Ísafold - 08.10.1914, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.10.1914, Blaðsíða 4
308 I SAFOLD BotnvörpTuigumin Bragi (skipstj. Jón Jóhannso!i) kon> úr sinni löngu útivist á sunnudaginn var. Hann fór til Geestemúnde í Þjzkalandi fyrri hluta júlímánaðar til jpess að láta bæta vólafyrirkomulagið. Var hann um það leyti beðinn að flytja ráðherraefnið Sig. Eggerz til Bretlands og bíða hans þar og flytja hann heim aftur, en samningar tókust ekki. Ef þeir hefðu tekist hefði Bragi sloppið við þetta 2j/2 mánaðar fangelsi, sem hann lenti í hjá Þjóðverjum, því að þá hefði hann aldrei til Þ/zkalands farið. Þann 26. sept., er viðgerðinni á Braga var loks lokið, fekst leyfi stjórn- arvaldanria til að skipið mætti fara, en með þeim hætti þó, að þ/zkir her menu voru látnir sigla því út Weser- fljót og skipverjar lokaðir inni í »svart- holi« þá leið, svo að ekkert gætu séð af varnartækjum Þjóðverja. Á leiðinni rakst Bragi bæði á þ/zk og brezk her- skip og var stöðvaður af þeim til grand- gæfilegrar skoðunar, stóðst hana og hólt áfram leiöar sinnar klaklaust. Borgaralegt hjónaband: Vigfús Einarbson bæjarfógetafúlltrúi ogjungfr. Herdís Matthíasdóttir (skálds) voru gefin saman í borgaralegt hjónaband þ. 2. okt. Silfurbrúðkaup áttu þau hjón Pálmi Pálsson yfirkennari og frú Sig- ríöur (Björnsdóttir Hjaltesteð) á mánu- daginn, en í dag eiga þau Magnús Benjamírisson úrsmiður og frú Sigríður Einarsdóttir sama afmæli. Hjúskapur : Þorkell Ágústsson hús- gagnasmiöur og jungfr. Guðrún Her- mannsdóttir. Gift 3. okt. Guðin. E. Guðmundsson bryggju- smiður og kolakaupmaður er n/kom- inn vestan úr Arnarfirði. Hefir hann verið að rannsaka koianámurnar í Dufansdal og hyggur, að það muni margborga sig að vinna þar kol. Aðkomumenn : Síra Jakob Ó. Lá*-us- son og Guðbrandur Magnúason bænd- ur frá Holti undir Eyjafjöllum, Þor- varður Eyjólfsson frá Siglufirði, Sig. Guðmundsson frá Selalæk. Skipafregn. F 1 o r a kom hingað á mánudag með fjölda farþega. Meðal annara voru: Andrés Björnsson stud. jur., Ólafur G. Eyólfsson stórkaupmaður og verzlunar- skólastj., Ludvig Andersen klæðskeri, Guðm. Loftsson bankaritari, stúdent- arnir Ólafur Jónsson og Jón Benedikts- son frá Húsavík, jungfrú Lára Lárus- dóttir o. fl. Hún fór aftur í fyrra- kvöld áleiðis til Noregs, átti að koma við á Fáskrúðsfirði. Meðal farþega voru: Sig. Eggerz ráðherra, Halldór Hermannsson bókavörður, Gúnther Ho- mann pianoleikari, Bierkevig síldar- kaupmaður. Til Færeyja fóru Kr. Ó. Skagfjörð og Páll Skúlason. t Jóhannes Kristinsson. Fæddur 1. ágúst 1882. Druknaöi 14. marz 1913. Kveðja móður og fóstru. Sonarvana uppi, einstæðingur, ein eg sit, er halla tekur degi. Vonin ein mór sólarljóðin syngur, sumarblomum stráir gi/tta vegi. Þegar hjá mér sonarbörnin sitja, sólargeislar mín í rökkri vit]a. Föður, bróður, frændur, vini mína flesta sá eg hverfa’ í djúpsins arma. Seinast tók það einka aðstoð mina, — ofurmagn það varö mór þyngstu • harma, — hann, sem var svo hjartanlega góður, hvers manns yndi’ og vonin sinnar móður, Eisku sonur ! Sérhvert kvöld er hnígur sól að unnum. til þín reikar þráin. Upp til guðs í faðm þinn sál mín íl/gur, — farinn þú ert heim, en ekki dáinn : Enginn deyr, sem drotui’ á jörðu lifir dauða’ og gröf er sálin hafin yfir. Hitt er satt, að samvistum er slitið. — sárt er slíkt, þó ekki vari lengi; þeim sem eittainn Ijósið hafa litið leiðist myrkrið, — þráir sólbjörtengi,— en því sælli er sælan þegar aftur sálir skildar tengir lífsins kraftur. Mór finst sórhveit bros á barnsins hvarmi blessað kveðjuljós frá augum þínum, sent frá guði’ að bæta úr beizkum harmi, birgja mig að von í raunum mfnum. Því er lótt að þola’ og bugast eigi, því er alt af Ijós á mínum vegi. Fóstru þinnar þungan angurtrega þessi geislaskarinn einnig lóttr, — syrgir hún þig sárt og hjartanlega, sveig úr táraperlum hljóð þér róttir. Ungan þig á armi forðurn bar hún, önnur móðir þór í bernsku var hún. Saman tvær að sölum morgunroðans sælla endurfnnda til ðið hlökkum, bíðum hljóðar helga friðarboðans, heimtum trúarstyrk í bænum klökk- um, — lóttir hug, er líður hægt um strenginn ljóðamál um elsku góða drenginrr. Guðm. Guðmundsson. Heillagjöf til heilsuhælisins. Marteinn Einarsson, kaupmaður á Laugavegi 44, færði mér í dag 200 kr. gjoj til heilsuhælisins frá sér og konu sinni Guðrúnu Magnúsdóttur. Þau giftust í gær og höfðu orðið ásátt um að gera ekki brúðkaups- veizlu, en gefa heilsuhælinn sem svaraði veizluföngum. Marteinn tók til við veizlun 1912, snemma á ár- inu, og hét þá á heilsuhælið að gefa því alt sem kæmi í handraðann á sumardaginn fyrsta, ef vel gengi þangað til; og honum gekk alt að ósknm, og það urðu 88 kr. 31 eyrir, sem hann þá færði hælinu (sjá Lögr. 1912, nr. 22). Segir mér hugur um, að þessi ungu bjón muni. njóta aldurs og auðnu, því að jafnan fylgir gæfa góðum verkum. 