Ísafold - 27.03.1915, Síða 3
ISAFOLD
Vígjafallbyssurnar í Osowiec hafa
gert ákaflega mikið gagn og afleið-
ing þess er sú, að dregið hefir mjög
úr skothríð óvinanna.
í Mið-Póllandi er engin breyting.
í Karpatafjöllum hafa Rássar sótt
fram sigrihrósandi frá Dukla-skarði
til Efri-San. Hafa þeir tekið þar
3500 manns höndum og 16 vél-
byssur að herfangi.
Áhlaupum Þjóðverja á vegunum
til Uszok og Munkacs var hrundið.
Símskeyti frá yfirherstjórninni
segir, að samkvæmt skýrslu, sem aust-
urr. yfirherforinginn í Pizemysl hefir
gefið, hafi Rússar tekið 9 herforingja,
rúmlega 2500 liðsforingja og 117,000
hermenn höndum, þegar borgin féll
í hendur þeirra. Þar tóku þeir enn-
fremur margar fallbyssur að herfangi.
London 24. marz.
Útdráttur
úr skýrslum Frakka frá 20.—23. marz.
Milli sjávar og La Bassee má heita
að stórskotaliðið eitt hafi ázt við.
Norðan við Arras, hjá Notre Dame
le Lorette, hefir orustan haldið
áfram, en Frakkar hafa haldið öllum
stöðvum þeim, er þeir hafa tekið.
Hjá Gorency, sem er norðvestan
við Arras, tóku Frakkar skotgryfju
þ. 23. marz og handtóku þeir þar
nokkra menn.
Óvinirnir gerðu áhlaup á La Bois-
selle um nótt. Það er norðvestan
við Albert. Því áhlaupi hrundu
Frakkar af höndum sér og biðu óvin-
irnir mikið manntjón.
Þjóðverjar hafa aftur skotið á dóm-
kirkjuna i Soissons og urðu á henni
miklar skemdir. Þjóðverjar segja að
Frakkar hafi notað kirkjuna til þess
að njósna þaðan, en það er algerlega
ósatt.
í Champagne-héraði hafa Frakkar
sótt dálítið fram austan við 196.
hæðina og hafa hrundið af höndum
sér mörgum gagnáhlaupum, sem
óvinirnir gerðu á stöðvar þær, er
Frakkar höfðu tekið.
í Argonnehéraði hafa Þjóðverjar
hlotið slæman skell tvisvar sinnum.
Skamt frá Bagatelle notuðu Frakkar
landsprengjur og komust við það
inn i skotgrafir Þjóðverja. Héldu
þeir þeim stöðvum fyrir gagnáhlaup-
um Þjóðverja. Um sama leyti gerðu
Þjóðverjar sprengingu 500 metrum
þaðan og gerðu áhlaup á 250 metra
svæði. Þeir voru samt sem áður
hraktir aftur á bak og vann þeim
stórskotaiið Frakka mikið tjón.
Hjá Vanquois jusu Þjóðverjar log-
vera ber, hvaða gagn eða hvaða verk
tennurnar eiga að vinna og geta
unnið, ef tennurnar eru í lagi.
Hvað á hér til bragðs að taka?
Eru nokkur ráð til þess að stemma
stigu þessa almenna kvilla — tann-
sýkinnar?
Eg er ekki í neinum vafa um það,
að góðan árangur mundi það bera
— hér sem annarstaðar — ef komið
væri á fót í sambandi við barnaskól-
ana tannlækningastofum með svip-
uðu fyrirkomulagi og í öðrum lönd-
um, þar sem fræðsla um heildrigðis-
verndun munnsins færi fram í sam-
bandi við lækningar og eftirlit.
En eg býst nú við, að slíkar ráð-
stafanir eigi langt í land hér. Efnin
munu ekki leyfa það fyrst um sinn,
hvorki á einum né öðrum stað, ekki
einu sinni í kaupstöðunum, þótt þar
væri mest þörfin. Samt sem áður
mætti gera ýmsar ráðstafanir, sem
ekki kostuðu annað en góðan vilja
og dálítið ómak.
