Ísafold - 19.02.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.02.1916, Blaðsíða 4
ISAf OLD Kostakjör Isafoldar: Niina um tíma býður ísafold uýj- um kaupendum þessi miklu kostakjör . Þeir fá I. sjálft blaðið fri i. janiiar þ. á., meðan upplagið endist. II. fá þeir í kaupbæti 3 af eftir- farandi 11 bókum, eftir frjálsu vali: I. Fórn Abrahams (600 bls.) eítir Gustaf Jansson. 2. Heljar greipar (280 bls.) eftir Conan Doyle. 3. Mýrarkotsstelpuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf. 4. »Pétur og Mariu«, hina ágætu sögu, sem nú er að koma lit í blaðinu, strax þegar henni er lokið (í febr.). 5. Sögusafn ísafoldar 1892 (268 bls.) Ef ni sy f ir 1 i t: 1. Prangarabúðin helga, eftir Otto v. Corvin. 2. Snarræði. 3. Niss de Bombell. 19. öld, eftir F. 4. Ó/ænt vitni. 5. Skjaidmær á Arndt. 6. Smásveinahælið í New-York. 7. I kastala hersisins, eftir E. M. Vacino. 8. Dismas, eftir P. K. Rosegger. 9. Kastaðu brauði þínu á vatnið. 10. Bænin mín. 11. Hlur þröskuldur. 12. Mikil glæfraför. 13. Kjör Gyðinga á miðöldunum, eftir Poul Lacroix. 14. Erfiði og sársauki, eftir Ernest Legonvé. 15. Loddaraskapur og töfralistir. 16. Najevska, eftir Lecpold Sacher Nasoch. 17. Svar fakírsins. 6. Sögusafn ísafoldar 1893 (172 bls.) E f n isy f i r lit: 1. Piltur og stúlka, eftir Magdelene Thoresen. 2. Ósannanlegt. 3. Smávegis. 4. Pelle Dub, eftir August Blanche. 5. Skoðanir manna á Heklu í gamla daga, eftir Ólaf Davíðsson. 6. Járnsmiðurinn í Mrakotin. 7. Baróninn frá Finnlandi, eftir Au- gust Blanche. 8. Presturinn í Lágey. 9. Taflið. 10. Uppruni borgarinnar Kairo. n. Ólík heimili, eftir August Blanche. 12. Fábeyrð læknishjálp. 13. Smávegis. Sögusafn Isafoldar 1894 (196 bls.) Ef ni sy f ir 1 i t: Giftusamleg leikslok, Amerísk saga. Launabótin, eftir Albert Miller. ÖU fimm, eftir Helen Stöckl. Brúðför eða banaráð, eftir Step- han Lausanne. Edison og fréttasnatinn. 1. 2. 3- 4- S- 6. Nýja verksmiðjan. 7. Maðurinn spakláti. 8. Flótti Krapotkins fursta. 9. Stofuofninn. 10. Óskemtileg fyrirskipan. 11. Tállaus hugprýði. 12. Voðaleg nótt. 13. Elding bjargar lífi manns. 8. Sögusafn. Isafoldar 1895 (108 bls.) E f n isy fir li t: 1. Hann strauk ekki með hana. 2. Kænlegt lögreglubragð. 3. Voðale^ stund. 4. Bónorð Jóns. 5. Mát i sex leikjum. 6. Salómonsdómur. 7. Hver er að kalla á mig. Hallgrímsmyndin «r nú aftur til sölu hjá undirrituðum. Hinir mörgu, sem pantað hafa hana hjá mér, geta því fyrst um sinj fetigið hana, ef þeir snúa sér til mín. Með því að tiltaka eintakafjölda má fá myndina senda hvert á land, sem óskað er, gegn póstkröfu, að frádregnum sölulaunum. Myndin er endurbætt og kostar kr. 1.25. Á sama hátt geta menn fengið bréfspjöld min, sem til eru, gegn póstkröfu. Virðingarfylst. Samúel Eggertsson, Hellerup Husmoderskole Bengtasvej (nær ved Kbhvn) Sommerkursus beg. 4. Maj Forlang Skoleplan. Petra Laugesen. Húsnæði. Stórt og rúmgott hús í Borg- arnesi til leigu frá 14. maí þ. á. Uppl. gefur Gisli kaupm. Jónsson. Aggerbecks Irissápa er rtviftjalnanlega góo fyrir hdolna Uppáhald allra kvennn. Beita bamasApa. Biojið kanp- menu yoar um hana. 9. Ljónin þrjú, eftir H. Rider Haggard. 