Ísafold - 04.11.1914, Page 3

Ísafold - 04.11.1914, Page 3
IS A F 0 L D 339 Fimtugsafmæli Einars Benediktssonar. Fánar voru dregnir á stöng um allan bæ á laugardaginn var til heið- urs afmælisbarninu. Um kvöldið stóð fjölmenn veizla í Hótel Reykjavik. Tóku þátt í henni nokkuð á annað hundrað manns. Indriði Einarsson skrifstofustjóri bauð samsætisfólkið velkomið. Að- alræðuna fyrir heiðursgestinum flutti Guðm. Finnbogason dr. phil. Sú ræða er birt hér í blaðinu í dag. Á eftir var sungið þetta snildarvel kveðna afmæliskvæði eftir Siqurð Si$- urðsson skáld, lyfsala í Vestmann- eyjum: Þar fer einn af Egiis kyni, Einn, sem ríður geyst í hlað; Fjör og kraftur fylgist að. Lyftir, eins og ekkert saki, Aldarhelming — Fjögramaki! Heill sé ungum ungra vini. E i n a r i skáldi Benediktssyni! Skylt er að fagna gesti góðum; Gleði leggur hann sjálfur til — Stálbeitt svör og strengjaspil. Og ekki’ er hætt við að hann þrjóti Erindið, á gleðimóti — Logar andinn yfir glóðum íslenzkunnar, í sögu’ og Ijóðum. Hann hefir ræktað reiti nýja, Rifið, plægt og akra sáð; Gullinu eins og grjóti stráð. — — En bannað er þeim, sem beinserk hafa, Bogrið, við að tína’ og grafa, Svo þeir hólm og heimtur flýja — Heilann mundu þeir seinast lýja. íslendingur«, skrifaði þjóðskáldið Matthias fochumsson um heiðurs- gestinn okkar. Það var í fyrra í grein þar sem hann sendi pjóðskáld- inu Einari Benediktssyni kveðju sína. Eg veit ekki hvort hann hefir al- ment verið kallaður því nafni enn þá, en hitt þykist eg vita að hann sleppi ekki við það. Reyndar veit eg að sumir munu mótmæla. Þeg- ar forfeður vorir kváðust á við kölska Og hann komst í bobba, þá var við- kvæði hans, að þetta væri enginn skáldskapui. Sama kveður stundum við hjá þeim mönnum sem lesa kvæði eins og fjandinn biblíuna og fjargviðrast út af einstökum orð- um sem þeir hafa ekki nent að slá upp i orðabók til að ganga úr skugga um að skáldið notaði þau rétt. Það eru til menn sem telja það höfuð- sök að hafa ekki ort öll kvæði sín jafnvel, sem að vísu engu skáldi undir sólinni auðnast — nema leir- skáldunum. En hvort sem þeir menn eru fleiri eða færri, þá er hitt víst að þeim mönnum fjölgar óðum sem fagna hverju nýju kvæði frá hendi Einars Benediktssonar eins og heiðum degi. Einar Benediktsson ! Við sem hér erum í kvöld komum til að þakka þér fyrir þá gimsteina sem þú hefir stráð á veg okkar og allra þeirra sem íslenzkt mæla mál. Eg á líka að %tja ykkur hjónum beztu hamingju- óskir frá skáldbróður þfnum Hannesi Hafstein. Hann var einn af þeim er stofnuðu til þessa samsætis, en er því miður ekki svo frískur að hann geti komið. Það gleður okk- Ur að sjá það á öllu, að þú ert . nú í blóma aldurs þíns. Við óskum þess að þú með ástvin- um þínum megir enn eiga langa og hamingjusama æfi fyrir höndum og helzt að þér mætti auðnast að yrkja ódauðlegt erindi fyrir nef hvert sem á er landinu. Guðm. Finnboqason. Hafsins perlur, himinblysin Hendi skáldsins leika í — Norðurlj ósa log um ský. Heyr, nú dunar D ísarhöllin, Dettifossinn