Ísafold - 05.04.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.04.1916, Blaðsíða 4
ISAf OLD Með pvi að kaup prentara frd o% með pessum degi hcekkar að miklum mun (2f!0) neyðast undir- ritaðar prentsmiðjur til að hœkka verð d prentun að sama skapi. Þetta tilkynnist hdttvirtum viðskiftavinum vorum. Kostakjör Isafoldar. Reykjavik, x. apríl 1916. Hlutafélagiö Gutenberg Þorv. Þorvarðs8on. Friðfinnur GuBjónsson. ÞórBur Sigurðsson. ísafold Félagsprentsmiðjan Olafur Björnsson. Steindór Gunnarsson. Prentsm. Rún Prentsm. 1». 1». Clementz Pétur Halldór8Son. Þ. Þ. Clementz. Sýslufundur. Aðalfundur sýslunefndar Kjósarsýslu þetta ár verður haldinn á skrif- stofu sýslunnar í Hafnarfirði föstudaginn þ. 7. aprílmánaðar næstkomandi, og byrjar kl. 12 á hád. Ntina um tíma býður ísafold uýj- um kaupendum þessi miklu kostakjör. Þeir fá I. sjálft blaðið frá 1. janúar þ. á., meðan upplagið endist. II. fá þeir í kaupbæti 3 af eftir- farandi 10 bókum, eftir frjálsu vali; 1. Keyptur á uppboði. Saga eftir A. Conan Doyle. 192 bls. að stærð. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýs'u 8. marz 1916. TJIagnús Jónsson. 2. Heljar greipar (280 bls.) eftir Conan Doyle. Bókmentafélagið. Þeir sem ætla að ganga í félagið á þessu ári, sem er aldarafmælis- ár félagsins, eru beðnir að senda sem fyrst inntökubeiðni til undirritaðs, svo að þeir geti tekið þátt í kosningunum fyrir aðalfund (17. júni) og stjórn félagsins geti sem fyrst tekið tillit til allra nýrra félagsmanna við bókaútgáfu á þessu ári. Reykjavik 4. apríl 1916. Matthías Þórðarson bókavörður félagsins. Sýslufundur. Aðalfundur sýslunefndar Gullbringusýslu þetta ár verður haldinn í Goodtemplarhúsinu í Hafnarfirði miðvikudaginn þann 12. aprílmánaðar næstkomandi, og byrjar kl. 12 á hád. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 8. marz 1916. Magnús Jónsson. 3. »Pétur og Maríu«, hina ágætu sögu, sem nýlega er komin út í blaðinu. 4. Sögusafn ísafoldar 1892 (268 bls.) Efnisyfirlit: 1. Prangarabúðin helga, eftir Otto v. Corvin. 2. Snarræði. 3. Niss de Bombell. 4. Óvænt vitni. 5. Skjaldmær á 19. öld, eftir F. Arndt. 6. Smásveinahælið í New-York. 7. í kastala hersisins, eftir E. M. Vacano. 8. Dismas, eftir P. K. Rosegger. 9. Kastaðu brauði þínu á vatnið. 10. Bænin min. 11. Illur þröskuldur. 12. Mikil glæfraför. 13. Kjör Gyðinga á miðöldunum, eftir Poul Lacroix. 14. Erfiði og sársauki, eftir Ernest Legonvé. 15. Loddaraskapur og töfralistir. 16. Najevska, eftir Leopold Sacher Nasoch. 17. Svar fakírsins. 5. Sögusafn ísafoldar 1893 (172 bls.) Efnisyfirlit: 1. Piltur og stúlka, eftir Magdelene Thoresen. 2. Ósannanlegt. 3. Smávegis. 4. Pelle Dub, eftir August Blanche. 3. Skoðanir manna á Heklu í gamla daga, eftir Ólaf Davíðsson. 6. Járnsmiðurinn í Mrakotin. 7. Baróninn frá Finnlandi, eftir Au- gust Blanche. 8. Presturinn í Lágey. 9. Taflið. 10. Uppruni borgarinnar Kairo. xi. Ólík heimili, eftir August Blanche. 12. Fáheyrð læknishjálp. 13. Smávegis. 