Ísafold - 01.07.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 01.07.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verð árg. 5 kr., erlendis .T1/^ kr. eða 2 dollar;borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyxirfram. Lausasala 5 a. eint. AFOLD Uppsögn (skrifl, buadin við áramót, er ógild nema kom- in. só til útgefanda | fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus vlð blaðið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjón: Dlafur Björnsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, laugardaginn 1. júli 1916. 48. tölubkð Alþýöufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—B Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga H—3 iBæjarfógotaskrifstofan opin v. d. 10—2 og i —1 Bœjargialdkerlnn Lanfasv. 6 kl. 12—3 og Z—1 íalandsbanki opinn 10—4. K.K.lj.M. Lestrar-og skrifatofa 8árd.—10 siS*J. Alm. fundir fid. og sd. BV« slod. iLandakotskirkja. Quðsþj. 9 og 6 a helgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—8 Landsbnnaöarfélagsskrifstofan opin fra. lít—2 Landsféhiröir 10—2 og 5—6. Landsskjalasafnio hverc virkan dag kl. 12—2 Jiandsslminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Listasafnið opio hvern dag kl. 1*2—2 ETattúrugripasatnio opio l'fa—2>fa á sunnnð. Pösthúsio opio virka d. 9—7, sunnnd. 9—1. SÍmábyrgo Islands 12—2 og 1—8 Stjórnarráosskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talslmi Keykjavlkur Pósth. 3 opinn 8—12. Vifilstaoahælio. Heimsóknartlmi 12—1 frjo&ntenjasal'nio opio hvern dag 12—2. Vandaðastar og ódýrastar Líkkistur seljum við undirritaðir. Kistur fyTirliggjandi af ýmsri gerð. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. »»»•»#•• 0-1* »*»»»<•».»••# Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsott 1888. Simi 32. þar eru fötin saumuð flest þar eru fataefDin bezt. • • • *•*¦*•«*««»•«••••• • Hæst verð greiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálía. Borgað samstundis. Ófriðar-annáll. Ritstjóra fsafoldar hafa borist ekki fá tilmæli frá kaupendum blaðsins — einkum út um land — um, að fá heild- arlega frásögn um styrjöldina mánaðar- lega eða svo. Þ'eir kvarta yfir, að ilt só að átta sig til hlítar á losaralegum símskeytum og samhongislitlum smá- greinum — mest um einstaka atburði. Til þess að verða við þessum ósk- um lesenda ísafoldar, hefir ritstjórinn fengið glöggan og greindan mann 1 Khöfn til þess aS senda blaðinu ))ófrið- ar-annál« við og við, samhengislega frásögn um heimsstyrjöldina. Þessi annáll hefst í blaðinu 1 dag — og segir frá. styrjaldarvlðburðunum frá 1. maí. Að vísu hefir sumt af því, sem þar er skráð, verið gert að um- talsefni áður, en vór höfum þó eigi viljað fella það úr — því það mundi trufla samhengi frásögunnar. , Upprei8nin á írlandi. í byrjun maímán. var uppreisninni á írlandi að slpta. Mannskæðar or- ustur voru háðar í götum Dýflinnar og í fleiri borgum ltlands síðustu dagana i april. Skotgrafir voru grafn- ar í götunum, skotgarðar reistir úr vögnum og öðru lauslegu, hús skot- in til stórskemda o. s. frv. Talið Til athugunar við landskosningarnar 5. ágúst. Það er nauðsynlegt, að allir kjósendur glöggvi sig vel á kosningar-aðferðinni við landskosningarnar. Skulu hér gefnar nokkrar leiðbeiningar. Kjörseðillinn sjálfur litur svo út: A-listi B-listi C-listi D-listi E-listi F-listi