Ísafold - 24.05.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.05.1916, Blaðsíða 4
4 ISAf OLD Stýrimannaskólinn » hér i bænum, og eins þeir sem lengra eru í burtu, eru vinsamlega beðnir að tilkynna afgreiðslunni ef þeir hafa skift um bústað. Sildieverence. Fra dampere eller kuttere kan fersksilden overtages paa Islandunder indstundende sildfiske. Svar med billigste Prisforlangende merket: »Sildleverence 1916« modtager Nor- diska Annonsbyrán, Göteborg Sverige. Björnsson alþingism., Halldór Hansen læknir, Mr. G. Copland og frú, L. Kaaber konsúll, Jón Árnason prentari, frú ValgerSur Benediktsson, Pótur Sig- urðsson stud. mag., Eggert Stefánssou söngvari, Ólafur G. Eyjólfsson stór- kaupm., Axel Ketilsson frá ísafirði, Árni Böðvarsson rakari, Þórunn Vigfús- dóttir kona Guðbrandar Jónssonar með tvö börn þeirra hjóna, Unnur Ólafs- dóttir jungfrú. Frá Vesturheimi kom Guðm. Ó. Bjarnason og þrjár stúlkur. Frá Vestmanneyjum Þorsteinn Johnson kaupm., Bjarni Sighvatsson, Páll Oddgeirsson o. m. fl. Hjúskapur. Jóhannes Sigurðsson prentari og Ragnhildur Sigurðardóttir voru gefin saman 20. maí. Hjónaefni. Guðbjörn Guðmunds- son prentari og ungfrú Júlía Magnús- dóttir. Baðhúsið. Tilfinnanlega mikið ber á því, hve Htið baðhús Reykjavíkur er, einkum þó á laugardögum. Þrátt fyrir það þótt baðvörðurinn geri sitt ítrasta til að alt geti gengið sem greið- legast, verða menn þó að hverfa aftur vegna þess hve fáir komast að í einu. En verst er þó að ketillinn er svo lítill, að ekki er hægt að fá kerlaug á laugardögum, nema þá allra fyrst á morgnana, hann hefir sem sé ekki við að hita vatnið þegar aðsóknin er sem mest á daginn og kvöldin. Væri ósk- andi, að þessu síðasttalda yrði þó að minsta kosti kipt í lag, svo hægt væri að nota alla klefana í einu. Frá þeim skóla hafa nú í lok aprílmánaðar útskrifast neðannefndir læri- sveinar skólans. a) Með hinu almenna stvrimannaprófi, og prófi í gufuvélafræði fyrir skipstjóra og stýrimenn: 1. Aðalsteinn Magnússon, Akureyri 851) stig 2. Alexander Jóhannesson, Borgarfj.sýslu ... 95 — 42) stig 3. Anton H. Arnasoti, Eyjafjarðarsýslu ... 100 — 4 — 4. Björn Arnason, Kjósarsýslu ... 91 — 6 — 5. Davíð Sigurðsson, Norður-Múlasýslu ... 83 — 7 — 6. Egill Jóhannsson, Eyjafjarðarsýslu ... 108 — 12 — 7. Erlendur Sigurðsson, Görðum við Reykjavík ... 103 — 7 . 8. Ingvar Kr. Tómasson, Reykjavík ... 91 — 4 — 9. Jón Sigurð3son, Gullbringusýslu ... ... 81 — 5 — 10. Karl Guðmundsson, Reykjavík ... 97 — 9 — 11. Kjartan Stefánsson, Skagafjarðarsýslu 85 — 12. Loftur Bjarnason, Bíldudal ... 100 — 5 — 13. Magnús Guðmundsson, Dýrafirði ... 92 — 5 — 14. Óskar Arnason, Reykjavík ... 85 — 4 — 15. Óskar Bergsson, Hafnarfirði ... 71 — 7 — 16. Pétur Gislason, Reykjavík ... 75 — 17. Pétur Maack, Reykjavík ... 98 — 8 — 18. Þorsteinn Jónsson, Þingeyjarsýslu ... 