Ísafold - 05.09.1914, Síða 3

Ísafold - 05.09.1914, Síða 3
IS AFO LD 269 Taurullurnar Erí. símfregnir. Fréttastofa brezku stjórnarinnar tilkynnir að 7 þýzkir tundur- spillar og tundurbátar hafi komið til Kiel skemdir. Það er gert ráð fyrir að öðrum hafi verið sökt í nánd við handhægu 2 gerðir hvor annari betri. Beztar og ódýrastar i verzl. B. H. Bjarnason. Skeyta-hjal. í öndverðura ófriðn- um var tíðrætt um það meðal ýmsra málsmetandi manna hór í bæ, aS reyna að fá ítarlegar fróttir af ófriðnum frá hinni heimsfrægu fróttastofu í London, Keuters Bureau. Var þá fyrir- hugað, aS prívatmenn nokkrir, blöðin og stjórnin bæru sameiginlega kostn- aðinn. Ætlaði ritstjóri ísafoldar að gangast fyrir þessu og orðfærði þetta bæði við stjórnina og ritstjóra Lög- róttu og Vísis. En ýms vandkvæði voru þá á að koma þessu í kring og stóð málið svo, er ritstj. ísafoldar fór í langferð. Aftur brutu ýmsir menn hór í bænum upp á því við rit- stjóra Morgunblaösins nokkru síðar, að stofna skeytafólag í sambandi við íaaf. og Morgunbl. og var sótt um styrk, 600 kr. hjá stjórnarráðinu til skeytasend- inga fyrir þetta fólag — og þær veitt- ar. Nokkrum dögnm síðar báru ritstjór- ar Lögróttu og Vísis sig upp við ráöherra; vildu þeir einnig fá Keuterskeytin. Um þaS leyti kom ritstj. ísafoldar heim og tjáði ráðherra honum, að hann hefði ætíð ætlast til þess, að 600 kr. styrkur stjórnarráðs- ins næði til allra fróttablaSanna. Lof- aði þá ritstj. ísaf., af því hann hafði upphafl. verið í samningum þessum, að reyna að koma á samkomulagi út af þessu. En það kom brátt í ljós, að samvinna var óhugsanleg við dagbl. Vísi frá hálfu Morgunbl., svo mikið hafði kveðið að brauðníði og margs- konar óknyttum í Vísi, aðall. eftir ritstj. skiftin, sem þar urðu um mánaðamótin. Lét ritstj. ísaf. því uppi við ráðherra, að heppilegra mundi að skifta styrk stjórnarráðsina milli Reutersskeytafó- lagsins og hins skeytafólagsins, er í sambandi stendur við Vísi og fær skeyti frá fróttastofu einni í London, er heit- ir Central News. Þetta gerði og ráðlierra í fyrradag Og mætti þá ætla, að þeir sem munaði þessi ósköp í JandssjóSsstyrkinn, hefðu látið sór vel líka og málinu þar með lokiö. En eftir á spinnur hinn langþunni náungi í Vísi meiri háttar naglaskap- arvef um skeytalaumuspil af hendi ísaf. og Morgunbl., s k e y t a - prang landsjóðs o. s. frv., öfga- slúður út í ioftið. Hugsi hann sór að iengja lífdaga Vísis með slíku hátta- lagi, skjátlast honum illa. Kollsigl- ingin kemur fyr en varir, ef líku hátta- iagi heldur áfram. Ánnars ætlar ísafold ekki að fara að deila neitt — nú fremur en áður — við þenna Vísis-náunga; svo hjart- anlega er henni sama hvað hann seglr og skrifar. Að eins er það leitt, vegna góðra vandamanna hans, ef framhaldið á ritmenskubraut hans verður það, er byrjunartiltektir hans spá um. Prá Noröuráifu-óíriðnum. London 2. sept. kl. 6 síðd. Engar fregnir eru enn komuar um úrslit stóror- ustunnar í Frabklandi, en r»jódverjar gjöra sitt ít- rasta til þess að eins fari og við S e d a n, þennan sama dag tyrir 44 árum. Enu sem komið er virðist Þjóðverjum hafa mis- tekist að komast fram lijá vinstra fylkingararmi bandamanna, eða brjótast geguum fi*amfylkingar þeirra. Zeppelins loftskip flaug aftur yfir Antwerpeu kl. 3 í morgun, kastaði sprengibúlum og olli miklum skemdum á 10 húsum. Setuliðið tók á móti því með dynjandi fallbyssuskothríð. Rússar tilkynna að þeir fari sigri hrósandi til Lemberg. Þeir unnu mikinn sigur við Guelalipa. í»ar höfðu