Ísafold - 01.12.1915, Page 3
ISIAFOLD
3
að nafni, hafi druknað við afferming
úr skipinu »íslands«, er lá þar við,
bryggju. Féll hann í sjóinn milli
skips og bryggju og var örendur,
er hann náðist.
Gullbrúðkaup
áttu í gær Sighvatur Grímsson
Borgfirðitrgur, hinn þjóðkunni fræði-
maður, og kona hans Ragnhildur
Brynjólfsdóttir. Stóð til að gera
þessum gömlu heiðurshjónUm sóma
á ýmsan hátt við þetta tækifæri.
Erl. símfregnir.
Khöfn, 27. nóv. kl. 3 síðd.
Rússar hata seut 350 þús.
hermenn að landamærum
Rúmeníu.
ítalir lofa að senda lið
yfir á Balkanskaga.
Grikkir hafa leyftbanda-
mðnnum afnot iárnbraut-
arinnar, sem liggrur frá
Saloniki til vígslöðvanna.
Kaupmannah. 29. nóv.
Kitchener hafði heimuleg er-
indi til Aþenuborgar, en er
nú larinn til Róms.
Þjóðverjar tiikynna að Serbar
séu algerlega brotnir á bak
aftur. Herteknir serbneskir
menn eru 100 þúsundir.
Serbneski herinn er flúinn
til Albaníu.
Kaupmannahöfn 30. nóv.
Nýr vandi er kominn
Grikkjum að höndum. —
Bandamenn grera nýjar og
harðari kröfur.
Nokkur hluti Serbahers
hefir flúið tii Svartfjalla-
lands.
Um Tolstoj.
(Eftir The Inquirer.)
Einn af höfðingjum spíritista segir
ir um Tolstoj, þegar hann, þessi mikli
nýi spámaður Rússanna varð áttræð-
lenzkur í lund. Og vel fet á þessu
á leiksviði, ef vel er með farið, og
eykur mjög á eftirvæntingu áhorf-
enda. Maeterlinck hefir í áðurnefndu
leikriti allskonar fyrirboða: stjörnu-
hrap, mýraljós, tunglmyrkva o. fl.
Og ekki þarf að benda á, hversu
fyrirboÖar og fyrirbrigði koma fyrir
í leikritum Shakespeares, Schillers,
Ibsens og annara til þess að ganga
úr skugga um, að þetta hefir tölu-
vert listagildi í leik sýningum.
Þá notar Indriði storminn í næst-
um öllum 3. þætti; á hann að vekja
óhug hjá áhorfendum og búa þá
undir sorgarfregnina, að Kristján
hafi druknað; eins heyrast margir
menn hlaupa á götunni fyrir utan i
sama þætti, samtal þeirra Hjálmars
og frú Sigríðar hættir um stund og
þögn er á leiksviðinu, nokkru
seinna skellur portið úti í lás og
menn sjást ganga fyrir gaflgluggann.
Minnir þetta mjög á aðferð Maeter-
lincks að nota ýms lítilfjörleg atriði
til þess að vekja óhug áhorfenda,
annaðhvort til skýringar á því, sem
er að gerast úti fyrir eða bráðlega
skeður. Það slær óhug á lækninn i
>La Princesse Maleine*, þó hann
ur: »Hann er að vísu mikill og
merkilegur fræðari vorra tima; en
»fæðingarhríðir« virðist hann hafa
enn, hvað snertir hinn hærri boð-
skapinn og hina hærri útsýn. Hann
þarf að flytja áherzlu sina og vand-
læti frá hinu neikvæða til hins já-
kvæða, frá mótstöðuleysi til fullkom-
ins trausts og trúar, áður en hann
getur orðið fullgild hrópanda rödd
framtíðarinnar. Siðar meir mun
fram koma spámaður hins Hæsta,
sem hvorki mun sýta né hrópa,
heldur syngja fagnaðaasöng. Hann
mun hvorki formæla fíkjutré né
hallmæla Cæsari. Hann mun hrópa:
»Komið, og látum oss lifa eftir söngv-
um þeim, er vér syngjumU Hann
mun vísa oss hina fögru leið til
friðarins borgar, svo vér ósjálfrátt
inngöngum i hana allir«.
Fyrirspurn.
Geta símstjórar landsins haft fyrir
aukaatvinnu fiakiúthald í stærri stíí,
síldarútveg, saltverzlun o. s. frv.
Hefir landsimastjórinn ekkert eft-
irlit með þessu?
