Ísafold - 25.07.1914, Side 2

Ísafold - 25.07.1914, Side 2
224 ISAFOLD Rúðugler, einfalt og tvöfalt, allar stærðir, er langtum ódýrara en alstaðar ann- arsstaðar í verzl. B. H. Bjarnason. íslenzkar listirog vísindi. Smágreinar eftir Porstein Erlingsson. VIII. Eg þykist vita, að eitthvað af mönnum rámi í það, af því að þess var getið hér í blöðum rétt fyrir skömmu, að Sig. Júlíus Jóhannesson hefði skrifað grein í Löberg í Winni- peg og stungið upp á því, að íslendingar vestra þar keyptu öll verk Einars Jónssonar og kiptu þeim og honum vestur yfir álinn. Til eru þeir menn vafalaust sem hugsa, að uppástunga þessi geti verið gerð af vesturheimskri fordild eða mikillæti, til þess að sýna, hvað þá þar vestra munar lítið um, að lyfta þeim pausa til klakks, sem við heima hér gátum ekki vatnað. En hér er þó alt annað í öskjun- um. Það er fyrst, að eg veit ekkert um það, að þeir sem kallaðir eru góðir menn vestra, hafi státað meira af þeitn stórvirkjum, sem þeir ætluðu sér ekki að framkvæma, heldur en þeir menn af vorum stórvirkjum, sem vér köllum góða hér. Þeir vestra hafa sýnt, að þeir bæði vildu og gátu lyft þungum böggum þegar á lá. Nei. Hér víkur .annan veg við. Sigurður Júlíus er listelskur og sér hvað er i húfi; hann heimsækir Einar í Höfn, sér hve skapandi lista- andi þar er, og hver snillingur þar er að verki, og undir öll þessi mörgu og stórmerkilegu listaverk, hefir hann af fátækt neyðst til að leigja gamla vöruskemmu, og þar eru gipsið og leirinn orðin svo brákuð af flutningum, að alt er að molna niður og vanséð mjög, að það þoli einn flutninginn enn þá, og eina björgin ef það yrði sett í umbúðir til flutninga á verustað sinn. Einar er efnalaus; hann á engin lifsins ráð til að forða því, að alt fari í hrúgu. og eg trúi kenningu postulanna um persónu frelsarans miklu betur én allri flækjuspeki Nýguðfr. En þó nú öllum þessum vitnisburð- um sé slept, þá er alt líf Jesú Erists hér á jörðiuni að öðru leyti svo sterk sönnun fyrir guðdómi hans, að ekki verður í móti mælt með nokkurum Bkynsamlegum rökum. Vantrúin hefir því fyr og síðar orðið að grípa til þeirra óyndisúr- ræða, að reyna að hrinda öllum þeim sögulegu viðburðum úr lífi frelsarans, sem eru órækustu sannanirnar fyrir guðdómi hans, t. d. upprisu hans frá dauðum, himnaför hans og sendingu heilags anda, með því að gera frá- sagnir N. T. um þessa og fleiri at- burði út af lffi Jesú að æfintýrum eða hugsmíðum postulanna og hinna fyrstu kristnu safnaða, En allar þessar tilraunir hafa mistekist þótt Nýgfr. sé nú enn á ný að vekja þær upp. I trúmálahugleiðingum sínum segir J. H. að vísu, að ekki sé a ð ó r e y n d u ástæða til að t o r- tryggja allar fráeagnir N. T. um Jesúm, þótt skáldhjúpurinn sé allvíða bersýnilegur og g j ö r a megiráðfyrir, að þær fari ekki stundum með rétt mál- Um kraftaverkin segir hann að mörgum þyki þau í m e i r a 1 a g i Hann hefir reynt síðasta úrræðið, boðið landi sínu það alt saman að gjöf, en alþingi hefir hafnað boðinu fyrir hönd þjóðarinnar. Það veitti Einari að eins ofurlitinn ársstyrk, líklega í þakklætisskyni. Meirihlut- inn