vekur tröllin — Þenna sterka strengjaþysinn Strýkur enginn uema risinn. Þá er fiðlan mjúka, meira. — Mundi’ hann kunna tökin þar ? Hljóðaklettar herma svar. Góð er fiðla’ í göfgri hendi, Guð af miskiinn hana sendi — Þaðan fær ið þyrsta eyra Það, sem lystir mest, að heyra. Sorgarhaf og harmavoga, Hugarkvíða’ og ástarþrá, Fiðlustrengur stilla má. Þú átt leikinn ! Söngva syngdu, Sálir vorar og hjörtu yngdu, Vermdu’ upp skálann, láttu loga Langeldinn — á fiðluboga. Hafði }ón Laxdal tónskáld gert mjög snoturt lag við kvæðið, en Einar söngmaður Hjaltested söng. Þá talaði heiðursgesturinn, snjalt að vanda, fyrir íslandi. Rak svo hver ræðan aðra. Klemenz Jónsson land- ritari mælti fyrir minni frú Valgerð- ar, konu skáldsins, frú Bríet Bjarn- héðinsdóttir fyrir tengdamóðir hans, frú Margréti Zoéga, jungfr. Laufey Valdimarsdóttir fyrir minni skálds- kvenna. Heiðursgesturinn hélt marg- ar ræður, síðast fyrir minni Hann- esar skálds Hafstein, sem eigi gat verið viðstaddur samsætið sökum lasleika. Kvað H. H. hafa komið hingað heim laust eftir 1880 »eins og hafrænu utan að« með nýjar skáldskaparhugmyndir og bað sam- sætið að lokum hrópa ferfalt húrra fyrir »skáldi kraftsins, skáldi fagnað- arins, skáldi fegurðarinnar, Hannesi Hafstein*. Annað kvæði var E. B. og flutt þetta kvöld eftir frú Jarþrúði lóns- dóttur, og er það á þessa leið: Vors ættlands snjalli, íturvaxni son, er allar konur segja fagran vera, á framtíð þjóðar festir trausta von meö frjálsum hug, er sterkir vængir bera. Hann flaug svo ungur út um víðan geim og arnarvængja súgur loftið fylti. Hann vildi starfa, vinna frægð og seim. Hann vildi, að Island frelsisröðull gylti. Og eld og fjör haun á í hveiri taug. Hann erfði mælsku. Skýrt með fögrum rómi af vörum hans mörg verðmæt hugsun flaug, ei vitund svipuö glamraranna hljómi. Að fjallabaki fói hann aldrei sig, er fyrðar hér um þjóðarróttinn glímdu. Hann barðist djarft og beinan þræddi stig. Hann brann af guðmóð þegar aðrir kýmdu. Hór fæddist skáldið fyrir hálfri öld, því fagna íslands synir og þess dætur. í óði fögrum Einar hefir völd, sem eiga djúpt i sálarlífi rætur. Hans óðardís er orðsnjöll hefðarmær, með alvarlegan gáfnasvip á hvarmi. Á hreina strengi gullnar gýgju slær sú göfug dís með kraft í hvelfdum barmi. Og ísland á hans afbragðs fögru ljóð. Vér eigum Fáfnisgullið skæra, hreina, er verða mun hjá vorri kæru þjóð sem varði stór á meöal bautasteina. Eftir að borð voru upp tekin skemtu menn sér við dans og ann- an fagnað fram eftir nóttu. Símkveðjur og aðrar heillaóskir bárust E. B. mörg á fimtugsafmæli hans. Hulda skáldkona símar: Þú fjallasvanur floginn langan dag með fögrum söng í bláu listaheiði, hve vildi ísland vanda til þín brag, er vex þór bara á 50 ára meiði. A meðan þjóðin metur dýran óö, þá man hún, skáld, þín efldu hugar- tök. Þinn hyr mun brenna bjart hjá Egils- glóð, þá byrgð er löngu æfi þinnar vök. Frá islenzkum stúdentum í Khöfn kom þetta skeyti: Hjartanlegar hamingjuóskir til skáldsins hinna háu hugsjóna. Islenzkir