Ísafold - 24.07.1915, Blaðsíða 1

Ísafold - 24.07.1915, Blaðsíða 1
j------------------------- i Kenrar it tvisvar 1 viku. Yerð Arg. i 4 kr., erlendis 5 kr. eða l1/, dollar; borg- ist fyrir miðjan jnlí erlendis fyrirfram. Lansasala 5 a. eint. XLII. árg. Reykjavik, laugardaginn 24. júlí 1915. Uppsðgn (skrifl.) bnndin við áramót, er ógild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi sknld- lans við blaðið. 55. tölublað Skiftafundur verður haldinn í þrotabúi h.f. Iðunnar næstkomandi þriðjudag, 27. þ. m. kl. 5 e. m. i bæjarþingstofu Reykjavíkur til frekari ráðstafana á eignum búsins o. fl. Vigfús Einarsson — settur skiftaráðandi. — Dyravarðar- og brytastaðan Yið Gagnfræðaskólann á Akureyri lans frá 1. okt. n. k. Árslaun úr landssjóði 500 kr., er greiðast mánaðarlega og leigulaus bústaður i skólahúsinu fyrir dyravörð og nauðsynlegt þjónustufólk. Auk þessa greiðir nemandi hver (40—50) 35 kr. yfir veturinn og skal það gjald borgað þegar að haustinu. Umsóknir sendist skólameistara fyrir 1. ágúst n. k. og gefur hann allar nauðsynlegar upplýsingar um störfin. Gagnfræðaskólanum á Akureyri 24. júní 1*915. ____________________Stefán Stefánsson, Framsagnarkvðld. Guðm. Hamban riífíofunóur fjefir tjfir frásögur og kvæði í kvöícf 24. jútí kí. 9 í Bárubúi. Aðgöngumiðar á kr. 1.50 og 1.00 fást í Bókverzl. ísaf. og við innganginn. A.lþyöufé].bókasRín Templaras. 8 kl. 7—0 Borgrarstjóraskrifstofan opin virka daga 11—8 BEojarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7 Bæjargjaldkerinn Lanfásv. B kl. 12—8 og 5- ^slandsbanki opinn 10—4. X.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8Ard.—1C siftd. Alm. fnndir fid. og sd. 81/* slbd. Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 é helgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—8 LandsbúnaBarfélagsskrifstofan opin frA '2-2 tiandsféhirBir 10—2 og 5—6. Landsskialasafnib hvern virkan dag kl. 12-2 Landssiminn opinn daglangt (8—2) virka df»ga helga daga 10—12 og 4—7. ^NáttúrngripasafniB opió 1 */•—21/* A snnnn > PósthúsiB opib virba d. 9—7, snnnnd. 9—1. ■SamAbyrgB Islands 12—2 og 4—6 StjórnarrABsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavlkur Pósth.B opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—0. VífilstaBahælib. Heimsóknartimi 12—1 ÞjóbmenjasafniB opih sd., þd. fmd. 12—2 f»orst. f»orsteins8on yfirdómslögm. Miðstrati 4 uppi. Heima kl. 2—3 og 7—8. Sími 515. ÁnægjuyfirlýsÍDg Efrid. út af 8taHfesting stjórnarskrárinnar. í fyrradag komst pinqsályktunin frá dr. Jóni Þorkelssyni, Guðm. Olafs- syni og Birni Þorlákssyni til umr. i Efrideild. Var tekin út af dagskrá á miðvikudag vegna fjarveru (veik- inda) Jósefs Björnssonar. Þingsá- lyktunin var á þessa leið: »EfrÍ deild Alþingis ályktar að lýsa þvi yfir, a|jj.hún telur staðfestingar- skilmála stjórnarskrár 19. júní 1915 i fullu sarnræmi við fyrirvara Alþing- is 1914, og lýsir deildin ánægju sinni yfir staðfestingu stjórnarskrár- innar«. Ætla hefði mátt, að eigi þyrfti ýkja miklar umræður í Efri deild á undan atkvæðagreiðslu, eftir þófið mikla i Nd., þar sem flestir Efri- deildar þingmenn munu hafa verið. Annað varð þó uppi á teningnum, því að lávarðarnir teygðu lopann í 5 klukkustundir. í málinu komu fram 2 rökstuddar dagskrár, önnur frá síra Kristni Dan- íelssyni svohljóðandi: Um leið og efri deild Alþingis lýsir yfir því, að hún lýsir landið óbund- ið af öðrum skilmálum fyrir stað- festing stjórnarskrárinnar en þeim, sem felast í fyrirvara Alþingis 1914, tekur hún fyrir næsta mál á dag- skrá. Var hún fyrst borin undir atkv. og feld með 9 : 4 (já sögðu: H. Kr., Jósef, K. F., Kr. Dan., en nei sögðu: B. Þ., Stgr. J., E. B., G. B., G. Ó., J. Þ., Sig. St. Karl E. og Magn. P. greiddu eigi atkv. og töldust því til meira hlutans). Hin dagskráin var frá Karli Ein- arssyni og var hún feld