Ísafold - 21.06.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 21.06.1916, Blaðsíða 1
j Kemur út tvisvar í viku. VerS árg. 5 kr., erlendis 1lj2 kr. eSa 2 dollarjborg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint ti AFOLD Uppsögn (skrifl. buadin við áramót, ; er ógild nema kom- > in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus viS blaðiS. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjón: Ólafur Björnssan. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavik, miðvikudaginn 21. jtini 1916. 45. tölublað Alþý»ní'él.bóka8afn Templaras. 8 kl. 7—B Borgarstjóraskrifgtofan opin virka daga 11—3 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og d~7 Bæjargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 12—8 og E—7 íslandsbanki opinn 10—4. «.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd.—10 siftd. Alm. fundir fld. og sd. 8»/s sl6d. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 é. helgum Xiandakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Iiandsbaakinn 10—3. Bankastj. 10—12. ifcandsbókasafn 12—S og 5—8. Útlán 1—3 -Iiandsbúnaöarfélagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsíéhiröir 10—2 og 5—6. CLandsskjalasafnið hvern virkan dag kl. 12—2 Landssíminn opinn daglangt (8—B) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. STittúrugripasafnio opið l'/a—2Vs a sunnud. Pósthúsio opið virka d. 9—7, sunnud. 8—1. Samábyrgo Islands 12—2 og 4—8 Stjornarráosskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Pósth.3 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vifilstaöahælio. Heimsóknartimi 12—1 l"jóftmenjasafnio opio sd., þd. fmd. 12—2. Vandaðastar og ódýrastar Líkkistur seljuin við undirritaðir. Kistur fyrirliggjandi af ýmsri gerð. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. Steinolíufélagið. Hinn gamli kunningi landsmanna, Stoinolíufélagið, hefir nii farið á kreik ennþá einu sinni og bygst nú að sýna »viðskiftavinum« sínum í tvo heimana. A meðan Fiskifélag íslands hafði — fyrir aðstoð lands- stjórnarinnar — steinolíu á boðstól- um síðast!. ár og seldi við sann- gjörnu verði, var alt með feldu hjá Steinolíufélaginu. En nú, þegar öll önnur steinolía en þess er til þurð- ar gengin og litlar eða engar líkur til að kleift verði að ná olíufarmi upp til landsins aftur, nema fyrir þess »milligöngu«, er ekki að sök- um að spyrja. Nti á heldur en ekki að láta einokunarhnapphelduna sverfa að, og hefir félagið sent kaupmönn- um, vélbátaeigendum og öðrum, sem keypt hafa steinolíu af því, samning til undirskriítar, og ennfremur bréf til útlistunar »samningnum«, til þess að steinolíukaupendur verði viljugir að undirskrifa. Ekki vitum vér, hvort margir eða fáir hafa þegar undirskrifað, en á hinu furðar oss, að menn þessir, er meðtekið hafa bréf félagsins, skuli ekki peqar hafa látið birta pau fyrir almenningi, eða snúið sér til lands- stjórnarinnar til þess að bera við að leita hennar ásjár, ef í nauðir ræki og hún gæd eitthvað, þar sem kaup- menn og iitgerðarmenn virðast engin . sjálfstæð samtök geta haft með sér um þetta. Dagblaðið »Vísir«, sem flutt hefir um hrið undanfarið skorinorðar grein- ar um þetta" mál, birtir 14. þ. m. »samning« þann og »bréf«, sem getið var; gerum vér ráð fyrir, að fleiri en lesendur þess blaðs fýsi að sjá skjöl þessi og setjum þau því hér. Samningurinn hljóðar svo: J>Hér meS staðfesti eg aS hafa keypt af Hinu íslenzka steinolíufélagi (sem hér eftir verður táknað meS bókstöf- unum »H. í. s.