Hannes Hafstein o. s. frv. Sigurður Eggerz o. s. frv. Erlingur Friðjónsson o. s. frv. Sigurður Jónsson o. s. frv. Einar Atnórsson o. s. frv. Jósef Björnsson o. s. frv. Þessi seðill er afhentur hverjum kjósanda, er hann kemur inn í kjörherbergið. Fer hann síðan með seðilinn inn í kjörklefann og markar réttan kross eða skákross framan við bókstaý þess lista á seðlinum, sem hann vill að komist að. Þ^ir sem ætla sér að kjósa E-listann (sjálfstæðis- listann), setja kross eins og hér er sýnt: A-listi B-listi C-listi D-listi X E-listi F-listi Hannes Hafstein o. s. frv. Sigurður Eggerz o. s. frv. Erlingur Friðjónsson o. s. frv. Sigurður Jónsson o. s. frv. Einar Arnórsson o. s. frv. Jósef Björnsson o. s. frv. Hægt er að breyta röðinni á list- anum með þvi að merkja þann, sem kjósandinn vill hafa efstan með töl- unni i, hinn næsta með tölunni 2 fyrir framan nafnið o. s. frv. Þegar kjósandinn er buinn að .1"' krossa við listann sinn, einbrýtur hann seðilinn og stingur niður í atkvæðakassann. Það má ekki strika við fleiri en einn lista, ekki tölumerkja nöfn á fleiri listum en einum. Ekki má heldur bæta nöfnum við á iista, né skrifa sitt eigið nafn á listann, né heJdur nota annan iista en þann, er kjörstjórn afhendir. Alt þetta veldur atkvæðis-ógilding. Fjarverandi kjósendur. Þeir kjós- endur, sem ekki geta verið á kjör-1 fundi á þeim stað, sem þeir standa á kiörskrá, á kjördegi, eiga að snua sér til viðkomandi lögreglustjóra, hreppstjóra eða umboðsmannaþeirra og fá hjá þeim kjörseðil, fylgibréý og umslaz og alla vitneskju um, hvernig þeim ber að haga sér. Aríðandi, að roenn geri þetta í tæka tíð — þeir, er burtu fara. Þeir, sem faramorð- ur í sild héðan, ættu t. d. að hafa þetta hugfast. göy Allirþeir,semsjálf- stæði landsins unna og fagna stjórnarskránni og iánanum nýja — þeirkjósa E-listann. er, að um 4800 manns hafi tekið þátt í uppreisDÍnni, en nokkuð á 2. hundrað hafi beðið bana. Óeirðir nokkrar voru og víðsvegar út um landið. Undirrót uppreisnar þessarar var engin önnur, en óánægja íra með enska stjórn, og rígur milli þjóðanna, sem er ævagamall og alkunnur. Er her og lögregla hafði náð al- gerðu taumhaldi á uppreisnarmcnn- unum, var haldið mjög ströngum aga á alþýðu manna. Meðal annars var það stranglega bannað öllum, að bera nokkur vopn á sér, nema með sérstöku leyfi. Nokkrir af forvigis- mönnunum voru dauðadæmdir við herrétt og þegar teknir af lífi. Einn þeirra, sir Roger Casement, hafði undanfarið dvalið í Þýzkalandi, og fyrir tilstilli Þjóðvérja hafst við með- at írskra fanga. Áform hans var, að gangast fyrir þvi, að Irar gengju í lið með Þjóðverjum. Litið varð honum þó ágengt^. Megn óánægja reis nú í írlandi yfir _aðförum stjórnarinnai. Þótti sem dauðadómar væru lítt yfirveg- aðir og ýms höft, sem lögð voru á frelsi manna til að afstýra framrás uppreisnarinnar, kæmu óréttlátt nið- ur á saklausum. — Urðu allmiklar umræður um þetta i parlamentinu. Þótti ilt, ef gamalt þjóðahatur fengi nú nýjan byr undir vængi. Asquith fer til írlands. Þ. 12. maí fór forsætisráðherrann Asquith til Irlands. Við brottför sína lýsti hann þvi yfir í parlamentinu, að hann liti svo á að nauðsyn bæri til, að efla sam- hug og eindrægpi innan hins enska rikis. Gamlar erjur og deiluefni mættu ekki draga úr dáð þjóðarinn- ar á þessum alvörutímum. Koma hans-til írlands