Ísafold


Ísafold - 24.01.1914, Qupperneq 1

Ísafold - 24.01.1914, Qupperneq 1
Kemur út tvisvar § i viku. Verðárg. 4 kr., erlendis 5 kr. eða 1 Jdollar; borg- ist fyrir miðjan júlí eileiidis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. SAFOLD Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrlr 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. ísafoldarprentsmiðj a. Ritstjóri : Ólfifwp Bjöpnsson. Talsími 48. XLI. árg. Reykjavík, laugardaginn 24. jan. 1914 7. tölublað I. O. O P. 951169. Alþýðufól.bókasafn Templaras. 8 kl. 7— Augnlækning ókeypis i Lækjarg. 2 mvd. ' -8 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 1 > -8 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 7 Bæjargjaldkerinn Laufásv. B kl. 12—8 og * -7 Eyrna- nef- hálslækn. ók. Austurstr.22 fstd 8 íslandsbanki opinn 10—21/* og 51/!—7. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 ‘-dd. Alm. fundir fid. og sd. 81/* siðd. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helf ;m Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 11-21/*, 51/*—61/*. Bankastj. 2-2 Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—8. Landsbúnaðarfélagsskrifstofan opin frá 32 -2 Landsféhirðir 10—2 og 5—6. Landsskjalasafnið hvern virkan dag kl. 12 -2 Landssíminn opinn daglangta(8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis Austurstr, 22 þd.og fsd. 12—1 Náttúrugripasafnið opið l1/*—21/* á sunni d. Samábyrgð Islands 10—12 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn daglaiigt (8—10) virka daga helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Austurstr. 22 þrd. 2 8 Vifilstaðahælið. Heimsóki.a.rtimi 12—1 f’jóðmenjasafnið opið sd, þd. fmd. 12—2. Magnús Th. S. Blöndahl. Skrifstofa og sýnishornasafn. Lækjargata 6 B (uppi). Selnr að eins kaupmönnum og kaupfélögum. Bostanjoclo-Cigaretter mesta úrval í bænum í tóbaks- og sælgætisverzluninni á Hótel island. Sigfús Blöndahl Rödingsmarbt 57, Hamburg 11. lnn- & utflutningsverzlun. Umboösverzlun. Allar islenzkar vörur seldar hæsta verði. Símnefni: Blöndahl. — Hambnrg. Eimskipafélag Islands stofnað. Stofnfundur Eimskipafélagsins hófst á hádegi laugardag 17. þ. mán., eins og ráðgert hafði verið. Var fundur- inn settur í Iðnaðarmannahúsinu, en brátt kom í ljos, að fundarsalur þar var alt of litill. Var því þess vegna tekið fegins hendi, er prestur Frí- kirkjusafnaðarins og safnaðarfulltrú arnir buðu Fríkiil juna til fundar halds. Fundinn setti varaformaður bráða- birgðastjórnariunar hr. Jón Gunnars- son samábyrgðarstjóri, i forföllum formannsins hr. Thors Jensens sem dvelur erlendis. Eftir tillögu vara- formannsins var kjörinn fundarstjóri i einu hljóði hr. Halldór Daníelsson yfirdótnari, en hann tilnefndi þá Brlendar símíregnir London 19. jan. kl. 4 slðd. Tyrkneskur hershöýðinqi, Essad Pasha, hefir hafið ojsóknir %e%n kristnum mönnum i Albaniu. Fleiri púsund menn, konur oq börn haja verið drepin. Khöjn 21. jan. Picquart hershöfðinqi, hinti frakkneski, lést j gcer. Þing Frakka ákvað í dag að sýna minning hans pá sœmd, að láta ríkið kosta jarðarjör hans. Picquart varð heimskunnur fyrir afskifti sín af Dreyfusmálinu 