Ísafold - 18.11.1914, Blaðsíða 2
354
IS AFOLD
verður vonandi meiri að ári en liún
er nú. Hún verður enn meiri 1916,
og vex árlega, því eg vona alls góðs
fyrir ísland, og að framþróun lands-
ins haldist við að staðaldri.
Seðilaukningarinnar er eins og
menn vita ekki þörf enn sem kom-
ið er nema 4—8 vikur af öllu ár-
inu. Ef hún ekki fæst, þá hækka
forvextir hér á þeim tima árlega. —
Við gætum fengið danska seðla, hafa
þeir víst hugsað hinir sjö í efri deild
og herra bankastjórinn. Slíkt hjal
er ekki sjálfstæðismönnum samboðið
finst mér. Mér er það óskiljanlegt,
því maður má ekki fá að sjá sína
eigin seðla, þeim er maður vanastur.
Með þessum takmörkunum getur t.
d. Landsbankinn ekki fengið lán
með dags fyrirvara að haustinu til,
ef menn yrðu gripnir af hræðslu um
fé sitt í sparisjóðnum og gjörðu árás
á hann. Sparisjóðsinnlögin eru ekki
trygð með neinum sérlega stórum
sjóði hugsa eg, og þau nema 3 milj-
ónum eða meiru, ef eg veit rétt.
Það getur farið svo, að félagslíf okk-
ar sanni orð Scharlings (á bls. 38),
>með því að takmarka hana (seðil-
útgáfuna) um of, geta (menn) kom-
ið mannfélaginu í jafnmikla ógæfu,
eins og ólánið er, sem þeir ætluðu
sér að fyrirbyggja*.
Ovanaleq ýyrirbrigði. Engin þing-
deild í heimi hagar sér eins og þess-
ir 7 í efri deild gerðu í sumar, enda
fengu þeir þakkirnar í sameinuðu
þingi daginn eftir. Hefir nokkurt
fólkland á jörðu nokkuru sinni lán-
að annars lands seðla til þess að
nota þá heima hjá sér í viðskiftalif-
inu f Hefir England lánað seðla hjá
Frakkiandi? Frakkland hjá Englandi?
Danmörk hjá Þýzkalandi? Eg veit
ekki til þess. En gull til að tryggja
sína eigin seðla með kaupa þau og
krytja sér út, hvar sem það fæst með
beztum kjörum. Nú þegar gull er
ófáanlegt um norðurálfuna, hvernig
er þá farið að ? Gefnir út seðlar —
óinnleysanlegir meðan styrjöldin
varir. — Nú er ekki nægilegt að
gefa út 5 punda seðla í Englandi.
Enska ríkið gefur út 1 punds seðla
og x/2 punds seðla. Danmörk læt-
ur þjóðbankann gefa út 1 kr. og 2
kr. seðla og hefir þó áður 5 krónu
seðla. Jafnvel 5 kr. seðlar eru of-
stórir fyrir Dani af því, að þeim
þarf að skifta fyrir silfur, en
af silfri lítur út fyrir, að ekki sé nóg
inn er nú settur á stað«, segir hann.
Er ófagurt til þess að hugsa að mann-
vit og mannvirki þessara þjóða verði
nú að engu, er frændþjóðir þessar
fara báli og brandi um löndin og
eyða hver fyrir annari æskubióman-
um, atvinnu og auði, listum og vís-
indum. Mundi þá svo fara, að sá
þjóðabálkur, sem verið hefir frömuð-
ur hinnar ríkjandi heimsmenningar,
lægi máttvana í sárum, þá er honum
lægi mest við. Því að þá yrði g u 1 a
h æ 11 a n annað en hugarburður.