«) alt þaS, sem egþarfn- ast eSa nota handa sjálíum mór eSa öSrum frá 1. júní 1916 aS telja af hreinsaSri steinolíu, þ. e. a. s. stein- olíu, sem notuS verSur til ljósa eSa mótora, svo og af smurningsolíu til vóla og annars, fyrir þaS verS og meS þeim skilmálum, sem H. í. s. ákveSur fyrir viSskiftamenn sína alment hór á landi, og aS óðru leyti samkvæmt hins- vegar rituSum söluskilmálum. Gegn þesaari skuldbinding áskil eg aS H. í. s. greiSi mór uppbót fyrir hverja keypta og borgaSa tunnu af steinolíu og smurningsolíu, og fer upp- hæS uppbótarinnar eftir því, hversu margar tunnur eru keyptar og borg- aSar á almanaksári, þannig: Fyrir 1— 49 tunnur 35 au. pr. tn. — 50—199 — 50-------------- — yfir 200 — 75 —--------- Uppbót þessi skal greidd eftir lok hvers almanaksárs, þegar hægt verSur aS sjá, hversu mikil hún á aS verSa. Eg skuldbind mig til þess aS fylgja nákvæmlega því verSi, sem H. í. s. ákveSur aS skuli vera útsöluverS á steinolíu og smurningsolíu þar sem sala mín fer fram, og selja meS því verSi í raun og, veru án þess aS láta viSskiftamönnum í tó nokkur þau hlunnindi, hverju nafni sem nefn- ist, sem beint eSa óbeint verSi til þess aS lækka útsöluverS mitt á olíunni niSur úr því verSi, sem H. í. s. hefir ákveSiS. Ejúfi eg samning þenna, eSa hins vegar ritaSa söluskilmála, í nokkru atriSi, t. d. meS því aS kaupa ofan- greindar vörur hjá öSrum en H. í. s., þá fellur niSur róttur minn til framan- nefndrar uppbótar. Ennfremur ber mér aS greiSa H. í. s. í skaSabætur kr..... fyrir hvert samníngsrof. Komi fyrir nokkurt samningsrof af minni hendi, getur H. í. s. sagt samn- ingi þessum upp fyrirvaralaust, en aS öSru leyti verSur samningi þessum eigi slitiS nema frá 1. jan. árs hvers aS telja, meS uppsögn af hendi annars- hvors málsaSila, meS minst 3ja mán- aSa fyrirvara. Þó get eg........ .....eigi sagt samningnum upp fyr en frá 1. jan. 1920 aS telja. Ef sfcjórnarvöld íslands eSa félög, eða einstakir menn, meS beinum eSa óbeinum tilstyrk Erá stjórnarvöldun- um fara aS flytja til landsins vörur þær, sem ræðir um í samningi þess- um, getur H. í. s. sagt samningnum upp fyrirvaralaust, Rísi málsókn út af samningi þess- um, skal báSum málsaSilum skylt aS svara til sakar fyrir gestarótti Reykjavíkur, meS sama fyrirvara og innanbæjarmenn. Þegar samninguf þessi gengur í gildi, falla niSur allir fyrri samningar málsaSila. um kaup 'á steinolíu og smurningsolíu.« Bréfið er á þessa leið: »Þar eS komiS hafa í ljós viS byrjun árs þessa mjög margir erfiS- leikar, bæSi hvaS snertir útvegun á nægri steinolíu til íslands og sömu- leiSis á nauSsynlegu riimi í skipun- um, biSjum vér yður, ef þór fram- vegis ætlið að kaupa olíu þá, sem þér þarfnist, hjá oss, að skrifa undir hjá- lagðan kaupgjörning og endurBenda oss hann síðan meS næstu'póstferð. Oss mun þá auðveldara að gera ,oss einhverja hugmynd um, hve mikillar steinolíu þarfnast. Samkvæmt þessu munum vór frá 1. júní þ. 4 að telja, aS eins selja steinolíu ef vér höfum Bakarasveinn. Duglegur bakari getur fengið atvinnu um lengri tíma hjá Johan Sörensen bakarameistara í Vestmann- eyium. Sími V. E. 45. slíkan kaupgjörning í höndum og mun- um vór gera vort ítrasta til þess, þrátt fyrir hina afarerfiðu aðstöðu sem nú er, aS útvega þessum viS- skiftamönnum vorum hina nauSsyn- legu olíu. Um leiS notum vór tækifæriS til aS minna ySur á, að samgöngum milli Keykjavíkur og hinna ymsu hafna er mjög ábótavant í ár. Rúmið í skipunum er því pimtað fyrirfram fleiri mánuðum áSur en þau fara, og vór getum því ekki nógsamlega brýnt fyrir yður að senda allar pantanir meS löngum fyrirvara«.