Ísafold - 29.03.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 29.03.1916, Blaðsíða 3
ISAFOLD kunn. Má þar lesa vitnisburð margra ágætra vísindamanna um þau. Af þessari bók má og sannfærast um, hvílíkri nákvæmni hefir verið beitt við þessar rannsóknir. Meðal ann- ars er þar skýrsla um tilraunafundi þá, er ýmsir menn í Kristjaníu (skáld, listamenn og prófessorar) héldu með kvenmiðilinn, er ritað hefir 3. bókina, er eg gat um (frú d’Espérance). Skáldið norska, Arne Garborg, og frú hans rita þar um tilraunirnar, sem þau voru við, og er frásaga þeirra mjög svo skemtileg. Eru ummæli þeirra eitt dæmi þess, hvers virði mörgum mestu andans mönnum er þetta mál. A þeim fundum var og norski prófessorinn Oscar Jæger, sem síðan hefir iátið sér ant um þetta mál og eilífðar- málin yfirleitt. Þá vil eg enn fremur mæla með tveim bókum eftir enska prestinn Stainton Moses, er nafnkunnut varð fyrir miðiishæfileika sína og var emn af stofaendum enska sálarrannsókna- félagsins. Hann ritaði ýmsar bækur um málið og notaði duinefnið: M. A. Oxou (þ. e. Master of Arts frá Oxfordháskóla). Þær, er þýddai hafa verið á dönsku, eru þessar: 5. M. A. Oxon: Aandeverdenen (Spirit Identity). Autoriseret Oversættelse ved Alex. Schu- macher. Kr. 3,00. 6. M. A. Oxon: Fra en bedre Verden. Meddelelser fra Aande- verdenen i religiöse Spörgsmaal. Kr. 2,00 (indb. kr. 3,50). í fyrri bókinni gerir presturinn grein fyrir málinu yfirleitt, bendir á mótspyrnuna, svarat hleypidómunum, sýnir nauðsyn rannsóknanna jg segir frá ýmsu merkilegu, er fyrir hann bar, meðal annars, hvernig ýmsir framliðnir menn reyndu að sanna, að þeir væru þeir, er þeir sögðust vera. Siðavi bókin nefnist á ensku »Spi- rit Teaching«, og hana ritaði prest- urinn ósjálfrátt, eftir innblæstri eða fyrirsögn nokkurra merkra presta og heimspekinga, er sumir lifðu á dög- um fornkirkjunnar og sumir síðar — eftir því sem honum var sagt. Vitáníega skal hér enginn dómur á slíkt lagt. Það sé fjarri mér. En í rannsóknunum eru engar »vitsmunaverurnar«, er segja sig vera sama i öðrum skyldum málum, t. d. forn-háþýzku nordan, östan, engil- saxnesku heonan (héðan), œptan (aftan), swdan = að sunnan o. s. frv. Ending þessi -an er til orðin úr upprunalegu -ne. En til eru í íslenzku mörg önnur orð, er enga hreyfingu tákna, t. d. siðan, sjaldan, áðan, jafnan. Og mörg nafnorð eru til, eins og dr. G. F. bendir á, er enda á -an: eljan, þornn, gaman, herjan o. fl. Þessi ending -an í nafnorðunum er af öðrum uppruna en i atviksorðunum áðurgreindu. Eins er um keltnesk orð; þar er endingin -an af mismunandi uppruna. Nefndin lét sér nægja, er hún smiðaði -on ættarnöfnin, að bæta -on við kvenkynsorðaflokkinn áður- greinda, en hér gengur hún feti framar. Hún bætir -an, sem að eins i örfáum atviksorðum táknar hreyf- ingu frá staðnum, aftan við allskyns nafnorð: Aftan við mannanöfn, karlkynsorð veikrar beygi>ngar (Aki, Snorri). Aftan við mannanöfn, karlkynsorð sterkrar beygingar (Bárður, Haukur). Aftau við mannanöfn, kvenkyns- orð sterkrar beygingar (Hlíf, Hildur). Aftan við bæjan'ójn, karlkynsorð handan við landamærin, orðnar kunn- ari en þessar, er sögðust stjórna Staniton Moses. Slðar tóku þær að sér ameríska kvenmiðilinn, frú E. Piper, sem vísindamennirnir hafa gert mestar tilraunirnar með. Um þær tilraunir hafa komið út feiknin öll af skýrslum í Tíðindum Sálar- rannsóknafélagsins. Upp úr þeim hefir franskur maður samið ágæta bók um þá tegund fyrirbrigðanna, sem vart varð við í sambandi við frú Piper (frb. Pæper). Sú bók heitir: 7. M. Sage: Fru Piper og det