Það þarf fyrst af öllu að fræða
fólkið og leiðbeina því. Það þarf að
kenna börnunum svo fljótt sem unt
andi eldi yfir skorgrafir Frakka og
urðu þeir að hörfa 15 metra undan.
Frakkar hafa sótt enn lengra fram
hjá Les Eparges. Hafa þeir náð
þar mestum hluta af stöðvum óvin-
anna og rekið af höndum sér gagn-
áhlaup þeirra. Ovinirnir mistu margt
manna á þessum slóðum.
Frakkar hafa sótt fram i Le Pretre-
skógi.
í Vogesafjöllum náðu Þjóðverjar
aftur Stærri- og Minni- Reichacker-
kopf. En Frakkar náðu hinum síð-
arnefnda staðnum aftur og nú er
barist um Stærri-Reirhackerkopf.
í Elsass náðu Frakkar bjálkahúsi
og skotgröf hjá Hartmannweilerkopf.
Þýzkum kafbát sökt.
London, 25. marz.
Flotamálastjórnin hefir gilda ástæðu
til að ætla að þýzka kafbátnum «U
29« hafi verið sökt með allri áhöfn.
Simskeyti
frá Central News.
Petrograd: Skyrsla Kusmanek hers-
höföingja í Przemysl sýnir að Rússar
hafa hertekið 9 hershöfðingja, 2600
foringja og 117000 liðsmenn í Przemysl.
Rússar hafa hörfað úr Memel.
Paris: Frakkar hafa rekið af hönd-
um sór nokkur gagnáhlaup. í Elsass
náðu þeir skotgryfjum.
Cairo : 1000 Tyrkir réðust á skurð-
inn hjá Suez, en þeim var stökt á
flótta og halda þeir nú óðfluga undan.
London, 25. marz.
í gær köstuðu brezkir flugmenn
sprengikúlum á kafbáta-smíðastöð
Þjóðverja í Hoboken, sem er skamt
frá Antwerpen.
Tveir kafbátar skemdust og eldur
kom upp i smíðastöðinni. Einn flug-
maður neyddist til þess að lenda í
Holiandi.
Paris: Belgar sækja fram hjá
Yser. Frakkar tóku tvær skotgrafa-
raðir á Hartmannsweiler-hæðinni í
Elsass.
Petrograd: Rússum þokar
heldur áfram í Póllandi, þrátt fyrir
það þótt Þjóðverjar hafi fengið þar
öflugan liðsauka.
er, hvaða gagn heilar tennur og heil-
brigður munnur gerir þeim, og það
þarf að uppmála og útlista það fyrir
þeim, hvílíkt skaðræði það er fyrir
heilsu þeirra að tennurnar grotni
sundur og eyðileggist meðan þau
eru að alast npp — meðan likami
þeirra er að þroskast. Það þarf að
vekja foreldrana — einkum mæðurn-
ar — til umhugsunar á þessum hlut-
nm. Það þarf að opna augu þeirra
fyrir því, hversu óholt það er að
þola ekki að tyggja fæðuna sökum
þess, að munnurinn er allur í sár-
um. Og þeim þarf að skiljast, að
tannsýkin getur oft valdið mikilli
truflun á andlegu uppeldi barnanna.
Hvernig fer um lexíulærdóminn,
þegar börnunum kemur ekki dúr á
auga heilar og hálfar nætur sakir
kvala í tönnum og tannholdi? Og
hver getur ætlast til þess, að talandi
unglingsins sé skýr og skilmerkileg-
ur, þegar tanngarðurinn er allur
skörðóttur og framtennurnar étnar
að rótum?
Það þarf að vekja athygli barn-
anna á þvi, að heilar og hreinar
ReykjaYlknr-annáll.
Aflabrögð: Esther kom inn um
helgina með 14,000 af vænum fiski,
N j ö r ð u r (botnv.) með 20,000, og
B a 1 d u r í gær með ágætan afla.
