Ísafold - 08.10.1914, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.10.1914, Blaðsíða 3
I S A F O L D 307 %% Sjöiin %% góðkunnu eru um tíma seld með 15°/o afslsetti. Eins og kunnugt er, er hvergi betri né ódýrari Vefttaðarvara en hjá V. B. H. Mikið úrval. Verzlunin Björn Kristjánsson, Rvík. Vefnaðarvörur, si1iöE Prjóttavörur, Stnávörur, bezt og ódýrast hjá Jóni Björnssgni & Co., Bankastræti 8 A. Um tíma er gefinn 15% afsláttur af SjÖfutn (öðrum en cachemiresjölum). Notið tækifærið! r^ k A r^i Wi rx Z/Y/d irm í Tlustursfræti 6 tit ki r* Wi rV Wi r'i Árna Eiríkssonar r^ r^ r^ r-'t, Wi rV k.i M r^ f þá munuð þér sannfærast um að þér hafið hitt þann stað, þar sem bezt er að verzla. Engin verðhækkun vegna stríðsins! Auk mjög íjölbreyttrar og ódýrrar Vefnaðarvöru, sem kunn er orðin víða um landið; stórkostlegt úrval af Prjónavörum: Millifötum og nærfötum á unga og gamla, konur og karla, ásamt sokkum og vetlingum íínum og grófum. Hegnhápur, Gíanshápur, Hegtt- og Sjðfyaffar. Húfur, Slifsi, Handstúkur, Langsjöl, Treflar og stór og ódýr SJÖL fyrir kvenfólkið, hlý og góð. Handklæði, Þvottabretti, Handsápa, Sólskinssápa, Greiður, Kambar, Burstar margsk., Skæri, Saumnálar, Öryggisnælur og flest sem menn þarfnast til hrein- lætis og heimasaums. ¥¥¥¥ Tiðurtjelda téreftið frægal Wi r< k A r^ ki rV ki r ^ wi Wi rVI ki <3 r^ r^l r< r< r^jr^ r^ r^ r^ r^ W A W A Verkaður fiskur. Keila — Skata — Upsi og Steinbítur fæst hjá Hirti A. Fjeldsted, Hverflsgötu 18. inn í Austur-Prússland, eftir að Þjóðverjar höfðu beðið mikinn ósigur við Ossovitz og Augustovo. Ennfremur hafa þeir farið yfir Karpatafjöllin niður í Nadjagy- dalinn og hafa rekið Austurrikismenn á undan sér. Rússakeisari er lagður af stað til framfylkinganna. R e u t e r. London 5. okt. kl. 6 síðd. Tilkynning kveður orustuna í Arrashéraði halda áfram með fullu fjöri. Orustan milli efri Ancredalsins og Somme, og milli Somme- fijótsins og Oise, er ekki eins áköf. Bandamenn komust inn í Soissonhéraðið og voru varnargarðar óvinanna teknir. Bandamenn sækja aftur á og hefir það vakið mikinn fögnuð, þar eð líkindi eru til að þeim takist nú að komast norður eftir. Sagt er að orustusvæðið nái nú yfir 300 brezkar mílur. Poincaré Frakkaforseti er farinn til orustusvæðisins til þess að færa hernum heillaóskir. Þetta er og álitið góðs viti. Fregn frá Petrograd segir að orustan við Augustovo hafi endað 3. þ. m. með algerum ósigri Þjóðverja, er flýðu til landamæra Austur-Prússlands. För Rússakeisara til vigstöðvanna vakti óhemju fögnuð lýðsins, sem æpti: »t i 1 B e r 1 i n« og »t i 1 Vínar«. Áætlað er að 4 miljónir manna taki þátt í orustunni við Krakau- R eu te r. Erl. símfregnir. Fiskifélagi íslands barst í gær svohljóðandi símskeyti fjá Bretlandi: Bretar hafa lagt tundurdufl í Norðursjóinn. Öllum botnvörpuskip- um, nema brezkum, hefir verið bannað að koma í aðra staði en Fleet- Prá Norðurálíu-ófriðnum. wood. Matthías