Ísafold - 20.12.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar
í viku. VerS árg.
4kr., erlendis 5 kr.
eða l^dollar; borg-
ist fyrir u-iðjan jiiíi
eileiidis fyvirfram.
Lausasala 5 a. eint.
ISAFOLD
Uppsögn (skrlfl.)
bundin við áramót,
er ógild nema kom-
in só til útgefanda
fyrir 1. oktbr. og
só kaupandi skuld-
laus viS blaðið.
ísafoldarprentsmiðja.
Rltstjóipi : Ólafur Björnssora.
Talsimi 48.
XXXX. árg.
Reykjavík, laugardaginn 20. des. 1913.
100. tölublað
I. O, O F. «512199.
Alþýönfél.bókaaafn Templaras. 8 kl. 7—
Angclæknine ókeypia i Lækjarg. 2 mvd. '- 8
Borgarstjðraskrifstofan opin yirka daga 1 : -8
Bæjarfógetaskrifstofan opin y. d. 10—2 og J -7
Bæjargjaldkerinn Laufásv. B kl. 12—8 og > -7
.Byrna- nef- balslækn. ók. AusturstrjBfstd ! • ~8
IslandBbanki opinn 10—2x/i og B'/t—7.
K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 SM.
Alm. fundir fid. og sd. 8'/t siod.
landakotskirkja. Quösþj. 9 og 8 a heU m
Jjtmdakotsspltali f. sjúkraviti. 11—1.
Landsbankinn ll-2i/t, B'/t—6'/t. Bankastj. '2-2
I/andsbókasafn 12—8 og 6-8. Útlan 1—8
Landsbúnaoartélagsskrifstofan opin fra -i 2
Landsféhirðir 10—2 og B—6.
Landsskialasafnio hyern yirkan dag kl. 18—8
Landssiminn opinn daglangt.(8—8) virka daga
helga daga 10—12 og 4—7.
Lækning ókeypis'Ausfurstr. 22 þd. ogfsd.12 -1
Nattúrugripasafnio opið l'/t—2'/l á sunnc¦-,
SamébyrgS Islands 10—12 og 4—8.
Stjðrnarráosfikrifstofurnar opnar 10—4 dagl.
Talsimi Eeykjavikur Pðsth.8 opinn daglaDgt
(8—10) virka daga helga daga 10—9.
Tannlækning ókeypis Ansturstr. 22 þrd. 2 -8
Vifilstaoahælio. Heimsðki-artimi 12—1
Þjöomenjasafnio opio sd, þd. fmd. 12—8.
Nýja Bíó
sýnir í kvöld og næstu kvöld:
Calaisbúar.
Frá hundrað ára stríðinu
íransk-enska.
Mynd sögulegs efnis.
Bostanjoclo-Cigaretter
mesta úrval i bænum i
tóbaks- og sælgætisverzluninni
á Hótel Island.
Með tækiferiswði
eru Bostnnjoclo cigarettur seldar í
tóbaksverzlun R. I*. LuVÍ.
Verðið er langt fyrir neð-
an það, sem áður hefir þekst.
Sigíús Blöndahl
Rödingsmarkt 57, Hambnrg 11.
Inn- & útflutningsverzlun.
Umboðsverzlun.
Allar íslenzkar vörur seldar
hæsta verði.
Sfmnefni: Blöndahl. — Hambnrg.
Egipzkar Cigarettur
frá A. G. Cousis & Co. Cairo
svo sem:
Dubec
Prince of Wales
Mondiale og
Nr. 3.
eru áreiðanlega minst skaðlegar, og
um leið bragðbeztar.
Hver sá sem reykir af þeím 3—
4 búnt, reykir ekki annað upp írá
því.
Cigarettur þ^ssar hafa hlotið ótal
meðmæli.
Fást í
Levís tóbaksverzlunum.
Magnús Th. S. Blöndahl.
Skrifstofa og sýnishornasafn.
Lækjargata 6 B (uppi).
Selur að eins kaupmönnum og
kaupfélögum.
Sparisjöður Landsbankans
verður lokaður, eins og undanfarið, milli jóla og nýárs, dagana 27.
til 31. desbr., að báðum þeim dögum meðtöldum.
Bankastjórnin.
I
Erlendar símfregnir
Grikkir og* Tyrkir.
London 1$. des., kl. j siðd.
England gerir pd tillðgu til sátta, að eyjarnar i Œgeahafi skuli skiýt-
ast milli Grikkja 0% Tyrkja.
Panamaskurðurinn.
London 18. des. kl. 7 síðd.
Símað er ýrá New-York, að stórkostleg ýjársvik hafi komist upp um
pd, er við skurðgröýtinn á Panama eru riðnir. Eru pað sérstaklega birgða-
salar peir, er selt haja eýni og áhöld til skurðgraýtarins.
(Símskeytin hafa tafist vegna símslita).