Síðustu dagana liafa bilskipin ltom
ið inn, hvert á fætur öðru með bezta
afla. Keflavíkin (H. P. Duus)
með 13 Ys þús., Hafsteinn (H. P.
Duus) með 14 þús. og Skarphóð
inn (P. J. Th.) með 14 þús.
Skipafregn:
K i e w, aukaskip frá Samein.fól. kom
hingað á föstudagskvöld frá Danmörku.
Farþegi: Árni Böðvarsson rakari.
B o t n i a fór til útlanda á mánu-
dag. Fari tóku sór utan : Geir Thor-
steinsson kaupm. og Jóh. A. Jóhann-
esson læknir. Til Yestmannaeyja fóru :
Anton kaupm. Bjarnason og Marius
Hausen tannlæknir.
Rán, botnvörpungurinn nýi, kom
hingað á laugardag síðdegis. Farþeg-
ar: Magnús Blöndahl framkvæmdar-
stjóri, Sigurður Magnússon læknir frá
Patreksfirði og Bjarni Jósefsson stud.
polit.
Yeðrátta. Seinni hluta síðustu viku
gerði hörku norðangarð með mesta
frosti sem hér hefir orðið í vetur (12
stig), en hlánaði um helgina og er nú
bezta veður.
Messað á morgun í Fríkirkjunni í
Hafnarfirði kl. 12 á hád. (síra Ól. Ól.).
í Fríkirkjunni í Rvík kl. 5 (sfra Ól.
Ólafsson).
í dómkirkjunui í Rvík kl. 12 síra
Jóh. Þorkelsson; kl. 5 síra Bj. J.
---------------------
Stjórnmálafréttir
af »sendiherrunum« ókomnar enn,
er blaðið fór til prentutiar. Eru lík-
lega væntanlegir heim með Gullfossi
1. apríl. Nokkuð hefir verið um för
þeirra rætt í Lögréttu. Það sem ísaf.
kynni að vilja segja þar um verður
að bíða næsta blaðs, vegna þess, að
ritstj. ísaf. er lasinn af influenzu.
Pistlar ur sveit.
Fljótum 14. jebr. ipij.
Héðan er fátt fréttnæmt. Tíðin
má heita ágæt, eftir þvi sem hægt
er að búast við á íslenzkum, norð-
lenzkum þorratíma. Og munur er
á tíð nú eða í fyrra um þetta leyti.
Þá mátti heita stórhríð á hverjum
tennur bera vott um hreinlæti og
fegurðarsmekk, en óhreinar tennur,
þaktar grænnm skófum, tannsteini
og matarleifum eru nokkurskonar
anglýsing um það gagnstæða.
Börnin þurfa að læra að bursta
tennurnar og meta gagnsemi tann-
burstansog venjastvið aðnota hann á
vissum tímum (kvölds og morgna).
Notkun tannburstans á að verða þeim
jafn sjálfsagður hlutur og andiits-
þvotturinn.
Enginn stendur eins vel að vígi
og kennarinn að hafa áhrif á hugs-
unarhátt barnanna í þessum efnum
sem öðrum, að mæðrunum undan-
skildum, af til vill. Og auðvitað er
æskilegast, að skólarnir og heimilin
vinni í sameiningu að sama tak-
marki.
Það væri ekki litilsvirði fyrir þetta
mál, ef kennarar tækju það að sér
og ynnu að því eftir föngum að út-
breiða þekkingu meðal æskulýðs-
ins — hinnar uppvaxandi k ynslóð-
ar — á því, hversu mikilsvert holl-
ustuatriði það er að hirða munninn
sæmilega og koma í veg fyrir að
degi. Var þá hríð og hríðarveður í
samfleyttar 8 vikur, frá 5. febrúar,
en nú er aldrei hríð, sem hríð get-
ur heitið, og mjög frostlitið. Fá-
einir hríðarbyljir hafa þó þotið yfir
landið síðan á nýári og verið býsna
meinlegir, mest vegna þess, að þeir
íafa venjulega skollið á síðdegis; en
iá hafa menn verið á faraldsfæti,
ýmist frá eða að heimilum sinum.