Þessum fyrirspurnum óskast svar-
að í yðar heiðraða blaði.
?
Ekkert mun það vera í landslög-
um er fyrirbjóði beint það sem
fyrirspyrjandi spyr um. — En vist
er um hitt, að það er harla óheppi-
legt, að símastjórar sem kost eiga
á því að kynna sér öll simskeyti, er
um stöðina fara, geri sér að atvinnu
samkepniskaupsýslu hvaða nafni sem
nefnist — og virðist það lúta undir
embættisvald landsimastjórans að
hafa afskifti af því, að svo sé eigi.
Það hafa áður komið fram kvart-
anir um, að kaupmenn eða kaupfé-
lagsstjórar væra símastjórar á stöðv-
um, þar sem um keppinauta er að
tefla, og mun hafa verið kipt i lag.
Vér viljum því ráða fyrirspyrjanda
að rita landssímastjórninni um það,
ef hann á við eitthvert einstakt at-
vik og benda henni á það.
Fiindiirinn
í KYenfélagi Fríkirkjnnnar
getur ekki orðið fyr en á morgun,
á venjulegum stað og tíma.
Stjórnin.
engan þátt eigi í þvi, sem er að
gerast (III, $.), líkt og á Hjálmaf, er
segist ekki vera hjátrúarfullur, en
viti ekki, hvort hann kunni að verða
það eftir kvöldið i kvöld. Hin stuttu
samtöl Hjálmars og frú Sigríðar rétt
áður en Einar kemur inn með sorgar-
fregnina minna töluvert á samtal
föðursins og dætranna í »L’Intruse«
um, að kuldi komi inn í stofuna,
að ekki sé hægt að loka hurðinni,
að einhver hljóti að vera fyrir utan
o. s. frv.
Hjálmar: Nú, hvað er þetta?
Frú Sigríður: Það var gengið um
portið.
Hjálmar: Svona seint? Hverjir
gengu fyrir gluggann? o. s. frv.
En frú Sigríður skýrir alt á eðli-
legan hátt, hún ann sjónum og er
storminum vön.
Indriði notar því storminn nokk-
nð öðruvísi en títt er í leikrita-
skáldskap; táknar hann þar venju-
lega hugaræsingu einhvers leikanda
eins og t. d. Lears konungs hjá
Shakespeare og meyjarinnar frá Or-
leans hjá Schiller eða refsing og
reiði guðs, t. d. hjá Maeterlinck í
»La Princesse Maleine*. Þar er
Vit og strit.
I.
Lengi og vel hafa menn hlegið að
Þórólfi gamla, sem sagði srr.jör drjúpa
af hverju strái á íslandi. Hann hefir
verið talinn hinn fyrsti öfgamnður,
sem á íslenzka mold hefir stigið.
Og það er satt að nokkurra öfga
kennir hjá karlsauðnum, en mikið
og vel má þó þetta til sanns vegar
færast. Landgæðin islenzku eru smátt
og smátt að fá viðurkenningu, þó
t. d. lánstofnanirnar, aumingjaskap-
ur sjálfra vor og trassaháttur hafi
haldið og haldi enn allri jörð í því
nær engu verðmæti (markaðsverð-
mæti). Þess vegna hefir kalið og kelt
enn margt stráið, sem annars mundi
smjör af dropið hafa. — Og svo
hefir hitt verið, að margur hefir far-
ið að eins og Flóki, gleymt að heyja,
því fljótteknara var að sækja auð í
gullkistuna við strendurnar, en afla
rjómans, strokka og selja smjörið. —
Vér erum sem sagt smátt og smátt
að sjá hvilikt kosta land vér byggj-
um. En vér höfum lengi farið að
likt og villimennirnir^ sem tróðu
gullið undir fótum jafnt og blágres-
ið. Vér höfum heldur engan veginn
skilið hingað til hvílíku verðmæti
vér höfðum yfir að ráða, en alla
jafna talið oss trú um evmd og fá-
tækt út á heimsenda, þar sem varla
sæi sól. Svo hafa sjálfsagt einnig
aðrar þjóðir álitið. Sá hefir þvi oft
á tíðum þózt draga lengsta stráið,
sem komist gat burt, til Afineriku
eða eitthvað annað. Þó hefir einstak-
lingum verið vorkunn hingað til, en
svo virðist nú sem mönnum sé farið
að skiljast, að fleiri en 80 þúsund
geti komist að »gullkistunni« og
búskapnuro, og allir haft nóg I
II.