engelsk-amerikanske Selskab for Psykisk Forskning. Autoriseret Oversættelse ved Severin Laurit- zen. Kr. 2.00. Stjörnufræðingurinn nafnkunni Ca- mille Flammarion, sem margir hér á landi kannast við af bók hans »Úr- anluc, hefir ritað formála fyrir þess- ari bók. Höf. bókarinnar virðist eink- ar gætinn og gagnrýninn, og verð- ur aldrei nógsamlega á það bent, hve áriðandi slíkt er í þessu máli. Þegar um það er að tefla, að afla sér pekk- ingar á þessum hlutum, ætti öllum að skiljast það, að t úgirnm er þessu máli hættuleg, en gagnrýnin nauð- synleg. Enn vil eg nefna eina bók, sem er á boðstólum i bókaverzlunirmi: 8. Dr. theol. Minot J. Savage: Er Telepati Forklaringen? Oversat af Ingeniör Severin Lauritzen. Kr. 2.00. Höf. var prestur og einn af þekt- ustu ræðuskörungum Vesturheims. Bókin er einkar ljós og látlaust skrif- uð. Gefur hún mjög góðar hug- myndir um, á hverju sálarrannsókn- armenmrnir, þeir er fallist hafa á hina spiritistisku skýringu á fyrir- brigðunum, reisa skoðanir sinar. Sa- vage var sjálfur einn þeirra. Hann sýnir og fram á, hve fögur kenning spiritistanna er. Segir, að sumir vilji gera lítið úr því, en fegurri kenn- ing hafi aldrei verið boðuð heimin- um. Aftast í bókinni hefir hann safnað ummælum ýmissa nafnkunnra manna um málið, og er sú skýrsla ekki ófróð- leg. Hún sýnir oss, að það eru engan veginn tómir einfeldningar, er á þessa sveifina hallast. Fáfræðin ein og ofurdrambið ímynda sér, að vitsmunirnir séu að sjálfsögðu þeirra veikrar beygingar í eintölu (Hali, Hjalli). Aftan við bæjanöfn, karlkynsorð sterkrar beygingar í eintölu (Fótur, Akur). Aftan við bæjanöfn, karlkynsorð í fleirtölu (Álar, Deplar). Aftan við bæjanöfn, kvenkynsorð (Borg, Fönn). Aftan við bæjanöfn, kynlaus orð (Hlið, Byrgi). Aftan við bæjauöfn, samsett orð (Hvanná). Dr. G. F. leitar stuðnings í róta- leitun þeirra nefndarmanna í íslenzk- um orðum, eins og t. d. bú i bú- skapur, búnaður, bú 0. s. frv. Rótin *bhö- i frummálinu er mjög útbreidd og kemur bú- fyrir óbreytt í forn- saxnesku, engil-saxnesku, forn-há- þýzku (ný-háþýzku bude t. d.) auk norrænunnar. Það sem því glegst ein-kennir bú og orð samsett af bú í íslenzku er ekki rótin, fieldur beyg- ing orðanna. Einmitt beygingin varpar islenzkum blæ á orðið, gerir það íslenzkt, aðgreinir það glögglega frá öðrum skýldum málum. En um afleiðsluendingar má segja það, að þær afleiðsluendingar, er koma fyrir megin, er í móti spyrna, án þess að hafa rannsakað neitt. Ýmsar fleiri bækur fást á dönsku um málið. Vil eg sérstaklega láta einnar þeirrar getið; hún er eftir danskan rithöfund: 9. Edward Christmas: Mirakler. Sú bók er nokkurra ára gömul, og fæst því nú með niðursettu verði, kostar að eins 50 aura. Er það ejif verð á svo stórri bók. Hún er á æt þeim, sem ekkert hafa áður fiæðst um málið. Á engri bók er betra að .byrja en henni. — Skrítna sógu hefi eg heyrt sagða um þá bók. Hún barst upp í hendurnar á islenzk- um presti. Hann las hana; settist síðan við skrifborðið sitt og reyndt að skrifa »ósjálfrátt<. En af því að það tókst ekki fyrsta sinn, er hann reyndi, hætti hann við alt og telur víst síð- an málið alt hljóta að vera ósann- indi. Að minsta kosti er hann því mjög andvígur. Vonandi hefir lestur framanskráðra bóka ekki þau áhrif á tnarga. En naumast verður bent á betra dæmi þess, hver þörf er á fræðslutmi, en það, sem nú var nefnt. Línur þessar rita eg þeim til leið- beiningar um bókavalið, er sannleik- ans vilja leita í þessu máli. Og vilji þeir lesa þessar bækur með at- hygli, er eg befi nú nefnt, er eg sannfærður um, að þeir