Ísafold - 25.07.1914, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.07.1914, Blaðsíða 4
226 í S A F O L D Uppboð á saffkefi á annað hundrað tuonum frá síðastliðnu hausti, af diikum og vetur- gömhi fé, frá Vík í Mýrda', verður haldið hjá Sláturhúsinu í Reykjavík, laugardaginn þ. 8. ágúst kl. ii f. h. Sídíurféf. Suðuríands. Hvaða blað er bezt? HORGHHBL AÐI®!_ Stærsta blað landsins. — Sunnudaga- blaðið, 8 síður, kostar aðeins $ aura. Jarðarför Ragnhildar J. .Sverrisson. er ákveðin þriðjudaginn 28. þ. m., kl. II t/9 f. m., frá heimili okkar, Suðurgötu 20. Reykjavík. 25. júlí 1914. Oddný Sigurðardóttir Vilhj. Ingvarsson. Kennara vantar í Þingvalla- og Grafnings- fræðsluhérað. Laun samkv. ftæðsluiögunum. Kennarastarflð við barna skólann í Garðahreppi er laust til amsóknar fyrir næstk. skólaár. Kenslan fer að likindum fram á tveim stöðum. Umsækjendur láti fylgja skilriki fyrir hæfileikum sinum til stirfsins. Umsóknir séu komnar til for- manns skólanefndarinnar fyrir 1. sept. n. k. Garðahreppi 20. júní 1914. Skólancfndin. Mínar innilegustu hjartans þakkir flyt eg öllum þeim sveitungum min- um og öðrum, sem hafa sýnt mér hluttekningu í sorg minni yfir hinu sviplega fráfalli míns elskaða eigin- manns og ástríku barna, eða sem hafa á einhvern hátt heiðrað minn- ingu þeirra. Bið eg guð að launa þeim öllum góðvild þeirra og vin- áttuhót og veita þeim hjálp og huggun í sorg og mannraunum er þeim kann að bera að höndum. Borgarnesi 20. júlí 1914. Oddný Jónsdóttir. HYGGIÐ AD! Í15.000 pör af skóm. 4 pör 9 kr. 50 au. Með því að vér höfum keypt mjög mikið af skóm, með nýjustu gerð, seljum vér 2 pör af karlmanns- og 2 pör af kvenskóm, reimuðum, gul- um eða svörtum, með sterkum leð- ursólum, mjög skrautlegum, stærð eftir númeri eða i centimetrum, öll 4 pörin að eins 9 kr. 50., er greiðist við móttöku. Schnhfabrik, Krakan, (öesterr.) Posífach 15/198. Líki eigi, má skifta eða fá and- virðið endursent. Hvers vegna þjást af veik- indum þegar Reform-beStið getur læknað yður og hjálpað? Reform-beltið er rmtímans bezta lækningnáhald. — Vér ábyrgjumst beltin í eitt ár. Margir læknar nota sjálfir og ráðleggja öðrum Reform- belti. — Mórg meðmælabréf fyrir hendi. — Biðjið um skrá; hún kost- ar ekkert, en burðargjaldið er 20 aurar. Þegar pantað er, verður að segja nákvæmlega ul um mittismálið. Verðið er. 25 kr., 35 kr., 50 kr. og 80 kr. Þegar andvirði fylgir pöntun gef- um vér 5°/0 afsiátt og burðargjaldið. Ef borgað er við móttöku verður og að borga burðargjald. Reform-Bnreauet, Rosenkrantzg. 19 II. Kristiania. Norge. Lítið á! 50.000 ppr af skóm. 4 pör að eins 9 kr. Með því að margar stórar verk- smiðjur hafa orðið gjaldþrota, hefir mér verið falið að selja talsvert af skóm langt undir framleiðsluverði. Eg sel því hverjum manni 2 pör af reimuðum karlmanns og kvenskóm, brúnum eða svörtum, með sterkum leðursólum, mjög skrautleg með ný- justu gerð, mál eftir númeri eða í centimetr. 