Ísafold - 27.12.1913, Blaðsíða 1

Ísafold - 27.12.1913, Blaðsíða 1
imiii«iiii«iiii«iiii»ini«iiii«iiii«iiii«iiif iiimiimi Kemur út tvisvar í viku. Verð árg. 4 kr., erlendis 5 kr. eða 1 Jdollar; borg- ist fyrir miðjan júlí erleiidis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Ólafur Bjöpnsson. Talsími 48. | imiii»iiimiimii|»iiimiimiimiimnmiimiimi | 1 Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. XXXX. árg. Reykjavík, laugardaginn 27. des. 1913. 102. tölublað endurtekur samsöng sinn á morgun, sunnudaginn 28. J). m. kl. 6 e. m. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. og fást í dag í bókaverzlun Sigíúsar ymundssonar og í ísafold, en á morgun í Bárubúð. Síöasti samsöngur, sem haldinn verðnr í Báru- búð þangað til á árinu 1915. Kvartettinn Fóstbræöur Brlendar símíregnir Khojn 27. des., kl. j,15 siðd. Menelik keisari í Abessiniu dó í %œr. Menelik keisari var 69 ára og hafði verið keisari siðan 1889. Tal- inn gáfaður þjóðhöfðingi, en blendinn í skapi. Atti mjög í brösum við tali. Sá heitir Li%g Manti, sem nú á að taka við völdum. London 23. des. kl. 4 siðd. /7 Þjóðverjar voru njlega drepnir og jetnir aj manncetum suður á Bismarkeyjum í Kyrrahafi. — Ófrltt enn kverir pað voru. Khöjn jóladag. Estrup dó á aðjangadag. Með Estrup er í val fallinn sá stjórnmálamanna Dana, er mest lét til sín taka á seinni hluta 19. aldar og mest hafði úrslitaáhrif á stjórn- mál í Danmörku, um nær aldarfjórðung. Estrup var 88 ára (f. 16. npril 1825). Gerðist snemma þingmaður 1854). En kunnastur varð hann þau árin er hann gengdi yfirráðherra- embætti í Danmörku (1875—1894). Á þeim árum geysaði hin harðasta iokkarimma í stjórnmálum, sem sögur fara af i Danmörku. Estrup gaf út bráðabirgða fjárlög hvort efdr annað. Stjórnaði landinu í megnu trássi við fólksþingið, en með stuðningi landsþingsins. Arið 1894 beidd- ist Estrup lausnar og tók þá við Reedtz-Thott barón. Estrup var konungkjörinn landþingismaður síðustu 13 árin. Sæmdur var hann heiðursmerkjum meiri en nokkur annar ókon- ungborinn maður í Danmörku og hærri í metorðum en sjálfir ráðherrarnir. Svo tæpt stóð um fylgi og andstöðu landsþingsins við hið nýja grundvallarlagafrv. Dana, að í því efni getur dauði Estrups orðið all- mikilvægur. I. O. O F. 9512199. Alþýöufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7— Augnlækning ókeypis i Lækjarg. 2 mvd. ' -8 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 1 1 *8 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 1—7 Bæjargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 12—8 og » -7 Eyrna-nef-hálslækn. ók. Austurstr^fstd 1~8 íslandsbanki opinn lO-r-21/* og B1/*—7. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 ðd. Alm. fundir fid. og sd. 81/* siód. Landakotskirkja. Guósþj. 9 og 6 á heL um Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankiun 11-21/*, B1/*—61/*. Ðankastj. 1*2-2 Landsbókasafn 12—8 og B—8. Útlán 1—8 Landsbúnaóarfélagsskrifstofan opin frá 32—2 Landsféhirbir 10—2 og B—6. Landsskjalasafniö hvern virkan dag kl. 12—2 Landssíminn opinn daglangt,(8—9) virka dy,?a helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis'Ausfurstr. 22 þd.og fsd. 12 —1 Náttúrugripasafniö opiö l1/*—21/* á sunnvd, Samábyrgð Islands 10—12 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsími Reykjavikur Pósth.8 opinn daglangt (8—10) virka daga helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Austurstr. 22 þrd. 2 8 Yifilstaöahæliö. Heimsóknartimi 12—1 I»jóömenja8afniö opið sd. þd. fmd. 12- 2, Wýja BI6 sýnir í kvöld kl. 9 Tónleikhúsbruninn. Áslarsaga. Frú Blom. — Hr. Psilander. Skóburstarinn. Fr. Buck og Stribolt. Bostanjoclo-Cigaretter mesta úrval í bænum í tóbaks- og sælgætisverzluninni _______á Hótel Island.