Ísafold - 25.03.1914, Blaðsíða 4
94
ISAFOLD
V jrðskrá með myndum, yfir fólks- og vöruflutninga foifreiðar og allar upplýsingar við-
víbjandi þessum heims-viðurbendu bifreiðum gefur einka-umboðsmaður verksmiðjunnar
á íslandi
Jénatan Þorsteinsson, Reykjavík.
Símnefni: IVSöbei. Pósthóíf 138.
Nlótora
til að hengja á báta, F/2—2 hestöfl út-
vega eg beint frá Amerku fyrir
að eins 300 krónur.
Einnig alls konar fasta bátamötora,
fyrir lægsta verð.
Allir þessir mótorar eru frá einni helztu
bátamötora verksmiðju Ameríku.
Jónatan Porsteinss.
Reykjavík.
Aggerbecks Irissápa
er óviSjafnanlepra póð fyrir húðina. Upp&hald
allra kvenra. Bezta harnasápa. Biðji?' kanp-
monn yhar um hana.
Eg býst við, að hann vilji ekki
taka alveg undir með únítörnm og
segja, að ekki hafi verið neitt nema
stigmunur milli Jesú og annara manna,
h'eldur sé þar um eðlismun að ræða,
en á hinn bóginn er auðséð að hann
álítur, að kristin kirkja hafi yfirleitt
misskilið »guðssonerni« Jesú Krists
— þangað til nýguðfræðin kom til
sögunnar. — Samkvæmt trú þessara
íhaldssömustu og að minni hyggju
sjálfum sér ósamkvæmustu nýguð-
fræðinga »hefir guð sjálfur gróður-
sett sitt eigið eðlí hjá manninum
Jesú frá Nasaret« og má því í viss-
um skilningi tala um guðdóm hans,
enda þótt hann sé alls ekki guði
jafn. —
Að því leyti sem þeir styðja þessa
trú sína, að hann sé ekki jafn guði,
— vísindi held eg þeir kalli hana
ekki — við nýja testam. nefna þeir
nokkur ritningarorð (t. d. Jóh. 14.
28. I. Kor. 11. 3., 15. 28. og Matt.
19. 17.), þar sem »talað er um Krist
sem guðmanninn*, að dómi J. H.
fyrrum.
En nú er »starf hans í holdtekj-
unni«, eins og J. H. kendi einu
sinni, »í því fólgið að vera þjónn.
Og á öllum (fyrnefndum) stöðum er
um sögulega undirgefni (»subordin-
ation«) að ræða, en ekki um und-
irgefni í þrenningarlífinu, það er um
»subordination« í starfseminni sem
hér er rætt, en ekki um »subordinat-
ion« í veru. Þess vegna getur
Kristur í sömu andránni og hann
segir: »Faðirinn er mér meiri« (Jóh.
14. 28.) með sama sanni sagt: »Fað-
irinn og eg erum eitt« (Jóh. 10. 30)«.
Þessi fyrnefndi meðalvegur f. H.
er ekki fjölfarinn, enda ærið vand-
Kransar. Líkklæði, Likkistnr.
Lítið birgðir mínar áður en þér kaup-
ið annarsstaðar.
Teppi lánuð ókeypis i kirkjuna
Eyv. Árnason,
trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2
Vátryggið fyrir sldsvoða í
General.
Biðjiö um
Emvesa Cacao
frá
I <£ l Salomonsen,
Köbenhavn.
döLH^kci smi,örliki cr besf
Bi5jið um tegun&irnar
p%,5va 1«” efca wLövew
t
Stofnsett 1885. — Varnarþing 1 Reykjavik.
Sig. Thoroddsen. Simi 227.
Umboðsmenn ðskast á Akranesi, Kefiavfk,
Vfk, Stykkishólmi, Ólafsvfk.
rataður nema fyrir lærða guðfræð-
inga með góðan trúararf frá eldri
guðfræðinni. — Fyrir mentaða leik-
menn verður þessi Kristsfræði, sem
gerir Jesúm Krist að nokkurs konar
hálfguði, ekki vitund auðskildari en
eldri Kristsfræðin. Yfirleitt munu
leikmenn, mentaðir sem ómentaðir,
kjósa annaðhvort að trúa Krists kenn-
ingum kirkjunnar á liðnum öldum
eða að hafna öllu tali um guðdóm og
»guðssonerni« Jesú Krists.