munu færa hugsanasvið sitt út að mun, og ekki sjá eftir þeim krónunum, er í bæk- urnar fara, né eftir þeim tima, sem gengur í að lesa þær. Ekkert er oss nytsamara en að lær^ að þekkja sjálfa oss. Engin fræðsla er þeirri betri. Annars get eg vatt hugsað mér betri meðmæli með bókum þessum en falin eru í formálanum fyrir bók hr. Hennings Jensens. Ef til vtll birtist þýðing af meginefm hans síð- ar í »ísafold«. Har. Níelsson. Skiptjón hefir eigi orðið eins mikið í mann- skaðaveðrinu fyrir helgina, eins og menn voru hræddir um. Vélbátarnir, sem á sjó voru suður með Faxaflóa og fyrir sunnan Reykjanes, lentu í miklum hrakningum, en hafa þó allir komist af nema tveir. Atinar þeirra í norrænu, koma einnig fyrir i öðr- um skyldum málum og er slíkt tií- viljun ein, hvort ein afleiðsluending er meir notuðd einu máli en öðru. T. d. er n-afleiðsluendingin í íslenzka orðinu rann af stofninum *ras- ein- göngu í gotnesku, norrænu og engil- saxnesku. Virðist mér tæplega hægt með fáum orðum að lýsa eðli og einkennum íslenzkrar tungu betur en að segja, að rótin i orðunum sé indó- germönsk, afleiðsluendingin germönsk, en beygingin ein islenzk. Reyndar er regla þessi ekki algild, því eins og áður er á drepið, eru ýmsar hljóð- breytingar og hljóðskifti, er einkenna hveit germanskt mál fyrir sig, cn hitt ætti engum að biandast hugur uta, að íslenzkasta við íslenzkuna er einmitt beyging orðanna. Því er málspillingin ekki eins mikil, þó að útlendir orðstofnar séu teknir upp í íslenzkuna, ef þeir fá á sig íslenzkar endingar og beygjast eins og önnur orð í málinu. Eru til mörg orð í íslenzkri tungu þannig tilkomin, er öðlast hafa full- an borgararétt, orð eins og til dæm- is hæverskui (upprunalega þýzkt) og kurteis (upprunalega franskt). En þetta þykja raunar mállýti og nægir var Hermann frá Vatnsleysu, eign Bjarna Stefánssonar og formannsins Sigurðar L. Jónssonar. Vélbáturinn Vindy frá Akureyri var skamt frá Hermanni, er brotsjór skall á hann og hvolfdi nonum. Vitady gerði þeg- ar tilraun til að bjarga mönnunum, en þeir voru þá soknir. Hinn bát- urinn var frá ísafirði og hét Guðrtín. Skipverjar á þeim báti nááu tali af brezkum botnvörpungi^ »Elf King< frá Hull og báðu ásjár um björgun, en fengu pvert nei. En þeim vildi til lifs, að á leið þeirra varð annar vélbátur Freyja, sem barg mönnun- um áður en Guðrún sökk. Eldsvoði í Reykjavík. Aðfaranótt mánudags kl. 2—3 heyrðist brunalúður gjalla um allan bæinn. Hafði kviknað í húsinu við Lækjargötu nr. 10 C (Waageshúsinu). Hvassviðri var mikið og bæjarbúar því, sem nærri má geta kvíðnir uro, að eldurinn næði að breiðast — hver veit hvað mikið — út um borgina. En fyrir mikinn dugnað og snárleik slökkviliðsins tókst að takmarka eld- inn við þetta eina hús og slökkva hann á 4 klst. svo meistaralega, að veggir hússins stóðu eftir. í húsinu bjuggu tvær fjölskyldur, Lá'us Fjeldsted yfirdómslögm. og Magnús G. Blöndal verzlunarfulltrúi. Tókst fólkinu að bjarga sér. nauðu- lega þó, að eins í nærklæðum en allir innanstokksmunir brunnu. Þeir voru vátrygðir. Húsið átti Thomsen konsúll. Lan dsy firr éttar dó m ur var kveðinn upp í máli því, sem hr. Sig. Hjörleifsson höfðaði gegn ritstjóra Isafoldar fyrir rúmum þrem árum út af brottför sinni ftá Isafold. Við sáttaumleitanir í málinu bauð ritstjóri ísafoldar hr. S. H 3000 kr. eitt skifti fyrir öl! til að jafna mis- klíðina. Þvi boði vildi hann eigi taka, heldur krafðist offjár — jafn- vel yfir 18000 kr. En nú hefir niðurstaða Isndsyfir- réttar orðið sú, að dæn a Ó B. til að greiða S. H. aðeins 1630 kr. og