Ísafold - 06.05.1916, Síða 3
ISAFOLD
ans. Varð professor i'lyfjafræði við
háskólann 1891, 02 árí siðar varð
hann yfirlæknir á Friðriksspitála i
Kaupmannahöfn.
Kaupmannahöfn, 4. mai.
Vilhjálmur Þýzkalands-
keisari heflr sjálfur suúið
sér bréflega til Wilsons
forseta til þess að reyna
aö jafna deiluna milli
Þýzkaiands og Baudaríkj-
anna.
Föstudaginn 5. maí.
Vm. n. andvari, frost 0.1.
Rv. n. stinnings kaldi, frost 0.6.
íf. na. hvassviðri, frost 3.0.
Ak. nfiv. kul, frost 3.0.
Gr. logn, frost 2.5.
Sf. na. gola, frost 2.0.
Þh. F. n. gola, frost 1.2.
Svar
til
B. H. Bjarnason.
ingi, sloppið úr klóm Ægis með all-
ríflegan fjárhlut, þá skulum við nú
hlynna að blettunum okkar, — það
verða okkar minnisvarðar.
B.: Það er nú þessi tvöfald.i
þegnskylduvinna. Eg er að hugsa
um drenginn minn. Hann er nú
búinn að ljúka við þessa góðu þegn-
skyíduvinnu; honum féll vinnan illa
og eg held næstum, að hann hefði
eins kosið að vera í tukthúsinu jafn
langan tíma. Nú er hann stýrimað-
ur á togaranum, sem eg var á, og
verður máske skipstjóri með tíman-
um. Það stendur tii, að bann gifti
sig í haust og fari að halda hús, en
honum þykir verst að þurfa að fara
að rækta tún.
A. : Það er hægt að gera gott úr
þessu. Þið hafið eitt bú báðir, hald-
ið blettinum þinum í rækt og þá er
lögunum hlýtt.
B. : Það er nú satt, en mér þykir
slæmt að þurfa að missa af kúnni,
því mjólkin er í háu verði.
A. : Þar komstu með það. Af
því að svo litið er ræktað er mjólk-
urframleiðslan lítil og mjólkin í svo
afarháu verði, en margar ástæður að
því, að ekki er hægt að vera án
hennar.
B. : Heldur þú, að bezt væri að
engin þurrabúð væri til í landinu
eða svonefnd tómthúsmannastétt?
A.: Þessari spurningu vil eg ekki
svara. Það verður þing og þjóð að
gera.
Ytri-Kárastöðum í janúar 1916.
Þorqrímnr Jónatansson.
Verzlunarskólinn.
Skólanum var sagt upp 1. mai
eins og venja er ttl.
22 nemendur luku burtfararprófi,
og eru nöfn þeirra prentuð hér i
stafrofsröð:
Arnheiður Arnadóttir, Rangárvallars.
Elís Ó. Guðmundsson, Norðurmúlas.
Halldór Guðmundsson, Strandas.
Hjalti Björnsson, Skagafjarðars.
Hjördís Benonýsdóttir, Reykjavík.
Jóhann Ólafsson, Akureyri.
Jón Arinbjörnsson, Barðastrandars.
Jón Arnórsson, Borgarfjarðars.
Jón Ivarsscn, Borgarfjarðars.
Jóhann Ingvarsson, Gullbringus.
Jónina Jafetsdóttir, Reykjavík.
Kristinn Einarsson, Arness.
Kveldúlfur Grönvold, Reykjavík.
Magnús Hallgrímsson, Borgarfjarðars.
Ólafur Gunnarsson, Vestmannaeyjum.
Ólafur Haukúr Ólafsson, Reykjavik.
Sigurður Jóhannsson, Reykjavik.
Sigurjón Eiríksson, Reykjavík.
Sæmundur Dúason, Skagafjarðars.
Valbjörn Jónsson, Mýrars.
Þorbjörg Arnadóttir, frá Skútustöðum.
Þórður Albertsson, Reykjavík.
