Ísafold - 27.03.1915, Síða 2

Ísafold - 27.03.1915, Síða 2
2 ISAFOLD kaupstaðina, að hann má að miklu leyti telja aflagðan. En með niðnr- lagning fornsagnalesturs fer tvent að forgörðum: Þekking á móðurmál- inu með tilfinningu fyrir fögru máli, og jafnframt þekking á sögu lands vors. Þvi að þótt lesið eða lært eigi að heita ofurlítið ágripshrafl af sögu landsins, þá verður það að miklu leyti eins og hver annar dauður lær- dómur, líkt eins og hraflþekking á sögu einhverrar útlendrar þjóðar. Það eru fornsögurnar sjálfar, sem eru lifandi uppsprettan að sögu lands- íns. Þær mála lifandi fyrir oss með skýrum litum myndir, sem aldrei mást í huganum. Þær lýsa svo mönnunum, að vér eins og sjáum þá fyrir augunum og skiljum skap- ferli þeirra og lyndiseinkanir eins glögglega eins og vér hefðum verið samtíðarmenn þeirra. Og þetta er gert á svo fögru snildarmáli og með þeirri list, að þær standa enn í dag meðal fremstu meistaraverka í bók- mentum heimsins. Og við sögulesturinn lærum vér ennfremur að skilja háttu og ein- kenni þjóðar vorrar á fyrri öldum, en það er lykillinn að því að skilja þjóð vora nú á dögum, því að líf þjóðarinnar er ein lifandi heild, — undirorpin lögmáli breytiþróunar- innar. Það eru ekki miklar öfgar þó að sagt sé, að af öllum þeim blöðum, sem gefin eru út nú í Reykjavík, sé ekki nema eitt eða tvö, sem skrifuð eru á máli, sem heitið geti íslenzka. Hin eru skrifuð á hrognamáli. Þvi að annað verður ekki sagt um blöð. sem tala um, »að vinna <5sigur« eða að »einhverj«w dreymir eitthvað* — og óteljandi slík málblóm mætti nefna; en það er óþarfi, því að það má venjulega finna eitthvað af þeim, fleira eða færra í hverju tölublaði. Hvar á nú þetta að lenda ? Ef þetta heldur svona áfram, án þess að neinar skorður séu við reist- ar, þá er ekki vandi að sjá það fyr- ir, að á svo sem hálfri öld verður móðurmál vort glatað, þ. e. orðið að hrognamáii, og íslendingar hættir að skilja sitt gamla móðurmál. Og þá hverfur jafnframt þjóðerni vort úr sögunni. En með þjóðerninu hverfur vor náttúrlegi réttur til sjálfstæðis. Þá verður allri vorri sjálfstæðis- baráttu sjálfkrafa lokið. löndum. Hefir það tekist, með að- stoð ýmsra góðra manna, að koma því í veik, að víða hefir verið kom- ið á fót sérstökum tannlækningastof- um í sambandi við barna- og ungl- ingaskólana. í þessar tannlækninga- stofur, sem kostaðar eru af almannafé að nokkru eða öllu leyti, er nem- endum skólanna gert að skyldu að koma á ákveðnum tíma. Þar eru þeir rannsakaðir og tennurnar lækn- aðar eftir því sem þörf krefur, að minsta kosti í þeim,^ sem eru frá fitækum heimilum; efnuðum foreldr- um er þá aftur á móti send skrifleg tilkynning um það, að börnin þeirra þurfi að fá tannlæknisbjálp. Öll börn, sem koma á þessa staði, eru frædd um það með auðskildum fyrir- iestrum, hversu mikla þýðingu það hefir fyrir heilbrigði þeirra, líkam- legan vöxt og viðgang, að hafa heil- ar tennur og ósjúkar, og hve mikil prýði það er, að þær séu vel hirtar. Þeim er ennfremur kent og sýnt í verkinu, hvernig þau eigi á réttan hátt að hirða munninn, til þess að sýkingarbættan verði sem minst. Vilja menn eiga þessa framtíð fyrir höndum ? Vilji menn það ekki, er enginn annar vegur fyrir höndum, en að allir íslendingar leggist á eitt, að endurfæða málið og halda við forn- sagnalestrinum. Málið og fornsögurnar eru lífs- uppsprettulindir þjóðernis vors. Nú hefir sá brunnur um stund verið að óhreinkast og fyllast óhroða. Vér verðum að varna þvi, að hann lok- ist og spillist, verðum að opna hann og hreinsa. Sá, sem