3. En þessa yrði þó langt að
bíða, þótt eftir gengi, sem vel má
verða. En margar og margvíslegar
hættur liggja langtum nær. En nú
munu menn vilja spyrja mig, hvað
styrjöld þessi komi íslandi við og
oss íslendingum, vopnlausri þjóð úti
í reginhafi. Eg mun þar til svara
að oss tjái eigi að hugsa um þessa
hluti svo sem Goethe gerir borgar-
anum í Faust:
»Nichts Bessers weiss ich mir an
Sonn- und Feiertagen,
als ein Gesprach von Krieg und
Kriegsgeschrei,
wenn hinten, weit, in der Tiirkei,
die Völker auf einander schlagen*.
til skiftanna. Allir þesir seðlar eru
óinnleysanlegir nú, og reka gullið
úr löndunum. Gullið sjálft er held-
ur ekkert annað en alþjóðaávís-
u n á mannfélagið, seðill, sem gildir
í öllum löndum.
En hér á landi eru svo miklir
vitringar til, að við verðum að lána
þjóðbankaseðlá, í stað þess að hjálpa
okkur sjálfir, þó við höfum öll tæki
tíl að gera það.
Indr. binarsson.
Isiendingar í ófriðnum.
Þó nokkurir íslendingar frá Canada
eru komir á vígvöllinn með Bretum
í Frakklandi.
Vestanblöðin flytja nöfa þeirra og
ætterni og skulu þeir taldir hér les-
endum til fróðleiks.
Jón Aðalsteínsson Laxdal sargeant,
fæddur í Eyjafirði, rúmlega þrítugur
að aldri, bróðir jungfrú Guðrúnar
Aðalstein símastúlku.
Jóh. V. Austmann, skotkappinn
frægi, sargeant í nítugustu herdeild-
inni frá Winnipeg, rúmlega þrítugur.
Kolskeggur T. Þorsteinsson, f. i
Skagafirði, sonur Tómásar Þorsteins-
sonar í Winnipeg, tæplega hálfþrí-
tugur að aldri.
Björgvin G. Johnsen, sonur Guð-
mundar Jónssonar kaupmanns í
Winnipeg, rúmlega tvítugur. Hann
er corporal í 6. hersveit 106. her-
deildarinnar frá Winnipeg. Faðir
hans er ættaður úr Þingeyjarsýslu.
Jóel B. Pétursson, sonur Björns
Péturssonar og er fæddur á Bakka
í Austur-Fljótum -í Skagafirði; nitján
ára gamall.
Pétur I. Jónasson, sonur ívars
Jónassonar í Winnipeg; nitján ára
gamall.
Magdal Hermannsson, fæddur á
Seyðisfirði 1895, sonur G. Her-
mannssonar, Winnipeg.
G. Hávarðsson, sonur Guðmund-
ar Hávarðssonar við Siglunes Man.,
fæddur á Austurlandi.
G. Goodman frá Kenora Ont.
Guðm. P. Goodman, sonur Krist-
ins Guðmundssonar kaupmanns í
Winnipeg; nítján ára gamall.
Þorst. G. Olafsson, sonur Guð-
laugs Ólafssonar smiðs, ættaður úr
Húnavatnssýslu; nitján ára.
A íslenzku:
»Eg veit mér ekkert sælla á sunnu-
og helgidögum
en sitja og tala um stríð og vopnagný,
er Tyrkja löndum fögrum fjarri í
menn fólkvig heyja sverða og
spjótalögum*.
Því að ófriður þessi snertir oss meir
en margur hyggur, og oss geta staf-
að margs konar hættur af honum.
En enginn má forðast hættu nema
hann þekki hana, og er oss því
nauðsyn að íhuga alla máiavexti
og gæta vor vel á slíkum heims-
byltingar tímum.
a. Verzlun vor hefir þegar beðið
mikinn hnekki af þessari styrjöld.
Er þar á nægum dæmutn að taka.
Oss eru nú bönnuð nálega öll við-
skifti við Þýzkaland, er vér fáum
þaðan bæði lítið af vörum og seint;
en þar höfum vér á siðustu árum
átt vora beztu viðskiftamenn. Vér
getum bókstaflega engum vörum
komið þangað, en þó var nú að
verða þar markaður fyrir ýmsar út-
flutningsvörur vorar, t. d. hesta. En
Englendingar tóku alla hesta, þá er
þangað áttu að fara, Og floti þeirra,
tundurdufl og aðrar hættur varna oss
að sigla þangað. — Utflutningur frá
Englandi var bannaður gjörsamlega
Bjarni B. Viborg, sonur Guð-
mundar Víborgs gullsmiðs í Reykja-
vík.