Varð einn síðdegisbylurinn barni að
bana í Sléttuhlíðinni, Herdísi Kon-
ráðsdóttur frá Mýrum, efnisbarni á
13. ári. Var hún á leið heim úr
barnaskóla og viltist; hrakti hana
síðan undan stórviðrinu (norð-austan
ofsa) og hriðinni langa leið, þangað
til hún hefir hnigið niður. Fanst
íún á 3. degi örend á bersvæði.
Ofsarok gerði af suðaustri á sunnu-
dagskvöldið milli jóla og nýárs og
varð af nokkur skaði. Einn bátur
fauk í Haganesvík og 3 bátar í
Sléttuhlíð. Þak fauk af hlöðu á
Höfða á Höfðaströnd og þak af hiöðu
á Barði. Töðuhey, um 20 hestar,
fauk á Minni-Reykjum í Flókadal,
og fleiri urðu smáskemdir í því veðri.
Þykjast menn ekki muna þvílikt
landaustanveður hér um slóðir. Snjó-
ar eru litlir; er beit góð, einkum
við sjávarsíðuna, og er fullorðnu fé
lítið gefið.
Efnahagur manna mun vera í frem-
ur erfiðu lagi. Veldur því margt,
sérstaklega má nefna til þess afleið-
ingar síðastl. vors, einkum lamba-
dauða. Samkvæmt þvi sem verzlun-
arstjórinn i Haganesvík hefir sagt
mér af lambskinnaverzlun þar s. 1.
vor, gizka eg á að um 2000 lömb
hafi farist i Fljótum árið sem leið,
og er það mikið tjón fyrir fátæka
sveit. Fljótin hafa lengi verið fátæk
sveit, eða þó öllu heldur efnalítil;
olli því fyrir mörgum árum skip-
skaðar miklir og síðan samanhang-
andi harðæri á milli 1880 og 1890.
Á seinni árum var samt sveitin tals-
vert farin að rétta við og tiund lik-
lega sjaldan eða aldrei á seinni ára-
tugum verið hærri en árið 1913.
En svo kom þetta voðavor i fyrra.
Og svo þegar þar við bætist kaup-
félagshrun, dýrtíð o. fl., þá eru eng-
in undur þó efnahagsástæður manna
séu erfiðar.
Kaupfélag það, er eg mintist á,
var stofnað í septembermánaðarlok
1912 — um orsakir að stofnun þess
varðar ekki á þessum stað — og
var Jónmundur prestur á Barði for-
maður þess. Vissu menn ekki ann-
að en að félagið stæði með miklum
tennurnar eyðileggist á unga aldri,
bæði með því að bursta þær og
herða á annan skynsamlegan hátt.
Það væri áreiðanlega þarft mannúð-
arverk, ef kennarar í barna- og
unglinga-skólum landsins leiðbeindu
nemendum sínum, eftir þvi sem
kringumstæður leyfðu, í þvi hvernig
hreinsa skal munninn og tennurn-
ar — og kendu þeim að nota góða
tannbursta á réttan hátt og sæu um,
að fyrirmælum þeirra væri fylgt,
með því að ganga rikt eftir að börn-
in hefðu altaf hreinar tennur, þegar
þau kæmu í kenslustundir, það ætti
ekki að þurfa að fara mikill tími
það, og eg er viss um, að árangnr-
inn mnndi launa fyrirhöfnina.