með 9 : 4 (já sögðu: Jósef, Karl E., Karl F., Magn P., en nei sögðu: B. Þ., Stgr. J., E. B., G. B., G. O., H. K., J. Þ., Kr. D., Sig. Stef.). En hún hljóðaði svo: »Með því að deildin telur ihlutun- artilraunir danskra stjórnarvalda um íslenzk mál á ríkisráðsfundi 19. júní 1915, er stjórnarskráin var staðfest og útgefinn konungsúrskurður um uppburð íslenzkra mála í rikisráði, skýrt og ótvírætt mótmælt af íslands ráðherra á þeim fundi, en Danir þektu umboð hans, sem fólst i fyrir- vara Alþingis 1914 og þannig kröfu Alþingis í þessu efni, sem þingið heldur fast við, þá lýsir deildin á- nægju sinni yfir staðfestingu stjórnar- skrárinnar og tekur fyrir næsta mál á dagskrá*. Þá var borin upp þingál.tillagan og samþykt með 8:5. Já sögðu: B. Þ.,*Stgr. J., E. B., G. B„ G. Ó„ J. Þ., Magn. P. og Sig. Stef„ en nei sögðu: H. Kr., Jósef, Kr. D., K. E, og K. F. »Rövl á enda rann* — er sungið í einu leikriti Hostrups. Og mætti taka undir það nú. Þessari stað- festingarþvælu er þó lokið nú og mun mörgum létta, að svo skuii komið. Er þá von um að önnur nytsamari þingstörf verði rækt af meiri alúð. Að því, er næst verður komist, mun eigi hafa verið í Efrideild, nema alls einn þm., er teldi ráðherra hafa brotið í beinan bága við vilja síðasta alþingis, sem sé Kr. Daníelsson. Hákon Kristófersson talaði eigi i málinu, svo með vissu verður eigi um hann vitað, en um hina 3, er atkv. greiddu gegn þingsályktunar- tillögunni, mun mega segja, að mjög lítið hafi greint á við tillögumenn- ina — og t. d. lýsti K. E. því yfir, að hann teldi fyrirvaranum algetlega fullnægt og væri ánægður með stað- festinguna, en af öðrum sérstökum ástæðum greiddi hann tillögunni ekki atkvæði. Á öllu þinginu munu eigi vera meira en 7 menn alls, sem ganga vilja i berhögg við ráðherra út af staðfestingunni og telja skilmálana tvímælalaust brjóta í bág við fyrir- varann. Eru það Benedikt, Bjarni, Skúli, B. Kr„ Kr. D, G. og S. Eggerz. Aftur hafa 22 þingmenn greitt atkvæði ánægjuyfirlýsingu til ráðnerra. Á sömu skoðun eru for- setar deildanna. Sjálfur greiddi ráð- herra ekki atkv. — 25 af 40 þing- mönnum hallast því eindregið á þessa sveif. Verða þá átta eftir, er einhvern eftirvara vildu hafa, mis- munandi sterkan, en eigi vilja bregða fæti fyrir ráðherra. Eru það því 33 af 40 þingmönnum, er teljast mega annaðhvort fylgjandi ráðherra eða hlutlausir. ----- O-c-Cr ■ ----- Frá alþingi. Þingnefndir. í Neðri deild: Kennaraembœttisstoýnun við Háskól- ann i liffœrafrœði o% sóttkveikjufrœði: Jón Magnússon, Einar Jónsson, Hjörtur Snorrason, Jón Jónsson, Guðm. Hannesson. Farmgjaldslögin eru koœin úr nefnd og til 3. umræðu í Neðri deild. Munu þau áreiðanlega sam- þykt óbreytt, eins og stjórnin hefir lagt þau fyrir þingið. Seinni ræöa Sveins Björnssonar nm „eftirvarann*1 í Neðrideild. Eg 8é mig knúðan til þess að taka aftur til máls, vegna þess að ræða mín í gær hefir gefið nokkrum hv. þm. tilefni til at- hugasemda. Mörgum athugasemd- unum hefir þegar verið svarað og skal eg reyna að sneiða hjá þeim. í gær reyndi eg að athuga deiluefnin i þessu máli, þau orð fyrirvarans, er mönnum kemur saman um að skoða sem kjarna- atriði fyrirvarans; hvers vegna eg áliti honum fullnægt og hvers vegna afstaða min til málsins væri sú, sem hún er. Því verður ekki mótmælt með rökum, að skoðun alþingis 1914 hefir verið borin fram á réttan hátt, eins 0g tilætlunin var. Kon- ungsúrskurður sá, er út hefir verið gefinn um uppburð málanna fyrir konungi er til orðinn eins og hver annar konungsúrskurður, með undirskrift íslandsráðherra eins og án nokkurrar íhlutunar dansks löggjafarvalds. Þetta >ná telja viðurkent af öllum. Hið eina, sem ekki er bókstaflega við- urkent er það, hvort nefndum konungsúrskurði verði breytt án íhlutunar danskra stjórnarvalda. Þegar eg í ræðu minni í gær at- hugaði fyrirvara