Austurríkismenn tekið sér stöðu, sem var álitin ótakaudi. Rússar hafa grafið 4800 Austurríkismenn. R e u t e r. London 3. sept. kl. 8. siðd. Hugir allra manna beinast nú að Parísarborg. Eftir einni fregn að dæma eiga Þjóðverjar að cins 30 mílur brezkar ettir til höfuðborgarinnar. Sagt er að mikill fjöldi fólks flýi borgina. Halda flestir þeirra til Bordeaux, og þangað er horfinn Poincaré forseti og ráðuneyti hans. Stiórnin segii* að þetta sé hyggilegast til þess að geta stjórnað öllu landinu. I»að er eigi búist við að Þjóðverjar geri áhlaup á París þegar í stað. I»að er tilkynt að orustan í Galiciu, milli Austur- rikismanna og Rússa, hafi staðið í 7 daga, og urðu úrslit hennar þau, að 200 þús. Austurríkismenn voru reknir á flótta fyrir framan Lemberg. Rússar tóku þar 150 fallbyssur af Austurríkismönnum. Rússar tilkynna að setuliðið í Königsberg hafi gert útrás, en hún mistekist. Rússar eru komnir langt iun í Austur-Prússland og hafa eyðilagt samgöngufæri fyrir Pjóðverjum. Bretar auka her sinn stöðugt. Kanadamenn hafa 100 þús. manns undir vopnum, sem þeir ætla að senda til Bretlands. Mælt er að Lichnowsky, sendiberra Pjóðverja i London, hafi fallið í ónáð hjá keisaranum vegna þess að hann hafi talið honum trú um að England mundi ekki grípa til vopna. R e u t e r. HlA&ÍPÍ Edinborg 4._ fvgÍKonsúl [Breta, rjhr. tAsg. Sigurðssym kaupm., barst 1 gær svo- ilióðándiHéinkaikeyti: . Hf-i' ■*- -- . jí,______________—^saaLmBamaaastaa. - - .. v ■ v- . ■ .. iiÉiúinatffftfci ði * llíL Þjóðverjar nálgast Parisarborg| Engmijúrslitaorusta heflrg enn orðið. Það er álitið^að undan- aldið sé í samræmi við fyrirætlanir bandamanna.j Þjóðverjar hafa mist afarmargaAnenn. Bandamenn|einnig.: Rússar hafa unnið stóra sigra yfir Austurríkismönnum.jj Þaðan tá búast við stórtíðindum innan skams. Floti Þjóðverja er aðgerðarlaus. Sænskar ófriðarfréttir. Sænsk blöð frá 26. og 27. ágúst segja svo frá úrslitum 4 daga orust- tmnar á Frakklandi, að Þjóðverjar hafi unnið algerðan sigur á banda- tnannahernum, rofið fylkingarnar, og standi þeim opin leiðin til Paris — eftir orustqna. London 4. sept. kl. 6 síðd. Rússar náðu Lemberg eftir 7 daga orustu. Þar er sagt að þeir hafi tekið 70 þús. fanga og 200 fallbyssur. Það virðist svo sem lið bandamanna hafi ekki síðan á mið- vikudag, háð ourstur við óvininina, sem er sagt að séu með herinn í nánd við Compiegne og Senlis (skamt frá París). Þjóðverjar skutu á Malines í tvær klukkustundir á miðviku- daginn. Mikill hluti dómkirkjunnar eyðilagðist, en frægum mál- verkum var bjargað. Alt mannfall Breta síðan ófriðurinn hófst er 10,345 mannB, þar með taldir þeir sem vanta. Kielarskurðinn. Asquith ávarpaði mikinn fjölda borgara í Guild Hall og fekk mikilfenglegar viðtökur. Hann lofaði mjög hina fögru föðurlands- ást nýlendumanna. Flanri sagði viðvíkjandi aðstöðu bandaheranna, að hvert sem litið væri, þá væri fullkomin ástæða til að vera stæltur og öruggur. Reuter. Frakkneska spákonan um stríðið. Aður hefir verið sagt af hinni forspáu frakknesku konu, frú Thébes, hér í blaðinu. Hún hefir árlega gefið út almanak hin síðari ár og sagt þar fyrir ýmsa atburði á kom- andi ári og þótt ganga mjög eftir því, sem kerling hefir spáð. í almanaki því, er sú gamla gaf út í desember síðastliðnum, þylur hún margt um atburði ársins 1914, sem sumpart er komið fram og sumpart virðist vera að koma fram. M. a. spáir frú Théber: Eftir morgunroða-árið 1913 kem- ur eldinga- og þrumuárið, sem kunna mun frá að segja mörgum