ekki vill vinna að þvi, er enqinn sannur Islendingur, — á ekki skilið að bera það göfuga nafn. Hugsaðu þig vel um, lesari góð- ur, hvort þú vilt heldur vera: ís- lendingur eða — þjóðarskömm. Jón Olajsson (í Garðshorni). Aths. Setningin að »vinna ósig- ur« mun einu sinni hafa staðið í grein í ísafold, þar sem einum sex sinnum var talað um að »bíða ósigur«. Var þvi auðséð prentvilla, sem ætíð getur fyrir komið. Rit s t j. Kristindónmr og spíritismi. Eftir Light. Eins og mörgum lesendum blaðsins Light er kunnugt er nafn mitt Charles L. Tweedale, prestur í þjóðkirkju Englands og sannfærður spiritisti. Hefi eg orðið það mestmegnis fyrir miðilshæfileik konu minnar; hefi eg fyrir hennar hjálp heyrt og séð svo mörg og merkileg fyrirbrigði heima hjá mér, að leitun mun á betri. Fyrir það er eg fullfær um að skilja og skýra hlutdrægnislaust afstöðu kristindóms og spíritisma. Og þeg- ar eg nú horfi álengdar á þá af- stöðu, vil eg leyfa mér að álykta og segja: 1. Kristindómurinn hefirmisttrú á spíritisma. 2. Spíritisminu hefir að miklu leyti hafnað kristinni trú. Afstaða hvors fyrir sig er röng og hefir sorglegar afleiðingar. Hinu fyrra atriði verður ekki neit- að, það er öllum óhlutdrægum at- hugandi mönnum fyllilega auðsær hlutur. Frásögur nýja testamentisins um Krist og postula hans, eru frásögur um dulræna eða spíritistiska viðburði Víða er börnum gefinn rétt tilbú- inn og viðeigandi tannbursti í fyrsta skifti, er þau koma í þessar lækn- ingastofur. Þeir menn, sem tekið hafa þetta mál að sér í öðrum löndum og bar- ist hafa fyrir þvi, að fólkið hefðist tanda til þess að reyna að koma í veg fyrir, að þessi mjög svo almenni tvilli — tannsýkin — færi sífelt í vöxt, hafa séð um að gefin hafa verið út smárit til þess að fræða al- menning um þessi efni og ekki síst til þess að vekja athygli foreldranna og uppeldisfræðinganna á því, hversu skaðleg áhrif það hefir á heilsu hinn- ar uppvaxandi kynslóðar, að tennurn- ar sýkist og eyðileggist svo að segja afnóðum og þær koma í ljós i munninum á börnunum. I ýmsum löndum hafa verið stofn- uð öflug félög, á síðustu árum af mönnum úr öllum stéttum, til þess að vinna þessu málu gagn, og verð- ur sá félagsskapur æ almennari með ári hverju, eftir því sem skilningur manna eykst á þýðingu þessarar starfsemi. Eitt slíkt félag er starf- frá upphafi til enda. Kristindómur- inn er bygður á andlegum staðháttum frá ósýnilegum heimi. Og þeir staðhættir (fyrirbrigði) mynda eins og umgerð um iíf Krists og post- ulanna, og æ siðan urðu dýrðarundur trúar vorrar eða »einn hluti Guðs opinberunar*, (eins og einn biskup- inn komst að orði við mig). í nýja testam. eru undragáfurnar kallaðar náðargáfur hinna kristnu, og auglýs- ing þeirra í guðsþjónustunni talin sjálfsögð í hinni fyrstu kristni, sbr. r. Kor. 12. og 14. kap. Nútíma-kristnin hefir mist sjónar á e n g 1 u m, sér engar s ý n i r og heyrir engar r a d d i r. Hún er gersneydd öllum undragáfum, sem taldar eru í fyrra Kor. 12. k. og sömu- leiðis þeim gáfum, sem taldar eru í postulasögunni, kap. 8. 17 v. og 19. 