Ísafold - 29.03.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 29.03.1916, Blaðsíða 1
n Kemur út tvisvar í viku. Verð árg. 5 kr., erlendis T1/^ kr. eða 2 dollar;borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. Li ISAFOLD ísafoldarprentsmiðja. Ritstjori: Dlafur Björnsson. Talsimi nr. 455. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus vlð blaðið. XLIII. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 29. marz 1916. 24. tölublað B i TJrni Eiríksson □ YA n M JJusfurstræfi 6 □ ^S/ofnaéar- cfriyona* og Saumavörur hvergi ódýrari né betri. þvoíta- og SCrainíœtisvorur j£jj beztar og ódýrastar. JSeififöncj og tSœfiifœrisgjqfir hentugt og fjölbreytt. ú Sjon er sögu ríkari. Og þeir halda að með nógu miklu stóryrðáglamri og brigzlyrðagali geti þeir tortrygt ísafold meðal Sjálfstæð- ismanna í landinu! Aðalmerkisberinn við þessa iðju er nú B.Kr. — Ástæðurnar til þessa hátternis hans hafa verið raktar hér að framan: óvild til einstakra manna, sem eigi hafa viljað dansa eftir þeirri og þeirri dutlunga politik, sem B. Kr. hefir viljað halda fram i þann og þann svipinn. Alþýöafél.bókasatn Templaras. 8 kl. 7—9 Borgarstjóraskrifatofan opin virka daga 11—8 .Bœjarfógetaskrifstofan opiíí v. d. 10—2 og i '7 Bæjargjaldkerinn Lanf&sv. 5 kl. 12—8 og !—7 Isiandsbanki opinn 10—4. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8 &rd,—10 sibd. Alm. fnndir fid. og sd. 81/* siöd. Landakotskirkja. Gnbsþj. 9 og 6 & helgam Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Jjandsbókasafn 12—8 og 5—8. Útl&n 1—8 Landsbúnabarfélagsskrifstofan opin fr& 12—2 Landsféhirbir 10—2 og 5—6. Landsskialasafnib hvern virkan dag kl. 32 -2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka d&ga helga daga 10—12 og 4—7. N&ttúrugripasafnib opib l*/a—2K/a & sunnud. Pósthúsib opib virka d. 9—7, snnnud. 9—1. Bam&byrgb Islands 12—2 og 4—6 iStjórnarr&bsskriffttofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavlkur Pósth.B opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vifilstabahælib. Heimsóknartimi 12—1 Þjóbmenjasafnib opib sd., þd. fmd. 12—2. Lífstiginn sex alþýðl. guðspekisfyrirlestrar efiir A. B E S A N T Þýtt hefir Sig. Kr. Pétursson, er nýkomið út og fæst i bókverzl- ununum. Verð kr. 1.50 Þversum-stefnan og reiði- og rauna-lestur B. Kr. Hreinasta ráðgáta er það hverjum manni hversu ant hr. Birni Kristjáns- syni er um að sverja af sér Landið sitt. Og þó má hann vita, að aldrei fær hann sannfært f á, sem kunnug- ir eru stjórnmálastarfsemi hans og skapferli, að hann geti eigi öllu ráð- ið um það blað. Allir, sem nokkuð eru kunnugir málavöxtum, vita, að af hans toga er blaðið upphaflega spunnið og að hann getur bæði hindrað það, að blaðið sé að birta hinar og aðrar óhæfugreinar og eins ráðið þvi, að slikar greinar einmitt birtist. Svo eru nú einu sinni net úr garði gerð. B. Kr. verður þess vegna að láta sér lynda, að á honum lendi hin almenna siðferðisábyrgð á framferði blaðsins. Að eigi sé mælt hér um skör fram um yfirráð B. Kr. yfir blaðinu kom berlega i ljós í fyrstu göngu