hetju- dáðum. Arið 1914 verður fagurt sólskins- ár, heitt ár, vorið gott og meira jafnvægi milli árstíða en verið hefir undanfarin ár. Og fegurst verður árið um það leyti sem hörmulegustu atburðirnir gerasj. í Parisarborg verður sakamál haf- ið, er valda mun miklum æsingum og jafnvel götuóeirðum. I Frakklandi verða voða neðan- jarðarbyltingar sem París mun stafa mest tjón af. Um Þýzkaland segir spákonan: Um forlög Þýzkalands er mjög ískyggilegt útlit. Þar er alt í hættu og á hverfanda hveli. Eg segi það og endurtek, að Þýzkaland er það landið, sem hættast er við bylting- um og breytingum á allan hátt. Keisarinn cr sá maðurinn, sem örvar illra forlaqa munu mest beinast að. Örninn, sem lyftir vœnqjum sín- um á hjálmi hans, er eiqi neinn si%- urörn. Einkum virðist mér ólánið yfir Suður-Þjóðverjum. Þar verður mann- tjónið, sem af stríðinu leiðir, mest. Austurriki spáir hún öllu illu: »Óhamingjusama Austurríki! Eitt sinn virtist lánið blasa við þér, en nú er eitthvað annað uppi á ten- ingnum. Þú hefðir átt að eiga meira af mannúð og réttlæti og minna af ágirnd. — Sorgaratburður sá í keis- araættinni, sem eg hefi margsagt fyrir, virðist nú á döfinni«. Um Belqlu segir spákonan m. a. að alt virðist benda til þess að dag- ar þess ríkis sé taldir. Enqlandi spáir hún miklum vand- ræðum, er stafi af ófriði innan og utanlands. Hún heldur að Rússum og Aust- urrikismönnum muni ef til vill lenda saman út af Balkanatburðunum og þar verði hinn ferlegasti hildarleikur háður, svo sé þjóðernishatrið rikt þar í milli. Spáir hún þvi, að Germanir verði undir i þeirri viður- eign. Það mætti halda áfram upp að telja spádóma þessarar konu, því að hún skamtar öllum ríkjum heims eitthvað, en hér skal staðar numið að þessu sinni. Getur hver og einn borið saman hina raunverulegu at- burði, sem þegar eru orðnir og spá- dómana — og sést þá, að eigi er forsagnarandinn alveg dauður vor á meðal. ReykjaYikttr-aBPálL Landakotsskólinn var settur 1. sept. Nemendur þar eru 110. Messur: í fríkirkjunni á morgnn kl. 12 síra Jóh. Þork., kl. 5síraBj.J. Haraldnr prófessor Níelsson fór í morgun í ferðalag upp á Myrar og verður aS heiman þangað til um miðj- an mánuðinn. Hann prédikar því ekki í fríkirkjunni á morgun. Njörðnr hefir nýlega selt afla sinn í Fleetwood fyrir 590 sterlingspund eða nál. 10600 kr. Skipafregn: Sterling fór utan (til Danmerk- ur) í fyrrakvöld, farþegalaus og flutn- ingslítill. C e r e s fór á miðvikudagskvöldið til Danmerkur. Bifreiðarnar eru erm á ferðinni þrátt fyrir 1/tt hagstæða veðuráttu. Sveinn Oddsson er eigi lengur í þjón- ustu bifreiðafélagsins, en hefir sjálfur 2 bifreiðar, aðra flutningsbifreið, sem fer austur tvisvar í viku mánudag og föstudag, en er ella jafnan til taks til vöruflutninga, ef um er beðið. Veðráttan. Frá því fyrir mánaða- mót hefir verið látlaus rigning. í sveitum verður ástandið voðalegt í haust ef eigi kemur bráður bati, helm- ingur heys enn úti. ....... *>ó<» Skúli fógeti. Skipið, sem bjargaði skipverjunum af Skúla fógeta, var botnvöpungur frá North Shields, sem heitir Lottie Least. Tundurduflið lenti á bóg skipsins og kom þegar gat á búkinn og inn féll sjór. í Iwetaklefanum sváfu 6 manns. Tveim þeirra gátu skipstjór- inn (Kr. Kristjánsson) og stýrimaður- inn (Bergur Pálsson) bjargað, dregið þá upp úr klefanum. Hinir hafa annaðhvort druknað eða dáið af völdum tundursprengingarinnar. Lampar og Lampaáhöld er að vanda langódýrast í verzlun B. H. Bjarnason.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.