1896. f>að var hann sem leiddi i Ijós, að Esterhazy hefði gert sig sekan um landráð þau, er Dreyfus hafði verið dæmdur fyrir. Gerðist Picquart ótrauður verjandi Dreyfus og varð fyrir ýmsum búsifjum af þeim sökum — siðast afsetning. En er Dreyfus var sýkn dæmdur 1906 fekk Picquart aftur embætti sitt og hefir síðan haft miklar virðingar með Frökkum m. a. verið hermálaráðherra hvað eftir annað. Picquart varð 60 ára. Churcill, ráðherra Breta, neitar gersamlega, að hann hafi í hyggju að segja aj sér. London 29. jan. kl. 4,1 j síðd. Altalað er hér, að stríð á Balkanskaga sé óhjákvœmilegt. Tyrkir og Búlgarar haja í hyggjn að segja Grikkjum og Serbum stríð á hendur undir eins og pvi verður við komið. Björn Pálsson yfirdómslögmann og Magnús Einarsson dýralækni fund- arskrifara. Fundarsköp voru því næst sögð upp af fundarstjóra og því næst gengið til dagskrár Fyrsta málið var skýrsla bráða- birgðastjórnarinnar. Flutti yfirdóms- lögmaður Sveinn Bjórnsson hana. — Var hún á þessa leið: Ræöa Sveins Björnssonar. Þann 22. desember 1912 komu fimm borgarar hér í bænum saman á tund til þess að ræða um það, hvort tiltækilegt mundi vera að stofna hér innlent eimskipafélag. Þetta er fyrsti fundurinn, sem bókaðnr er í fundarbók Eimskipafélagsins. Leist mönnurn málið þess vert, að unnið væri að stofnun sliks félags. Tóku þeir þegar að gera nokkurn undirbúning, afla >-*r ýmsra upplýs- inga málefninu viðvikjandi. Voru margir fundir haldnir og bættu fimm- menningarnir smátt og smátt mönn- um hér í bænum í hóp sinn. Var unnið að því, sumpart í nefndum, að semja drög að hlutaútboði fyrir félagið. A fundi 21. Jebrúar 1913 — en þann fund sóttu 14 menn — var svo hlutaútboðið samþykt og ákveð- ið að birta það almenningi, ef það fengi góðar undirtektir þeirra manna, er leita átti álits hjá um málið. Á þeim fundi voru tilnefndir 5 menn í framkvætndarnefnd fyrir hlntafjár- söfnuninni, þeir Eggert Claessen yfir- dómslögmaður, Jón Björnsson kaup- maður, Jón Þorláksson verkfræðing- ur, Thor Jensson kaupmaður og Sveinn Bjöinsson yfirdómslögmaður. Þ. 7. marz bauð nefndjn á fund hér í bænum öllum alþingismönnum sem til náðist og öllum blaðamönn- um bæjarins. Var málið borið undir þá og lá hlutaútboðið fyrir fundinum. Fekk málið einróma fylgi fundarins. Þann 9. marz bauð nefndin öllum kaupmönnum og kaupsýslumönnum í bænum á fund. Var málið lagt Arangurinn af hlutafjárscfnuninni er þessi: Hér á landi hafa menn skrifað sig fyrir h. u. b. 340 þúsund krónum, þar af er nú innborgað h. u. b. 320 þúsund krónur (kr. 317,032,97 í peningum og rúmar 5000 kr. í ávísunum, sem eru að eins óborgaðar). Innkomið fé er á vöxtum í Lands- bankanum og íslandsbanka, skift nokkurnvegin jafnt á milli. Frá Khöjn er ekkert bindandi lof- orð komið. Um Vesturheim skírskota eg til herra Bíldfells. Útlent fé hefir oss boðist bæði frá Hamhorg, Khöjn og Englandi, með skilyrðum eða án skilyrða. En að svo stöddu hefir oss þótt rétt að taka eigi þessum fjár-tilboðum. ■ Kostnaður við hlutafjársöfnunina hefir orðið, til þessa dags, kr. 3841,31 sem sundurliðast þannig: Pappir og prentun . kr. 2209,89 Vinna á skrifstofum Símskeyti, símtöl