alþingis, þá gat eg þess að tilætlunin hefði verið sú, að væntanlegur konungsúr- skurður yrði skoðaður sem hver annar íslenzkur konungsúrskurð- ur, nafnfestur af íslandsráðherra einum. Það er misskilningur, að Smákaflar nm sjálfstæðismál frá utanflokkasjónarmiði. Sameiginleg stefna nauðsynleg. Oft kveður við hér á landi fyrir litning fyrir því að »skifta um skoð- un«, sem kallað er, og flestir sem aldir eru upp í nútiðar anda, hygg eg að muni þykjast halda bezt uppi heiðri sínum með því að skijta aldrei um skoðun. Auðvitað er nú upphaflega með þessu slagorði átt við, að það sé ómannlegt að láta bugfallast og að láta undan siga frá málstað, sem er i sjálfu sér ærlegur, en þýðingin hefir oft misskilist á þann veg, að það sé líka ómannlegt að breyta um stefnu og neyta nýrra ráða til þess að komast að því takmarki, sem ætl- að var. — Er í sjálfu sér mjög nátt- úrlegt að þessi ranga þýðing komist inn á þeim stöðum, þar sem ákveðna forustu vantar og margar meiningar ráða og berjast um að halda fólk- inu. Enginn vafi er á því, að allir ís- lendingar eru á sama máli um það, að vinna sig fram til fullrar viður- kenningar á algjörðu þjóðfrelsi, og sömuleiðis er heldur enginn efi á eg hafi nokkurn tíma haldið því fram, að konungsúrskurður sá, er getur í opnu bréfi 20. október þvi, að aðferðin i heild sinni hefir verið alveg ótæk. Það er því kominn tími til þess að allir stjórnmálaflokkar sskifti um skoðunt, það er að segja, athugi sinn gang og gjöri upp reikninga. Það er hvort sem er alveg áreiðanlegt að enginn þeirra hefir nú sem stendur nógu vel grundaða áætlun til þess að henni verði fylgt lengur. Þetta finna allir líka meira og minna, og væri vel, ef árangurinn af þeirri breytingu og flokkariðli, sem nú er að fara i hönd, verði sá, að hægt verði að sjá pjóðinni samleið. Þvi lengur sem líður á sjálfstæðis- baráttuna, þvi niuðsynlegra er þetta og þvi skaðlegra er að hlusta á til- lögur og uppástungur, sem sniðnar eru eftir hinum eða þessum persónu- legum geðpótta þessa og þessa ein- staklings. Það getur ekki komið til neinna mála, úr því sem komið er, að láta persónulegt skap einhvers vel talandi manns ráða neinu um fyrirætlun þjóðarinnar i heild sinni, þvi að persónugeðþóttinn er þannig lagaður að hann skapar einlægt mót- spyrnu og klofning, sem eyðir öllu aðalmegninu af kraftinum. Þjóðin verður að koma sér niður á einhverja skoðun. Annað dugar ekki. — Allar þjóðir hafa eitthvað sameiginlegt í huga, sem ekki skiftir flokkum. Vér höfum það líka, en 1913 hafi átt að vera undirskrif- aður af öðrum en íslandsráðherra. Það datt mér aldrei í hug. En vantar sameiginlegan skóla fyrir það og samræmislegt Jorm, og þess vegna getum vér aldrei orðið samferða. Nú höfum vér öðlast talsverða reynslu síðan vér fórum að eiga meö oss sjálfir, og á bak við allar þær persónulegu meiningar, sem fram hafa komið, er farið að birtast sam- eiginlegt mark, sem vakir fyrir öll- um. Það fer því að verða hægt að leggja áætlun, sem þjóðin skilur og treystir sér til að fylgja. Þær áætlanir og aðferðir, sem flokkarnir hafa notað nú upp á siðkastið, hafa sumar verið svo óljósar og óskýrar, að þjóðin hefir alls ekki skilið þær, og orðið að fylgja vissum mönnum í blindni og alls ekki getað átt samleið, því að sitt segir hver. — Er þetta í sjálfu sér nóg til að sanna, að baráttan var í alla staði þannig vaxin, að þjóðin hlýtur nú að fara á kreik og reyna að mynda sér skoðun sjálf, nægi- Iega skýra og einfalda eftir sínu höfði. Lögstreitustefnan. Mikið af baráttunni hefir lent fyrir oss undanfarandi í lögstreitu og skýr- ingaþófi, og það á mjög svo óskýr- um grundvelli. T. d. hefir einlægt verið blandað saman sjálfstœðismálinu og sambandsmálinu i einn graut og hin svo kallaða sjálfstæðisbarátta ein-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.