6. v. Tíðaþjónustan hefir smásam- an orðið nálega eintómir formsiðir. Þessu er til einkis að neita. Hún er bágborin ástæðan sú, að krafta- verkum sé löngu lokið, eða sú sem einn biskupinn sagði við mig nýlega: »dyrum opinberunar Drottins var lokað í byrjun kristninnarc. Og þó sagði Kristur: »Tákn skulu fylgja þeim sem trúa (Mark. 16.) og: sjá eg er með yður alla daga, alt til enda veraldar*. Fyrir því er það sorglegt að segja má um spíritista vorra tíma, að þeir oftlega hafni kristinni trú. Eg veit vel, að margir spíritistar teljast kristnir safnaðarmenn, enda líka margir góðir sannkristnir menn, en sá flokkur er stór, sem fráskilinn er, því allur þorri þeirra virðist fara aðra leið en alment safnaðarfólk og þykist hafa »samneyti heilagra«, sem kirkjurnar kannist ekki við. Og það má vel til sanns færast, að svo sé nú orðið, að þær hafi glatað því heilaga sambandi við hinn andlega heim, sem kirkjan áður og einkum á fyrstu öldum naut, en hefir nú glatað fyrir vanrækt sína og aðrar sakir. En það eru staðhættir, að á fyrstu öldum naut kristnin hinna helgu náðargáfna og í tíkara mæli en nokkru sinni síðan. Nýi spíri- tisminn á fyrir því litla hrósun; gáfur hans eru fjöllunum eldri og voru forðum frægð og heiður krist- indómsins. Mér virðist svo sem köllunarstarf hinnar nýju andlegu hreyfingar sé það að endurnýja hina fornu reyns’u þeirrar guðlegu sam- einingar og samúðar, sem kirkjuna nú skortir. Því þótt satt kunni að vera, andi í Danmörku og nefnist »For- ening for Börnetandpleje«. Hefir þessari hreyfingu orðið mikið ágengt þar í landi og borið góðan árangur. Víða eru nú komnar á fót tannlækn- ingastofnr í sambandi við skólana, eftirlitið með börnnm og unglingum orðið alment og fastir tannlæknar við herinn. Þar hefir mjög margt verið gert á síðustu árum til þess að útbreiða þekkingu meðal almennings á málinu, bæði með fyrirlestrum og ritum, sem dreift er út á meðal fólks um alt iandið. En hvernig standa sakir hér á landi ? Hér hefir þessu máli verið ilítill gaumur gefinn. Lítið um það rætt eða ritað og ekki hefir meiri áhugi komið fram í verki. Er þá engin þörf á því að sinna þessu atriði hins líkamlega uppeldis unglinganna hér á meðai vor? Hefir hin uppvaxandi kynslóð sterkari og heilbrigðari tenn- ur hér heldur en í öðrum löndum? Er tannsýkin ekki eins almenn hér meðal landslýðsins sem annarstaðar? Fer hún ekki í vöxt í þessu landi, að hún hafi mist gáfuna, svo að hún þekki ekki »samneyti heilagra« fyrir sín sjálfskaparvíti, þá þarf hún ekki að gleyma né getur gleymt hinum helgu fornu staðháttum, og á því að sanna og sannfærast á ný um hin eilífu trúaratriði í upprisu hins a n d - 1 e g a líkama, eilíft líf og eilífar samvistir guðs barna. í síðasta hluta greinar sinnar sýn- ir presturinn hvernsu flestar kenn- ingar Spíiitistanna verði samhljóða sögu og kenningum Krists rétt þýdd- um, samkvæmt skoðunum og skiln- ingi hinna færustu og frjáisustu guð- fræðinga vorra tíma. En hinsvegar segir hann að tvent sé það einkum, sem ber á milli og valdi fáleika og ósamþykki. Fyrst og fremst óbeit margra Spíritista gagnvart dogmum kirknanna yfirleitt; en hitt, sem á milli beri sé hinn mikli skortur aud- legleika og náðargáfna nútíma kristn- innar. Hvorttveggja vili höfundurinn að jafnist með hleypidómalausum sam- anburði úr biblíunni, eiukum guð- spjöllunum, og rannsóknum nútíma fyriibrigðanna, þeirra sem ómótmæl- anlega séu. »Því«, segir höf. »að aðalkenningar Spiritista (upprisa þeg- ar eftir viðskilnað sálar og likama, tilvera andlegri heims og nokkurt samband samkvæmt vissum lögum sé mögulegt milli beggja heim- anna), og þetta ætti að vera ærið nóg til að gera sannkristna menn og Spíritista samtaka og að sönnum bræðrumc. — »Kristur kvaðst ekki vera kominn til að fella lögmál Guðs úr gildi, heldur fullkomna það, og eins ættu Spíritistar að gera gagnvart kristindóminum. Nútíma spíritismann vantar miðpunkt, og sá miðpunktur á enginn annar að vera en Kristur, Kristur guðs sonur og Kristur með oss og innra í