og talsímagjald . . Frímerki og auglýs- ingar .... Ýmislegt (ljós, hiti, ávísanaþóknun o. fl.) — 714,42 247,20 37S,9i 293,89 fyrir þann fund á sama hátt og fyrri fundinn. og hlaut einnig einróma fylgi þess fundat. Samkvæmt ósk framkvæmdarnefndarinnar bætti fund- ur þessi tveim mönnum við nefnd- ina úr flokki kaupiýsiumanna, þeim Jóni Gunnarssyni samábyrgðarstjóra og Ó G. Eyólfssyni verzlunarskóla- stjóra. Var þá bráðabirgðastjórnin fullskipuð. Hlutafjársöfnunin. Brb.stj. skrifaði þegar 180 málsmet- anúi mönnum víðsvegar um land, i hverjum hreppi og verzlunarstað ut- an Reykjavíkur, og fór fram á að þeir gerðust umboðsmenn hennar og beittust fyrir hlutafjársöfnun, hver i sinni sveit. Að eins tveir af þeim mönnum skoruðust undan þessu, en flestir hinna gengu mjög vel fram í málinu. í Reykjavík fór br.bstj. fram á það við h. u. b. 80 menn að safna hlut- um. Meðal íslendinga í Khöfn var 1 maður beðinn að safna hlutum. Loks skrifaði bráðabirgðastjórnin 19 málsmetandi mönnum íslenzkum í Winnipeg og bað þá gangast fyrir hlutasöfnun meðal Vestur-Í slendinga Tóku þeir málinu vel, og kusu þegar nefnd til að starfa í málinu, fólu nefnd 6 góðra manna vestur-íslenzkra, sem til íslands fóru, að kynna sér málið og hafa tal af bráðabirgðastjórninni, og gerðu þeir það. Þegar vestur kom, mæltu þeir hið bezta með mál inu. Var þá kosin nefnd 14 manna til að standa fyrir hlutafjársofnun í Vesturheimi. Sú nefnd hefir starfað síðan og starfar enn. Hefir einn nefndarmanna, hr. J. J. Bíldfell ferð- ast hingað til að sækja þennan fund. Er oss ánægja að því, að hann er gestur vor hér*á fundinum með fullu málfrelsi og að hann mun skýra frekar frá afskiftum Vestur-íslendinga af málinu. í aprilmánuði setti bráðabirgðastj á stofn fasta skrifstofu til aðstoðar við hlutafjársöfnunina og starfar hún enn Allskr. 3841,31 Bráðabirgðastjórnin hefir ekkert talið sér fyrir sin störf og ætlar ekki að gera. Undirbúningur stofnfundar. Þegar komið var fram í september, alþingi lokið og talsverðar fréttir komnar um hlutafjársöfnunina, taldi brb.stj. liklegt að orðið gæti úr félag inu og ákvað þá að bjóða til stofn- fundar, sem nú er haldinn í dag. lok septembermánaðar var fundur- inn boðaður í öllum blöðum lands- ins. Jafnframt var skorað á menn að greiða að fullu hlutafé sitt fyrir 15. des. 1913. Með póstum í október var sent út um alt land, til Vesturheims og til Khafnar, frumvarp til laga fyrir félagið, sem brb.stj. hafði samið. Birtist það og í nokkrum blöðum, Jafnframt var skorað á menn og sú áskorun prentuð á lagafrumvarpið, að senda brb.stj. breytingartillögur við frumvarpið fyrir 12. jan. 1914. Þegar eftir að tillögufresturinn var útrunninn, var breytingartillögunum raðað eftir greinum, þær prentaðar og tekið að útbýta þeim i gærmorgun. Brb.stj. hefir látið gera spjaldskrá yfir alla hluthafa, sem nú eru á 7. þúsund. Loks hafa nú í þessari viku verið afhentir aðgöngumiðar og atkvæða- seðlar fyrir stofnfund, eitt atkvæði fyrir hverjar 25 kr. Afhentir hafa verið alls h. u. b. 740 aðgöngumiðar og þeim hafa fylgt h. u. b. -7200 atkvæði. Fundarhúsið er of lítið en ekki hægt að fá annað stærra. svo