Ísafold - 10.01.1914, Blaðsíða 2

Ísafold - 10.01.1914, Blaðsíða 2
10 ISAFOLD Um hvað er Vestur- Islendingum ant? Svo heitir grein í nóvemberhefti Breiðablika og skýrir hún skilmerki- lega frá hvötum V.-íslendinga til þess að eiga þátt í Eimskipafélagi íslands. Sendimaður þeirra, hr. /. /. Bíldýell, er hér staddur nú, eins og kunnugt er, og verður fulltriii V.- íslendinga á stofnfundi Eimskipafé- lagsins á laugardaginn kemur. Greinin í Bxeiðablikum er nokk- urskonar boðskapur um það, er hr. Bíldfell hefir fram að bera af hálfu hinna vestur-íslenzku bræðra vorra og teljum vér því vafalaust, að les- endum Isajoldar þyki fróðlegt að fá að sjá greinina í heild sinni. Hún er á þessa leið: Eins og nii er kunnugt orðið af blöðunum, er fón J. Bildfell fast- eignasali farinn áleiðis til íslands nú um mánaðamótin. För hans verður ekki skemtifcr, því um þetta leyti árs er sjór úfinn og veður hörð og fremur ófýsilegt að leggja í slíka langferð. En hann hefir brýnt er- indi með^hcsndum. Ferð hans til íslands er gerð nú um þetta leyti í því skyni, að geta verið í Reykjavík 17. janúar, þegar Eimskipafélag ís- lands ætlar að halda stofnfund sinn og samþykkja lög sin og skipulag. A þeim fundi á hann að verða er- indreki nefndarinnar hér í Winni- peg, sem fjallað hefir um hluttöku Vestur-íslendinga í málinu. Hún litur svo á,- að svo íramarlega Vest- ur-íslendingar leggi það á sig, að safna einum tveim hundruð þósúnd krónum til fyrirtækisins, ætti þeit um leið^að geta að einhverju leyti komið hugmyndum sínum að um skipulag féiagsins og reksturs-aðferð. Ekki gera þeir það í eigingjörnum tilgangi. Þeir búast alis ekki við að hafa hinn allra-minsta hagnað af því, En þeim finst ekki ómaks vert og lítið þjóðræknisbragð, að fleygja úr hendi sér miklu fé alveg við þær. Þessa fyrirhöfn losnum vér aldrei við. Vér eignumst aldrei svo fullkomna vissu fyrir því hvað sé réttur texti, rétt útlistun, rétt hugsun, að vér getum sagt: Nú þarf ekki lengur að fást við það. Kynslóð eftir kynslóð verður að halda verk- inu áfram, til þess smámsaman að færast nær takmarkinu, án þess þó nokkurntíma að komast alla leið. Enda þótt ritningin því væri eins óskeikul og fyrri tíma menn gerðu sér í hugarlund, gætum vér ekki kom- ist af án nýrrar^guðfræði 'til þess að vinna fagnaðarerindið úr henni. En ritningin er sízt eins óskeikul og haldið var fyr á tímum. Ritningin sjálf hefir knúð guðfræðina á vorum dögum, hina rétttrúuðu ekki síður en hina nýju, til þess að hverfa frá þeirri trú, að hún sé í letur færð eftir forsögn guðs anda. Með því er einnig horfið frá trúnni á óskeikul- leika ritningarinnar. Að guð hafi fyrsta mánudaginn í þessum heimi myndað festingu með vötnum yfir og undir og kallað hana himin, því getum vér með engu móti trúað, enda þótt skýrt sé frá því í Mós. 1, 6. 