-------- Þannig eru skrifin. Blaðið bendir á, að unimæli félags- ins í bréfi þess séu annað tveggja fyrirsiáttur einn eða tit í hött töluð, og mun það sönnu nær. Samning- urinn sýnir sig sjálfur og fer ekki leynt með, hvert stefnt er. Út af þessum aðförum steinolíu- félagsins hafa menn minst þess, að til eru lög frá síðasta sumri (1. nr. 7, 21. ágtist 1915), »um heimildir ýyrir landstjórnina til ýmsra rdðstaý- ana út aý Norðurdlfuóýriðnum«. Auk þess, sem þar er heimilað landsstj. að kaupa frá titlöndum, ef þörf krefur og ef htin með nokkru móti getur náð í,_ m. a. steinollu o. s. frv., þá er líka ein málsgrein í lögunum svohljóðandi: •Ennfremur má landsstjórnin, ef almenningsþörf i einhverju bygðar- lagi eða í landinu í heild sinni kref- ur, taka eignarnámi matvæli og elds- neyti hjá kaupmönnum, framleiðend- um eða öðrum, gegn fullu endur- gjaldi*. Þykir mönnum sem ihugunarvert væri fyrir landsstjórnina, hvort ekki sé eða að hve miklu leyti sé ger- legt að beita lögum þessum gagn- vart félaginu, heldur en að láta það binda landslýðinn á klafa með óhæfi- legu verði á steinolíunni, — með öðrum orðum leggja hald á oliu- birgðir þær, sem það á eða eignast, greiða þvi fult verð fyrir (sem yrði sanngarnt verð) og selja síðan neyt- endum. Gerum vér ráð fyrir, að landsstjórnin taki þetta til alvarlegrar athugunar, svo að séð verði, hvað fært er í þessu máli, ekki sizt ef svo er nti komið, sem greint dag- blað skýrir frá, að félag þetta hafi einnig sent umgetin plögg úl-opin- berra stofnanat — »Samningurinn« er og að sumu leyti beint »stilaður« til landsstjórnarinnar. — Allir vita, að félag þetta er titlent gróðafélag (danskt, vesturheimskt). Hví er það að flagga með íslenzku nafni? Og hvers vegna eru tslend- ingar að lána því nöfn sín eða láta telja sig forystumenn þess hér? Um fátt var meira talað veturinn 1914 og fram eftir sumrinu heldur en hina fyrirhuguðu suðurför Sir Ernest Shackletons suðurskautsfara. Bjó hann sig þá af kappi til farar- innar; fór t. d. til Noregs seinni hluta vetrar til þess að reyna þar ýtns farartæki, svo sem seglsleða og bifsleða. Var ákveðið, að förin skyldi hefjast í öndverðum ágúst- mánuði það sumar, og höfðu nokkrir auðkýfingar lagt fram fé til hennar. T. d. gaf Sir James Caird 24.000 pund Sterling og Mr. Dudley Doe- ker 10.000 pund Sterling til skipa- kaupa og titbtinaðar. En í þann mund, þá er Shackleton var að leggja af stað, brauzt ófriðurinn mikli tit. Shackleton og nokkrir af félögum hans voru liðsforingjar í sjóliði Breta, og bauðst hann þegar til þess að hætta við f örina, ef menn héldu, að þess þyrfti. En stjórnin taldi þess enga þörf, og fór Shackle- ton frá Englandi þ. 1. ágtist áleiðis til Buenos Ayres og þaðan beint til suðurskautsins. Tvö skip hafði hann til suður- ferðarinnar. Hét annað »Aurora« en hitt »Endurance«. Var Shackle- ton sjálfur á hinu siðar nefnda skipi. »Aurora« sigldi fyrst til Tasmania og þaðan til Rossflóa. Áttu hún þar að annast' mælingar á landi og í s]ó og iofti. En Shackleton hugði að sigla til Weddell-flóa, sem er andspænis Róss-flóa, hinum megin við suðurskautið, stíga þar á land og ganga þvert yfir til Ross-flóa, en þar átti skipshöfnin af »Aurora« að taka í móti honum og félögum hans. Gerði hann ráð fyrir, að hann mundi verða þrjá mánuði á leiðinni, en ætlaði þo að hafa með sér nesti til 5 mánaða, ef ill veður skyldi