Þórhallur Blöndal, sonur Benedikts
Biöndal, fæddur í Vatnsdal í Húna-
vatnssýslu. Hefir verið 3 ár í Banda-
ríkjaher á Filippseyjum; tæplega þrí-
tugur.
Kristján G. Sigurðsson, sonur
Teits Sigurðssonar í West-Selkirk;
tæplega 23 ára gamall.
Magnús Andrés Sigurðsson Breið-
fjörð, sonur Sigurðar Magnússonar
Breiðfjörð við Churchbridge í Þing-
vallasveit. Hann er 1 a u t e n 3. n t
í 16. deild Yorkton fótgönguliðsins.
Benedikt Þorláksson, sonur Þor-
láks Þorlákssonar frá Fjalli í Kol-
beinsdal í Skagafirði; 21 árs.
Sigurður K. A. Goodman, sonur
Hreinss bónda Hreinssoonar Good-
manns, fæddur á Suðurlandi; rúmlega
tvítugur að aldri.
Richard Smith frá Winnipeg. Fað-
ir hans er enskur. Móðir hans er
systir Barða lögmanns Skúlasonar,
ættuð úr Skagafirði.
Sigursteinn Hólm Sigvaldason Sig-
urðssonar, ættaður úr Þingeyjársýslu
en fæddur í Nýja-íslandi; átján vetra
gamall.
---- .ij =0—»»— —-----------
„Valdið er réttur“
víðar en í stríðínu
Á það hefir verið minst í blöðum
hér áður, eftir blöðum að vestan,
að Jónas nokkur Pálsson, söngfræð-
ingur í Winnipeg, hafi í sumar ráð-
ist á ritstjóra blaðanna þar, einkum
Heimskringlu og þá Brynjólf Þor-
láksson organista og Theodór Árna-
son fiðluleikara, fyrir oflof, sem
honum þótti blöðin hafa borið á þá
Br. og Th. fyrir hijóðfæraleik þeirra
siðan þeir komu tii Winnipeg.
Mun fáum hafa dulist, að þar var
um öfund eina að ræða og »brauð-
kapp« af hálfu Jónasar; enda ber
öllum fregnum að vestan saman um
það, að eindregið aimenningsálit hafi
verið honum andstætt í þessu máli.
Varð Theodór einkum til að svara
Jónasi, mest sökum þess að hann
(Th.) hafði í fyrstu mælt með Bryn-
jólfi í blöðunum þar vestra, er Br.
kom að heiman í fyrravetur, og
nokkurn tíma, og lauk þá að nokkru
leyti viðskiftum og samgöpgum við
það land. Urðum vér þvi að senda
skip til Vesturheims á kostnað lands-
sjóðs. Enn hafa oss stafað óþæg-
indi í peningaviðskiftum af ófriðin-
um, og hefir það heft mjög fisksölu,
og unnið oss ærinn skaða. Er þetta
þegar orðið hið mesta tjón fyrir oss.
Þó er þetta lítið í samanburði við
það, sem verða kann og vofir yfir.
Þvi að ef Norðurlönd og Bandaríkin
dragast inn í ófriðinn, þá stöðvast
öll verzlun hjá oss, svo að vér mund-
um þá verða að lifa á því, sem land
vort og haf veitir oss. Mundi jafn-
an hyggilegast að lifa sem mest á
þvi, en geisilegt tjón yrði það fyrir
oss, ef vér ættum að breyta til óvið-
búnir og í einni svipan. Þá væri
of skamt öfganna milli.
b. En þetta mættum vér þó alt
þola. En önnur hætta, miklu voða-
legri, getur yfir oss dunið. Hún er
sú, að sjálfstæði voru verði stýrt í
nýjan voða. Einhvern tíma verður
friður saminn, og þá kemur að því,
að sigurvegararnir skifta með sér
löndum og yfirráðum. En engi veit,
hvar niður kemur. En dragist Dan-
mörk inn í ófriðinn, þá kemur fram
sú hætta, sem eg hefi oft sýnt fram
voru þau meðmæli að*mestu tekin
eftir blöðum hér heima, er fóru —
sem maklegt var — lofsamlegum
orðum um Br., er hann fluttist héð-
an.