10. Skjaldmærin (Sans-Géne). 9. Sögusafn Isafoldar 1896 (124 bls.) Ef nisy f ir li t: 1. Sjöunda þrepið. Ensk saga. 2. Hefndin, eftir A. Conan Doyle. 5. Tíu ár gleymd. Ensk saga. 10. Sögusafn Isafoldar 1897 (124 bls.) E f n i s y f i r 1 i t: 1. Milli heims og heljar. Ensk saga. 2. Dómarinn með hljóðpípuna, eftir Sacher-Masoch. 3. A járnbrautarteinunum, eftir Max Nordau. 4. Leyndarmálið. Þýtt úr sænsku. 5. Gula andlitið, eftir A. Conan- Doyle. 6. Smásögur (Pantaðar eiginkonur, Hyggilegur fyrirvari, Vilhjálmur keisari vikadrengur). II. Vendetta. Eftir Archibald Clavering Gunter. I—II, alls 662 bls. Þrjár af þessum ágætu sögubók- um fáið þér um leið og þér borgið andvirði árgangsins (5 kr.). §Ea nýir kaupendur utanbæjar verða að senda sérstakt burðargjald (40 au). með andvirði árgangsins, ef þeir vilja fá kaupbætirinn sendan sér með pósti. Ella eru menn vinsamlega beðnir að vitja kaupbætisins í af- greiðslu ísafoldar. Sömu kostakjörum og nýir kaupendur sæta skuldlausir kaupendur Isaioldar um leið og þeir greiða audvirði þessa árgangs Dragið eigi að gerast kaupendur ísafoldar eða greiða andvirði þessa árgangs meðan þér sætið þessum kostakjörum, að fá í rauninni and- virði árgangsins greitt aftur í ýyrir- taks skemtibókum, og munið einnig, að ísafoíd er blaða bezf. ísafoíd er fréffa ffesf, ísafoíd er íesin mesf. Mannanafnabókin er komiu út. Aðalnmboðssölu hefir Forlag (safoldarprentsmiðju. Bókin fæst hja öllum bókselum. Verð: 75 aurar. í almanaki handa íslenzkum fiskimönnum er auglýsing frá Samábyrgð Islands, og er sknfstofutim- inn þar settur frá kl. 10—12 f. h., en á að vera frá kl. 12—2 e. h. Nýir siðir. 41 42 Nýir siðir. Nýir siðir. 43 44 Nýir siðir. af öðrum að tala við þær um eðlisfræði, latinu og yfirleitt um alls konar verkefni, nema eftirlæti við kvenfólkið. Stúlkurnar skildu það vel, að karlmennirnir voru að masa þetta fyrir siðasakir, Og voru nii farnar að láta sem minst á sér bera. En fallega stúlkan hafði snögglega snúið við blaðinu, og var nú komin inn á mannlegra umtals- efni með ræðunaut sínum. Þar urðu brátt þrir um boðið, og skeggræddu allir við hana með kátínn mikilli. En hinar stiilk- urnar hörfuðu dálitið frá og horfðu súrar á svip á það, sem gerðist. Fallega stúlkan varð loks svo heima hjá sér, að hún bað um stóra krús af öli. Þá fór hópurinn kringum hana að þéttast, og að sama skapi jókst [mótspyrna hinna stúlknanna;! þær höfðu fylkt sér|hjá*ofninum, og urðu nú óðara mestu mátar, jhéldu uppi sín á milli fjðrugum umræðum, en þögnuðu þó, hve- nær sem einhver karlmannanna nálgaðist þær. Loftið fór að verða þungbiiið, eins og þrumuveður væri í aðsigi; ávalt jókst raf- magnsforðinn í virkinn hjá ofninum, og fór það nú að verða