Ísafold - 11.03.1916, Síða 4

Ísafold - 11.03.1916, Síða 4
4 ISAf OLD Hljómleikar. Ing*imundur Sveinsson efnir til hljómleika i þessum minuði. Hann hefir haldið bljómleika víða um land og þá er hann var í Færeyjum hélt hann 25 opinbera hljómleika, suma í kirkjum. Hljómleikarnir gengu mest lit á einsöng, sem hann hefir jamið sér, og orgelharmóníum. Orgel-Harm., Piano og Flygel útvega eg að eins frá alþektum og vönduðum verksmiðjum. Verðið eins og áður afarlágt og söluskilmálarnir þannig, að allir geta eignast þessi hljóðfæri án mikils framlags í fyrstu eða hárra afborgana. Kjörin svo óvenjulega góð. Gömul hljóðfæri, þó einkum frá K. A. Andersson, E. Hinkel i Ulm, Hörögel i Leipzig og Petersen & Steenstrup, kaupi eg háu verði í skiftum fyrir ný hljóðfæri. Tónstillingar og viðgerðir á hljóðfærum hvergi eins ábyggilegt og ódýrt. Talið við mig áður en þér festið kaup á hljóðfærum annarsstaðar. Reykjavik, Frakkastíg 25, n. marz 1916. ísólfur Pálsson. arskráin kemui úl á máDudagiDD. Erindi um ætfarnðfn eftir Árna Pálsson kemur út á mánudag. Til kaupenda ísafoldar. Þau eru vinsamleg tilmæli útgef- anda ísafoldar til kaupenda blaðsins utan bæjar og innan, að þeir muni nú að nota góðærið til þess að losa sig við skuldir sín- ar við blaðið hið allra fyrsta. Góð skil kaupenda eru undirstaða ;þess að hægt sé að auka blaðið og gera efni þess sem fjölbreytrast. Látið eigi blaða-skulda-sýkina grafa um sig meira en orðið er. Nýir siðir. Reikningur yfir tekjnr og ntgjöld sparisjóðs V.-Skafta- fellssýslu í Vík árið 1915. T e k j u r: 1. Peningar i sjóði frá f. &. 2994.52 2. Borgað af lánnm: a. fasteignarveðslán- um................2195.00 b. sjálfsknldar- ábyrgðarl&nnm . 6533.86 c. vixillánnm . . 19317.00 ----------=28045,86 3. Innlög i sparisjóð- inn á árinn . . . 27269.34 4. Vextir af innlögnm lagðir við höfuðstól 2111.20 -----------=29380.54 ,5. Vextir af lánnm: a. fasteignaveðslán- nm................1133.31 b. sj&lfsknldar- ábyrgðarl&nnm . 1980.93 c. vfxiil&nnm . . 437.91 ----------= 3552.15 6. Ymsar aðrar tekjnr . . . 40.25 Kr. 64013.32 Gjöld: 1. Lánað út á reikningstimabilinu: a. gegn fasteignar- veði.... 4847.00 b. gegn sjálfsknld- arábyrgð . . . 6606.00 c. gegn annari tryggingn. . . 24510.00 ----------=3596300 2. Útborgað af innlögnm sam- lagsmanna.................. 10762 95 3. Kostnaðnr við sjóðinn: a. lann.... 425.00 b. annar kostnaðnr Í80.15 ----------= 605.15 *™lí^rsidir: 4. Endargreiddir vextir. . . . 20.07 5. Vextir af innlögnm .... 2111.20 6. Lagt inn i Landsbankann . . 7000 00 7. í sjóði 81. des. 1915 . . . 7550.95 Kr. 64013.32 Jafnaðarreikningur sparisjóðs V.-Skaftafellssýsln í Vik árið 1915. E i g n i r: L Sknldabréf fyrir lánnm: a. fasteignarveð- sknldabréf . . 18305.33 b. sjálfskuldará- byrgðarveð- sknldabréf . . 29907.59 c. vixlar .... 8307.00 =5651992 2. Innstæða i ís- landsbanka . . . 98.56 Vextir af innstæðn i ísUndsbanka . . 3.98 Innstæða i Laads- bánkannm . . . 8034.93 Vextir af innstæðn f Landsbankannm . 64.8Í = 8202.28 3. Útistandandi vextir áfallnir við lok reikningstimabilsins 169.18 4. I 8jóði .... Kr. 72442.33 S k n 1 d i r: 1. Innlög 568 samlagsmanna. . 