____ Með tækifærisverði eru Bostanjoclo cigarettur seldar í tóbaksverzlun R. B. L«VÍ. Verðið er langt fyrir neð- an það, sem áður hefir þekst. Sig-fús Blöndahl Rödingsmarkt 57, Hamburg 11. Inn- & útflutningsverzlun. U mboðsverzlun. Allar íslenzkar vörur seldar hæsta verði. Slmnefni: Blöndahl. — Hambnrg. Magnús Th. S. Blöndahl. Skrifstofa og sýnishornasafn. Lækjargata 6 B (uppi). Selur að eins kaupmönnum og kaupfélögum. Egipzkar Cigarettur frá A.£G. Cousis”& Co. Cairo svo sem: Dubec Prince of Walesj MondialeíJJog Nr. 3. eru áreiðanlega minst skaðlegar, og um leið bragðbeztar. Hver sá sem reyklr af þeim 3— 4 búnt, reykir ekki annað upp frá því. Cigarettur þessar hafa hlotið ótal meðmæli. Fást í Levís tó b aksve rzlunum. Gerð fánans. Því höfum vér haldið fram hér í blaðinu, að aldrei megi það koma til mála, að íslenzka þjóðin fari að breyta gerð fána síns fyrir það, að fornir óvinir jánamálsins vilji eigi brjóta odd af oflæti sínu að sætta sig við þessa gerð. Þetta verða menn að hafa dyggi- lega hugfast. Hið eina, sem getur komið til mála að sinna, er, ef mót- nueli koma Jrá annari pjóð, er pykist haja samskonar gerð á sínum Jána; þá verðum vér að breyta eitthvað gerðinni, því oss er eigi hentugt að taka neinn fána, er upp er tekinn áður nf annari þjóð. Það væri að villa á oss heimildir, eins og nú er gert með dannebrog. Enn er ekkert það fram komið hér á landi, sem sanni það, að bláhviti fáninn okkar sé of líkur að gerð fána neinnar annarrar þjóðar. Að- eins hefir heyrzt, að ráðherra hafi í stjórnmálafélagi sínn fullyrt, að b!á- hvíti krossfáninn1 væri eins og griski landfáninn. En eigi hefir verið hugsað um að láta almenning vita neitt um það, svo sem sjálfsagt hefði þó verið, þar sem þjóðina alla varðar, en eigi Fram-fólkið eitt. Nauðsyn er á, að skorið sé pegar í stað úr fánagerðardeilunni af óvil- hallri stofnun. Einni tillögu var um daginn stung- ið að Isajold, sem eigi virðist úr vegi: að biðja brezka ræðismann- inn hér um að senda flotastjórninni brezku fána vorn, með tilmælum um að láta uppi, hvort gerðin komi í bága við nokkurn fána, sem nú er notaður i heiminum. Slíkum úrskurði mundu allir hlita. Ef nú reyndist svo, að gerðin, eins og hún er, geti eigi staðist, vildum vér þegar í stað vckja athygli á, að sjálfsagt virðist að halda fast við ís- lenzku lidna, bláa og hvíta — eigx að síður. Vér höfum séð sýnishorn af fána, sem er alveg eins og sá, sem nú er notaður, nema að innan í hvíta krossinum er mjór blár kross. Þessi gerð gæti komið til mála, ef ókleift reynist að halda fast við þá gerð, sem allir fánavinir vilja helzt hafa. ----- .. .... . .--------------- Flokka-samtök. Alið hefir verið óspart á því, bæði i stjórnarblöðunum og milli manna, að kosningasamtök myndu í ráði milli Heimastjómarflokksins og Sjálfstæðisflokksins i vor. En Isa- iold getur fullyrt, að alt pað tal er Jullkomlega rangt og út í lojtið. Ávarp Sjálfstæðisflokksins bendir nægilega skýrt á, að Sjálfstæðismenn eiga hvorki samleið með Heima- stjórnar- né Sambandsmönnum, og þar af leiðandi engin samtök við þá flokka. Reykjavíkur Munið eftir fundinum í kVðld kl. 9. Inntaka nýrra meðlima. — Jólabolla, söngur, spil o. fl. Barnadansleikarnir verða haldnir 3. og 4. jan. í Hótel Reykjavík. — Listi verður borinn til féiagsmanna næstk. mánudag. Fána - eítirhreitan í Danmörku. Nl. Blaðaumræður. í hinni miklu fánasennu hjá Dönum er að eins eitt blað, sem komið hefir fram af verulegum skilningi i vorn garð og lagt aS mestii gott eitt til. ÞaS er blaSiB Hovedstaden, rit- stjóri Johs. Nordentoft, áSur prestur í Hellerup. BlaSiS fylgir í dönskum stjúrnmálum hóflegri vinstristefnu. í svari til Stór Dana eins, Haralds Nielsen, eins mannsins úr stúdentaför- inni áriS 1900 segir Hovedstaden m. a.: »Bezta lausnin á öllum erfiSleikum mundi þaS vera, ef konungur Dana og ríkisþing lýsti yfir hátfSlega: ísland á ekki aS vera hlúti hins danska ríkis, lengur en Íslendingar sjálfir vilja. Svo göfug orð mundu vera heiminum hið stórfeldasta