Ísafold - 06.05.1916, Síða 1

Ísafold - 06.05.1916, Síða 1
Kemur út tvisvar í vika. Verftárg. 5 kr., erlendis kr. eða 2 dollar;borg- ist fyrir miðjati júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. XLIII. árg. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjón: Ólaflir Björnsson. Talsími nr. 455. ------------—----------------------------------------- Reykjavík, laugardaginn 6. maí 1916. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. 33. tölublaö Alþýöutól.bókftsafn Templaras. 8 kl. 7—9 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 11—3 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7 Bæjargjaldkerinn Lanfásv. 5 kl. 12—8 og 5—7 íolandsbanki opinn 10—4. K.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd,—10 sí$0. Alm. fundir fid. og sd. 81/* síbd. Landakotskirkja. öuösþj. 9 og 6 á fcelg\:m Landakotsspit&ii f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—S Landsbúnaöarfólagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsféhirbir 10—2 og 5—6. Landsski&lasafnió hvern virkan dag kl. 12—2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga dag& 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafnib opib l*/a—2»/a á sunnud. Pósthúsió opib virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgb Islands 12—2 og 4—6 Stjórnarráósskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reyk,]'avíkur Pósth. 8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Yífilstaöahælib. Heimsóknartimi 12—1 Þjóömenjasafnió opió sd., þd. fmd. 12—2. uu f IJt I XriL^TL-í -BJILTJHtmj Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stafnsett 1888. Sími 32. þar eru fötin sannmö flest þar eru fataefnin bezt. Vandaðastar og ódýrastar Líkkistur seljum við undirritaðir. Xistur fyrirliggjandi af ýmsri gerð. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. Landskjðrs-listinn. Landskjörs-listi Sjilfstæðisflokks- ins, ákveðinn af flokksstjórninni í samráði við beztu menn aðra úr flokknum, lítur þannig út: Einar Arnórsson, ráðherra, Reykja- vík. Hannes Hafliðason, forseti Fiski- féi. íslands, Reykjavík. Björn Þorláksson, prestur, Dverga- steini við Seyðisfjörð. Sigurður Gunnarsson, prófastur, Stykkisbólmi. Jónas Arnason, óðalsbóndi, Reyni- felli, Rangárvallasýslu. Þó að úr fjölda af ágætismönn- um væri að velja, þótti þess engin þörf að hafa listann »lengric. Þó að kjósa eigi sex menn (aðalmenn og jafnmarga varamenn), er það gef- ið, að listat þeir, er fram koma, verða svo margir, að einn getur ekki hlotið öll sætin. Og lítil bót er í því,, eins og farið er að koma i ljós, að sumir »listamennc ætla sér, — að vera að prjóna upp á lista langa halarófu (upp undir 12 manns) af óþektum mönnum og ónytjungum. Allir menn þeir, er taldir voru og Sjálfstæðísflokkurinn leyfir sér að bjóða almenningi, éru meira og minna þjóðkunnir menn og allir þjóðnýtir. Einar Arnórsson var landslýð kunn- ur þegar áður en bann varð ráð- herra, fyrir lærdóm sinn og dugnað, og ritgerðir um ríkisréttindi lands- ins, sem aldnir og óbornir mutiu verða honum þakklátir fyrir. Eigi Ásg. 6. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1, Reykjavík, selja: Vefnaðarvörur — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innritatnaði. Regnkápur — Sjóföt — Ferðaföt. Prjónavörur. Netjagarn — Línur — Öngla — Manilla. Smurningsoliu. Yandaðar vörnr. Sanngjarnt verð. Pöntunum utan af landi svarað um hæl. Trygging fyrir að fá vandaðar vörur fyrir lítið verð, er að verzla við V. B. Ji. