Ísafold


Ísafold - 06.05.1916, Qupperneq 4

Ísafold - 06.05.1916, Qupperneq 4
4 ISAfOLD fram, aS eg sjálfur kannist við það, að terpentína mín só ekki ósvikin terpen- tína. — Eins og allir sem lesið hafa grein mlna sjá, er hvergi talað eitt orð í þá átt, og þær getsakir því ger- samlega um koll fallnar sem rakalaus ósannindi. Ált, sem eg hefi sagt í grein minni um terpentírmr, stendur ómótmælan- lega fast, hvernig svo sem maður þessi fjargviðrast. Eg hefi sagt það og stend við það, að auk þeirrar terpentínu, sem á út- lendu máli nefnist »Genuine«, eru til margar tilbúnar terpentinur og nægir í því efni að benda á blaðsíðu 1047 og 1048 í »Meyers Vareleksikon«, en sú bók verður að öllum lfkindum af öllum skynbærum mönnum talin betri sönnun fyrir vöruþekkingu en óvita- fleipur Laugarnessvinnumannsins, sem vitanlega ekki ber nokkurt skynbragð á, vöruþekkingu, þótt hann só að fleipra þetta um terpentínu, án þess hann skilji minsta vitund upp né niður í því, sem hann hefir tekið sór fyrir hendur að dæma um, held eg því, að honum væri nær að fara heim og læra betur, áður en hahn tekur sér það fyrir hendur að fara að fræða löggjafa vora um lagasetningar. eins og hann gefur í skyn í þessari ritsmiði sinni. Af því maðurinn er sjálfur fávís, þá finst honum, hann sjá fávísi hjá öilum. Eins er um rökvfsina. Eiríkur þessi ber t. d. það á borð fyrir lesendur ísafoldar, að málarar hafi sagt honum, að terpentína mfn tefði fyrir litum að þorna (!), í næstu setningu segir þessi sami Eiríkur: »En inn það vil eg auð- vitað ekki fullyrða neitt, þar sem eg hefi ekki leitað neinna upplýsingu á því«. — Eftir þessa skýringu bregður víst engum, þótt Eiríkur gerist svo heiðvirður — að synja fyrir og lýsa ósannindi, að hann bæði við mig og aðra hafi lýst því yfir, til hvers hann ætlaði að brúka terpentínu þá, sem hann segist hafa keypt. — Ef eg vildi hafa svo mikíð við Eirik þenna, þá væri hægt að sanna það með vitnis- burði búðarmanna minna, að Eiríkur þessi fer hér sem oftar með ósanniudi. Það er ekki mín skuld nó annara, þótt Eirík greyið svíði 'út úr kostnaði þeim, sem hann er búinn að hafa fyrir gönuhlaup þetta, kostnaði sem hann hugðist að geta lagt á mitt bak, en sem hann sökum heimsku sinnar verður að bera einn. En verði þetta til þess, að maðurinn læri að gæta sín betur síðar meir, þá er þó þeim peningum ekki með öllu á glæ kastað. Að öðru leyti leyfi eg mór að vísa 4íl neðanskráðs vottorðs, jafnframt því sem eg skal láta þess getið, að eg mun ekki virða Eirík þenna frekari svars nema þá ef vera.skildi með málsókn, ef hann gefur ástæðu til hennar. B. H. B j a r n a s o n. Hæst verð greiðir kjötverziun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálía. Borgað samstundis. Markmiðinu er náð! stórkostleg endurbót samfara verðlækkun. »Vega K.« heitir hin endur- bætta »Vega II«-skilvinda, skilur 130 ltr. á klukkustund, kostar að eins kr. 80.00. Engin skilvinda jafnast á við »Vega K.