, Tveír nemendnr, þeir Tóhann
Ólafsson og Jón ívarsson, luku prófi
með ágætiseinkunn.
Það hefir verið allmikil eftirspurn
eftir nemendum frá skólanum, svo
flestir þeirra hafa nú fengið atvinnu.
Maunslát.
Að morgni hins 27. febr. síðast-
liðinn andaðist snögglega Einar Árna-
son, faðir frú Arnbjargar, konu sira
Lárusar Halldórssonar á Breiðabóls-
stað á Skógarströnd. Hann var
ættaður úr Vestur-Landeyjum í
Rangárvallasýslu, en bjó lengst í
Garðbæ við Hvalsnes á Miðnesi,
áður en hann flttist vestur að Breiða-
bólsstað árið 1904. Hann var 62
ára er hann lézt, og hafði verið
heilsutæpur slðari árin. Hann var
vandaður og valinkunnur maður.
Pistlar ur sveit.
Berufjarðar^trönd 30. marz 1916.
Þa er nú síðasti marz i dag, og
méi dettur í hug að senda ísafold
fáar fréttalínur héðan, og af næstu
grösum.
Vetuiinn hefir mátt heita góður
hér, þó hryðjusamur væri alt fram
á Þo:ra, en þá kom góð tið út allan
Þorra og enn þá betri alla Góu út,
og frá miðjum Þorra og að Ein-
mánuði var altaf auð jörð að heita
mátti. Elztu menn segjast ekki muna
aðra eins blíða Góu. En nú með
Einmánuði brá til norðanittar og
kulda, og setti niður æðimikinn
snjó, og mjög skart um haga hér
nú.
Heilsufar manna gott, nema að
lungnabólga hefir stungið sér niður
í stöku stað. Fjárhöld góð, og ber
ekkert hér enn þá a pestinni, sem
var í fé í fyrra hér í syðri sveitun-
um.
Mokafli hefir verið af stórþorski
i Lónbugt og það raunar síðan á
Góu snemma, og hana alla út blíð-
viðri að sækja hann. Vélbátar 2 af
Eskifirði, sem liggja við á Horna-
firði, höfðu fengið um daginn 130
sk.pd. Svo hafa 3 vélbátar sótt af
Djúpavog þangað suður, og vélbátar
af Fáskrúðsfirði og Eskifirði, þó æði-
langt sé og allir fengið mikið. Einn
vélabátur á Fáskrúðsfirði 70 sk.pd
og einn á Eskifirði so sk pd i 5
róðrum, alt af stórþorski, og er alt
þetta miklir peningar.
Talsvert íé safnaðist hér framan
af í vetur til hins fyrirhugaða skips
hjá Eimskipafélagi íslands. ísafold
má hafa heiður af þvi máli, hve vel
hún hefir haldið því vakandi, og
brýnt fyrir mönnum. Um ekkert
mál ætti maður nú i náinni fram-
tíð, líka að láta sér vera hugaðra,
og spilt getur að hafa mörg járn í
eldinum i einu. Hitamagnið verður
oflitið fyrir þau öll. Betra að hita
eitt járnið vel. Og hvað getur veiið
nauðsynlegra, en að eignast sem
flest skip til flutninga? Landið okk-
ar er eyland, og það eitt er nóg til
að sýna það, að við þurfum á skip-
um að haldi. Við þurfum sem fyrst
að fá þriðja skipið og svo 2 strand-
ferðaskip. Og það eru nógir pen-
ingar til þess, bara menn vilji — og
vilji verða samtaka. G. S.
, Bttirmæli.
Hinn 9. janúar þ. á. andaðist að
heimili BÍnu Hábæ i Vogum, ekkja
Guðrún Sigurðardóttir, 85 ára, fædd
að Hvítárvöllum í Borgarfirði, 17. ág.