7., með því að vér vitum, að engin slík festing er til. Af hálfu rétttrúarmanna er leitast við að gera sem óverulegasta breyt- ingu þá, sem orðin er á skoðun vorri á ritningunni. Þeirsegja: Að visu er ritningin ekki orði til orðs rituð eftir forsögn guðs; en svo mjög gættiáhrifa guðsanda hjárithöfundum hennar, að í meginatriðunurn eru orð i blindni, án þess að leitast við að búa svo um hnúta, þegar í byrjan, að einhverjar líkur sé til, að blessun fylgi fyrirtækinu. Hvað er það þá, sem Vestur-ís- lendingar láta sér ant um í sam- bandi við félag þetta? Hvaða um- mæli vilja þeir láta fylgja þeirri fúlgu, er þeir ætla að senda ættjörð sinni ? Þau fyrst og fremst, að viðleitni sé höjð með að láta fyrirtækið verða Jyrirmynd að ráðdeild og sparnaði. Hingað til befir mesta ólag verið á öllum slíkum fyrirtækjum með þjóð vorri. Starfsmenn þeirra hafa notað stöðu sína til að auðgast á kostnað félagsins. Þeir hafa orðið höfðingjar, en félagið farið á sveit- ina og oltið þar út af við lítinn orðstír. Það er hörmungasaga, er sýnir, hve siðferðisþrótturinn er enn litill með þjóð vorri. Fésýsla er afar-mikilsvei ður menn- ingarmiðill einmitt vegna þess, að hún á að þrýsta fram þeim mikla mannkosti, er vér nefnum ráðvendni. En sé hún til þess notuð að æfa sig í prettvísi og fjárbrögðum, verð- ur hún háskalegur menningar-spillir, góðum siðum til glötunar, .— við- skiftalífi og velferð þjóðar eitur og ósómi. Af þvi eitri og ósóma eigum vér nóg. Viðskiftalíf þjóðar vorrar er sjúkt, — fjársjúkt. Hvernig má á því verða nokkur bót? Einungis á þann hátt, að hafin sé fyrirtæki, þar sem ráðvendnin er að- al-einkennið, þar sem hagur cg blómgan fyrirtækisins er látið sitja i fyrirrúmi, þar sem starfræksla er lát- in vera með sparnaði eins miklum og hagsýni og beztu einstaklingS- fyrirtæki, þar sem gróðagirnd ein- staklinganna fær ckki að gera sér hreiður, þar sem hver starfsmaður vinnur með trúmensku fyrir hverjum eyri, sem hann fær í kaup, og öll- um viðskiftamönnum gert jafn-hátt undir höfði, að svo miklu ieyti sem auðið er. Vestur íslendingum er ant um, að þeirra guðs orð. Þess vegna er ritn- ingin að vísu ekki villulaus, en vill- urnar ná ekki nema til minniháttar ytri atriða: náttúrufræðilegra, land- fræðilegra eða sagnfræðilegra efna. Alt það er óskeikult, sem nokkuru skiftir guðs ríki. Takmarka-lína sú, sem hér er dreg- in milli þess, sem skeikult er og óskeikult í ritningunni, er, hvað sem öðru líður, alt annað en ljós. Þar opnast mikið svifrúm fyrir gjörræði- legar skoðanir og með henni er ekki greittj úr þessum erfiðleikum, sem ritningin sjálf veldur oss. Það tjáir sízt að loka augunum fyrir þessum erfiðleikum. Þeir eiu þar og fram úr þeim verður að ráða: annars geta þeir “orðið trú þúsunda hættuleg hneykslunarhella, — ef|til“vill líka trú sjálfra vor. Hvernig eigum vér t. a. m. að fara með syndafallssöguna í 1. Móse- bók? Páll postuli gerir í Rórm 5, 12 ráð fyrir,. að þar sé um sannsögu- lega frásögu að ræða og byggir á henni skilning sinn á sögu hjálpræðis ins. Þessa skoðun hefir kirkjan tekið að erfðum frá honum. Getum vér talið þessa frásögn sannsögulega ? Þriðji kapítuli 1. Mósebókar byrjar svo: »En höggormurinn var slæg- ari en öll önnur dýr merkurinnar, sem drottinn guð hafði gert. Og hann mælti við konuna« c. s. frv. Hér er ekki \ með einu at- kvæði gefið í skyn, að þessi högg- ormur hafi verið djöfullinn. í allri