hafði ekkert hugboð haft um hvað hann var að vinna, hann hélt að hann væri að spara fé eins og bæjarstjórn Reykjavíkur, þegar hún vildi ekki kaupa Elliðaárnar fyrir 15000 kr. ? en varð svo fám árum síðar að kaupa þær fyrir 150 þús- undir. Þarna horfðu menn nú á fullvita og vakandi, hvað var að berjast fyrir lífinu í myrkrinu, en augu þeirra voru svo haldin, að engin líkindi voru til að þau lykjust upp fyrri en þeir sæi beinin á öræfunum, ef það yrði þá. Til hvers átti að grípa? Var engin von til að landar hans vestra skildu þetta betur og ynnu þetta örlitla handarvik íslenzkri list til bjargar, og þjóðerni sínu og sér til ævarandi sæmdar. Hann gat ekki öðru trúað, og svo skrifar hann grein sína fulla af skiln- ingi, sannfæringarmætti og góð- vilja. Mér er nú ókunnugt um, hvers grein þessi hefir mátt sín eða má hjá löndum okkar vestra, en flokk- arnir hafa sýnt, að þeir geta vei þvegið af sér markaðskritina og fylkt fast saman, þegar þeir hugðu, að landinu gamla lægi eitthvað við, eða sameiginlegum sóma þeirra og vor. Af þeim finst mér því einskis ör- vænt hér. Eg skrifa og ekki þessa greina- stúfa af því, að eg ynni þeim ekki vel bæði listaverkanna og sómans af að hafa bjargað þeim. — Mér hefir jafn vel fundist stundum, sem eg gæti unt þeim mikils meira héðan, ef þeim hefði þótt það þess vert að bjarga því frá vansæmd, og viljað þiggja það. IX. En hér er önnur torfæra á leið- inni, sem óhægt verður að sneiða hjá. Einar Jónssun hefir fastráðið það með sjálfum sér, að til íslands skuli öll hans verk á eitt safn, ef nokkur kraftur megni að koma þeim þangað. Og hann er svo gerður, að yrði g r u n s ö m* 1 * i) og þykist í bili 'geta verið því samdóma. ^>ótt prófessor inn tali hér nokkuð á huldu um af- stöðu sÍDa, má sjá hvert stefnir og af Kristnisögu hans verður það enn berara. Hann minnist þar ekki á upprisu Krist öðru vísi en að post ularnir hafi vitnað, að meistari þeirra væri upprisinn, því að hann hafi birst þeim (Kristins. bls. 35). f>ví hafa^ þeir heldur ekki neitað, sem algerlega hafa neitað upprisunni, sem sannsögulegum viðburði. A sending heilags anda minnist bann ekki einu orði, en kveður Lúkas hafa tekið upp í Postulasögu sína mjög gamla erfi- sögusögn, er skýri frá hinni fyrstu opinberu framkomu lærisveina drott- ins sem safnaðar Kriststrúarmanna. (Kristins. bls. 36). Heimildin fyrir frásögu Lúkasar virðist því augum J. H. að eins vera miður áreiðanleg munnmælasaga (Tradtition). Hann kallar hana mjög gamla og þó getur hún ekki hafa verið eldri en 30--50 ára er Lúkas reit Postulasögu sína. Á himnaförina minnist hann ekki einu orði. Ollum þessum stórmerku viðburðum í sögu kri3tilegrar kirkju, er þannig slept í þessari Kristnisögu. A hvað bendir það? Samkvæmt kenningu J. H. í þess- ari grein, virðist guðdómur Krists, J) Leturbreytingin mín. hann að horfa á, að safn sitt færi annað, þá yrði það hotium það reið- arslag, sem hann veit sjálfur víst ekki hvað mundi lama. Tilfinning- ar hans og öll hugsun er svo rót- fléttuð íslenzkri mold, og öllu sem íslenzkt er, að honum væri