1830. Til 5 ára aldurs dvaldi hún
hjá foreldrum sínum, og fluttist svo
að Grund á Akranesi, ólst þar uþpog
dvaldi þar þangað til hún giftist eig-
inmanni sínum, Þorsteini Sveinssyni,
hinn 3. nóv. 1855. Fyrstu búskapar-
ár sín bjuggu þau á Grund, og fluttu
sig svo að Bræðraparti 1 sama bygðar-
lagi, og bjuggu þar allan sinn búskap.
Þau eignuðust 7 börn; dóu 6 þeirra
í æsku, en 1 dóttir er á lífi, gift Ás-
mundi Árnasyni í Hábæ í Vogum.
Eftir rúmra 17 ára sambúð misti
Guðrún sál. mann sinn, hinn merk-
asta og nýtasta mann og ágætan maka.
Að manni sínum látnum bjó hún
ekkja í 26 ár mesta rausnarbúi. Fyrir
18 árum flutti hún sig til dóttur sinn-
ar og tengdasonar í Hábæ, og dvaldi
hjá þeim til dauðadags.
Guðrún sál. var mikil merkiskona,
stjórnsöm á heimili og atorku- og
framkvæmdar-söm, enda var bú henn-
ar í miklum blóma einnig eftir að
hún misti hinn einkarduglega og ráð-
deildarsama eiginmann sinn. Má af
því ráða, hve augu hennar voru at-
hugul, hendur hennar starfsamar, og
yfir höfuð hve vel hún var vaxin allri
heimilisstjórn. Dugnaður hennar var
talinn framúrskarandi, enda var hún
þrekkona mikil og vel gefin, bæði til
líkama og sálar. Allar eigur hennar
og þeirra hjóna var eigin afli, því að
hvorugt þeirra hafði fengið neitt að
erfðum. Um all langan tíma mun
heimili hennar hafa verið 6fnaðasta
bændabýlið á Akranesi. Hin framliðna
var einkar gestrisin og hjálpsöm við
fátæka og bágstadda. Hjá henni fór
saman góð efni og njálpfús vilji, enda
voru þeir margir, sem leituðu hjá
henni hjálpar og fengu hana. Mun
óhætt að fullyrða, að í þeirri fögru
dygð stóð hin framliðna framar öllum
samsveitunguni sínum. Guðrún sál.
var kotia guðrækin og bænrækin. Bar
trú hennar marga fagra ávexti í kristi-
legum kærleiksverkum; sjálf var hún
öðrum fögur fyrirmynd. Blessuð sé
minning hennar.
A. Þ.
Þann 24. janúar andaðist húsfrú
Sigríður Brynjólfsdóttir á
Birnustöðum á Skeiðum af biltu af
hestbaki, er hún var á heimleið að
afstaðinni greftrun á Olafsvöllum.
Hún var fædd 6. október 1850 í Bol-
holti á Rangárvóllum, hvar merkis-
hjónin foreldrar hennar, Brynjólfur
Brynjólfsson og Kristín Magnúsdóttir
bjuggu. Hún var af góðu bergi brot-
in, átti kyn sitt að rekja til göfug-
ustu manna, þar á meðal til Odds
biskups Einarssonar og Torfa prófasts
Jónssonar í Gaulverjabæ, er lifði á
dögum Brynjólfs biskups Sveinssonar.
Hún giftist 18. október 1872
yngismanni Hafliða Jónssyni á Birnu-
stöðum, fóstursyni merkisbóndans Ólafs
Hafliðasonar samastaðar. Eignuðust
þau hjón 12 börn, af hverjum 7 eru
á lífi, öll uppkomin og efnileg, flest
gift, sum í Reykjavík, sum hér á Skeið-
unum. 5 böru mistu þau hjón, þar
á meðal efnilegan son upp kominn, er
druknaði á Miðnesi, og annau efnileg-
an dreng, er andaðist kominn að ferm-
ingu. Þau hjón bjuggu allan sinn
búskap á Birnustöðum, þar til þau
árið 1907 brugðu búi, og voru í
húsmensku hjá syni sínum, er
þar býr nú. — Sigríður sáluga var
mesta valmenni og gæðakona, bezti
maki, móðir og húsmóðir, dugleg og
starfsöm, reglusöm og mesta snyrti-
menni, stjórnsöm, og stjórnaði með
hógværð, lipurð og ljúfmensku, og
vann sér ást og virðingu allra sem
hana þektu, eða nokkur kynni höfðu
af henni. Hún vfr hreinlynd, glað-
lynd, gestrisin, gjafmild, og rétti
mórgum hjálparhönd af fúsu geði.