sögunni, frá upphafi til enda, er með hið fyrirhugaða Eimskipafélag verðf til fyrirmyndar í þessum skilningi. Með fagnaði léti þeir féð af hendi rakna, ef þeir vissi, aö sá væri til- gangurinn. Með því ætti nýtt tíma- bil að hefjast í sögu viðskiftalifsins hjá þjóð vorri. Vestur-Islendingum er ant um, að petta alpjóðar-Jyrirtœki verði hafið og haldið Jram ejtir enskum jyrirmynd- um en ekki dönskum. Að því er fé- sýslu snertir, er sjálfsagt meira af þeim að læra en nokkrum þjóðum öðrum. Englendingar eru næstu ná- grannar íslands, og eftir vorum skilningi alt undir því komið fyrir þjóð vora, af þeim að læra i sem allra flestum efnum, veita flóði enskra hugmynda, enskrar menningar, enskra lífsskoðana inn yfir landið. Vestur-íslendingum er ant um, að Island eigníst lánstraust á Englandi, hjá einni hinni mestu peningaþjóð heims. Eins og stendur er láns- traustið ekkert nema hjá Dömum. Og lánstraust þeirra er bygt á valda- fíkninni einni. Þeir vilja vefja þjóð vora skuldafjötrum svo miklum, að hún fái ekki hreyft legg né lið um aldur og æfi. Þeir vita, að það er slungnasta ráðið til að koma íslenzku sjálfstæði fyrir kattarnef, svo það eigi aldrei framar viðreisnarvon. Þess vegna er þjóð vorri lífsskilyrði að losast úr þeim danska glötunar- lœðingi. Lánstraust enskra fésýslumanna getur þjóð vor að eins eignast með því að temja sér ströngustu ráðvendni ,í meðferð Jjár og allri umsýslu. Og um leið stranga starjrcekslu-aðferð, þar sem öllum er gert jafn-hátt und- ir höfði, þar sem engnm er ívilnað fremur en öðrum, en sama lögmál látið ganga yfi>- alt og alla. Látum þjóð vora fara að leggja að mir.sta kosti eins mikla rækt viö enska tungu og enskar bókmentir, og hún hefir hingað til lagt við danska tungu og danskar bækur. Látum hana sigla með eimskipun- um nýju inn í enskt viðskiftalif, enska menningu, enskan hugsjóna- höggorminum, sem talað er um, átt við dýrið, sem svo nefnist, sjá 14. og 15. versið. Dýr þetta er látið tala. Ekki er með einu orbi gefið í skyn, að Evu hafi komið þetta und- arlega fyrir sjónir. Frá því er sagt sem næsta eðlilegum hlut, að dýrið hafi talað — nákvæmlega eins og gert er í ævintýrasögum. Eg tek annað dæmi: hvernig eigum vér að fara með djöfla-útrekstur Jesú ? í guðspjöllunum er þessu eignuð mikil þýðing fyrir guðs ríki — og það einmitt eins og sannarlegum útrekstri illra anda. Getum vér litið á það sömu augum ? Hvað er djöfulæði ? Er það yfirnáttúrlegt og þá líka und- ursamlegt fyrirbrigði ? Djöfullegt kraftaverk? Ef svo er, þá verða kraftaverkin hér tvenskonar, svo að segja samhliða. Fyrst djöfulleg krafta- verk, fólgin í því að illir andar taka sér bústað í mannlegum líkömum. Því næst guðdómleg kraftaverk, fólgin í því, að Jesús rekur út þessa illu anda. Þetta virðist þó ekki vera skilningur nýja testamentisins. Nýja testamentið telur ekki djöfulæðið vera«:|runnið^ af yfirnáttúrlegri rót. Það talar ávalt um djöfulæðið svo sem sjúkdóm við hliðina á öðrum sjúkdómum. Getum vér þá komist hjá að setja frásögur guðspjallanna um djöfla-útreksturinn 1 samband við það, sem oss er kunnugt annars- staðar að: þann skilning fornaldar- manna á einstökum sjúkdómum — sérstaklega geðveiki, flogaveiki o. s. frv. — að þar væri að ræða um heim. Látum sama menningarbrag- inn, sömu ágætu reglusemi í hverj- um hlut, sama stranga agann verða opinberan í öllu, stóru og smáu, á eimskipunum íslenzku og á eim- skipunum ensku. Látum skyldu- rækni, dugnað og framkvæmda-fjör vera einkennin, sem merkja þetta velferðar-fyrirtæki þjóðar vorrar. Af þjóðrækni hefir fátækt fólk látið tiltölulega mikið fé af hendi rakna til þessa fyrirtækis. Af þjóðræknis- hvötum einum og engu öðru. Þjóð- líf vort er í veði, fái almenningur grun um, og smátt og smátt vax- andi vissu fyrir, að fyrirtæki þetta hafi orðið einstökum mönnum að fjárplógi. Og þess vegna stefni að strandi. Vestur-íslendingum er ant um, að sömu pjóðræknis ummerkin einkenni Limskipafélagið ávalt og álíka fórnar- fúsleikur og einkenna JjárJramlögin til pessa mikla pjóðprija-Jyrirtækis, er hejja œtti nýtt tímabil l sögu pjóðar vorrar. Látinn er nýlega á Stokkseyri Kr. Adolf Adolfsson tengdafaðir Jóns Pálssonar Landsbankagjaldkera. Vegna þrengsla verða ýmsar greinar að bíða næsta blaðs, m. a. eftirmæli eftir Magnús Jónsson bónda, sem beðið hafa nokk- uð lengi. Yestnr-íslendigga-amiáll. Nýja kirkjn hafa fylgismenn síra Fr. J. Bergmanns reist sér í Winnipeg, veglega mjog eftir myndum að dæma. Er það Tj ald búða rsöfnuSurinn sem þetta hefir færst í fang. Þ. 30. nóv. var haldin fyrsta guSs- þjónustan í kirkjunni. Töluöu þeir síra Magnús Jónsson og Ásmundur Guðmundsson cand. theol. J. V. Bíldfell, sendimaöur Vestur- íslendinga á stofnfund Eimskipafélags áhrif illra anda ? En getum vér að- hylst þann skilning ? Ef sinnisveik- ur maður eða flogaveikur verður á vegi vorum, dettur oss þá í hug að trúa því, að illur andi hafi tekið sér bústað f líkama þess manns ? Ef vér trúum því ekki og sjáum enga leið til að trúa því, hvernig förum vér þá með frásögurnar um djöfla- útreksturinn í guðspjöllunum ? Eg kem ekki með þessi dæmi til þess að láta í ljósi skoðanir mínar á þessum efnum. Eg kem með þau einvörðungu til þess að menn geti séð, að hér eru erfiðleikar, sem greiða verður úr. Almenningur spyr : Hvað á ég að ætla bæði um þetta og svo margt annað, sem í ritningunni stend- ur, og vér sjáum enga leið til að samrýma meðvitund vorri um veru- leikann ? Kirkjunni er skylt að gefa ákveðið svar við þessu, svo að eng- um geti dulist hvernig hún lítur á það. Hún verður að leggja sig í framkróka til þess að mynda sér nýja skoðun á ritningunni. En þessi nýja skoðun á ritningunni má ekki, eins og gamla skoðunin, grundvall- ast á rökfræðilegum ályktunum, sem menn draga af reynslu sinni um synd og náð. Hér er rökfræðin ekki ábyggileg. Skoðun vora á ritn- ingunni verðum vér að grundvalla á ritningunni sjálfri. Vér verðum að taka ritninguna eins og hún er fyrir hendi og grundvalla á því skoðun vöra á henni. Kirkjunni er skylt að afla sér ljósrar þekkingar á bibl- íunni eins og hún er í raun og veru. ins, hefir sjálfur keypt hluti i fólaginu fyrir 5000 kr. Förina hlngað fer hr. J. V. Bíldfell algerlega á eigin kostnaö, eftir