Satt er það að mannleg skynsemi
skilur ekki til hlýtar þegar eldri
Kristsfræðin segir að tvö eðli, mann-
legt og guðlegt, hafi sameinast í
persónu Jesú Krists, — en mér
væri forvitni á að vita, hverjir skilja
fremur »skýringar« J. H. á þessu
efni, er hann segir: »Hin guðlega
persóna, hinn eilífi, vitandi kærleiks-
vilji, hefir á þá leið tekið sér bústað
í sálu mannsins Jesú að líf hennar
og líf hans hefir runnið saman í
eitt andlegt persónulegt líf« ? — Skilji
það hver sem má.
Er ekki með þessu gert ráð fyrir
óskiljanlegu — og því liklega »ótrú-
legu« — kraftaverki, alveg eins og
með Kristsfræði kirkjunnar. ?
Hver sem trúir því að eðlismun-
ur hafi verið milli Jesú og annarra
manna, — og játi menn syndleysi
Jesú, verður erfitt að komast hjá
því — hann ætti að geta skilið, að
þá er samband Jesú við guðdóminn
óskiljanlegt og allar skýringartilraun
ir mannanna því ófullkomnar. Þess
vegna er og margfalt hægra að finna
að eldri skýringum en að búa til
aðrar betri sjálfur. Nl.
B o r ö i ð Axa Hafragrjóo.
Nýmölnð —/holl — bragðgóð.
Þessi signetshringur
handa konum og körlum
ór ekta 12 kar. *gnllfyltnm«, endingar-
góðum málmi, sem er gerðnr eitir nýrri
nppfundning og óþekkjanlegnr frá ekta
gnlli (alt annað en gyltir hringir, sem á
boðstólum ern), Abyrgð tekin í 5 ár,
kostar að oins 2 krónur
með burðargjaldi, stafirnir 1 eða 2. Send-
ið pappirsræmu nákvæmlega eftir gild-
leika fingnrsins. Verksmiðjan hefir til
sýnis mesta fjölda af meðmælabréfum nm
þessa málmtegund. Stærsta og skrantleg-
asta verðskrá Norðnrlanda með mörg þós-
nnd myndnm send ókeypis. Sala beint ór
stórn birgðabóri.
Nordisk Vareimport
Griffenfeldtsgade 4 og 8. Köbenhavn N.
Almanak Í914
handa íslenzkum fiskimönnum, gefið
út að tilhlutun stjórnarráðsins, fæst
hjá bóksölum.
Nærsveitamenn
eru vinsamlega beðnir að vitja
Isafoldar í afgreiðsluna, þegar
þeir eru á ferð í bænum, einkum
Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem
flytja mjólk til bæjarins daglega.
Afgreiðslan opin á hverjum virkum
degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á
kvöldin.
Smjörlikib fce^t frd:
Otto Mönsfed bt.
Kaupmönnahöfn og Árojum
i öanmörku.
Tilliinii i istelra íélstjira.
Vér höfum meðtekið skeyti frá stéttarbræðrum vorum í Noregi, þess
efnis, að þeir leggi niður vinnu, svo framt þeir ekki fái kröfur sínar
uppfyltar.
Sökum hins alþjóða sambands á milli allra vélstjórafélaga Norður-
álfunnar, bönnum vér meðlimum Vélstjórafélags íslands að gegna véltsjóra-
stöðu i norsku skipi, svo lengi sem verkfallið stendur yfir og það þótt
skip þeirra kynnu að vera skrásett á íslandi.
Fyrir hönd Vélstjórafélags íslands.
Reykjavik 18. marz 1914.
Stjórnin.
□ □ □ □ □ □:□!□□ !□ \n\an □ □□!□ □ □ □ □ □
□
Vandaðar vörur!
Ódýrar vörur!
Lítið á nýju birgðirnar
sem komnar eru til
[Í1
V. B. K.
áður en þér festið kaup annarsstaðar,
því þar fáið þér mest fyrir krónuna.
Feiknin öll væntanleg með Ceres og Sterling.
Kaupið Páskavörurnar hjá V. B. K.
Verzl. Björn Kristjánsson.
□ □ □ □ □□□□□□□□ □ □ □ □>□ □ □-□.□ □ □ □ □