Hún fylgdi vel timanum í öllu sem
betur fór, var ung og ern 1 anda, og
fremur heilsugóð alla æfi. Minning
hennar lifir í blessun og heiðri.
Br. J.
Erl. símfregnir.
(frá fréttaritara ísaf. og Morgunbi.)
Kaupm.höfn 2 mai.
Dr. Gram heflr látist af
slysi.
Engin breyting hefir orð-
ið á vesturvígstöðvunum.
Þjóðverjar hafa gert hag-
kvæman verzlttnarsamn-
ing við Rúmeua.
Hans Cristian Joachim Gram er
fæddur árið 1853. Hann tóklæknis-
próf 1878, vann doktorsnafnbót árið
1882 og fékk þá gullpening háskól-
Grikkir eru i vanda
staddir.
Erl. simfregnir
Opinber tilkynning frá brezku utan-
rikisstjórpinni i London.
Londoti 5. mai
Flotadeild lettra beitiskipa brezkra
kom Zeppelinloftfari fyiir kattarnef
í gær hjá ströndum Slésvíkur.
ReykjaYíknr-annáll.
Goðafoss fór héðan norður um land
til útlanda í fyrradag, laust eftir há-
degi með fjölda farþegja. Varð að
skilja eftir mikið af flutningi.
Söngskemtnn heldur A r n g r f m -
u r V a 1 a g i 1 s stúd. júr með að-
stoð Eggerts Guðmundssonar í kvöld
kl. 9 < Báruhúsinu.
Fyrirlestur um norsbn skáldin
heldur frú Þórunn Richards-
d ó 11 i r , frá Höfn, kl. 9 í kvöld í
Good-templarahúsinu. Ágóðinn renn-
ur í Landspítalasjóð íslands.
Mjölnir, skip Kveldúlfsfélagsins hér
í Rvík, losnaði loks úr haldi fyrir 3
dögum. En það hefir verið kyrsett
hjá Engleudingum uú í margar vikur.
Skiftir tjónið tugum þúsunda, er eig-
endur skipsins hafa beðið út af þessu
tiltæki Englendinga.
Skálholt kom í fyrradag til Hafnar-
fjarðar með pakkapóstinn úr Botníu.
Jón Boli hefir ekki verið búinn að Iesa
brófin. Þau komu í gær með Carmen,
kolaskipi til hf. Kol og Salt.
Minningar grein um Þorstein heit.
Thorarensen frá Móeiðarhvoli kemur
í næsta blaði.
t
Enginn getur gizkað á verður
leikið á morgun kl. 8 síðd.
Verkfallinu ekki lokið enn. Sumir
botnvörpunganna halda þó áfram veið-
um. —
Veðurskýrsla.
Miðvikudaginn 2. maí.
Vm. n. stinnings gola, hiti 0.5
Rv. n.n.a. snarpur vindur, hiti 0.3
ísafj. a. kul, hiti 0.2
Ak. n.n.v. gola, snjór, hiti 0.0
Gr. n. andvari, frost 3.0
Sf. n.a. hvassviðri, snjór, frost 3.0
Þórsh., F. n.n.a. gola, regn, hiti 1.8
Fimtudaginn 4. maí.