5. okt. 1014. . G. fíjörnsson. Kensla. Ung stúlka óskar eftir kenslustörf- um á góðu heimili. Getur kent orgelspil. Upplýsingar gefur forstöðukona Kvennaskólans frk. Ingibjörg Bjarnason. ALFA-fskllvinda brúkuð, fæst með ágætu verði hjá Arna kaupm. Einarssyni Laugav. 24. Tvö herbergi til leigu á Hofi. Konan mín og eg flytjum hér með kærar þakkir öllum þeim, er með návist sinni heiðruðu jarðarför Leifs sonar míns sfðast- liðinn laugardag eða sýndu okkur samúð og hluttekning á annan hátt. Sérstakar þakkir til fyrverandi bekkjarbræðra hans og minna og þeirra, sem úr fjarlægð sendu okkur minningar- og vináttumerki. Reykjavík 5. okt. 1914. Jóbann Þorsteinsson. Poki með karlmannafatnaði o. fl. er í óskilum hjá Samúel Ólafs- syni söðlasmið. Spyrjið á Suðurlandi Isafold! Spyrjið á Spyrjið á Spyrjið á Vesturlandi Norðurlandi Austurlandi Hvaða blað er útbreiddast og mest lesið? Svarið verður allstaðar Isafold! ísafold! Isafold ! Spyrjið svo sjálfa yður: I hvaða blaði er bezt að auglýsa? w Isafold. Nu er færið að gerast kaupandi Isafoldar Nýir kaupendur að næsta árgangi ísafoldar (1915) fá í kaupbæti, um leið og þeir greiða andvirði árgangsins (4 kr.) 2 af Það er sannreynt að Pappírs- og riffanga-verzíun V. B. Ji. hefir mest úrval af öllum skrifpappír og ritföngum. Lægst verð — beztar vörur. Miklar birgöir nýkomnar. Verzíunin Björn Jiristjánsson, Jleykjamk. neðantöldum 3 bókum eftir frjálsu vali: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Heljargreipar (280 bls.) eftir Conan Doyle. 3. Mýrakotsstelpuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Björns heit. Jónssonar. Nýir kaupendur utan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða í burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir vitja kaupbætisins í afgreiðslunni. A 11 i r viðurkenna, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismer’a b!að landsins, pað blaðið, sem eú'i er hœ%t án að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með í því, er gerist utan lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmentum og listum. Talsími 48. Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í frí- merkjum. ÍSAFOLD er blaða bezt. ÍSAFOLD er fréttaflest. ÍSAFOLD er lesin mest. The North British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínnr og færi alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kanpmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, og þá fáið þér það sem bezt er. Almanak 1914 handa íslenzkum fiskxmönnum, gef- ið út að tilhlulun stjórnarráðsins, fæst hjá bóksölum. '’áhært fólk er ellilegra úttits en tmmboir. ©rvt* hariit {,'éar fœr aptur tmiJ eJlilegm lii ,'j (ijeruotií jrukknt.tka hdrvat- 4.. ' > j fiii'eniine lie. Junem* sttm lieiUtntfdisnið Fra'rldands ug mor- t/ir losknar S .ííia óbngduit og Atkad- ieyt. fíaSian koatar Kr. 3,A4>. Adulútaala fy-ir Jtlatui Kristln ifelnholl, í'inaholUitreeti 26, Heyhjaptk. Tmktmi *$$. England, Þýzkaland »g Belgía hafa bannað að flytja úr landi skotvopn, en fyrst um sinn mun eg geta selt hinar heimsfrægu „Hltsqvarna££-byssur, sem hver skytta ætti að eiga. Verð á þeim hækkar ekki að svo stöddu, og eg get selt alls konar skotvopn, alt að 600 kr. fyrir eitt vopn. Til þess að vera vissir um að ná i byssu, ættu menn að senda pöntun sem allra fyrst. Jakob Gunnlögsson, Kbofn K. Trosfiskur vel verkaður fæst í LIVERPOOL. Kransar. Líkklædi. Likkistnr. Lítið birgðir mínar áður en þér kaup- ið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Minningarritið um Björn iónsson, fyrra bindi með mörgum myndum, er komið út og fæst í bókaverzlunum. Verð: 1.50. Húsgögn Chr. VIII. frá 400 kr. Ágffit Jagstofnhúsgögn ) 1 Borðstofuhúsgögn úr eik [ öfll Kl1, Svefnherb.húsgös'n pól.birki j Dagstofuhúsg. pói. mah. ) ..... Borðstofuhásgögn úr eik ) iUUU M. Svefnherb.húsg. pól. mah. J Jafnan 300 ýmsar húsgagnaheildir tilbúnar. Biðjið um verðskrá. Eigin verkstæði. 10 ára ábyrgð. tatii brúðkaupinu þar til þér hafið fengið tilboð frá Köbentiavns Möbelmagasin. POUL RASMUSSEN. Vestervold 8 (Ny Rosenborg). Stærsta húsgagnaverksm. D ua.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.