Þórðarson. Umsóknir um garðyrkjukeasla : Gróðrarstöðinni í Reykjavík 1915 séu sendar Eitiari Helgasyni garð- yrkjumanni fyrir lok janúarmánaðar. Kenslutími 6 vikur, frá byrjun maí- mánaðar. Nemendur fá 40 króna námsstyrk, og auk þess nokkurn ferðastyrk þeir, sem langt eru að. Umsóknir til Búnaðarfélagsins um styrk til jarðaböta 1915 er æskilegt að korr.nar sé til félags- ins fyrir lok marzmánaðar. Búnaðartélag íslands. Verðíagsnefnd skipuð. í næstsíðasta blaði skýrði ísafold i’rá því, að landsstjórnin hefði í huga að fá gefin út bráðabirgðalög með íeimild til þess að ákveða hámark vöruverðs. Þessi lög eru nú komin og hljóða )au svo: Bráðabirgðalög um reimild fyrir ráðherra íslands til að skipa nefnd til að ákveða verðlag á vörum. Vér Christian hinn tíundi, o s. frv. Gjörum kunnugt: Með því að það hefir verið borið upp fyrir Oss, að verðlag á nauðsynjavörum rafi varið og fari mjög svo hækkandi vegna styrjaldar þeirrar, sem uú geisar um Evrópu, og það sum- staðar meir, en góðu hófi gegnir, og með því að þess hefir verið beiðst frá ýmsum hliðum, að ákveð- ið hámark verði sett við sölu þess- ara vörutegunda og annara, er þörf cann á að þykja, þá teljum Vér það brýna nauðsyn til þess að koma í veg fyrir óhæfilega verðhækkunn á lífsnanðsynjum, að gefa út bráða- birgðalög samkv. ir.gr. stjórnarskrár- innar, er veiti ráðherra Vorum fyrir ísland heimild til að skipa nefnd til að ákveða verðlag á vörum. Því bjóðum Vér og skipum fyrir á þessa leið: London, 3. okt. kl. 7. e. h. Orusta geisar enn í vinstra herarmi og má ekki á milli sjá. Þó vinna bandamenn alt af á, það sem það er, í hægra herarmi. Þjóðverjar lengja herlínu sína norður á bóginn, til þess að reyna að varna bandamönnum þess að komast í kring um herarm sinn. Flotamálastjórnin kunngerir, að sökum tundurduflalagningar Þjóðverja, og afskifta neðansjávarbáta þeirra, hafi ensk tundurdufl verið lögð sunnarlega í Norðursjó, austurhöfnunum lokað og Ermar- sundi. Þýzk beitiskip söktu frönsku herskipi þ. 22. september hjá Papeete í Kyrrahafinu. Það skip hafði lagt niður vopn 14. sept. og var á því engi maður. Síðan skutu óvinirnir á Papeete. Stórorustur hafa orðið á landamærum Rússlands 0g Prússlands og voru óvinirnir víða hraktir með miklu manntjóni. Skothríðin á Antwerpen heldur áfram en vinnur ekkert á. Snörp orusta hefir staðið við Kiao-Chau. Þýzk herskip, sem lágu þar á höfninni, vörðu borgina ásamt vígjunum. Þýzkur tund- urspillir og tveir japanskir tundurduflaveiðarar hafa sokkið. R e u t e r. London 4. okt. kl. 6 siðd. Nýkomin tilkynning frá Frakklandi kveður vinstri fylkingar- ai’m bandamanna hafa rekið öll áhlaup Þjóðverja af höndum sér °g sæki nú frá á ýmsum stöðum. Ovinirnir í Argonnehéraði hafa verið reknir norður á bóginn. Bandamenn siga hægt áfram í suðurhluta Woevrehéraðs. Annarsstaðar engin breyting. Skothríðin á Antwerpen heldur áfram með sama ákafa. Belgar hafa hopað fyrir austan Seunefljót, fyrir ákafri