Vm. n. kul, hiti 0,1
Rv. a. kul, frost 0,1
íf. na. stinnings kaldi, frost 2,2
Ak. n. kul, frost 2,5
Gr. n. kul, frost 5,5
Sf. na. kaldi, frost 4,0
Þh. F. nna. stinnings gola, hiti 3,0
Það fór, sem mig grunaði, að herra
kaupmaður B. H.- B. i eyndi að berja
eitthvað í brestina út af grein minni:
»Er löggjöf vorri óbótavant«. En svo
ófimlega hefir honum tekist það, að
hann kemur upp um sig enn þá meiri
fávisku, en hann er þó vatiur, þegar
hann lætur eitthvað sjást eftir sig á
prenti. Sem allgott sýnishorn af fá-
kænsku mannsins er það, að hann
heldur ’ því alveg hiklaust fram, að
vottorðið frá hr. efnafræðing Asgeiri
Torfasyni sanni ekkert annað en það,
að hann, efnafræðingurinn, virðist ekki
þekkja nema eina tegund terpentinolíu!
Sannleikurinn er sá, að vottorðið sann-
aði það, sem það átti að sanna, sem sé
að þessi umræddi vökvi er ekki
terpentínolía, og það var og er
atriðisorðið. Eg veit ekki, hvað hr.
B. H. B. finst, en mér finst, að hér
sé gengið helst til trærri heiðri efna—
fræðingsins að gefa það fyllilega í skyn,
að hann standi ekki algengum kaup-
manni á sporði í efnafræðisþekkingu.
En auðvitað getur hr. Asgeir Torfason
sjálfur best svarað fyrir sig, ef honum
þykir þessi aðdróttun svaraverð. Ann-
ars kannast hr. B. H. B. sjálfur við,
að þessi svonefnda terpentfna hans só
ekki ósvikin terpentína, þar sem hann
segir, að hún só aðallega t i 1 b ú i n
sem þurkefni í liti, hitt er annað
mál, að þetta þurkefni hans virðist, að
því er málarar segja mér, fremur tefja
fyrir litum að þorna en flýta fyrir
þeim, svo að það er vafasamt, hvort
þetta er þá ósvikið þurkefni. En um
það vil eg auðvitað ekkt fullyrða neitt,
þar sem eg hefi ekki leitað neinna
upplýsinga í því efni hjá sérfróðum
mönnum, það er að segja efnafræðing-
um. Hitt er annað, að eg vil taka
það fram, að mér var ókunnugt um,
að hr. B. H. B. seldi þetta þurkefnl
sitt fyrir annað en terpentínolíu, því
að eg bað um hana og ekki annað.
Að eg hafi lýst því yfir, til hvers ætti
að nota þessa terpentínolíu, verð eg
að lýsa tilhæfulaus ósannindi og sömu-
leiðis, að hr. B. H. B. hafi sagt mér
fyr en r greinarstúf sínum, að vökvi
þessi væri seldur fyrir þurkefni. Ann-
ars var tilgangur minn með fyrri grein
mfna að benda löggjöfinni á, að það
sé mjög undir hælinn lagt, hvort menn
fái réttar vörutegundir, ef kaupmönnum
heRt uppi að selja þær vörur, sem
efnafræðingur landsins álítur aðrar vör-
ur, en þær eru seldar fyrir. Grein hr.
kanpmanns B. H. B. er þann veg úr
garði gerð, að hann hefir gilda ástæðu
til að harma það, að hún skyldi koma
fyrir almennings sjónir.
19/4 1916.
Eiríkur G. Einarsson.
* *
Svar við svari.
Þar sem ritstjórinn hefir sýnt mór
þann velvilja að leyfa mór að lesa þessa
ofanskráðu dómadags ritsmíði vinnu—
manns Eiriks G. Einarssonar, þá verð-
ur ekki hjá því komist að negla mann-
skepnuna í gapastokkinn, úr þvi hann
brast vit til þess að þegja og láta sór
nægja fræðslu þá, sem eg veitti honum
í 28. tbl. ísafoldar.
Manngreyið tönlast enn á því í
einfeldni sinni, að það hafi ekki verið
terpentína, sem hann keypti í verzlun
minni og ^r svo bíræfinn að halda því