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír og ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsala. Smásala. , Vandaðar vörur. Odýrar vörur. * Verzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. siður hefir hann unnið sér orðstír, síðan hann tók við stjórn landsins, og þó einkum af afskiftum sinuth af stjórnarskrár- og fánamálinu, er hon- um tókst að bjarga, heilu og höldnu, úr ógöngum þeim, sem þau voru komin í suður í ríkisráði Dana. EimskipafélagiB eftir s síra Magnús Bl. Jónsson Vallanesi. Einar er kunnur högum svo sem allra stétta landsins og framfaramað- ur hinn mesti. Er því ekki að efa, að menn (jafnt konur sem karlar) munu flykkjast undir merki það, sem hann, og Sjálfstæðisflokkurinn með honum, heldur á lofti. Hannes Hafiiðason. Hann er m. a. kunnur af röggsamri og greindargóðri stjórn sinni í Fiskifélagi Islands, sem hefir með höndum sama hlutverk fyrir sjávarútveg alls landsins og Bún- aðarfélag íslands fyrir landbúnaðinn. Hann þekkir og tii®hlítar alt, er að sjómennsku lýtur og kjör sjómanna, og hefir mikinn áhuga á að koma þeim i sem bezt horf. Málum kanp- staðarbúa yfirleitt er hann líka hinn kunnugasti. Enflnn listi hefir annan eins mann að bjóða fyrir þessar stýttir sérstaklega. Síra Björn Þorlaksson og prófastur Sigurður Gunnarsson eru kunnir þing- menn. Hafa þeir látið öll þjóðnytja- mál sig miklu skifta og reynst þar hinir ötulustu. Af sjilfsraun þekkja þeir vel til landbúnaðarmála og sjáv- arútvegs. Eins og knnnugt er, býr annar þeirra á Austurlandi, en hinn á Vesturlandi. Jónas Árnason, óðalsbóndi á Reyni- felli, er einn af álitlegustu mönnum bændastéttar vorrar, og ágætlega hæf- ur til fulltrúastarfs fyrir búandlýð, enda hefir hann haft með höndum ýmiskonar trúnaðarstörf fyrir þá stétt, í sinu héraði, og hlotið lofsorð fyrir. — Allir eru mennirnir þannig valdir, að hag allra stétta, alira landsmanna, er mætavel borgið í höndum þeirra. Óþarft er að minna á, að heimilt er kjósendum, við landskosningarn- ar, að bieyta niðurröðun najnanna á landskjörs-lista eftir vild. ■**.--------------------- I. kafli. Framhald skýrslu til stjórnar félagsins. I 90. tölubl. Isafoídar, 24. nóv. f. á., er birt skýrsla um hlutasöfnun í Skriðdals- og Vallahreppum, er eg hafði látið stjórninni } té, eftir til- mælum formanns félagsins. Skýrsl- an tekur yfir hlutaloforð, er eg hafði fengið á 4—5 daga yfirferð um mánaðamótin okt.—nóv. Nokkrir menn voru þá fjarverandi, og 2 höfðu skrifað sig, en eígi ákveðið hlutarhæð. Þessa menn hefi eg nú flesta fundið, og tel rétt — úr því skýrsla min var birt í opinberu blaði — að birta framhald söfnnnarinnar á sama hátt, svo að hún komi fram í heilu lagi, en ekki að eins nokkur hluti hennar. Framhald skýrslunnar er þá svo (sbr. skýrsluna 24/u): • Heimili ; Hluttakar 2. söfnun Stóra-Sandfell 1 kr. 25,00 Litla-Sandfell 1 — 25,00 Hallormsstaður 1 — 25,00 Hafursá 2 — 75,00 Freyshólar I 25,00 Mjóanes 2 — 75,00 Vallanes 1 — 25,00 Vallaneshjáleiga 1 — 25,00 Sauðhagi 2 — 50,00 Gislastaðir I 25,00 Eyjólfsstaðir I — 50,00 Ketilsstaðir O 75,00 samtals 17 kr. 500,00 Á skýrslu 24/u voru hluttakar 921) hl.fé — 4275,00 ') í 90. tbl. Isafoldar eru hluttak- ar oftaldir við báðar safnanir. Við þá fyrri 101 í stað 63, og við hina 120 i stað 92. Þetta er framsetn- ingu minni á skýrslunni að kenna; hafði ekki athugað það. Tala hlut- taka *á sumstaðar við safnanirnar á víxl og sumstaðar við þær báðar. Hve margir eru hluttakar við hverja söfnun, er því ekki unt að sjá af skýrsiunni, heldur að eins af söfn- unarlistunum á skrifstofu Eimskipa- félagsins og hjá mér. Hluttakar i fyrri söfnun voru 63, og meðalhlut- ur kr. 40,87. Við síðari söfn- söfunina samt. hluttakar 109, hl.fé kr. 4775,00 Er þá meðalhlutur kr. 43,8o4/5. Við framhald söfnunarinnar hafa bæzt við fólkstölu svæðisins 16 menn, svo að hlutaféð skiftist á (273-j-i6) 289 íbúa, og koma þá á mann kr. 