stúdentar í K.höfn. Jakob skáld Thorarensen sendi myndspjald af Ásbyrgi og fylgdi þessi vísa: Hár er himinn þinn og hreimurinn hreinn og hefðardýr, er þú hörpu knýr. Breið við braghafs rönd namstu bjarmalönd, fer þeim foldum vel andans fagra hvel. Siðustu simfregnir. Opinber tiikynning frá brezku utanríkisstjórninni í London. London 3. nóv. kl. 6.3 e. h. Bretum haldið eftir af Tyrkjum. Símskeyti frá brezka ræðismann- inum í Mohammerah segir að ræð- ismanninum í Busrah og brezkum kaupmönnum þar hafi verið haldið eftir af Tyrkjum. London 3. nóv. kl. 7,45 síðd. Frá Norður-Frakklandi. Opinber frönsk tilkynning, send út síðdegis í dag, segir: í Aisne- héraði fyrir austan Poret de Laige höfum vér haft framgang. Það lið vort, sem hafði aðstöðu í hæðunum norður af þorpunum Chavonne og Soupir, austur aí Vailly, hefir orðið að halda undan til austurs inn í dalinn. Aðstöðunum við Bourg et Comin, hægra megin, við fljótið, höfum vér haldið. Áköf skothríð varð í gær milli Rheims og Meuse og í hæðunum þar í grend. Fram- gangur Þjóðverja í Argonneskógin- um hefir verið stöðvaður og vér höldum áfram norður fyrir Pont á Mousson. Vinstri herarmurinn hefir átt í smáorustum og veitt betur hjá Reille. Vinstra megin virðast óvinirnir hafa yfirgefið aðstöðurnar vinstra megin við Yser, suður af Dixmonde og njósnarmenn bandamanna hafa án mikillar fyrirhafnar náð aftur leiðum yfir Yser á því svæði, sem vatni hefir ekki verið veitt á. Fyr- ir sunnan Dixmonde og í áttina til Gheluvelt hefir oss sérstaklega veitt betur. Þrátt fyrir áköf áhlaup Þjóðverja, með miklu liði fyrir norð- an Lys, höfum vér alstaðar haldið aðstöðum vorum eða unnið aftur áður mistar aðstöður, áður dagur var á enda. Áhlaup Þjóðverja á út- hverfi Arras, Lihons og Qusnoy en Santerre hafa mishepnast. London 3. nóv. kl. 11.3 síðd. Flotamálastjórnin hefir gefið út svo- hljóðandi tilkynningu: Snemma í morgun skaut flota- deild óvinanna á strandvarnarskipið Halcyon, sem var á verði, og særð- ist einn maður. Halcyon skýrði frá því að óvinaskip væru komin og voru þá brezk herskip send á stað, en óvinaskipin flýðu þá óðara og þó að beitiskip (light cruisers) eltu þau, var ekki hægt að fá þau til að leggja til orustu áður myrkur skall á. Aftasta þýzka beitiskipið henti út tundurduflum á undanhaldinu og rakst neðansjávarbáturinn D 5 á eitt þeirra og sökk. Neðansjávarbáturinn var á ferð ofansjávar er slysið bar að. Tveim foringjum og tveim liðsmönnum, sem á stjórnpalli voru var bjargað. Annars hefir ekkert skeð í dag í heimahöfum, nema að fallbyssubátar hafa verið til styrktar vinstra fylk- ingararmi Belga. Tekjy- og eignaskattur bæjarins 1915 (í þessa skrá eru aS eins þeir tekn- ir, er hafa 2000 kr. árstekjur eða meira). Skatturinn og tel við árið 1913. Aall Hansen Anderson H. & Sön Andersen Ludvig Andersson Reinhold Andrés Andrésson Arinbj. Sveinbjarnarson Arnbj. Gunnlaugsson Ágúst H. Bjarnason Amundi Arnason kpm. Arni Einarsson kaupm. Arni Eiriksson kaupm. Arui Jóhannss. bankar. Arni Jónsson