En þetta virðist Jónas Pálsson
ekki hafa þolað og hóf því árás
sína, sem fyr segir.
Elnaði svo deilan og þóttist Jón-
as fá svo slæma útreið, að hann
skoraði á útgefendur Heimskringlu
að reka ritstjórann, síra Rögnvald
Pétursson, frá blaðinu. En aðal-
maður í útgáfunefnd blaðsins mun
vera Baldvin L. Baldvinsson, sem
er tengdafaðir Jónasar.
Varð og sá endirinn, að útgáfu-
nefndin settist á rökstóla og bað
Jónas tyrirgefningar á þeirri «ómak-
legu árás«, er hann(l!) hefði orð-
ið fyrir í blaðinu.
Eru þetta harla ótrúleg úrslit þeim
er fylgt hafa með i málinu og sjá
hvernig það var í garðinn búið.
Síðustu fregnir segja, að síra R.
P. muni heldur láta af ritstjórn
blaðsins, en að sætta sig við þessi
málalok.
Kunnugur.
A t h s. ísafold hefir kynt sér
deilu þessa í Vesturheimsblöðunum
og dylst eigi, að frumhlaup var í
öndverðu af hálfu Jónasar, sem er
því ótrúlegra jtar sem Brynj. Þorl.
gerði alt til að greiða götu hans, er
Jónas kom hingað fyrir 2 árum.
Draknnn.
Á sunnudagskvöldið druknaði
Skarphéðinn Símonarson frá Litla-Haga
í Skagafirði niður um ís á Héraðs-
vötnum. Hesturinn sem hann reið
fórst einnig. Skarphéðinn var rosk-
inn maður og sagður einhver ríkasti
bóndi í Skagafirði.
4%-máIin.
Lesendur vorir muna deilugrein-
arnar, er birtar voru í ísafold í
fyrra frá Þórarni Tuliniusi og H.
Hendrikssen út af »4°/0-álaginu«. —
Dómur er fallinn í undirrétti í Khöfn,
eins og símað hefir verið. Báð-
ir málsaðilar hafa sent Isafold
málsskjöiin og mun að þeim vikið
bráðlega hér í blaðinu.
á að oss stæði af sambandinu við
þá þjóð: að ísland komi til skifta1)
En ef illa fer fyrir oss, þá valda
Danir þar mestu um. Þeir valda
því, að vér höfum eigi fengið fulla
viðurkenning á skýlausum rétti vor-
um til þess að vera fullvalda ríki,
fyrst með yfirgangi sínum í Kielar-
friðinum2) og síðan með því að standa
fast á óréttinum. Væri nú þetta öll-
um heimi vitað og viðurkenning
þessi því löngu fengin, þá værum
vér í engri hættu.
c. Oss er vandfarið þegar af
þeirri ástæðu að vér getum átt mikið
í hættu. Og vér megum því eigi
baka oss óvild neins ríkis, en verð-
um að vera réttdæmir og sanngjarnir
og láta alla njóta sannmælis. Rann-
ar getum vér engu ráðið um úrslit
ófriðarins, en vel má taka viljann
fyrir verkið. »í hug kemur meðan
mælir«, sagði Þormóður Kolbrúnar-
skáld við fóstbróður sinn, og skildi
við hann. Mætti og svo fara fyrir
oss, að vér glötuðum vináttu ein-
hverra vinveittra þjóða, ef vér bæð-
um þeim bölbæna. Favete linguis 13
A) Aldahvörf, 43.