59 — 4 — 19. Þórður A. Þorsteinsson, Snæfellsnessýslu ... ... . 81 — 5 — Fyrri talan er aðaleinkunn í stýrimannafræði, en hin í gufuvólafræði. Nr. 6 var að eins einn vetur í skólanum. b) Með fiskiskipstjóraprófi, og prófi í og stýrimenn: gufuvólafræði fyrir skipstjóra 1. Andrés Sveinbjörnsson, Arnessýslu 613) stig 52) stig 2. Asgrímur Gíslason, Arnessýslu ... ... 72 — 5 — 3. Egill Ólafsson, Gullbringusýslu 57 — 4. Hannes Friðsteinsson, Reykjavík 60 — 5. Haraldur Guðmundsson, Þingeyjarsýslu . Jens Stefánsson, Reykjavik 61 — 4 — 6. 71 — 7. Ólafur Runólfsson, Reykjavík 70 — 6 — 8. Sigurðut J. Guðmundsson, Barðastrandarsýslu ... 42 — 5 — 9. Sigurður Ringsted, Eyjafjarðarsýslu 70 — 7 — 10. Þorsteinn Ólafsson, Reykjavík 51 — 5 — Fyrri talan er aðaleinkunn í fiskiskipstjóraprófinu, en hin fræðinni. í gufuvóla- Nr. 9 var að eins einn vetur í skólanum. J) Hæsta aðaleinkunn við próf þetta er 112 stig, en til að standast próf- ið þarf 48 stig. 2) Hæsta aðaleinkunn er 14 stig, en lægsta 4 stig. 8) Hæsta aðaleinkunn er 91 stig, en lægsta 39 stig. VERZLUNIN EDINBORG Skúli alþm. Thoroddsen lézt að heimili sínu hór í bænum 20. þ. m. Sr. Sigurðnr Gnnnarsson prófast- ur í Stykkishólmi hefir fengið lausn frá embætti sínu með eftlrlaunum. Sr. Jónmnndnr Halldórsson hefir beðíð um og fengið lausn frá embætti sínu á n eftirlauna. Samúel Eggertsson skrautritari heflr látið prenta minningarblað um stofnun Eimskipafólags íslands. Er það sama teikningin og hann bjó til fyrir stjórn Eimskipafól, þegar búa áttl út hlutabrófin árið 1914. Nú hefir hann breytt henni nokkuð og minkað og prentað skýringar aftan á. Yflr- leitt er minningarblaðlð snoturt. E.s. Kristján IX. kom hingað síðastl. sunnudag með steinolíuna til Steinolíufélagsins. — Veitingamaður á skipinu kvað vera hr. Ágúst Benedikts- son, sem um tíma var kendur við Klampenborg, meðan hann var hór í bæ. Gnðbrandur Magnússon bóndl í Holti undir Eyjafjöllum er á ferð hór í bænum um þessar mundlr. Skólavörðnholtið. Búið er nú að aka miklum hluta þess í uppfylling- una við höfnina og búlst við að það sem enn er oftir muni varla endast, Flora kom í nótt ncrðan um land frá Noregi. Gnðm. Sigurðsson klæðskeri færði oss mynd af Vilhjálml Þýzkalandskeis- ara og helztu herforingjum hans. Undir myndinni stendur: Aus grosser Zelt (frá hinum miklu tímum). Guðm. hefir þessar og fleiri þýzkar myndir til sölu. Nýjar vörur með íslandi og Gullfossi. c? *2fefnaðarvoruéeil6ina: Dragtatau, Kjólatau, Gardinutau, Tvisttau, Silkiflauel, Ullarflauel, Silkibönd, Barna-Hattar, Skinnhanzkar, Borðdúkatau, Handklæðadregill, Bróderingar, Kvensokkar, Karla- og kven-vasakl., Karlm. nærskyrtur, Karlm. buxur, Drengja peysur, Sundföt. Ilmvötn. Silki svört og mislit, Lasting margar tegundir, RÚmátoreiður stórar og smáar, HÚfur, karlmanns og drengja, stubbasirz stórt úrval. c7 