlasmið.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.