t. a. m. enginn kostur, að skrifa eða yrkja á útlendu máli, þótt hann væri rithöf- undur. Hann mundi heldur neyðast til að leggja af sér pennann. Svo að menn skiiji mig, og sjái, að þessi orð eru hér ekki sögð jafn hugsunarlaust og oft er títt, þá skal eg nefna dæmi: Færeyingar biðja Einar, að gera minnisvarða yfir einn af ágætustu gagnsemdarmönnum þeirra. Nú mætti hugsa sér það ekki svo ósenni- iegt, að Einar hefði sett yfir þennan þjóðnýta Færeying einn af hinum fríðu og afar einkennilegu toppfjöll- um þeirra, og kalla mátti vel til fundið. En það verður Einari ekki fyrir. Yfir þennan mann, sem lyft hafði því, sem aðrir gátu ekki, sæk- ir Einar legsteininn heim til íslands. Þar var hann á hverri hæð. Það var Grettis-takið. Því heldur jötun- sterk hönd á lófa sínum yfir minn- ingu þessa afreksmanns. Eg nefni þetta sem dæmi, en ekki af því að það taki sig sérstaklega út úr verkum Einars; þau eru mörg fremri, bæði að háfleygi og snild. Eg skil ekki annað, en flestum þeim mönnum, sem til geta fundið mundi renna til rifja sum bréf Ein- ars, sem hann hefir skrifað einstök- um mönnum hér, þótt orðin séu blátt áfram og stundum jafnvel barns- lega einlæg. Þráin að geta komist heim til ættjarðarinnar með alt sitt, er svo rík, að á hana sér altaf hvern- ig sem hún ætlar að fela sig. Og hvernig á annað að vera eins og þar er alt i garðinn búið. Þótt það væri margfaldrar þakkar vert af löndum okkar vestra, að reynast drengir Einari og verkum hans, þá er ekki með því borgið þrám hans né tilfinningum, og því síður álitinu, sem ókomnir tímar fá á menningu okkar hér nú, eða á dreng- skap okkar, jafnvel þótt skilninginn skorti. Það er eðiileg afleiðing og engin illspá, að þar fáist seint gleymska og fyrirgefning. eins og hann hefir blasað við kirkj- unni í nærfelt 19 aldir, vera að miklu eða öllu leyfci eintómur tilbúningur. Hann kallar hana að eins málvenju rétttrúnaðarmanna og upphaflega sé þetta hugtak að eins játning trúaðs frumsáfnaðar Krists sem alls ekki byggist á kenningu Jesú. Til hvers er nú J. H. að reyna að sanna þetta ? Auðvitað í þeim tilgangi að koma þeirri skoðun inn hjá öllum landslýð, að Jesús Kristur hafi að eins verið maður, enda talar hann jafnan um hann sem »m a n n- i n n J e s ú m«. Og þó stenst hann ekki reiðari en, ef nokkur leyfir sér að venfengja það, að hann trúi guð- dómi Krists. En sé því nú slegið föstu, eins og J. H. virðist ætlast til, að guðdómur frelsarans hafi enga fótfestu í vitnis- burði hans, þá er það líka heimildar- laust frá Jesú, að tala um hann sem guð. j?að er þvert á móti tilætlun hins hógværa og af hjarta lítilláta manns. J, H. er því í beinni mót- sögn vitni8burði Jesú um sjálfan sig, með allri sinni orðmælgi um Jesúm sem guð. Hann er að gera manninn Jesúm að gnði. Hér er prófessorinn á refilstigum Nýgfr. það er eitfc ein- kenni hennar, að þegar hún hefir reitt allar nuðdómsfjaðrirnar af frels- aranum, eins og hann blasir við í Frá alþingi. Það hefir merkast gerst i þing- inu siðustu daga, að fjáraukalaga- frumvarpið var felt frá 2. umr. í Neðrideild á fimtudaginn. Eins og