geigvænlegt, þvi hve- nær sem einhver karlmannanna gerði til- raun til að leiða rafmagn burt þaðan með samtali, varð hann óðara lostinn og sá sinn kost vænstan að hörfa þaðan. Fallega stúlkan hafði komið orustunni inn á ann- an völl, þann sem var ekki leyfður, og þvi hafði hún hlotið sigur. Nú sér fundarstjóri að við svo búið má ekki standa. Hann vill freista að eyða raf- magninu í virkinu með gamanræðu, tekur því ölkriis sína, ber með henni í borðið og kveður sér hljóðs. — Félagar, hóf hann mál sitt — Það varð hljóð. Við þetta ávarp spertu stúlk- urnar eyrun, því það var nýtt fyrir þær og ólikt t. d. »dömur og herrar«. — í æsku var oss kent, að konan hafi verið sköpuð af rifi úr siðu mannsins og að maðurinn hafi eftir því orðið til á und- an konunni; hinn ókunni höfundur Móse- bókanna (sem áreiðanlega hefði sætt laga- refsingu, hefði hann lífað nú á tímum, fýrir það að hann heldur fram mormónakenning- unni) gat því með réttu boðið konunni að verða manninum undirgefin, því Adam var faðir Evu og Eva var skyldug til þess að heiðra föður sinn, sbr. Mósesar Code civil (borgaraleg lögbók), 4. gr. En nú hafa aftur á móti vísindin kent oss, að konan hafi orðið til á undan manninum. Fyrsta frumhylfið var kona, þvi það eitt hélt ætt- inni við líði. Eg sneiði hjá lifnaðarháttum blómanna fögru, sem eru óreglulegir; kem heldur þegar að dýrunum, byrja á hinu lægsta, til þess að enda við hið æðsta — manninn. Hjá lindýrunum finnum við enn þá Hermes og Aphrodite* ef svo mætti að orði komast, óaðskilin; og maðurinn er ekki enn þá til þar. Þegar Adam kemur fyrst fram, þá er það ekki í aldingarðinum Eden, heldur í djúpi hafsins, með cirripedunum svo nefndu; þar er hann litið og óverulegt *) Þ. e. a. s. kynferðið. Hermafrodit (viðrini) er notaö nm tegnndir og einstaklinga í dýra- og jnrtarikinn, sem kynfœri hafa ekki orðið til hjá. Þýð. grey, lifir sem snikjudýr, fjötraður við hina margfalt stærri og sterkari Evu, svo að hann miklu fremur litur út fyrir að vera fornt rif, komið úr síðu — fyrirgefið orðatiltækið — kvendýrsins, en þar með eru endaskifti orðin .á kenningu Hins brezka og erlenda biblíufélags um sköpun konunnar. En við yfirgefum óæðri dýrin, til þess að komast hærra, hærra. Meðal skorkvikindanna hefir móðirin enn þá hina eðlilegu, tignu stöðu sína: með maurum og bíflugum er hiin drotningin. Hún er valdhafinn, frummóð- irin, og að eins fyiir hana er bíkúpan kúpa, maurahlaðinn hlaði, og flokkaskipuiagið skipulag. En vinnukrafturinn kemur ekki frá karldýrunum; sá heiður, að fá að vinna og lifa sjálfstæðu lífi, hlotnast þeim ekki fyr en löngu seinna. Vinnudýrið hjá maurunum er kýtt, ófrjósamt kvendýr, sem útvegar fæði, reisir býlin, heyir styrjaldir og elur upp ungviðið. Það er sem sé kon- an, sem varð [fyrst hermaður;i'i Karldýrin hafa þar ekki enn þá losnað úr ánauðinni. Þau eru ósjálfstæðir aumingjar, sem hafa

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.