66728.17 2. Fyrirfram greiddir vextir sem ekki áfalla fyr en eftir lok reikningstimabilsins .... 1816.76 8. Til jafnaðar við tölnlið 3. i eignir........................169.18 4. Varasjóðnr................... 3728.22 Kr. 72442133 Vik 31. des. 1915. Halldór Jónsson. Þorst. Þorsteinsson. Þorst. JónBson. Reikning þennan höfum við nndirritaðir yfirfarið og ekkert fnndið við bann at- hugavert. pt. Vik 14. febr. 1916. Eyólfnr Gnðmnndss. Gnnnar Gnnnarsson. Mælingar. Undirritaður gefur kost á sér til að mæla tún og kálgarða, samkvæmt reglugerð 28. jan. 1916^ helzt i nærliggjandi héruðum. Samúel Eggertsson, Njálsgötu 15 Reykjavík. Simi 315. Innilegt hjartans þakklæti flytjum við öllum þeim, sem með návist sinni og á ýmsan annan hátt, heiðruðu út fðr okkar ástkæru móður. Guðrúnar sál. Sigurðardðttur frá Hrólfskála. Sigr. Pétursdóttir, Guðr. Pétursdóttir, Guðm. Pétursson. Alþýðnfræðsla Stúdentafélagsins. Jón Helgason prófessor flytur erindi: Um Reykjavík 14 ára. i. Sunnndag 12. marz 1916 kl. 5 siðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur 15 aura. * Veðurskýrsla. Miðvikudaginn 1. marz. Vm. n. stinnings gola, frost 2,5. Rv. logn, frost 5,2. íf. logn, frost 3,3. Ak. logn, frost 6,0. Gr. Sf. logn, frost 5,0 Þh. F. Fimtudag 2. marz. Vm. logn, frost 2.9. Rv. a. stinnings kaldi, frost 5.5. íf. n.a. stinnings gola, frost 5.8. Ak. logn, frost 8.3. Gr. logn, frost 16.5. Sf. logn, frost 7.0. Þh. F. FöStudaginn 3. marz. V. a.s.a. andvari, frost 0.5. Rv. a. stinnings gola, frost 1.9. íf. logn, frost 5.6. ^ýíT siöir. 59 60 Ak. n. kul, frost 7.5. Gr. Sf. logn, frost 7.3. Þh F. Laugardaginn 4. marz. Vm. logn, hiti 1,5. Rv. asa. andvari, hiti 0.8. ísaf. logn, frost 0.9. Ak. s. andvari, frost 3.6. Gr. sa. gola, frost 7.0. Sf. n. kaldi, frost 4.1. Þh. F. Sunnudaginn 5. marz. Vm. logn, frost 0,3. Rv. a.n.a. andvari, frost 1,3. íf. logu, frost 0,5. Ák. s. kul, frost 3,0. Gr. Sf. logn, frost 2,0. Þh. F. Þriðjudag 7. marz. Vm. lcgn, hiti 1.2. Rv. logn, hiti, 2.8 íf. s. kaldi, hiti 4.7. Ak. s. gola, hiti 1.0. Gr. b. kul, frost 6.0. Sf. logn, hiti 2,8. Þh. F. Miðvikudaginn 8. marz. Vm. n.n.v. kul, hiti 1.1 Rv. logn, hiti 0.3 íf. v. kul, hiti 1.5 Ak. s. andvari, hiti 0.0. Gr. logn, frost 9.0 Sf. logn, hiti 0.2 Þh. F. Fimtudaginn 9. marz. Vm. logn, hiti 0.9. Rv. logn, frost 2.5. ísaf. logn, frost 1.4. Ak. s.s.v. andvari, frost 3.2. Gr. Sf. logn, frost 2.0. Þórsh., F. Föstudaginn 10. marz 1916. Vm. n. stinnings gola, frost 0.5 Rv. n.v. kul, frost 2.0 íf. logn, hiti 1.5 Ak. logn, frost 5.0 Gr. logn, frost 13.5 Sf. logn, hiti 0.8 Þh. F. logn, hiti 1.2. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isaíoldar i afgreiðsluna, þegar þeir eru á íerð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðskv- opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. ar. Það vildi Blanche ekki verða. Eftir þessu, ekki frelsi þar heldur? Hún var einn dag í efnastofunni og átti að gera tilraunir með samsetningar. Það var talsvert vandasamt og þurfti mikillar aðgæzlu við. Af þvi svona stóð á, hafði hún fengið að vera inni í eldhúsi einu, sem var dálítið út úr, til þess að hægara væri fyrir hana að starfa. Hún hafði sett á sig hlífðargrímu og gert sterkan súg, því það var hættulegt að anda að sér suðugasinu. Forstöðumaðurinn fór um herbergið. Hún hafði ekki talað neitt við hann síðan fund- inn fræga, en nú, er hún hafði andlitið dulið, varð hún gripin af löngun til að á- varpa hann. Eftir að Berthe frænka hafði komið til prófessorsins, var Blanche álitin kjaftakind, og enginn hafði viljað gefa sig neitt að henni. Þess vegna fanst henni hún þurfa að réttlæta sig. En forstöðu- manninum hafði dottið hið sama í hug, að nú væri tækifærið að hefja einhverjar við- ræður. — Er gaman að vera i eldhúsi? spurði hann ertnislega. — í þessu eldhúsi er þolanlegt að vera, en í giftra manna eldhúsum kvað það ekki vera eins skemtilegt, svaraði Blanche. — Eg hugsa að eldabuskurnar, sem eru í eldhúsum giftra kvenna, hafi ekki sér- lega mikla ánægju þar keldcr, svaraði for- stöðumaðurinn. — Frúrnar kváðu vera frem- ur stirðgeðja. Blanche roðnaði undir grímunni. Orðá- tiltæki frænku hennar, að frúrnar væru eldabuskur, sem var orðið mótað eins og prentmynd í huga Blanche, leystist nú upp og varð að engu í óvildarinnar sterku sýru. Þér komið aldrei á fundi hjá okkur oft- ar? hélt hann áfram. Blanche þagði. — Yður fanst leiðinlegt þar? byrjaði haní enn þá. — Viljið þér fara í annað félag, þar sem er ekki leiðinlegt að vera I Viljið þér verða samferða til Rússanna? Blanche hafði heyrt svo margt talað um Rússana, að forvitnin fór að vakna hjá henni. — Eg held eg fái það ekki fyrir frænku minni, sagði hún barnslega. Forstöðumaðurinn brosti. — Hvað ætti frænka yðar að geta haft á móti því? Ætli það sé nokkur hætta? Ætli það sé hættulegt að heyra nýjar, frjáls- ar hugsanir? — Nei, svaraði Blanche. — En rússnesku stúikurnar kváðu vera svo — frjálsar! Hann brosti aftur, og horiði beint í augu hennar. — Munduð þér ekki einnig vilja vera frjáls? Blanche fann, að þar með var komið orðum að allri hennar innilegustu og dýpstu þrá. Og hann, sem við hana talaði, leit út fyrir að geta hjálpað henni til að losa sig við fjötrana. — Jú, mælti hún, — eg mundi vilja vera frjáls. Ó, frjáls! — Sjáið þérl Sjáið þérl Komið með mér á morgun I — Já! En hún frænka! — Ljúgið að henni I Blanche varð hverft við. Hann, sem leit út eins og heiðarleikurinn og sannleik- urinn, hann ráðlagði henni að Ijúgal — Er ekki óheiðvirt að ljúga? — Ekki alt af I Ef eg þekki áform morðingja og hann spyr mig til vegar þangað, er hann ætlar að fremja morðið, þá vísa eg honum í öfuga átt, og lýg með glöðu geði. — En hún fræuka er ekki neinn morð- ingiJ — Nei heldur morðkvendi! Finnið þér ekki eitrið, sem er í þann veginn að gera blóð yðar að hlaupi 1 Hatur hennar, hefnd hennar, sem á að koma fram á yður, þýt- ur í æðum yðar, fyilir lungun, lamar alt taugakerfið! Eruð þér frjáls? Þér etið brauð þessarar blóðsugu, og borgið það ekki með vinnu; hún borgar yður fyrir að

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.