þess, er það fór að gera stórt númer út af gjaldkera-kæru B. Kr. og Landsbankabyggingar hringlandaskap B. Kr. Naumast þorir þó B. Kr. að neita því, að þau afskifti blaðsins hafi ver- ið undan hans rótum runnin. Eða hvað ? Hitt kann að vera rétt hjá B. Kr., að hann hafi ekki bundið nafn sitt opinberkqa við blaðið hvorki fjár- hagslega eða á annan hátt. Það er ekki ólikt skapferli hans, þótt mik- ið tali hann nú um áfergju sina til að koma beint framanað mönnum »og málefnumc. B. Kr. lætur sér eigi nægja i Lögréttu-greia sinni, að synja fyrir Landið, heldur eys yfir ísafold mikl- um reiðiyrðum og er óspar á digur- mæli og brigzlyrði, um stefnusvik af ísafoldar hálfu. Hún sé búin að »strika yfir alt, sem aflaði blaðinu verðugs heiðurs og trausts lands- manna á meðan minn ógleymanlegi vinur Björn Jónsson var ritstjóri þess«. (ísafoldar). Óneydd vill ísafold ekki fara að blanda nafni B. J. inn i deilu við B. Kr., en getur þó ekki bundist að láta þess getið, að þeir eru ekki fáir, sem furða sig á þeirri frekju, er lýst hefir sér i því þvi, hvernig B. Kr. og Landið hans hefir misbrúkað nafn hans. Það er svo liklegt eða hitt þó heldur, að hann hefði nokkurn tima farið að elta þversum-foringjana i stórnarskráreyðileggingar og fána- dráps tilraunum þeirra! Um reiði B. Kr. við Isafold langar oss aftur ti! að fara fáeinum skýr- andi orðum. Að pessu sinni stafar hún af þvi, að ísafold var ekki til- leiðanleg til að dansa eftir pípu B. Kr. og þversum-félaga hans og gera sér leik að þvi í vor að drepa stjórn- arskrdna 0% fánann. ísafold vildi ékki beygja sig fyrír ofstopa og ógnunum B. Kr., sem hann sparaði þá ekki fremur en stundum ella. — »Ráðvandlegac kvaðst B. Kr. þá vilja láta ísafold af því vita, að von mætti eiga á sínu af hverju. Og dyggilega mun það hafa verið efnt, svona að baki. Rétt er, eins og málum horfir við, að láta það koma fram, að B. Kr. hefir svo sem áður viljað ná tangar- haldi á ísafold, og gert til þess — ýmsar tilraunir, m. a. boðið ritstjóra ísafoldar 500 kr. styrk til blaðsins árlega, »ef þú vilt verja miq og Landsbankannc, eins og B. Kr. orð- aði það. »Rikið og eg — erurn eitt«, sagði Lúðvík XIV. Þessu boði B. Kr. var eigi tekið fremur en öðrum af slíku tagi. En á hinn bóginn hefir ísafold varið B. Kr. — pe%ar henni hefir þótt hann ranglæti beittur, en aldrei eftir hans skipan. Yfirleitt á ísafold því láni að fagna, a8 vera ekki haldið út af neinum flokki eða ein- * stökum mönnum — öðrum en rit- stjóranum, og þarf hún þvi eigi að binda sig við annað en það, sem hún sjálf telur satr og rétt. Þetta likar ekki B. Kr. með alt sitt ráðríki, sem komist hefir í al- gleyming siðustu árin, og lýsti sér t. d. i þvi, að hann »spenti út« 2 menn úr miðstjórn Sjálfstæðisflokks- ins 1913 — af þvf bonum var í þann svipinn eitthvað persónulega illa við þá. Annar þeirra var núv. »formaður« þversum-félagsskapsins og meðbróðir B. Kr. í öllum þversum-gauragang- inum. Þá létu meðstjórnarmenn að vilja B. Kr., af því eigi var um neitt stóratriði að tefla, en á hinn bóginn litið svo