16.52. I ályktunarorðum Isafoldar, i 90. tbl., á eftir skýrsl- unni, er sýnt fram á, að hluttaka 85,000 landsmanna ætti að vera 1,330,000 kr. tiltölulega við fólks- töluna hér. Þegar nú söfnuninni er að mestu lokið, er hlutfallið breytt þannig, að hlutafé af öllu landinu ætti að verða — eða helzt vera nú þegar orðið — kr. 1,404,200,00 — ein miljón jjöqur kundruð o% jjöqur púsund o% tvö hundruð krónur. En þessi upphæð nægir til kaupa á 5 stórum og góðum flutningaskip- nm, í stað eins, er stjórn félagsin% hefir farið fram á. Mætti hvert þeirra kosta 280,840 kr. Það væri góður vöxtur á verzlunarflotanum, en tæplega um of. Nokkrir hlutír hafa verið teknir af sumum þessara heimila, hjá öðrum söfnurum. En af því eg veit ekki fyrir víst um fjölda þeirra eða upp- hæðir, get eg ekki sagt, hve miklu þeir nema. En eg hygg, að ekki mundi vanta mikið á, að lands-hluta- féð ætti að verða i* 1/^ miljón, ef þeir kæmu til greina. í 94. tbl. ísafoldar, 4. des. f. á., er ágæt, vekjandi grein eftir »Ar- mann«, nm hlutasöfnunina nýju, Er þar drepið á hluttökuna hér eystra, og þess getið til, að árangur hennar muni ekki stafa af tiltölulega betri efnahag hér um sveitir, en annars staðar, heldur af öðrum ástæðum. Hér er komið við þungamiðju þessa máls. Vitanlega ætti hluttakan eink- um að fara eftir efnahag hluttaka og vera langhæst — eftir fólksfjölda — þar sem flest er af stór-efnamönnum. Það þarf marga barna- og unglinga- hluti (25 kr.) á móti hverjum 500, 1000 eða 5000 kr. hlut. Það getur því verið fróðlegt, að bera saman hluttöku og efnahag, og ætla eg þá að sýna þetta hlutfall hjá hlutaáskrif- endum minum. Við fyrri hlutasöfnunina, 1913 — 14, tóku hluti 63 menn á 30 heim- ilum, alls kr. 2575,00 Gjaldskyld lausafjárhundruð þessara heimila voru 1913: 372Ya, og kemur þá á lausa- fjárhundrað kr. Tíundir alls í Skriðdalshreppi og þeim hluta Vallahrepps, er eg saínaði í, voru þetta ár 537 hndr. Kom þá kr. 4-79V2 á gjaldskylt lausafjárhundrað i hreppi. Við síðari söfnunina, 1915, tóku hluti 109 menn á 38 heimilum, alls kr. 4775,00. Gjaldskyld tíund heim- ila þessara 1915 var 599 hndr., og kemur þá á hundraðið kr. 7.97.% Tíundir í hreppi og hreppshluta voru þetta ár 656 hndr. Komu þá kr. 7.28 á gjaldskylt lausafjárhundrað i hreppi. Þetta skilst máske betur, ef sagt er, að hluttakan sé kr. 1.21 áhverja á; kr. 7.28 á hverja kú og kr. 2.63 á hvern hest í hreppunum. Hér er öllu hlutafénu skift niður á búfé svæðisins. En vitanlega er eigi all-liftll hluti þess frá búlausu fólki og unglingum, sem ekki tíunda. Verður því hlutafé búenda, út af fyrir sig, nokkru lægra á lausafjár- hundrað, að hinu frádregnu. Skýr verða þessi takmörk þó ekki, þar sem börn og unglingar eiga oft meira eða minna af sauðfé o. fl. inni í dund foreldranna. Eigi því að bera saman hluttöku og efnahag sveita eða héraða, verður réttast að taka alt hlutaféð og allar tíundir i bverjum hreppi. Með því að athuga hlutfallið milli hlutafjár og tíundar, getnr þá hver safnari — í hreinum landssveitum — borið sinn hrepp eða sitt hérað sam- an við hreppana hér, að framlögum eftir efnahag. — Geta má þó þess, að i fyrri söfnun eru 2 sjálfseignar- bændur, og hinni- siðari 7; en allir hafa þeir fyrír fáum árum keypt ábýli sín, og hafa verið, undanfarið, og eru enn að afborga þau árlega. Aðrir bændur allir leiguliðar. Úr því eg fór að fullkomna skýrslu mina frá í haust, datt mér í hug að athuga, að gamni, hvernig hlutaféð kemur niður á hin ýmsu aldurs- skeið manna, og er það hér, sem fylgir: Við fyrri söfnunina, 1913—i4l koma á: kr. Börn innan 15 ára 5 hlutir á kr. 25,00.................125,00 Flyt kr. 125,00 I

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.