Njósnarmálið í Svíþjóð.
Khöjn 19. des. kl. 4 siðd.
Njósnarmálið mikla versnar með deqi hverjnm. Talið er vist, að aðal-
aðsetur njósnarflokksins rússneska hafi verið í Khöýn, og báast má við rann-
sókn mikilli út af pvi.
Hugvekjan úr Yigur.
1.
Með viku fyrirvara boðaði Lög-
rétta þau tíðindi, að von væri i næsta
blaði á stjórnmálahugvekju frá síra
Sigurði Steýánssyni í Vigur.
Lögréttu þótti þetta auðsjáanlega
tíðindi. Og ætli öðrum hafi eigi
líka þótt það tiðindi, að eiga von á
að sjá á stjórnmálakoll Vigurklerks
upp úr þeirri pontu ?
Hátið er til heilla bezt! Það var
urfi páskana í vor, að Sigurður Hjör-
leifsson vigðist ug fiatti sína nafn-
kunnu páskaprédikun i Lögréttu.
Og nú siglir nafni hans Stefáns-
son í kjölfarið með sína jólahugvekju.
Þessi nýi fagnaðarboðskapur úr
Vigur er þann veg úr garði gerður,
að all-rækilega verður að svara; en í
dag verður Isajold að láta sér'nægja
nokkurar almennar athugasemdir.
Eins og margsinnis heíir verið
skýrt frá hér í blaðinu — og aldrei
verið mótmœlt —, var það fyrirfram
ákveðið af Sjalfstæðismönnum þeim,
er upptökin áttu að samkomulags-
tilraununum 1912, að eý eigi fengist
framgengt þeim kröfum, skyldi í
ýyrsta lagi hætt samningatilraunum
við Dani fyrst um sinn, og í 'óðru
lagi lýst skýrt stefnumarki voru, þ.
e. meirihluta stefnunni frá 1909.
Allir þeir, sem i þessum upptök-
um áttu þátt, voru sammAla um fyrra
atriðið. En «Heimastj.mennirnir« í
samtökunum vildu halda aðra leið
eða hafa aðra aðferð til að svara
Dönum en þá, er að ofan getur.
Þegar hin alkunnu svör Dana,
nýja uppkastið, eða »grúturinn« svo
nefndi, bárust hingað, var það eigi
nema í samræmi við það, er á undan
var gengið, að vér Sjálfstæðismenn
alment snerumst gegn þessum »vænt-
anlega fáanlegu kostum« og beitt-
umst fyrir hil'ulagning sambands-
málsins.
Eins og menn muna, var það að
eins einn Sjálfstæðismaður, sem opin-
berlega rauf bundin fastmæli, það
var pdskaprédikari Löqréttu. Á hinn
bóginn gerðist Lögrétta og hennar
skyldulið til þess að bregðast fast-
mælunum, með því að sverja við
grútinn.
Sambandsflokkurinn var til þess eins
stofnaður, að fylgja fram bræðings-
tillögum þingmanna.
Þegar þær voru úr sögunni, þ. e.
þegar nýja uppkastið reyndist hið
eina »væntanlega fáanlega«, var undir-
staðan undir þeim flokki eigi leng-
ur til.
Hann átti þvi að hverfa úr sög-
unni, þvi að tilveruréttur hans bygð-
ist í því, sem eigi var lengur til.
En er til þings kemur, verður sú
hin furðulega niðurstaða ofan á, að
halda Sambands-flokknum áýram. og
einna fremstur allra nð halda því til
streitu, var jólahuqvekjusmiður Lög-
réttu, síra Sigurður í Vigur.
Með þessu baktjaldi, þar sem þeir
nafnar, páska- og jóla-prédikari Lög-
réttu, standa með svipaðri aðstöðu,
— verður þvi að líta á hugvekjuna
úr Vigur.
Hefðisira SigurðurStefánsson, með
sínum miklu hæfileikum, beizt fyrir
því í þingbyrjun í vor, að leggja
niður sambaiui^jlolkii:.!! n^ Jcggja all-
ar saminqatilraumr við Dani d hill-
una — þá hefði ef til vill verið
hugsanlegt, að það hefði komist í
kring, sem hann nú telur vera hið
eina rétta og eðlilega, að menn
skifti sér í flokka eftir innanlands-
málum, i framsóknar og íhaldsflokk.
En í stað þess hélt sira Sig. Stef.
dauðahaldi í sambandsflokkinn !
Því gerði hann það?
Vildi hann halda sambandsflokkn-
uppi til þess að færa nýja uppkastið
yfir höfuð oss ?
Eða til þess að útvega oss enn
lakari kosti ?
Það er býsna ótrúlegt um mann,
er svo ötullega reif niður Uppkastið
1908 (sbr. grein í ísafold i júlí 1908).