frá var skýrt i síðasta blaði hafði það komið til tals í sjálfri fjárlaganefndinni að láta engin fjár- lög ganga fram á aukaþinginu, en er á skyldi herða varð ofan á í nefnd- inni með 4 atkv. gegn 3 að halda áfram með frv. Gerði nefndin síðan margar breytingartillögur við stjórn- arfrv. Frá þingmönnum var og kom- in allmikil breytingartillaga-syrpa og þó meira í undirbúningi. Nú þótti ýmsum meirihlutamönn- um varhugaverð braut að fara að taka upp margar nýjar fjárveitingar í fjáraukalög fyrir þetta ár, sem búið er að semja fjárlög fyrir á hinu reglulega þingi í fyrra; töldu yfir- leitt réttast að koma á þeirri grund- vallarreglu að aukaþing skuli aldrei við fjárlög fást, — og þóttust þeir eigi sjá annað ráð til að koma þessu fram, en að fella frumvarpið frá annari umræðu. En vafalaust mun svo ráð fyrir gert að koma fram hinum allra óbjákvæmilegustu fjár- veitingum á annan hátt. Er t. d. þegar komin fram þingsályktunar- tillaga frá einum meirihlutamanni, Jóni frá Hvanná, er svo hljóðar: íLandstjórninni lieimilast að veita stjórn Heilsuhælisins á Vífil stöðum nauðsynlegan styrk úr landssjóði til reksturs hælisins fram að næsta reglulegu Alþingi, þó ekki yfir 20 þúsund krónur.c Skyldi náin íhugan leiða í ljós, að fleiri fjárveitingar væru lífsnauðsyn- legar þegar á þessu þingi, þarf eigi um það að efnst, að þeim mundi gerð sömu skil og Heilsuhælinu. Það sem meirihlutinn mun telja unnið með þeirri aðferð, sem upp var tekin, er að þá losnar þingið við þann fjárbeiðna-urmul, sem gera hefði mátt ráð fyrir, ef fjáraukalaga- frv. hefði orðið til framhaldsmeð- ferðar í þinginu og úr orðið mikil tímaeyðsla og óhagur. Það höfum vér heyrt á sumum, að þeir teija, að verið hefði þinglegra að strádrepa allar breytingartillögnr við 2. umræðu, en því er þar til að svara, að af hefði hlotist eigi annað heilagri ritningu, þá tekur hún að vefa einskonar guðdómshjúp úr sínu eigin hyggjuviti um persónu m a n n s ina Jesú frá Nazaret. Ný- guðfræðingar leggja hendina á hjart að og segja með tilbeiðslufullri lotn- ingu eins og J. H.: »Guð kemur á móti mér í honum, guð sjálfur kem ur til mín í persónu mannsins Jesú. Enginn er sem hann« o. s. frv. þeir vita ofurvel, að þessu líkt má segja um hveru einasta góðan og mikinn mann, auk heldur um mesta og bezta manninn, sem lifað hefir í heiminum, sem þeir, nýguðfræðingar flestir lofa þó Jesú að vera. Guð birtist í öllu góðu og fögru f fari mannanna og kærleikur hans endurspeglast í hverri góðri, göfugri og kærleiksríkri mannssál. Að því leyfci má og taia um »guðfyltar« sálir hjá góðum og miklum andans mönnum, en það er alt annað en að gera nokkurn mann að guði, hversu góður og mikill sem bann er. Gömlu og nýju guðfræð- jnní bsr yfirleitt ekki á milli um manngildi Jesú Krists, að þvf leyti er öll orðmælgi J. H. um guðdóms tign mannsins Jesú gersamlega óþörf. En hluturinn er, að nýguðfræðing- ana flesta brestur einurð til að kann- ast hreinsskilnislega við, að þeir neiti guðdómi Krists eins og heílög ritning Ljábrýnin þjóðkunnu nr. 1 kosta nú að eins- 18 aura stk. í verzl. B. H. Bjarnason. en