Eg hefi oft orðið þess áskynja,
að fólki, sem ekki er vant að nota
tannbursta, stendur beinlinis stuggur
af honum, eða skpðar hann sem
hégóma, sem tildurrófur einar leyfa
sér að nota. En þetta er mikill mis-
skilningur, sem byggist á vanþekk-
ingu, og þarf að breytast eða leið-
réttast, þvi að ekkert ráð er betra
til þess að hreinsa matarleifar og
blóma, alt þangað til í nóvember-
mánuði 1913. Þá kom alt í einu
upp úr kafinu að félagið var orðið
iyrir um 11,000 króna tekjuhalla,
og var það vel að verið eftir 13
mánaða starfsemi. Alt þetta þjakar
mönnum og gerir þeim bilt i skapi
bráðina, sem von er. Eru sumir
aeirrar skoðunar — þeir svartsýn-
ustu — að sveitin eigi enga framtíð
fyrir höndum héðan af. En því þarí
ekki að kvíða, það er flóð og fjara
í sögu hverrar sveitar, engu síður
en landanna. »Það hið bliða bland-
að stríðu* mun vera föst og varan-
eg regla. Ög þegar eitthvað veru-
egt blæs á móti, »þá finnur hann
jdugnaðarmaðurinn) hitann í sjálfum
sér og sjálfs síns kraft til að standa
á mót«, eins og Hannes Hafstein
sagði einhverntíma á sínum yngri
árum.
Nú er sr. J. J. H, búinn að sækja
um Mjóafjörðinn og hefir hlotið þar
kosningu. Og er það sannast orða,
að verði Mjófirðingar fegnir að fá
íann (en svo virðist eftir atkvæðum
leirra tveggja er sóttu), þá munu
"ljótamenn verða fegnari að losast
við hann úr sinni sveit. Og svo er
ekki meir um það í bráð.
Um »stóru málin* — landsmálin
— er litið talað, en flestir munu þó
vera samhuga í því að fagna fram-
tomu ráðherra í iikisráðinu 30. nóv.
s. 1. — Vilja menn heldur, að von-
um, sitja við þann hálfa hleif, sem
iegar er fenginn, en grípa eftir ein-
íverjum væntanlegum ginningar-
leita, sem myndi valda þvi, að það
sem vér höfum hyrfi að eilifu, og
ekkert, eða verra en ekkert kæmi í
staðinn. Og undarleg barsmíð er
Lögréttu — stanslaus — engum
til gagns, og miklu minna en það.
Eg trúi ekki öðru en að framkoma
þeirra, er í hana rita nú, verði þeim
til varanlegrar sneypu sem Islendinq-
um. Virðist mér þar, sem oftar, að
»einn er ættleri í ætt hverri«.
Um »stærsta málið« — stríðið
— er rausað aftur á bak og áfram,
það sem fullyrt var i gær, er borið
til baka i dag; og er engar reiður
að henda á nokkrum stríðsfréttum
nema þeim, að einlægt er haldið
áfram. Eg er nú þeirrar trúar, að
úr þessu, eða með vordögunum,
byrji manndrápin fyrir aivöru og
haldi svo vægðarlaust áfram, þangað
til að skeikar að sköpuðu fyrir öðrum
hvorum. England kvað vera orðið
innilokað — af sjálfum Englending-
um. Og eru útgerðarmenn farnir
slim — en þar í þrífast bakteriur
mæta vel — sem festist á tönnun-
um — milli þeirra og niður með
tannholdinu og kringum tannhálsana
og rotnar þar, ekkert ráð er betra
en að bursta tennurnar kvölds og
morgna og skola munninn á eftir
úr daufu salt vatni (lítil teskeið af
salti í glas af vatni) til þess að
hindra það, að óhollar sýrur myndist,
sem éta glerunginn af tannkrónun-
um — en það er fyrsta stig veik-
innar — og ekkert er betra til þess
að styrkja tannholdið en einmitt að
bursta það á skynsamlegan hátt
— það hefir reynslan sýnt og sann-
að — en heilbrigðar varðveitast tenn-
urnar einungis í heilu holdi.
Það væri líka áreiðanlega gott
verk, ef kennarar í skólum þar sem
mörg fátæk börn eru, vildu beita
sér fyrir því að fá efnaðra fólk í
þeirra umdæmi til þess að aura sam-
an fyrir tannburstum handa þeim
börnum, sem yrðu, ef til vill, að
fara á mis við þessi hollusturáð
vegna þess að foreldrarnir þættust