Síra Sigurður Stefánsson verður
að gera grein fyrir afstöðu sinni í
þessu efni, áður en hann getur vænzt
þess, að traust verði fest á tali hans
ná, um að leggja niður flokkana.
En því virðist hann halda fram i
hugvekju sinni. Það sé ekkert, sem
skilji nii í aðalmálum þjóðarinnar.
Sambands- Sjálfstæðis- og Heima-
stjórnarflokkar sé að eins nöjn, en
stefnumunur enginn.
Hann er því hinn gustmesti útaf
Ávarpi Sjálfstæðismanna, er hann
telur vera til þess, »að alaá g'ómlum
flokkaríg og vekja tortrygni og óhug«.
En fyrr í hugvekjunni segir hann
þó, að ávarpið sé þann veg, að það
megi »telja pað nokkurn veginn sjdlj-
gefið, að hvert einasta mannsbarn á
Islandi geti skrijað undir pettadvazp*.
Oss er nii spurn: Hvernig á
ávarp, sem hvert einasta mannsbarn
á Tslandi getur skrifað undir, að geta
alið á gömlum flokkaríg og vakið
tortrygni og óhug milli beztu manna?
Þetta er lokleysa, — sem aldrei
hefði hent þann mikilhæfa mann í
Vigur, ef hann væn eigi kominn útá
villigötur, sem hann alls eigi ratar um.
Og þó að eins væri tekin hin
fyrri fnllyrðing hans, — sem hér er
bent á — þá hún er lika lokleysa. —
Þvi miður.
Ávarpsmenn segja, að ej sambands-
malið verði tekið upp aftur, eigi ekki
að láta sér nægja minni kröfur, en
meirihlutakröfurnar frá 1909.
Hvernig fer síra Sig. Stef. að full-
yrða, að hvert marinsbarn á íslandi
skrifi undir þessa kröfu?
Eftir því, sem nú er komið, telj-
um vér meira en vafasamt, að síra
Sig. Stef. geti ábyrgst, að hvert
mannsbarn i Vigur skrifi undir hana.
Mræðisafmæli frú Melsteð.
Frú Melsteð var hálflasin á afmæli
sínu og hafði eigi fótavist. Tók samt
á móti fjölda fólks, sem kom til að
votta henni virðing og flytja henni
heillaóskir.
Símskeyti bárust henni mjög mörg
héðan úr bænum, utan af landi og
utan pollsins. Skólarnir sendu sím-
kveðjur, háskólinn, mentaskólinn o.
s. frv., sömuleiðis borgarstjóri fyrir
hönd bæjarstjórnar.
Ymsar konur í bænum ætluðu að
heiðra frúna með d uiverðarveizlu, en
TilYaldar jólagjaflr.
Þið eruð komin í öngþveitisvand-
ræði með það, hvað þið eigið að
velja í jólagjöf handa vinum yðar,
vandamönnum og kunningjum!
En því í dauðanum kaupið þið
ekki góðar íslenzkar bækur?
Þvi kaupið þið ekki?
Gull eftir Einar Hjörleifsson.
Á guðs vegum eftir Björnson
(í íslenzkri þýðing).
Frið á jörðu eftir Guðmund
Guðmundsson.
Ljósaskifti eftir Guðmund Guð-
mundsson.
Barnabibjlíuna í einu bindi.
Bernskuna hans Sigurbjarnar,
handa börnunum.
Þessar bækur fást í öllum bóka-
verzlunum.
fresta varð henni vegna lasleika frú-
arinnar.
Námsmeyjar í kvennaskólanum
fluttu henni eftirfarandi kvæði, er
ort hafði Guðm. Magnússon:
Heill sé þér, móðir
menta og snilli!
Hjörtu, sem þakka,
þú hvarvetna átt.
Kvenlegra dygða,
kvenlegrar prýði
blessandi Ijósi
þú lyft hefir hátt.
Hjá þér i vöggu
hamingjustjarna
landinu fagra
ljómaði skær.
Hjá þér í elli
einnig hún brosir,
hátignar-ljóma
um höfuð þitt slær.
Ljós fyrir öðrum,
leiðandi blíða,
alúð og yndi
ætíð þú varst.
Því skín svo fagurt,
því skín svo viða
móðurlands bygðum
það merki', er þú barst.
Ljós fyrir öðrum —,
lifandi kærleik,
heiður og hreinleik
þii hæst hefir sett.
Hver veit hve mikla
hamingju skapað
hefir hin göfgaða
húsfreyjustétt ?
Heill sé þér, móðir
menta og snilli!
Göfgandi dæmi
þii gefur i arf.
Lýsi þitt lifskvöld
landsins þíns elskal
Alþjóðar-þökk
fyrir æfinnar starf!
Fjölgun vélbáta.
Þeim fjölgar smátt og smátt um
land alt. Til dæmis má nefna, að
á Stokkseyri bætast í vetur 4 við
þá 7, sem fyrir eru.