Asgeir Gunnlaugsson Asgeir Sigurðsson Asgeir Torfason Asgr. Eyþórsson Behrens C. Benedikt Jónasson Bened. Sveinsson ritstj. Benedikt Þórarinsson Bergur Pálsson stýrim. Bernhöft Dan. Bernhöft V. eign Biograftheater Rvíkur Bjarni Jónsson prestur Bjarnhóðínn Jónsson Bjarni Jónsson frá Vogi 6000 Bjarni Pótursson Bjarni Sæmundsson adj. Bjerg J. L. Björrt Bjarnason dr. Bj. Guðmundsson d.bú Björn Jónsson bakari Bj. Kristjánsson verzl. Bj. Kristjánss. bankastj. eign Björn Pálsson lögm. Bj. Sigurðsson bankastj. eign Blöndahl M. Th. S. Borgþór Jósefsson Borchenhagen A. gasstj. Braun Riehard kpm. Briem Eggert bóndi eign — Eggert skrifststj. — Eiríkur eign — Halldór bókav. — Sigurður póstm, eign — Vilhj. f. prestur Bruun bakari Brydes verzluu B. H. Bjarnason Brynj. Björnsson tannl. Böðvar Jónss. pípugm. Böðvar Kristjánsson Carl Lárusson kpm. ChouilFou kolakaupm. Christensen lyfsali Claessen Eggert — Arent — Valg. fóh. Copland kpm. Dagbj. Magnúsd. e^eign Davíð Jóhanness. eign Davíð Óiafsson bakari Debell forstjóri D. D. P. A. Dichmann L. Duus H. P. verzlun Edinborgarverzlun Eggerz Sigurður ráðh. Einar Arnórsson próf. Einar Arnasson kpm. Einar Benediktss. skáld Einar Björnsson verzlm. Einar Einarss. skipstj. Einar Gunnarssou Einar Hjörleifsson Einar Markússon Elías Stefánsson Elísabet Sveinsdóttir Ellingsen slippstjóri Eyólfur Björnsson vólstj Eyólfur Eiriksson: eign atvinna Eyvindur Árnason Fenger John verzlm. Fólagsprentsmiðj an Finnur Finsson Fjeldsted Andrós ----Hjörtur ----Jón ----Lárus Forberg símastjóri Friðrik Jónsson kaupm. eign Friðrik Olafsson skipstj. Fredriksen timbursali G. Gíslason eign iar eiu miðaðar Tekjur. Skatt. kr. kr. 3000 25 4000 45 4000 45 3000 25 2000 10 3000 25 2000 10 3600 37 4000 45 3500 35 3500 35 2500 17.50 2500 17.50 5000 70 6000 100 3800 41 2000 10 2400 16 3000 25 2000 10 9000 215 2000 10 7000 135 5000 70 300 12 7000 135 2700 20.50 2200 13 i 6000 100 2500 17.50 3000 25 8000 175 2400 16 8000 175 2000 10 8000 175 6400 114 200 8 2400 16 6000 100 1000 40 2500 17.50 3000 25 4700 62.50 9000 215 . 4000 160 5200 76 2200 13 400 16 2400 16 5000 70 900 36 2000 10 4000 25 10000 225 5000 70 5000 70 3000 25 2200 13 2000 10 12000 335 12000 335 7000 135 3000 25 3500 35 10000 255 300 12 175 7 2000 10 7000 135 40000 1455 2500 17.50 25000 855 7000 135 3500 35 4000 45 4000 45 8000 175 2000 10 2400 16 3000 25 2000 10 2500 17.50 5000 70 3500 35 3000 25 . 2400 16 1000 40 1800 8 2000 10 2500 17.50 2000 10 2000 10 4500 57.50 2000 10 2000 10 3000 25 6000 100 3000 25 325 13 3000 25 3500 35 10000 255 100 4 Gísli Finnsson járusm. 2200 Gísli Ólafsson námssv.: eign 150 Gísli Sveinsson lögm. 2400 Gísli Þprsteinsson stýrim. 2000% Gísli Ólafsson símstj. 2400 Guðbj. Guðbjartss. vélstj. 2000 Guðjón Sigurðsson 6000 Guðm. Bjarnason klæðsk. 2000 Guðm, Björnsson landl. 7000 Guðm. Böðvarsson umbm. 2500 Guðm. Egilsson kaupm. 2000 G. E. Guðmundss. kpm. 2000 G. Eiríks umboðsm. 4500 Guðm.Frankl.Guðmundss. 