6. Sögusafn Isafoldar 1894 (196 bls.) Efnisyfirlit: 1. Giftusamleg leikslok, Amerisk saga. 2. Launabótin, eftir Albert Miller. 3. Öll fimm, eftir Helen Stöckl. 4. Brúðför eða banaráð, eftir Step- han Lausanne. 5. Edison og fréttasnatinn. 6. Nýja verksmiðjan. 7. Maðurinn spakláti. 8. Flótti Krapotkins fursta. 9. Stofuofninn. 10. Óskemtileg fyrirskipan. 11. Tállaus hugprýði. 12. Voðaleg nótt. 13. Elding bjargar lifi manns. 7. Sögusafn Isafoldar 1895 (108 bls.) Efnisyfirlit: 1. Hann strauk ekki með hana. 2. Kænlegt lögreglubragð. 3. Voðaleg stund. 4. Bónorð Jóns. 3. Mát í sex leikjum. 6. Salómonsdómur. 7. Hver er að kalla á mig. 8. Ljónin þrjú, efttr H. Rider Haggard. 9. Skjaldmærin (Sans-Géne). 8. Sögusafn Isafoldar 1896 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Sjöunda þrepið. Ensk saga. 2. Hefndin, eftir A. Conan Doyle. 3. Tíu ár gleymd, Ensk saga. 9. Sögusafn Isafoldar 1897 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Milíi heims og heljar, Ensk saga. 2. Dómarinn með hljóðpipuna, eftir Sacher-Masoch. 3. A járnbrautarteinunum, eftir Max Nordau. 4. Leyndarmálið. Þýtt úr sænsku. 3. Gula andlitið, eftir A. Conan- Doyle. 6. Smásögur (Pantaðar eiginkonur, Hyggilegur fyrirvari, Vilhjálmur keisari vikadrengur). ÍO. Vendetta. Eftir Archibald Clavering Gunter. I—II, alls 662 bls. Þrjár af þessum ágætu sögubók- um fáið þér um leið og þér borgið andvirði árgangsins (3 kr.). En nýir kaupendur utanbæjar verða aö senda sérstakt burðargjald (40 au). með andvirði árgangsins, ef þeir vilja fá kaupbætirinn sendan sér með pósti. Ella eru menn vinsamlega beðnir að vitja kaupbætisins í af- greiðslu ísafoldar. Sömu kostakjörum og nýir kaupendur sæta skuldlauslr kaupendur ísatoldar um leið og þeir greiða andvirði þcssa árgangs Dragið eigi að gerast kaupendur Isafoldar eða greiða andvirði þessa árgangs meðan þér sætið þessum kostakjörum, að fá i rauninni and- virði árgangsins greitt aýtur í fyrir- taks skemtibókum, og munið einnig, að ísafotd er blaða bezf, ísafotd er frétta fíesf, ísafotd er lesin mesf Nýir siðir. 77 78 Nýir siðir. Nýir siðir. 79 80 Nýir siðir. hún, sem hefir efnahags-umönnun manns- ins að bakjarli. Það, sem er máttur henn- ar, er vanmáttur mannsins. Þess vegna er staða hennar frjálsari en staða manns- ins, og hún djarfari en hann. Þegar mað- urinn lætur veizlunarþjón svíkja sig í kaup- um og vill ekki vera að rekast 1 því, til þess að gera sér ekki óvin, þá kemur kon- an og kastar vörunni beint framau i þræl- inn. En eignarhugmyndin hefir einnig smeygt sér inn á helgustu svið vor, helgustu vegna þess, að þau eru miðuð og mæld af nátt- úrunni. Ungur maður festir augu sín á stúlku; hann er henni geðþekkur, sálir þeirra unnast, eftir er að vita um ofurlítið aðalatriði, sem er aðalatriðið: á hann pen- inga? Neil Þá má hann faral Börnin, sem ættu að heyra til þjóðfélaginu, er farið með eins og þau væru séreign foreldranna, með þá kvöð á herðum að skemta foreldr- um sínum með