Lengi, lengi höfðum vér Islend-
ingar róið sæxæringunum út í fjarðar-
mynnin og fiskað þorskinn, sem
þangað vildi koma. Hafið var oss
ókunnugt. A meðan sigldu Frakkar
og Hollendingar til íslands dugg-
um sínum og fiskuðu úti fyrir strönd-
um þess margfalt meira að tiltölu.
Sjálfsagt hefir það verið álit íslend-
inga þá, að þetta gætu að eins út-
lendir menn. En sú trú þvarr og vér
eignuðusmt fiskiskip og sýndi það
stormur hér um bil allan 4. þátt.
Þrumu og elding notar Indriði einnig
í 3. þætti einu sinni og er eingöngu
til þess gert að auka óhug og hræðslu
áhorfenda. Notar hann sömuleiðis
þrumuna og eldinguna nokkuð öðru-
vísi en altítt er. Þruman er venju-
lega tákn guðs á himnum, annað-
hvort til áminningar eða refsingar,
eins og hjá Shakespaere, hjá Ibsen
m. a. i 2. þætti í »Kejser )ulian«
o. fl. Líkt er um eldinguna, þó hún
stundum sé tákn djöfulsins (Goethe,
Schiller o. fl.).
Sólina notar höf. einnig i lok
leiksins; morgunsólin skín inn á
mæðgurnar í faðmlögum og táknar
hún frið og sátt líkt og hún gerir
hjá t. d. Ibsen í »Gengangere«,
,»Kejser Iulian« o. fl.
Þá mætti enn athuga lyndis-
einkunnir persónanna í þessu leik-
riti og gá að, hvort hver einstök
lyndiseinkunn er sjálfri sér sam-
kvæm í hugsunum og athöfnum,
hvort allar leikpersónurnar eru ís-
lenzkar í eðli sínu og hvort þær
þroskast, einkum aðalpersónurnar, í
leiknum sjálfum. Nær t. d. frú Sig-
tiður miklum þroska i leikritinu
sig þá að íslendingar gátu náð fiski
á hafi úti eigi siður en útlendingar.
Svo koma Englendingar o. fl. með
botnvörpurnar, er tóku miljónir króna
héðan frá ströndunnm á meðán við
sátum sannfærðu um, að engir nema
þeir gætu þetta. En heill sé þeim
íslendingum, er sýndu að síðustu í
verkinu, að þeir gætu fiskað í botn-
vörpur og stýrt eimskipum, eigi að
eins jafnvel, heldur betur. — Þá koma
Norðmenn, drepa hvali og seli og
ausa úr »kistunni« miljónum króna.
Vér horfðum á þetta og þóttumst
góðir, ef þeir seldu okkur bita í soð-
ið. Svo var farið að stemma stigu
fyrir hvalaveiðunum og síðast1 bann-
aðar með lögum án þess þær auðg-
uðu okkur að mun. Sú veiði hefir
þvi farið framhjá okkur íslending-
um, en í hafið norðan við ísland
siglir enn fjcldi Norðmanna, er sækja
þangað þúsundir sela og augðast vel,
á meðan vér eltum landsselkópa inn
á fjörðunum. Og ekki er gott að
vita hve lengi það gengur svo hér
eftir.
Þá er síðast en ekki sízt að minn-
ast á sildveiðaruar. Lengi höfðum
vér af engri síld að segja annari en
þeirri, sem við og við fekst til að
koma i lagnetin inn á fjarðarbotn-
unum, og þóttumst vér góðir ef
þessir sæxæringar okkar höfðu i beitu
sumar vertiðirnar. Þá koma Norð-
menn með landnætur (ádráttarnætur),
veiddu ógrynnin öli af síld og gerðu
að verzlunarvöru. Vér komum furðu
fljótt með, en þessi veiðiaðferð var
of takmörkuð. Þá komu Norðmenn
aftur með hringnæturnar og reknet-
in og nú byrjuðu þeir veiðar þessar i
stórum stíl. Norðmenn auðguðust
auðvitað einir fyrst á þessum veið-
um og taka bróðurpartinn enn, en
vér höfum nú þegar um nokkur
siðnstu árin einnig stundað þessar
veiðar og hafa þær auðgað vel þá,
sem þær hafa stundað, og síðasta
sumar er eigi ofmælt, að þær hafi
velt miljónum króna i islenzkar
hendur. — Það væri því eigi úr vegi
að dvelja við það efni nokkuð ger,
því vera kann að næsta ár færi oss
heim sanninn um það, að sú náma
sé auðugri og arðsamari en nokkurn
hefir áður dreymt um. Nl. næst,
5«. 5.