á, að hann ætti mikið undir sér — vegna stöðu sinnar o. s. frv. og þvi rangt að egna hann til reiði út af smámunum. í vor vildi B. Kr. tromma því i gegn með ofstcpa og ógnunum, að erindisrekstur þrímenninganna yrði að engu hafður. Að þar hafi mestu ráðið persónuleg óvild B. Kr. til tveggja þeirra, Einars Arnórssonar og Sveins Björnssonar — efast sá sem þetta ritar ekki um. Og þá vissu tekur B. Kr. ekki frá honurr hversu afskaplega, sem hann ber af sér, að svo hafi verið. En með því, að hér var eigi um smámuni að tefla, heldur mesta velferðarmál lands- ins, datt ísafold vitaskuld eigi í hug að láta ógnanir B. Kr. neitt á sig fá — pótt búast mætti við allskonar of- sóknum af hans hálfu. Þetta líkaði B. Kr. ekki, sem nærri má geta, svo afarráðrikum manni. Og þá hóf hann ofsóknaleiðangur sinn gegn ísafold með brigzlyrðum um, að Isafold væri að svikja mál- stað Sjálfstæðisflokksins, og þeim brigzlyrðum hefir verið haldið á lofti yfirleitt af »þversum«-manna hálfu siðan og af B. Kr. ekki síður leynt en ljóst. Að þeir »þversum«-menn hafi marga skq^anabræður í þessu efni meðal þjóðarinnar, dettur oss ekki í hug. Og það skal sannast, að eigi líða mörg ár, unz sjálfir forsprakk- arnir verða að játa það með kinn- roða, að þeim hafi hrapallega skjöpl- ast sýn í því grundvallar-atriðinu, sem stjórnmálastefna hefði getað bygst á, þ. e., að landsréttindi vor hafi verið skert með staðfestingu stjórnarskrárinnar í vor. Að ísafold veitti eigi B. Kr. og þversum-forsprökkunum fulltingi til að hafa af þjóðinni hina nýju stjórn- arskrá, heldur þvert á móti, kalla þeir herrar svik við sjálfstæðisstefn- una! Niðurlag af bréfi Steingríms læknis Matthíassonar. ------Eg hafði heyrt svo marg- ar sögur og séð myndir i enskum blöðum af því, að þýzkar konur létu alment af hendi gullhringa sina handa stjórninui til striðsþarfa, og fengju i staðinn járnhringa til að bera á fingrum sér. Þess vegna hafði eg búist við að það væri sjald- séð sjón, að sjá fingurgull eða aðra skartgripi skreyta kvenfólkið í Berlín, og sjálfur vgr eg hálfragur við að hafa gullhring á fingri, því það kynni að bera vott um kæruleysi mitt um hag föðnrlandsins og grunsamlegan nánasarskap. En þó eg gætti vel að, þá varð eg aldrei var við nein fingurjárn, heldur sýndist Berlínar- kvenfólkið alls ekki standa að baki annara þjóða »heiðum hafsólarc i i sundurgerð í klæðahurði og öðru skarti. Eg hafði lika búist við að á heim- ilum manna sæist ekki lengur nein- /Eltarnöfn«mállrái. (- yfir raddstaf táknar, að hann sé langur; * táknar, að orðið (rótin, stofninn) sé ekki til, heldur tilbúið af málfræðingum). Siðan mannanafnanefndin birti nefndaiálit sitt, hefir verið rætt og ritað mjög um islenzk ættarnöfn, bæði með og mót, og er ekki laust við, að æsinga kenni. Sumir skara fram úr í nýmyndunum á skringi- legum ættarnöfnum eftir þeim regl- um, er nefndin hefir gefið; aðrir finna ástæðu til að lofsyngja nefnd- ina fyrir fegurðarskyn, hugkvæmni og málvit. Einna geistast fer dr. Guðm. Finnbogason. Finst honum íslenzk tunga vera illa tinduð hrifa, er