2000 G. Kr. Guðmundss. kpm, 3000 Guðm. Haunesson próf. 4000 Guðm. Helgason 2500 Guðm. Jóhannesson 2000 Guðm. Jónsson skipstj. 3000 Guðm. Magnúss. próf. 7000 eign 400 Guðm. Loftsson bankar. 2000 Guðm. Sigurðss. skipstj. 2500 Guðm. Þorsteinss., eign 2500 Guðr. Guðmundsd. e.,eign 800 Guðr. Gunnarsd. e., eign 75 Gufubátsfél. Faxaflóa 3000 Gunnar Guunarsson 10000 eign 75 Gunnar Þorbjörnsson 9000 eign 150 Gunnþórunn Halldórsd. og Guðrún Jónasson 2500 Gutenbergsprentsmiðja 3000 Hafstein H. f. ráðh. 11000 — Kristj. efrú 2250 Halberg, J. eignatekjur 4000 Halldór Daníelssou 4000 Halldór Jónsson 2800 Halldór Þorsteinsson 9000 Halldór Þórðarson, eign 450 Halldór Jónss, Bráðr. eign 100 Hallgr. Benediktsson ag. 3000 Hannes Þorsteinsson 3700 Hansen H. J. smiður 2000 Hansen, H. J. bakari 6009 Hansen, Morten 2700 Hanson, H. S. 5000 Haraldur Arnason 2800 Haraldur Níelsson 3200 Har. Sigurðsson vélstj. 2000 Haut, Heinr. 2000 Havsteen J. amtm. 4900 Havsteen O. J. kaupm. 2000 Helgi Helgason bókh. 2400 Helgi Jónssoti dr. phil. 2200 Helgi Magnússon járnsm. 4500 Helgi Teitsson 2500 Henningsen J. 2000 Hjaltested Pótur ritari 2000 Hjaltested Pótur úrsm. 3000 Hjaltested Sig. bak. 3000 Hjalti Jónsson skipstj. 9000 Hjálmar Guðmundsson 2500 eign 750 Hjálmtýr Sigurðsson 2000 Hjörtur Hjartarsou 2000 Hlíðdal, Guðm. 2000 Hróm. Jósefsson skipstj. 2500 Indrið Einarss.skrif.stj. 4500 Indriði Gottsveinsson 2500 Ingim. Jónss. verkstj. 2000 Ingv. Benediktss. stýrim. 2000 Ingvar Pálsson kaupm. 2500 ísbjörninn h.f. 3000 íshúsfélagið 4000 Jacobsen Egill kaupm. 6000 Jakob Jónsson verzl.stj. 3000 Jensen Friðrik vélstj. 2000 Jensen Thor kaupm. 10000 Jessen M. E. vólfræð. 2000 Johnson Þ. kaupm. eign 200 — O. konsúll 8000 — Þorgr. lækn. eign 150 Jóel Jónsson sjóm. 7000 Jóh. Jóhanness. kaupm. 4000 eign 4000 Jóh. Egilsson trésm. eign 275 Jóhanna L. Einarsd. (barn): eign 150 Jóhanna Stefánsdóttir: eign 75 Jóhannes Bjarnason sjóm. 2000 Jóhs. Einarsson skipstj. 2000 Jóhs. Guðmundss. skipstj. 2000 Jóh. Þorkelsson 4000 Jóhs. Sigfússon adjunkt 2200 eign 50 Jón Arnason kaupm. 2000 Jón Björnsson & Co. 2000 Jón Brynjólfsson 3500 Jó.n Eyvindsson verzlm. 2400 Jón Gunnarsson 4500 Jón Halldórsson & Co. 3000 Jón Helgason prófessor 4000 Jón Helgason kaupm. 2500 Jón Hermannsson 4500 Jón Hróbjartsson verzlm. 2000 Jón ísleifsson verkfr. 2500 Jón Jakobsson landsb.v. 4000 eign 300 Jón Jensson yflrdómari 4500 Jón Jóhannsson skipstj. 8000 Jón Jónasson stýrim. 3000 Jón Jónsson dósent 3800 Jón Jónsson frá Vaðnesi 3800 Jón 0. V. Jónsson 2000 Jón Kristjánsson próf. 3600 Jón MagnúsBon bæjarf, 12000 eign 200 13 6 16 10 16 10 100 10 135 17.50 10 10 57.50 10 25 45 17.50 10 25 135 16 10 17.50 100 32 3 25 255 3 215 6 17.50 25 295 13.75 160 45 22 215 18 4 25 39 10 100 20.50 70 22 29 10 10 72 10 16 13 57.50 17.50 10 10 25 25 215 17.50 30 10 10 10 17.50 57.50 17.50 10 10 17.50 25 45 100 25 10 255 10 8 175 6 135 45 160 11 6 3 10 10 10 45 13 2 10 10 35 16 57.50 25 45 17.50 57.50 10 17.50 45 12 57.50 175 25 41 41 10 37 335 8

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.