oss*. . M. J. Erl. simfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Khöfn 23. marz Síðastliðinn sunnudag vörpuðu Zeppelinsloftför sprengikúlum niður á Parísarborg. Tjónið varð mjög litið. Przemysl gafst upp vegna mat- vælaskorts. að minsta kosti meðal kaupstaðar- fólks, líkt og hefir komið í ljós við nákvæma rannsókn í borgum erlendis? Eg hefi því miður ekki haft tæki- færi til að rannsaka þessa hluti eftir réttum reglum, þótt mig hafi oft lang- að til þess, og kemur það bæði af þvi, að eg hefi ekki haft mikinn tíma til þess aflögum og svo hinu, að eg bjóst við daufum undirtektum þeirra, sem eiga yfir skólaskyldum börnum að ráða, líkt og þegar eg sneri mér til hins háa alþingis um árið í því efni að fræða fólk um heilbrigðisverndun munns og tanna og veita fátækum ókeypis hjálp við tannsjúkdómum. Eg get því ekki svarað ofanrituð- um spurningum með neinum tölutn eða órækum rökum, en eftir því að dæma, sem fyrir mín augu hefir borið, þori eg að fullyrða, að »hér í sveit* mun ekki vera betur ástatt í þessum efnum en víða annarstaðar. En það get eg sagt með sanni, að mér ofbýður oft, þegar unglingar leita til min og eg sé, hversu tann- sýkin gereyðir öllum tönnum í mörg- Þjóðverjar hafa tekið Memel aftur. Aköf orusta stendur nú í Kaipata- fjöllum. Khöfn 24. marz. Austurríkismenn hafa dregið saman mikið lið á landamærum Ítalíu og Austurríkis. ítalir hafa bannað alla útflutninga á vorum til Þýzkalands gegnum Sviss- land. Japanskt lið er á leið frá Mandshuri til Rúss- lands. Khöfn 26. marz. Afturhaldsmenn í þinginu hafa komið fram með nýtt grundvallar- lagafrumvarp, sem allir flokkar virð- ast ætla að sætta sig við. Erl. símfregnir. öpinber tilkynning frá brezkn ntanrikisstjórnmni í London. (Eftirprentun bönnuð). London 24. marz. 23. marz réðust Bretar á 1000 Tyrki, undir forustu þýzkra liðsfor- ingja, fyrir austan Suezskurðinn, skamt frá Suez. Foringi Breta var Younghusband. Tyrkir voru reknir á flótta og hörfa þeir nú óðfluga undan. London 24. marz. Útdráttur úr skýrslum Rússa frá 20.—23. marz. Rússnesku hersveitirnar sem tóku Memel hafa hörfað undan aftur til rússnesku landamæranna. Þjóðverjar biðu ósigur hjá Taur- oggen og Rússar hafa tekið Laugsz- argen. Náðu þeir þar bæði fallbyss- um og vistum. Á vestri bakka Niemenfljóts hafa óvinirnir verið hraktir vestur á bóg- inn á móts við Ozero, Dusia og Kopciowo. í Norður-Póllaudi gerðu óvinirnir áhlaup nálægt Myszinec og Mariam- pol. Rússar hrundu þeim af hönd- um sér og biðu þeir feikna mann- tjón. um þeirra fyrir innan fermingarald- ur. Sannleikurinn er sá, að það er hreinasta undantekning, ef hér er ung manneskja — fólk um eða inn- an tvítugt — með nokkurn veginn heilar tennur eða heilbrigðan munn. Allur fjöldinn leitar ekki tannlæknis nema kvalirnar ljái enga ró og þá er spillingin oft orðin svo mögnuð, að ekki verður hjá því komist, að grípa til hins gamla örþrifaráðs, að draga út tennurnar, sem kvölunum valda. Á þennan hátt verður unga fólkið tannlaust, áður en það varið. Merkur maður sagði við mig fyrir nokkru, að tannleysið i æskulýðnum væri að verða svo algengt, að feð- urnir færu að skoða það sem sjálf- sagðan hlut, að gefa dætrum sínum tilbúna tanngarða í heimanmund. Eg þori að fullyrða af þeirri reynslu og þekkingu, sem eg hefi af þessum hlutum, að ekki væri vanþörf á því að gefa margri ungri stúlku tilbúnar tennur í fermingargjöf, ef tekið væri nokkurt tillit til þess, hvernig munn- urinn á unga fóikinu er útlits eða því væri sint af almenningi, seœ

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.