011 4 pörin kosta að eins 9 kr. Borgist við móttöku. Skifti leyfð eða borgun endursend. N. Dym, Krakau Su>. Stanislawa 2. Ókeypis npplýsingar til allra. serr ‘Sil Amerikn œtla, um Amr ríku, um ferðina óz um alt, sem fólk ætti að hafa með sér, og um það, sem fólk ætti e k k i að hafa með sór, Alt sem karlmenn, kvenfólk og börn þurfa til ferðarinnar er betra 02 ódýrara en nokkars- staðar annarsstaðar á landinu hjá H. S. Hanson, Laugaveg 29 H. S, Hanson hefir verið i Ameriku 26 Ar, og er mjög kunnugur öUu vestra. HJÓLHESTAR beztir og ódýratir hjá Bergi Einarssyni Vitastíg 7 B Umboðsmenn Klæöaverksmiðjunnar „Álafoss" eru þessir: kaupmaður Auðunn Níelsson, Hafnarfirði. kaupmaður Benedikt Magnússon, Tjaldanesi. póstafgreiðslumaður Benedikt Sveinsson, Borgareyri Mjóafirði. kaupmaður Eyólfur Bjnrnason, ísnfirði. kaupmaðnr Einar Einarsson, Garðhúsum í Grindavik. trésmiður Finnur Jónsson, Blönduósi. kaupmaður Gísli Jónsson, Borgarnesi. verzlunarmaður Halldór Melsteð, Patieksfirði. bæjarfulltrúi Hermann Þorstemsson, Seyðisfirði. kaupmaður Hreggviður Ólafsson, Ölafsvík. herra Hermann S. Jónsson, Flatey. kaupmaður Hermann Jónsson, Hofsós. trésmiðnr Jósafat Hjaltnlín, Stykkishólmi. óðalsbóndi Jóu G. Sigurðsson, Hofgörðum. útvegsbóndi Jón Sveinsson, Tröllanesi Norðfirði. hreppstjóri Jón Guðmundsson, Sauðárkróki. Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búðardal. frú Kristín Friðriksdóttir, Ingólfsbvoli Vestmanneyjum. söðlasmiður Ólafur Hermannsson, Eskifirði. prestur Ólafur Stephensen, Grundarfirði. herra Pétur Pétursson, Hafnardal Nauteyrarhreppi, ísafjarðarsýslu. kaupmaður P. Stangeiand, Fáskrúðsfirði. bóndi Sigurgarður Sturiuson, Bíldudal. oddviti Sveinn Magnússon, Akranesi. verzlunarstjóri Þorsteinn Þorsteinsson, Vík Mýrdal. hreppstjóri Þórarinn Stefánsson, Húsavík. Eftirleiðis verða til sýnis hjá umboðsmönnum sýnishorn af dúkum og bandi frá verksmiðjunni. Hinar samemuðu elgerðir: cTirona JSageroí dirona <3*ils<2nar <Jirone cPoríor Cæport ^DoBBolfol Qonfral fÆalfeæfrafit eru beztu skattfríu eltegundirnar. ----Fást nú í hverri fjölbirgðaverzlun. - .................... s Gerisf kcwpettdur Ísafoídar nú þegar Nú er færið að gerast kaupandi Isafoldar frá 1. júlí. Nýir knupendur að síðari helming þessa árgangs ísafoidar (1914) fá i kaupbæti, urn leið og þeir greiða andvirði */2 árgangs (2 kr.) 2 af neðantöldum 3 bókum eftir íijálsu vali: 1. Fórn Abrahams(6oobls.) eftir Gustaf [ansson. 2. Fólkið við hafið eftir Harry Söiberg. 3. Mýrakotsstelpuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lngerlöf í þýðingu Björns heit. Jónssonar. Nýir kaupendur utan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða í burðarejald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir vitia kaupbætisins í afgreiðslunni. A 11 i r viðurkenna, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismera blað landsins, paii bladið, sem ei%i er hœpt án að vera — það blað, sem hver íslendingur veröur að halda, er fylgjast vill með í því, er gerist utan lands og innan í stjórnmáium, at- vinnumálum, bókmentum og listum. Talsími 48. Til hægðarauka geta menn át um land sent andvirðið í frí- merkjum. ÍSAFOLD er blaða bezt. ÍSAFOLD er fréttaflest. ÍSAFOLD er )eRÍn mest. H. V. Chdstensen & Co, Kðbenhavn. Meíal- og Olas- kroner etc. for Electricitet og Gas — Störste danske Fabrik og Lager. 1

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.