vakti mik- inn fögnuð þar í landi. Kom hann til nokkurra helztu bæjanna. Erindi hans var augljóst, að draga úr óvild Ira gegn Englendingum og vinna að því, að samningar kæmust á. Er Asqnith kemur aftur til Lund- úna i mailokin, lýsir bann því yfir í parlamentinu, að Lloyd George hafi, eftir ósk ensku stjórnarinnar, heitið þvi, að gerast samningamaður milli Engla og íra. Sé það nú ákveðið, að koma sambandsmálum þeirra í fast horf, sem báðir megi í framtiðinni vel við una. Er það nú talið víst, að það sé eingöngu undir írum komið, hvort þetta takist. Þótt afturhaldssamafi Englendingar væru þeirrar skoðunar fyrir ófriðinn, að það yrði þjóðarólán hið mesta, ef írar fengju sjálfsstjórn, þá sji þeir nu hinir sömu berlega, að ekkert yrði þjóðinni verra, en þurfa að sinna óeirðum og uppreisnum á írlandi, nota þar her manns, í stað þess að fá þaðan nýliða til ófriðarins mikla. Svo er að sjá, sem Lloyd George sé starfinu vaxinn. Er það nú á prjónunum, að hið langþráða parla- ment verði stofnað á írlandi. Þó er það í ráði, að það nái ekki til landshlutans Uister. — Frumvarp Lloyd George til lausnar á samb.máii íra er á þá leið, að >Home-rule«-lögin gangi i gildi strax, en þó svo að írsku meðlimir parla- mentisins sem eiga þar sæti nú verði þar áfram. Stjórn Ulster verði eins og hingað til. En þegar að ófriðinum Ioknum, eigi að kalla saman fund með fulltrúum frá öllum löndum, eignum og nýlendum Englendinga. Skuli fundur sá taka til meðferðar framtíðarstjórn enzku ríkisheildarinnar og um leið kveða á um sambands mál Irlands. Almenn ánægja er yfir þessum málalokum i Englandi, ekki sízt yfir því að það skuli vera á prjónunum, að alt enska ríkið fái eina stjórn — Tilkynning Nýjar vörubirgðir eru nú komnar til V. B. 7i af fle8tum nú fáanlegum Vefnaðarvörum, í f jólbreyttu úrvali. Vegna timanlegra innkaxipa getur verzlunin boðið viö'skiftamönnum sín- um þau beztn kaup sem völ verður a í ár. Ennfremur hefir verzlnnin: Papp og ritfdng, Sólaleður og skósmíðavörur. Vandaðar vörur. Ódýrar vörur. Verzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Bakarasveinn. Duglegur bakari getur fengið atvinnu um lengri tíma hjá Johan Sörensen bakarameistara í Vestmann- eyium. Sími V. E. 45. verði því frekar en hingað til að einni rikisheild. i Liebknecht tekinn fastur í Berlin. Mikla eftirtekt vakti það, er það fréttist, að einn af helztu foringjum jafnaðarmanna i Þýzkalandi Lieb- knecht væri tekinn fastur á Pots- damer Platz í Berlín við 'hátíðahald jafnaðar-manna 1. mai. Hefir hann verið málsmetandi foringi í flokki sinum. Voru nú brotin þau lög á honum, er hingað til hafa þótt gild, að taka"ekki mann höndum, meðan hann á sæti í ríkisþinginu. En þótt hann ætti sæti í þinginu, þá varhann \ og í herþjónustu. En þarna á torg- inu í Berlín var hann ekki klæddur hermannabúningi, og var það talin gild sök á hendur honum. En varla liggur þar fiskur undir steini. Upp á síðkastið hafði hann verið næsta einstæður i þinginu. — jafnvel flokksbræðrum hansvar ekki orðið um haffn. Astæðan var sú, að hann þótti altof berorður við landa sína um ýmislegt, er honum fanst fara miður innan þýzka ríkis- ins á þessum síðustu og verstu tím- um. Einkum hafði hann margsinnis hafið máls á, að meðferð erlendra fanga væri ósæmileg og ósamboðin

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.