tefja gönguna. Var það nesti tekið frá þegar í upphafi og skift niður í dagsverði handa hverjum manni. Tilgangur fararinnar var eigi ein- ungis sá að komast á suðurskautið. Það höfðu tveir menn gert áður, Amundsen og Scott. Hitt var aðal- lega ætlanin að rannsaka loftslag, strauma, gera landmælingar með ströndum fram á suðurskautslandi og komast að því, hvort fjallahryggur gengi þvert yfir það, og hvort hann mundi þá vera framhald Andesfjall- anna i Ameríku. Sérstaklega átti þó að rannsaka strauma og hafísrek í Weddell-flóa, þvi að það hefir fyr vitnast, að veðrátta í Suður-Ameriku, og þó einkum Argentína, er mjög háð hafisrekinu á þeim slóðum. Sé isinn mikill, er rigningatíð í Argen- tína, en sé ísinn lítill, ganga þar þurkar. Átti nú að athuga það, hvort tiltækilegt mundi að gera þar lofskeytastöð, sem án efa gæti orðið landbúnaði Argentínu að miklu liði með því að segja nokkurn veginn fyrir með veðráttu. Skipin lögðu nti bæði á stað á tilteknum tima og komst »Aurora« þá um veturinn — eða sumarið, því að sumar er þar syðra, þegar vetur er hér — á ákvörðunarstað. Frétt- ist nti ekkert af leiðangursmönnum fyr en i vor. Þá komu þau slæmu tíðindi, að »Aurora« hefði slitið upp í Ross-flóa og rekið til hafs, en skip- stjóri og nokkrir menn orðið eftir í landi. »Aurora« komst við illan leik til Astraliu, en þá hafði enn ekkert frézt af Shackleton. Attu menn þó von á honum til Rossflóa þá á hverri stundu. Þeir félagar, sem eftir urðu hjá Ross-flóa, höfðu tals- verðar matbirgðir, svo ekki hafa menn örvænt um þá, enda geta þeir og veitt sér til matar. Kom þó til orða, að senda skip þangað suður þeim til hjálpar, en liklegt að það geti eigi komist svo langt fyr en í jantiarmánuði i vetiir, vegna hafíss. En nti um mánaðamótin siðustu kemur fregn af Shackleton sjálfum. Er hann þá kominn til South-Georgia, sem er eyja sunnan við Suður-Ame- riku. Segir hann sínar farir ekki sléttar. Er frásaga hans birt fyrst i brezka blaðinu »Daily Chronicle* þ. 2. þessa mán. og er þetta efni hennar: Shachleton bjóst við sumartíð i febrtiarmánuði 1915 og hugði þá að taka land hjá Weddell-flóa. En hon- um brást sú von. Voru sifeld frost allan mánuðinn og keyrði þó tir hófi undir mánaðalokin. Þá var oft 40 stiga frost. Hafís var svo mik- ill, að skipið komst hvergi nærri á ákvörðunarstað, en hraktist í ísnum þangað til það fraus fast. Höfðust þeir Shackleton nti við þarna í isn- um í hálft ár og komust hvergi. En verst var það, hvað ísinn lagðist fast að skipinu og fór svo fram í þrjá mánuði (júni, júlí og ágtist) að þeir bjuggust við því, að skipið mundi þá og þegar brotna í spón. í sept- embermánuði varð hafisspennan enn harðari og beyglaðist þá stið skips- ins töluvert, en bitar bognuðu. En seint í þeim mánuði greiddist ísinn þ^ svo sundur, að skipið losnaði um hríð. Um miðjan októbermánuð fraus það aftur fast í isnum og lagðist á hliðina. Varð þá ísspennan svo hörð, að það tók að gliðna, og 27. okt. brotnaði það talsvert, en inn féll sjór kolblár. Sloknaði þá eldurinn undir kötlunum og sáu skipverjar þann kost vænstan, að yfirgefa það og búa um sig á isnum. Horfurnar voru nú eigi glæsilegar. 350 mílur voru til lands, þar sem skemst var, en þó afréðu þeir að reyna að komast þangað. Urðu þeir þó brátt að hverfa aftur vegna ófærð- ar og höfðust nú við hja skipinu þangað til það sökk. Það var 20. nóvember. ísinn rak hægt til norðurs og bráðnaði hann smám saman, því að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.