(f. T.)
sjálfu; eins mætti benda á, að Einar
bókhaldari hefir fá einkenni, er geri
hann minnisstæðan, hann er litið
annað en andstæð leikmynd, »der
schablonenhafte Biedermann*, eins
og Poestion kallar hann. Sumt mun
og þykja ósennilegt í leikritinu, eins
og t. d. er frú Sigríður í lok leiks-
ins festir rós í hnezluna á frakka
Johnsens, eða að sumir viðburðir
séu ekki nógu vel rökstuddir. En
hitt ætti engum vafa að vera undir-
orpið, að eins og ástatt er um leik-
rita skáldskap íslendinga er leikrit
þetta óvenjuvel samið og bygging
leikritsins í bezta lagi. íslenzk leik-
list er enn svo skamt á veg komin,
að ekki er að búast við, að hún geti
veitt fulltingi sitt, þar sem einhverjar
misfellur kunna að vera á leikritinu
sjálfu.
Alexander Jóhannesson.
t
Þorsteinn J. G. Skaftason
ritstjóri Austra, lézt á Seyðisfirði að-
laranótt mánudags eftir langa legu
og þunga f krabbameini. Fór hann
utan í fyrravetur til að leita sér
ækninga, en fekk eigi fullhlíta bót.
Þorsteinn heit. varð að eins um
fertugt, sonur Skafta heit. Jósefsson-
ar, 'er um mörg ár var ritstjóri
Austra, og konu hans Sigríðar Þor-
steinsdóttur. Tók Þorsteinn við
ritstjórn Austra við lát föður sins.
Rak jafnframt prentsmiðju og var
auk þess póstafgreiðslumaður á Seyð-
isfirði. I bæjarstjórninni þar sat
hann nokkur ár.
Kona hans eftirlifandi er Þóra
Matthíasdóttir skálds Jochumssonar.
Þorsteinn heitinn var stakt ljúf-
menni, drengur góður og vel látinn
af öllum.
Veðurskýrsla.
Fimtudaginn 25. nóv.
Vm. Iogn, hiti 5.2
Rv. logn, hiti 5.0
íf. logn 0.0
Ak. logn, hiti 1.3
Gr. logn, frost 5.0
Sf. logn, frost 1.9
Þh. F. n.a. st. gola, hiti 1.5.
Föstudaginn 26. nóv.
Vm. logn, hiti 4.6.
Rv. logn, hiti 4.6.
ísafj. logn, hiti 6.1.
Ak. s.s.a. gola, hiti 5.0.
Gr. logn, hiti 1.5.
Sf. logn, hiti 6.6.
Þórsh. F. logn, frost 2.5.
Laugardaginn 27. nóv.
Vm. a. kaldi, hiti 6.0.
Rv. a. kul, hiti 4.7.
ísafj. logn, hiti 2.7.
Ak. s. andvari, hiti 2.0.
Gr. logn, frost 2.0.
Sf. iogn. hiti 2.1.
Þórsh., F. s. kaldi, hiti 4.8.
Sunnudaginn 28. nóv.
Vm. a.s.a. kaldi, hiti 3.3.
Rv, a. gola, hiti 1.1.
ísafj. n.a. hvassviðri, hiti 3.2.
Ak. logn, hiti 2.0.
Gr. a. kul, regn, hiti 0.0.
Sf. n.n.a. gola, hiti 2.1.
Þórsh., F. v. stinningsgola, regn, hiti 4.6.
Mánudaginn 29. nóv.
Vm. a. stormur, hiti 5.6
Rv. a. sn. vindur, hiti 5,5
íf. n.a. stormur, 3.5
Ak. n.v. andvari, hiti 2.0
Gr. a. st. gola 0.0
Sf. logn, hiti 2.6
Þh. F. logn, hiti 6.5.
Þriðjudaginn 30. nóv.
Vm. a.n.a. sn. vindur, hiti 5.0.
Rv. s.a. kul, hiti 3.2.
íf. n.a. st. gola, hiti 4.2.
Ak. logn, hiti 2.0.
Gr. a. st. gola, frost 3.0.
Sf. n.a. kaldl, hiti 1.6.
Þh. F. a. sn. vindur. hiti 5.6.
Reynið Boxcalf-svertuna
,Sun‘
og þér brúkið ekki aðra skósvertu
úr þvi.
Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup
mönnum.
Buchs litarverksmiðja
Kaupmannahöfn.