mikið málskraf, fáum til upp- byggingar, en landinu til kostnaðar — og árangurinn þó orðið hinn sami. Hinu mætti xrekara finna að, að eigi skyldi þetta ráð tekið þegar í þingbyrjun, svo sparast hefði nefndar- vinna sú um 3 vikur, sem lögð hefir verið í fjáraukalagafrv., en miklu máli skiftir það samt eigi. Listaveik Einai*s Jóns- SOnar. Komin er fram í neðri deild þingsályktunartiliaga um að veita stjórninni heimild til að flytja hingað til lands listaverk Einars Jóns- sonar og geyma þau hér á lands- sjóðs kostnað. Flutningsmenn eru Bjarni frá Vogi, Sveinn Björnsson, Björn Kristjánsson, Einar Arnórsson,. Skúli Thoroddssen, Jón frá Hvanná,. Sigurður Gunnarsson og Hjörtur Snorrason. Á þetta mál hefir verið minst hér í blaðinu, sbr. grein Þ. E. í næst- síðustu ísafold. Dettur oss eigi I hug að gera þinginu þær getsakir að ætla, að eigi sjái það svo sóma sinn og landsins að samþykkja þessa til- lögu í einu hijóði. Eimskipafél og Vestur- Islendigar. í gær var frumv. það, er leyfir að V.-Íslendíngar megi sitja i stjórn Eimskipafélagsins, sam- þykt við 3. umræðu í efri deild og er því orðið löq irá alpingi. Seöla-auknin" íslands- banka. Frumvarpið um hana tók þeim breytingum í efri deild í gær, að seðlaaukningin var bundin því skilyrði, að hlutafé bankans sé aukið1 úr 3 miljónum upp í 4 miljónir. Þetta atriði varð að miklu ágrein- ingsefni í deildinni í gær og fyrra- dag við 3. umræðu frumvarpsins. Var þetta skilyrði ioks samþykt, að viðhöfðu nafnakalli, með 7 atkv. gegn 6. Mód skilyrðinu voru: Steingr. Jónsson, Guðm. Björnsson, Sig. Stefánsson, Júl. Havsteen,. Magnús Pétursson, Eiríkur Briem. Fjáraukalögin. Frv. var felt frá annarri umræðu í neðri deild með 10 atkv. gegn 10, en 4 greiddu eigi atkvæði. Skiftust atkvæði á> þessa leið: Með frv. greiddu atkv. r Eggert Pálsson. Einar Jónsson, og kirkjan kennir hann. Jpessvegna hafa þeir sömu orðatiltæbnin um persónu frelsarans og gamla stefnan og heilög ritning, þótt þoir meini alt annað með þeim. J. H. gjörir friðþægingarlærdómin- um sömu skil og guðdómi Krists, ekki einn stafur fyrir honum í kenn- ingu Jesú og ekkert mark takandi á manni eins og Páli postula um það atriði fagnaðarerindisins; koma ný- guðfræðingum þar í góðar þarfir full- yrðingar þeirra er áður er minst á, að fagnaðarerindið sé alt annað hjá Páli en Kristi og bygt á miblum mis- skilniugi, einkum að því er kemur til kenningar hans um syndina og fórnardauða Krists og upprisu hans frá dauðum. Sami misskilningurinn á auðvitað að vera hjá hinum post- ulunurn, er þeir tala um fórnardauða Krists, syndugum mönnum til friðþæg- ingar við guð. Jesús talar oftar en einu sinni einmitt um dauða sinn sem fórnardauða sbr. »Mannsins son- ur kom ekki til að Iáta þjóna sér, heldur til þess að þjóna öðrum og láta líf sitt í sölurnar sem lausnar- gjald fyrir marga« (Matt. 20, 28). »|>etta er sáttmálablóð mitt, sem úthelt er fyrir marga til synda- fyrirgefningar (Matt. 26, 28). í fulla samræmi við þessi orð kenna postularnir: Hann sem ekki þekti

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.