«-skiivinduna. Einkasala í Yerzl. B. H. Bjarnason. Áskritendur Isafuldar % eru beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita ef villur skyldu hafa slæðst inn í utanáskriftirnar á ser.dingum blaðs- ins. Talan framan við heimilisfangið merkir að viðkomandi hafi greitt and- virði blaðsins fyrir það ár, er talan segir. ritaðir, að terpentína sú, sem hr. B. H. Bjarnason selur í verzlun sinni, er sú tegund terpentínu, sem alment er notuð til má ningar, og er það álít okkar, bygt á eigin reynslu, þar sem við að jafnaði um lengri tíma höfum keypt og notað þessa terpentínn. Reykjavík 26/4 1916. Einar Jónsson mál., Jón Reykdal mál., L. Jörgensen málari. * * * ( Umræðum um þetta mál er hérmeð lokið í blaðinu. R i t s t j. Alþingistflindi og Landsroikningar. Forsetar Alþingis hafa ákveðið, að selja fyrst um sinn bóka- sötnum og lestrarfólögum hér á landi Alþingisfiðindi 1845-1905 fyrir 50 krónur, auk burðargjalds. Einstaka árganga Alþingis- tiðindanna frá sama tímabili hafa forsetar ákveðið að selja bókasöfnum og Ie8trarfólögum á 1 kr. 50 aura, auk burðargjalds. Ennfremor hafa forsetar ákveðið, að selja bókasöfnum og lestrarfé- lögum fyrst um sinn Landsreikningana 1884-1913 fyrir 10 k r ó n u r, auk burðargjalds. Þetta verð á Alþingistíðindum og Landsreikningum nær að eins til bókasafua og lestrarfélaga hér á landi. Skrifstofustjóri Alþingis veitir pöntunum móttöku og annast afgreiðs'u til hlutaðeigenda, þó þvi aðeins, að borgun fylgi pöntunum og trygging sé fyrir burðargjaldi af hálfu kaupanda. Búnaðarsamband Kjalarnessþings. Jarðyrkju með hestaverktærum fiamkvæmir Sigurður Þ. Johnson í Valhúsi (Seltirningaskóla) fyrir Búnaðarsamband Kjalarness- þings. Notendur snúi sér til hans með vinnu-umsóknir fyrir lok þ. m. P. t. Reykjavík, 2. maí 1916. Stjórn Biinaðarsambands Kjalarnessþings. Cigarefíur: Sulljoss, <3jola og anna, reykið þær, því við það sparið þið 25—30%. Tilbúnar og seldar í heildsölu og smásölu hjá «& <5*. JSevi, dcyRjaviR. Sfafsefningarorð-bók Björns Jónssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um isl. stafsetning. Að gefnu tilefni vottum við undir- Fæst hjá öllum bóksölum og kostar að eins 1 krónu. Lífstiginn sex alþýðl. guðspekisfyrirlestrar efiir A. B E S A N T Þýtt hefir Sig. Kr. Pétursson, er nýkomið út og fæst í bókverzl- ununum. Verð kr. 1.50 Borás Sverige försálja i parti: Strumpor, Förkladen, Mössor, Skjorttor, Kalsánger, Tröjor, För- digsydda byxor af Moleskin och ylle, Cyklor, Trátofflor och Turistsángor méd flera andra artiklar. Skrif efter prisuppgift á de artiklar Ni önskar erhálla. Telegramadress: Boróus Borás Sverige. Til kaupenda Ísafoldar. Þau eru vinsamleg tilmæli útgef- anda Isafoldar til kaupenda blaðsins utan bæjar og innan, að þeir muni nú að nota góðærið til þess að losa sig við skuldir sín- ar við blaðið hið allra fyrsta. Góð skil kaupenda eru undirstaða þess að hægt sé að auka blaðið og gera efni þess sem fjölbreyttast. Látið eigi blaða-skulda-sýkina grafa um sig meira en orðið er. Nærsveitamenn eru vinsamiega beðnir að vitja Isáíoldar i afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðsk’* ->pin á hverjum virkutn degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Jleíen Heifer Fyrirlestur eft.r prófessor Har. Níelsson fæst í Isafofd. Verð 23 au. Nýir siðir. 