skilji eftir dreif um hugsanavöllu islenzkrar þjóðar, af því að ættar- nöfnin vanti. Hann sakar mótstöðu- menn sina um rangsnúning á orð- um sínum, segir um hr. Árna Páls- son, að hann standi »ómerkur orða sinnac og segir ennfremur, að hann hafi »heyrt mann Weimska sig á að neita því«, að rótin i staður sé sta. Skal hér nú vikið nánar að málfræð- ishlið þessarar deilu og freistað að smíða þá tinda í heiia hrífu dr. G. F., er hann virðist vanta. ir kopargripir, því eg hafði heyrt að stjórnin hefði löngu gert þá alla upptæka, og vorkendi húsmæðrum, sem hefðu átt laglega eirkatla, kerta- stjaka o. s. frv. En á fyrsta heim- ilinu, sem eg kom, rak eg strax augun í laglegan ketil úr eiri. Sann- leikurinn er, að stjórnin hefir látið telja fram hve hver eigi mikið af koparmunum, og á stöku stöðum hefir nokkuð verið gert upptækt, en nú er löngu hætt við það. Nei, Þjóðverjar eru áreiðanlega ekki af baki dotnir enn þá. Nú segjast þeir hafa fengið nóg af kopar frá Serbíu og Litlu-Asiu, og sagt er að þýzkir visindamenn hafi fundið upp aðferð til að búa til gúttaperka. Saltpétur geta þeir líka búið til, og þurfa ekki lengur að vera komnir upp á námurnar í Perú og Chile, og bómull þurfa þeir heldur ekki að sækja langt að lengur, því skotbóm- ull segjast þeir geta búið til úr tré. Þrátt fyrir þetta er þó enginn vafi á, að tilfinnanlegur skortur er á ýmsu á Þýzkalandi, og erfið munu þegar vera kjör margra fátæklinga, sem áttu nógu bágt á undan stríðinu, en skyldi ástandið vera mikið glæsi- legra t. d. á Rússlandi og víðar hjá hinum hernaðarþjóðunum ? Dvöl mín hér í Berlín hefir sann- fært mig um að miklu er logið u'pp á Þjóðverja; þeir eru ekki eins slæm- ir eins og eg hugði, svo eg verð að tika mér í munn og heimfæra upp á Þjóðverja orð Helga Hundings- bana um flandmenn sina: »Þykkjat mér góðir Granmarssynir; þó dugir siklingum satt at mæla; þeir haf markat á Móinsheiðum at hug hafa hjörum at bregðac. Hreysti og hugrekki, jafnt ein- Ættarnöfnin á -star. Dr. G. F. heldur þvi fram, að rótin i staður sé sta- og r sé islenzk afleiðsluending. Segir hann um leið: »Vér höfum því myndað star af is- lenzkri rói1) með íslenzkri endinq og svo er það volapúkU Reyndar hafði eg sagt honum, að þetta væri ekki rétt, en þar eð hann ekki virðist hafa sannfærst, skal eg skýra málið nán- ar. Eg geri ráð fyrir, að honum sé kunn aðferð samanburðarmálfræði indógermanskrar. Vill hún sýna fram á uppruna og afstöðu allra indó- germanskra mála og býr því til eitt frummál, er öll hin séu sprottin af. Þetta upprunalega indógermanska tungumálatré ber ótal rætur, er sam- eiginlegar eru fyrir allar greinar stofnsins. Mismuninum á þessum greinum (tungumálum) valda breyt- ingar á hljóðunum, raddstöfum og samhljóðendum og kemur þessi grein- armunur allsstaðar fram, í rótum, afleiðsluendingum og beygingum orð- anna. Upprunalegt a i orðinu bók er t. d. í norrænu orðið að ó, i þýzku að u. Ber margs að gæta, hvað breytingunni veldur í einu mál- *) Leturbreytingar minar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.