málskostnaður fyrir báðum réttum látinn falla niður. Eins og menn sjá, er engin ástæða fyrir Isafold til að vera óánægð með þessi úislit. Síður en svo. að benda á það, að þeir íslendingar, er rita um þær fræðigreinar, er ís- lenzk tunga er orðfá fyrir, smiða annaðhvört nýyrði eða taka upp orð úr fornislenzku, er lagst hafa niður. Leitun mun vera að útlendum orðum t. d. i Kirkjusögu próf. Jóns Heigasonar eða heimspekissögu próf. Ágúst Bjarnasonar (yfirlit yfir sögu manns- andans). Reyndar má deila um það, hversu sum nýyrði, er tekin hafa verið upp i islenzku i seinni tið, séu hentug, en vist er um það, að nýyrðasmiðirnir hafa ekki leyft sér að taka einhverja germanska rót og tengja við hana einhverja afleiðslu- hendingu af handahófi. Er nú ber- sýnilegt, að i enn meiri háska væri íslenzkan stödd, ef glundroði kæm- ist á nafnorðabeygingarnar. Dugir ekki í þessu sambandi, eins og sum- ir mundu vilja gera, að benda á orð þau, er óbeygjanleg eru i íslenzku í ‘eintölu, eins og t. d. elli, lygi, kæti, gleði. Orð þessi tilheyra ser- stökum nafnorðaflokki og hafa orðið beygingarlaus eftir réttu lögmáli is- lenzkrar tungu og nægir í þvi efni að benda á beygingar þessa orðflokks í gottiesku. Ýmislegt fleira í starfi manna- ± Föstuguðsþjónusta. í dórrikirkj- unni í kvöld kl. 6 próf. Jón Helgason. í fríkirkjunni kl. 6 í kvöld síra Ólafur Ólafsson. Goðafoss kom til Kaupmannahafn- ar sunnudaginn 26. þ. m. Hljónileika efndu þeir Loftur Guð- mundsson og Emil Thoroddsen til í BárubúS á sunnudaginn. Lék Loftur á Harmonium en Emil á piano. Þótti skemtun í besta lagi og mun von á endurtekning. Jarðarför Andrésar Björnssonar fór fram á mánudaginn aS viSstöddu fjöl- menni. ViS húskveSjuna (í húsi Skúla Tboroddsen alþm.) flutti Bjarni frá Vogi stutta tölu og lauk máli sínu meS því aS hafa yfir þessar kveSju- stökur: Unni iandi, unni þjóð, átti lítils kosti. Hjartans þrá og geðsins glóð galst með‘ þurrafrosti. Vonin gerðist göngumóð, gatan full af steinum, síð.ist auðniti sár og hljóð, segir fátt af einum. Loksins gat þó landið stein látið fót þinn hvíla, vetrarnótt þig vildi hrein vefja faðmi og skýla. Hinsta varð þér hvíldin góð, himinn skáldi brosti, er þér nóttin heið og hljóð hlúði banafrosti. í kirkjunni talaSi séra Bjarni Jóns- son. Botnvörpung hlekkist n. I ofviðrinu á föstndag lenti botn- vörpungurinn Ýmir á skeri skamt frá Þorlákshöfn og kom gat á hann, og voru menn hræddir u.x, að rfða mundi skipinu að fullu. Svo reyndist þó ekki, sem betur fór. Geir fór austur og fékk komið Ými til Hafnarfjarðar. Við nánari rannsókn reyndust skemdir eigi meiri Cn það, að sennilega verða agaðar á fárra daga fresti. nafnanefndarinnar mætti minnast nán- ar á en gert hefir verið hingað til, en þar eð eg ekki býst við, að ættar- nafnadeiíunni sé lokið, nem eg staðar að sinni. Ale.xander Jóhannesson. Spirílístiskar bxkur. Jensen, Henning: Psykisk Forskning. Verð kr. 2.50 Dr. theol. Savage: Er Telepati For- klaringen? Verð kr. 2.00. E. A. Dufíey: Himlen som den virkelig er. Verð kr. 3,00. d’Espérance: Skyggeriget. Kr. 4.00 Stainton Moses: Áandeverdenen. Verð kr. 3.00. Sage, M.: Fru Piper. Kr. 2.00. Christmas: Mirakler. Myers, Fr. W. H.: Den menneske- lige Personlighed. Verð kr. 30.00 *Miyatovich, Chedo: Fortsættes Livet efter Legemets Död? Kr. 2.50. *Aandematerialisationer. Kr. 2.00. Þeir sem vilja kynna sér spiritist- isku hreyfinguna út um heim, ættu að lesa þessar bækur. Fást í Bókv. Isafoldar. * Eru útseldar um stund, koma aft- ur innan skams tíma.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.