stór- skotahríð, til Nethefljóts eftir 5 daga drengilegt viðnám. Samkvæmt tilkynningum frá Petrograd eru Rússar aftur komnir London 6. okt. kl. 6.10 síðd. Opinber tilkynning frá París hermir í gær að ‘orustan geysi enn með rniklum ákafa, en engum veruiegum árangri. Bandamenn hafa orðið að víkja á ýmsum stöðum, en staðist árásir óvinanna í Argonne og á hálsunum í Meuse-héraði. Nikulás stórfursti hefir sent Joffre hershöfðingja símskeyti um sigurinn við Augustovo. Joffre svaraði aftur, samgladdist af hjarta bandamanninum í austurátt yfir sigrinum og kvaðst »viss um sigur framvegis*. Rússakeisari er kominn til framfylkinga hersins og hefir slegið aðalherbúðum við Brestlitovsk. Símskeyti frá Warchaw hermir að Þjóðverjar hafi verið hraktir bæði að norðan og vestan. Hafi þeir orðið að yfirgefa vígið Osso- witz svo skyndilega að Rússar náðu á vald sitt heilli herbúð með miklum vistum, þar á meðal kampavíni og brennivíni, sem Þjóð- verjar höfðu hertekið i Frakklandi. Opinber tilkynning Austurríkismanna segir að orustan við Krakau hafi byrjað með ákafri viðureign á bökkum Weichelfljóts. Segjast Austurríkismenn hafa rekið Rúsea af höndum sér hjá Opatow og Klietontow. R e u t e r. London 7. okt. kl. 6.50 síðd. Frakknesk tilkynning frá vígstöðvunum segir mikinn fjölda þýzks riddaraliðs vera í nánd við Lille og fer riddaraliðið á undan herfylkingunum. Poincaré Frakkaforseti kom í heimsókn til aðalstöðva brezka hersins og símaði þaðan til Bretakonungs heillaóskir um hinn ágæta brezka her. Hans Hátign svaraði og gat um hinn drengilega frakk- neska her. Rennenkampf heldur áfram að veita Þjóðverjum eftirför yfir að landamærum Prússlands. Er búist við þvi að Þjóðverjar muni nema staðar þar. Frá Amsterdam er tiJkynt að þýzkur tundurbátur, sem var á siglingu í Emsmynni, hafi skyndilega sprungið í loft upp. Tundur- báturinn hvarf. Tveir köfunarbátar sáust litlu síðar, en óvíst er um þjóðerni þeirra. Þýzkt beitiskip flýtti sér til hjálpar og bjargaði skipshöfn tundurbátsins. R e u t e r. 1. gr. Ráðherra Islands veitist heimild til þess að láta ákveða verðlag á innlendri og útlendri nauðsynjavöru og öðrum vörum, og í því skyni skipa nefnd til þessa. Ákvæðum hennar má þó skjóta til stjórnar- ráðsins til fullnaðarúrslita. Nánari reglur um starfssvið nefndarinnar og önnur atriði til framkvæmdar þess- ara laga setur stjórnarráðið með reglugerð. 2. gr. Lög þessi öðlasf gildi þegar í stað. Eftir þessu eiga allir hlutaðeig- endur sér að hegða. Gefið á Amalíuborg, 5. okt. 1914. Undir Vorri konunglegu hendi og innsigli. Christian R. (L. S ) Sig. Eggerz. í fyrradag skipaði ráðherra verð- laqsnefndina og fengu sæti í henni þessir 5 menn: Guðm. Helgason forseti Lands- búnaðarfélagsins jormaður. Ásgeir Sigurðsson, kaupm. Björn Sigurðsson, bankastj. Knud Zimsen, «borgastj. Páll Stefánsson, umboðssali. Nefndin á fyrsta fundinn með sér i dág.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.