89 mennirnir eru illa staddir. Hver hefir sett þaq lög? Nú, jæja. Með hjálp þessara laga hefir það orðið, að frænka yðar hefir fengið lífrentur I Hve margra manna dauða, hve margra manna hungur og þjáningar hafa þessar rentur kostað! Nú eigið þér að bæt'a þessar misgerðir feðranna og þjóna þjáðu mannkyninu — fyrir kaup auðvitað. Þér ætlið að ráðleggja maríuvönd við maga- veiki, sem komið hefir vegna óreglu á mál- tíðum, og þér ætlið að taka 4 franka fyrir hverja heimsókn hjá sjúklingum, og lyfsal- inn, verzlunarfélagi yðar, mun setja upp einn franka fýrir maríuvöndinn, sem vex ókeypis i brekkunum, og hálfan franka fyrir glasið, því glervörugerðin verður einnig að lifa. Það er dæmalaust fagurt lífsstarf, sem bíður yðarl í stað þess að gefa 6 franka fyrir kjöt handa fátæklingum, takið þér 6 franka, til þess að fátæklingurinn kaupi mariuvönd, sem lyfsalinn hefir einkrétt á, sem seður ekki hót, og fátæklingar gætu tínt sjálfir, ef þeir þektu nokkuð til um 90 Nýir siöir. verndun heilsunnar. Hvílíkt virðulegt starf að framkvæma lagaverndaðan hégómal — En þér rífið alt niður fyrir mér! Seg- ið mér þá, hvers vegna verða rússnesku stúlkurnar læknar? — Til þess að fletta ofan af eymdinni; til þess að geta þekt fö'sku spilin, til þess að athuga, hvort veikindin stafi ekki af fá- tækt eða sællífi, dygðum eða löstum, til þess að kynna sér, hvort ekki muni vera hægt að uppræta sjúkdóma, í staðinn fyrir að lækna þá I Ráðleggið nautakjöt og sterkt öl þéím sjúklingum, er þjást af blóðleysi, í staðinn fyrir maríuvönd, þá fáið þér að heyra hverju þeir muni svara yður! — En nú erum við komin heim ! Verið þér sæl- arl Hittumst við í Schánzli á morgun? Til að mælast fleira við ? — Já, sagði Blanche. — Hvers vegna megið þér ekki koma inn með mér, standa hjá mér og hafa orð fyrir mér, er eg nú þarf að fara að ljúga að frænku minni ? — Já, hvers gegna? mælti Emil og fór. Nýir siðir. 91 Kvöldið eftir voru þau Blanche og Emil aftur i Bauschánzli, er máninn var uppi yfir vatninu. — Hvað er ástin ? spurði Blanche og studdi sig við arm Emils. — Hún er leyndardómur, sem þér þolið ekki enn þá að sjá i réttu ljósi! Við erum sem sé svo ofsödd af lygi, að sannleikur- inn er okkur andstygð * — En segið samt hvað hún er, segið það án þess að tala um frumhylfi! — Það get eg ekki I — Segið það samtl Segið hvað hún er ekki. — Hún er ekki fegurð, því þér eruð ekki fögur; hún 'er ekki speki, því þér getið varla talizt greind; hún er ekki dygð, því þau hugtökin eru á svo miklu reiki; hún er ekki festa viljans, því þér eruð ekki hraust; hún er ekki fjöldi góðra eiginleika; hún er að’eins eitthvað, sem er til. Eg elska yður, enda þótt þér séuð ekki fögur, ekki íjörleg, ekki hraust. Eg elska yður, þrátt fyrir það, þótt skynsemi mín vari 92 Nýir siðir. mig við yður; eg elska yður þrátt fyrir það, þótt eg dáist ekki að yður. Eg get stundum gætt yður fjölda eiginleika, sem þér hafið ekki, en, — en svo kemur hörð skynsemin og strýkur þá alla út, en stað- reyndin er kyr eftir sem áður — ég elska þig, vegna þess að eg — elska þig! Mynd þín er eins og greypt inst i auga mínu, svo að eg get ekki horft á neinn hlut, án þess að sjá hann gegnum mynd þína; er eg skoða fellingarnar á ábreiðunni minni, sé eg þig; er eg lit á klukkuna, .sé eg þig milli vísanna; er eg sé stúlku á götunni, verður hún þúl Er eg lít á þig sjálfa, lít eg hið fullkomnasta, drættirnir í mynd þinni óma og koma taugum mínum (strengj- um sálar minnar, fyrirgefðu!) til að taka undir; að horfa á göngu þína gerir mig hamíngjusaman, og tillit þitt gerir mig hreifan! Eg er þess nærri fullviss, að ef eg væri drepinn núna og krufinn sam- stundis, mundi í smásjá mega sjá mynd þína á nethimnu augna minna, á hverju frumbylfi i lungunum, á hverri taug hjart-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.