á þingi, að landstjórninni var með lögum heimilað að taka hluti í félaginu fyrir 400.000 kr., með því skilyrði, að félagið tæki að sér strand- ferðirnar (voru af þeim 300.000 ætl- uð til strandferðabáts, en 100 þús. til almennra félagsþarfa). Þeir samn- ingar um hluttöku landssjóðs eru enn ógerðir við landssjóð. Brb.stj. leit svo á, sem hún hefði ekki heimild til að gera slíka samninga, heldur yrðu þeir að gerast af stjórn þeirri, sem þessi fundur kysi. Samningar við fulltrúa Vestur-lsl. Fyrir þrem vikum kom herra Bíldfell hingað og var m. a. erindi hans að ræða við br.b.stj. um ýms- ar breytingar á lagafrumv. félagsins, sem Vestur-ísl. höfðu stungið upp á, Hefir br.b.stj. átt marga fundi við hr. Bíldfell, og úrslit þeirra samn- inga koma fram í breytingartill. frá br.b.stj. og Vestur-ísl., sem prent- aðar eru, og vonandi tekur fundur- inn þeim samningum. Væri ósk- andi að samningar, bæði við land- stjórnina og Vestur-ísl. tækjust vel, þá bættist félaginu 600 þús. kr. og þá væri það fyrst vel öflugt. Undirbúningur skipasmiBinnar. Bib.stj. tók þegar í vor að undir- búa smiði á þeim 2 skipum, sem ráðgert var að byrja með. Fekk hún sér til ráðuneytis G. Scberffenberg Inspektör við deild aiheims skipa- skrifstofunnar Bureau Veritas í K- höfn. Gekk það í ráðabruggi fram og aftur um gerð skipanna, hraða o. s. frv. Voru svo að því loknu gerð- ir uppdrættir að skipunum og ná- kvæm lýsing, sem voru 48 folio- síður vélritaðar um hvort þeirra. I byrjun desembermánaðar voru uppdrættirnir og lýsingarnar sendar 28 skipasmíðastöðvum í Norðurálf- unni og þær beðnar að gera tilboð í smíði skipanna. Tilboðin áttu að vera komin til Khafnar viku af jan- úar og eru þær væntanlegar hingað með Sterling 28. þ. m. Enn vitum vér eigi hvað skipin muni kosta, en búast má við að þau verði þó nokkru dýrari, en upphaf- lega var gert ráð fyrir, vegna þess að mun betur er til þeirra vandað. Verði eigi nægilegt fé fyrir hendi, má altaf slá af kröfunum. Brb.stj. hefir haldið 49 bókfærða fundi, en auk þess oft komið saman. Nú hefir brb.stj. lokið verki sínu og leggur málið f hendur þessa fund- ar með þeirri ósk, að sama ein- drægni, sama ástin á fyrirtækinu og sama samheldni um það, sem hefir fylgt því hingað til, megi haldast hér eftir. ViBskifti viB þingiB. í júlí siðastliðnum skrifaði bráðab. stj. alþingi og fór fram á það: 1 að landssjóður gerðist hluthafi í fé- laginu. 2. að alþingi veitti félaginu styrk til millilandasiglinga árið 1915. Báðar deildir alþingis skipuðu á öndverðu þingi samgöngumálanefnd Bráðabirgðastj. átti fundi og samdi við þessa nefnd og lauk þvi máli Eftir ræðu Sv. Bj. gekk fram full- trúi Vestur-íslendinga hr. Jón J. Bíld- Jell og var honum tekið af þing- heimi með dynjandi lófataki. Flutti hann kveðju frá Vestur-íslendingum og gerði grein nokkra fyrir afskift- um' þeirra af Eimskipafélaginu. Fundarstjóri tjáði því næst bráða- birðgastjórninni í nafni hluthafa al- úðarþakkir fýrir vel unnið starf hennar og var undir það tekið af fundarmönnum með þvi að standa upp og með lófataki. Bráðabirgðastjórnin hefir unnið

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.