þvf, sem Lögberg frá 27. nóv. segir frá. Er það drengskaparbragð af hr. Bíld- fell að tekast á hendur svo langa ferð og örðuga, eigi sízt þar sem hann hef- ir orðið að fara frá verkum mjög marg- brotnum og meiriháttar atvinnurekstri. Hlutafé Vestur-íslendinga í Eim- skipafélaginu reynist vafalaust drjúgt. Lögberg frá 11. des. getur þess, að þá só Jón J. Vopni ásamt Jósefi Johnson búinn að safna 6000 kr. í Minnesota, Arni Eggertsson (ásamt Jónasi Jóhannessyni) búinn að safna 8000 kr. í Argyle, og Asmundnr Jó- bannsson 10,000 kr. í Nýja-íslandi. En á öllum stöðunum von á viðbót. Helgi Helgason tónskáld fór í önd- verðum desember til Khafnar, til þess að sjá um útgáfu á sönglagahefti eftir sjálfan hann, 50 lögum alls. Var hon- um haldið kveðjusamsæti áður en hatm fór. — Helgi heflr búið undanfarið í Wynyard, þar sem þeir Sigurður Júl, Jóhannesson og Sveinn Oddsson bif- reiðamaður búa. ReykjaYíknr-annáll. Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins. Alþ/ðufræðslunefndiu, sem séð hefir um alþ/ðufræðslu-erindin síðastliðið ár fyrir Stúdentafólagið var öll eudurkos- in á fundi Stúdentafólagsins í gærkveldi Formaður er dr. Jón Þorkelsson, en hinit- í nefndinni eru: Guðm. Finnboga- son dr. phil., Guðm. Magnússon prófessor Matthías Þórðarsou þjóðmenjavörður og Þórður Sveinsson geðveikralæknir. Aðkomumenn: Síra Jón Jóhannes- son frá Staðastað. Bæjarstjórnarkosning í Reykjavík á að fara fram m á n u d a g 2 6. j a n. Ur bæjarstjórninui ganga að þessu sinni: Halldór Jónsson, Jón Jensson, Klentenz Jónsson, Kr Ó. Þorgrímsson og Lárus H. Bjarnason og á að kjósa 5 n/ja bæjaríulltrúa í þoirra stað. Kjördeildir skipaði bæjarstjórnin á fimtudag — á þessa luud: Eftir því verður hún að mynda sér skoðun sína á henni. En ljósa þekk- ingu á ritningunni, eins og hún er í raun og veru, getur kirkjan ekki öðlast nema með aðstoð guðíræð- innar. Guðfræðin verður að rann- saka ritninguna til hlítar með öllum tækjum vísindanna og segja oss: svona er ritningin í raun og veru. Að hún verður að vinna verk þetta með vísindalegri aðferð vorra tíma og rannsóknartækjum, er sjálfsagður hlutur. Að eins með þeim hætti getur guðfræðin stutt kirkjuna til að mynda sér þá skoðun á ritningunni, sem fullnægir þeim kröfum um trú- mensku við veruleikann, sem öllu öðru fremur einkenna andlegt líf á vorum dögum. Mætti eg með ofurlitilíi samlik- ingu skýra lítið eitt frekar það, sem hér hefir verið sagt: Fagnaðarerindið í upprunalegum hreinleika sinum er fólgið í ritningunni á sama hátt og góðmálmar í fjalli. Menn tína þá ekki úr fyrirhafnarlaust. Það verð- ur að höggva þá út úr fjallinu. Og málmgrýtið, sem kemur fram verð- ur þvínæst að mylja og bræða, og þó verður málmurinn ekki algerlega breinn. Þetta verk verður hver kyn- slóðin eftir aðra að vinna: aldrei tæmist náman ; en kristinn söfnuð- ur hvers tímabils nær því gulli, sem hann þarfnast; úr því býr hann sér til þá mynt, sem er mótuð af hon- um sjálfum. Söfnuður næsta eftir- farandi tímabils tekur þessa mynl og kastar henni í deigluna, til þess að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.