dæmi til eftirbreytni, og mundu á einu vetfangi eyða öllum bit- urleik og tortrygni hjá íslendingum. Og hvort sem hinir frelsisfúsu íslend- ingar þá færu sína leiS eða segðu: »Danir eru göfug þjóð, við viljum fús- lega vera í bróðurlegu samfólagi við þá« — þá hefðum vór breytt eins og rótt var. Og eitt enn: Vór mundum með þessu roóti styrkja öfluglega málstað Dana á S u S u r - J ó t- 1 a n d i«. Þessi ’nugprúðu orS blaSHÍns urSu vita- skuld til þess, að hver Stór-Daninn á fætur öðrum reis upp til mótmæla. MeSal þeirra var bróSir ritstjórans, Nordentoft yfirlæknir í Árósum. — Hann endar grein sína á spurningu : Hvort það sé nokkurt vit í að fara að stofna n/tt ríki f Norðurálíu, er eigi hafi fleiri íbúa en Árósar 1 Þessu svarar blaðið svo : » D a n s k i r menn geta sízt hald- ið því fram, að stærSin ráði ú»- slitum um rétt og frelsi þjóðanna. í þeirri staðhæfing lægi beint sjálfsmorð. Ef v ó r látum f ljósi, að 80 þús. manns só of lítill hópur til þess að eiga frjáls- an vilja og rótt til að ráSa sór sjálfur, þá munu Þjóðverjar naumast það tor- næmir, að þær 60 milj. manns eigi staShæfðu, að 2—3 milj. manns só e i n n i g of lítill hópur, og að v ó r því eigum eigi heldur rótt á að vera sjálfstætt rfki«. Þetta er vel mælt og drengilega hjá blaðinu og þessu verSur eigi með nein- um rökum andmælt. Vór minnumst þess, aS bent var á hiS sama á deilu- fundi um Uppkastið í Khöfn haustið 1908, og treystist þá enginn Dana, sem þar var á fundinum, til að and- æfa, þótt ella væri á fremsta hlunn troðið. Af einstökum Dönum, sem lagt hafa orð í belg um fáuamálið, er aS eins einn, Bem talaö hefir hlýlega heldur um málið. Það er B 1 u h m e komman- dör, aldinn stjórnmálaþulur, er hingað kom árið 1907. Danskur dómur um Berlin. Út af fána-atreið Berlins, hefir P o 1 i- t i k e n og honum lent saman. Tekur Leikhúsið. Lénharður fógeti. Sjón- leiknr 1 5 þáttnm eftir Einar Hjörleifsson. Leik- inn 1. sinni í Reykjavik annan jóladag 1918. Það var bjart yfir hugum manna í leikhúsinu í gærkveldi — á báða bóga, meðal áhorfenda og leikara. Það var vaxandi samúðarstraumur railli þessara aðila eftir því sem á leið kvöldið. Og þakklætishugar- þelið til skáldsins kom bezt í ljós eftir leikslok, er fólk linti eigi látum fyr en það var búið að votta »skapara« kvöldsins með alúðar- lófataki og fagnaðarópum, er hann kom fram á leiksviðið, hve mikils þótti um vert þetta fyrsta sjónleika- skáldverk hans. Lénharður Jógeti varð sigur bæði fyrir skáldið og fyrir Leikfélag Rvik- ur. Leiksýningin i gærkveldi var tvímælalaus bending um, að það er íslenzkur leikritaskóIdskapur, sem leik- arar vorir eiga að fást við. Þetta hið danska stjórnarblað Berlin alvarlega til bænar í blaðinu þ. 5. des. Greinin heitir Harðfiskur, og segir þar meðal annars: Hr. Knud Berlin heldur áfram skrif- um sínum. Það þýðir ekkert, þótt vór fræðum hann um, að með skrifum sín- sama kvöld í hitt eð fyrra sýndi Leikfélagið Fjalla-Eyvind, það var áreiðanlega bezta leiksýning félagsins — þangað til i gærkveldi! Leikfélagið hefir aldrei sýnt neitt hér á leiksviði með neitt líkt því eins góðum heildarleik og Lénharð fógeta. Sá viðburður gerðist í leikannálum vorum þetta sinni, að enginn lék illa. Þennan góða árangur má sjálfsagt rekja til margra orsaka. En mest mun þó þetta tvent vega: hugðnæmt leikrit um íslenzka menn og konur á sögulegum úrslitatímum, leikrit, sem hlýtur að vekja hjá leikendum alla þá viðleitni, sem hjá þeim er til, og á hinn bóginn, að sjálfur höfund- urinn er leiðbeinandi, þaulvanur leiksviðsútbúnaði öllum og eins að segja einstökum leikendum til. »Þetta »stykki« verður langlíp«, sagði einn af elztu leikhússvinum hér í bæ við mig i gærkveldi þegar úti var. Það er enginn vafi á þvi, að svo verður, og eigi þætti mér óliklegt, að það yrði langlijara en önnur leik-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.