2) Ibidem, 48—72.
3) Gætið tungunnar!
Brezka biflíofélagiö
hefir ásett sér að gefa rit sin
særðum mönnum, herteknum mönn-
um og flóttamönnum í ófriðnum,.
hverrar þjóðar sem eru. Til þess
að koma þessu í framkvæmd hefir
það sent áskorun út um allan heim
um styrk í þessu skyni. Ein áskor-
unin hefir verið send biskupi íslands
og fer hann fram á í Nýju Kirkju-
blaði, að hér á landi verði einhver
litur sýndur á því, að metið sé ein-
hvers við félagið, að það hefir látið
oss fá t. d. síðustu átta árin 3 útgáf-
ur af biflíunni og 2 af nýjatestament-
inu, gefins að meiru en hálfu leyti.
Væntanlegum gjöfttm, sem biskup
telur munu þakklátlega meðteknar af
félagsins hálfu, hversu smáar sem
eru, verður móttaka veitt á biskups-
skrifstofunni í Laufási.
Bjarkir
heitir bók eftir Einar Helgason
sem er nýlega komin út. Er það
leiðarvísir í trjárækt og blómrækt
með mörgum myndúm. Bókin er
tileinkuð Schierbeck landlækni og
mynd hans framan til í henni. Vér
efumst eigi um að bók þessi verði
mjög mörgum landsmönnum kær-
komin og þörf. Nafn höf. er trygg-
ing fyrir góðu gildi hennar á sínu
sviði. — Bókin er nær 200 bls.
Höf. er sjálfur kostnaðarmaðut.
ReykiaYíknr-annáll.
Listamennirnir erlendu, Edward
WeisB pianoleikari og Per Nielsen söngv-
ari eru á leið hingað með Pollux. StóS
til, að fyrstu hljómleikar þeirra yrðu
halduir í Gamia Bíó f kvöld, en þar
eð Pollux er ókominn er þeirri fyrir-
ætlun breytt. Yerður hljómleikun-
um frestað til annars kvölds. — ísa-
fold hefir áður sagt frá þessum lista-
mönnum og ska! því eigi fjöiyrða um
þá nú, að eins benda á, að mikið
hefir verið af þeim látið f erlendum
blöðum,] svo vafalaust mun góðrar
skemtunar vou á hljómleikum þeirra.
Drekkingartilraun. Á laugardag-
inn gerði roskin kona hér í bæ til-
raun til að drekkja sór í Grófinni.
Drengur einu sá er hún fleygöi sór í
sjóinn og fekk kallað menu til. Finn-
ur Finnsson skipstj. fekk náð konunni.
En vér mundnm og fara svo að,
þótt vér værum í engri hættu staddir.
Fyrst og fremst samir eigi annað
svo mentaðri þjóð, sem íslendingar
eru, og í annan stað eigast hér við
þær þjóðir, sem vér höfum átt og
eigum enn vinsamleg viðskifti við.
Lítum nú á undanfarin viðskifti
vor við þær þjóðir, sem nú eigast
við. Þetta er mikið viðfangsefni og
er því engin von til að ítarlega
verði frá því skýrt í einum fyrir-
lestri, enda þyrfti til þess þaullærðan
sagnfræðing. En svo mikið má til
tína með fullum sannindurc, að
mönnum verði það Ijóst, hver harm-
ur er að oss kveðinn, íslendingum,
er svo góðir vinir vorir berast á
banaspjót sem sumar þessar þjóðir
eru.
II.
1. Það er auðvelt verk að gera
yfirlit yfir viðskifti vor við Japans-
menn, Serba og Tyrki. Þau eru
engi og hafa engin verið. Um þær
þjóðir mættim vér segja sem Mörð-
ur sagði, er kona nokkur sagði hon-
um frá bardaganum við Rangá:
>Þeir einir munu vera, at ek hirði
aldrei, þó at drepisk*. Fátt er það
og sem tengir oss við Rússa, en þó
hóti meira. Á öndverðii 8. öld
#
4