hjali sínu og blíðulátum, meðan þau eru lítil, og er þau eldast, þá að verða foreldrum sínum til »heiðurs«, og hvers vegna ekki einnig til arðs? Með hjónunum, sem hafa heitið hvort öðru því með eiði að »eigast«, verðnr það fljótt að vana, að álíta hvort annað eign sína. Að lokum nokkur orð um hina Iélegu, en þess vegna hættulegu jarteikn eignarinn- ar, sem sé peninginn. Peningurinn ljóð, fagurt fyrir eigandann, en að eins að útliti, eins og alt sem fagurt er! Hann er lélegur verðmeti, því hann metut ekki virðið. í dag fæst ein tunna af hveiti fyrir einn louisdoi*, á morgun að eins hálf tunna. Hann metur ekki \ gagnið eða verðmætið, því flaska af Capvini, sem kostar einn louisdor, er ekki jafn mik- ils virði og hveititunna. Því að á meðan eg er að eta upp úr heilli hveititunnu, er sál mín frjáls, laus við mataráhyggjur, ef til vill heilan mánuð, og á þeim tíma get- ur hún hafst eitthvað að til gagns, en vin- flaskan aftur á móti deyfir mig nokkrar *) Svissneskur (og frakkneskur) gullpeningu um 14 kr. klukkustundir, og gerir mig svo að þræl á eftir. Peningurinn er hættulegur verðmeti, vegna þess að hann sýnir sig í svo saman- dreginni mynd, að augað getur ekki séð gagn það, er í honum felst. Þúsund frankar i gulli í einni hrúgu, gefa mér enga hugmynd um verðmætið, en þúsund franka nauðsynjavörur i sekkjum sé eg. Þess vegna var fyrsti gjaldeyririnn búfé, pecus, pecuniæ. Þegar börnunum eru fyrst gefnir smápeningar, er það til þess að þau kaupi sælgæti! Þetta eru aumkunarverð mistök, þvi peningurinn verður svo að munaðarvöru i angum barnanna, Hið versta við peninginn er þó það, að hann er falskur. Hann læzt vera fulltrúi fyrir gagnlegar vörur, er séu til. Þetta er ósatt. Það er ekki eins mikið til af gagn- legum vörum og gulfi, Og gull er gagns- laust. Við vitum um banka, sem hafa hrunið, af því að þeir höfðu látið út meira af seðlum, en sem svaraði gullforða þeirra, en stóðu eins lengi og trúin á seðlana hélzt við. Hugsum oss þann dag, er trúin á gullið eyðist, þegar ekki verður lengur hægt að fá gagnlegar vörur fyrir gagnslausa gullið. Það sá maður við umsátina um Paiís. Borgin var full af gulli, en enginn kærði sig um gull, allir vildu fá mat, sem var ekki til, því var gulfið svift gildi sínu meðan svo stóð á. Arabinn, sem fann full- an poka af perlum á eyðimörkinni, var jafn fátækur og hinir umsetöú Parísar- búar. En það er mikið til af gagnlegum vörum á markaðinum, þrátt fyrir það að svo fáir framleiða þær, Nauðsynjavara safnast fyrir samtimis sem hálf miljón manna sveltur. Það er misfella á skiftingu afurðanna. Og það er að kenna peningunum og röngu peningabréfunum, og jafnframt því, hve langt vinnuskiftingin nær. Þegar sjálfshjálp verður frumatriði, þegar séreignir verða að sameignum, þegar farið verður að nota handleggina til þess að framleiða mat í staðinn fyrir verksmiðjuiðnað (= glysvarn- ing), þá er neyðin horfinl Látum okkur

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.