iBlíervoruðeiíðina Emall. Þvottaskálar,Næturgögn Katlar, Matarskálar, Mjólkurskálar, Diskar, Ausur, Krúsir, Sápuskálar. Leirtau: Bollapör, Diskar, Tarínur, Könnur, Sósuskálar, Smjörskálar, Tepottar, Kaffikönnur, Eggjabollar, Steikarföt. Borðhnífar, Tauvindur, Bollabakkar, Mottur, Speglar, Ofnburstar, Sktúbbur, Brassó, Floor Polish, Eldspýtur, Peningakassar, Vatnsfötur, Te, Cocoa. — Postulíns bollapör — margar teg. Verzí. Edinborg, Jiafnarsfræfi 14. heíir ákveðið að feíía niður frá þessum degi afsíátt þanti á fíufningsgjöídum milli Ísíands og Haupmannafjafnar, sem hingað til hefir verið gefinn. Reykjavík, 23. maí 1916. H.f. Eimskipafélag íslands. Vegna sívaxandi verðhækkunar á öllum ljósmyndaefnum höfum við undirrituð ákveðið að hækka lítið eitt verð á Ijósmyndum frá 14. maí að þeim degi meðtöldum. Reykjavík 12. maí 1916. Arni Thorsteinsson. Carl Olafsson. Jón J. Dahlmann. Nlagnús Olafsson. Olafur Magnússon. 01. Oddsson. Sigríöur Zoega. ÞorL Þorleifsson. Aðalfundur í Mjólkurfélagi Reykjavikur verður haldinn miðvikudaginn 31. maí kl. 4 síðdegis í Bárubúð. Aríðandi að sem flestir mjólkurframleiðendur sæki fundinn. Stjórnin. Cigarettur. Það er ómaksins vert að bera saman tóbaksgæðin, í sambandi við verðið á innlendu og útlendu cigarettunum, það atriði fer ekki fram hjá neinum þeim, sem þekkingu hefir á tóbaki og gæðum þess. <: Gullfoss-cigarettan; ww— iunit^ 1 ... 11 m ■« 1* ■rtw-- . vw'’« er| búin til úr $ama tóbaki og »Tree Castle«,|sem flestir reykjendur hér kannasl við, en verðið er alt að 20% lægra. »J' Sama er að segja um hinar tegundirnar: ^ IS’Isl. Flagg, Fjóla og Nanna að þær eru um og yfir 20% ódýrari en útlendar sambærilegar tegundir. Þetta ættu cigarettuneytendur vel að athuga, og borga ekki tvo pen- inga fyrir einn, heldur nota einungis ofantaldar tegundir. Þær fást i Leví’s tóbaksverzlunum og viðar. Auglýsing. Duglegur meistari í járnsmíði óskar tveggja drengja til náms við iðnina, 16—17 ára gamla, heilsugóöa og lipra. Góð kjör í boði. Lysthafendur snúi sér til Ola Olsen, Vaag, Suderö, Færeyjum. Þakkarávarp. Hér með færi eg undirrituð mitt innilegasta þakklæti öllum þeim, er styrkt haía mig með gjöfum, hjálp eða hluttekningu í minni sáru sorg við andlát mannsins mins, fóns heit. Þorlákssonar i Varmadal. Bið eg al- góðan guð, sem er faðir munaðar- lausra, að launa þeim á þann hátt, sem hann sér þeim bezt henta. Varmadal 20. maí 1916. Salvor Þorkelsdóttir. Þakkarávarp. Innilegt hjartans þakklæti vottum við þeim mönnum í Ólafsvík (og víðar), sem veittu okkur ókeypis hjálp við að flytja dóttur okkar og systur, Júníu Kr. Brandsdóttur, lífs og liðna heim til okkar, og sömu- leiðis þeim, sem heiðruðu útför hennar með nærveru sinni, Bárðarbúð, 8. april 1916. Olína Olafsdóttir. Kristjdn S. Brandss,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.