Ísafold - 29.07.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.07.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD Caille Perfection mótorar. Allsstaðar, um allann heiminn eru Caille mótorarnir viðurkendir að vera beztir. Verksmiðjan er heimsins stærsta í tvi-gengis-mótorum, og það sýnir að verksmiðjan fylgist vel með í öllum framförum og býður viðskiftamönnum sin- um fult eins mikið fyrir peningana eins og hinir. Lesið eftirfarandi vottorð: »Með þvi að þér látið þá ósk yðar í ljðsi í bréfi frá 15. þ. m. að fá að heyra eitthvað um mótorinn, sem eg keypti af yður í fyrra, þá leyfi eg mér með örfáum línum að láta yður vita, að siðan eg fekk mótorinn í gang hefir mér líkað svo vel við hann, að betra, skemtilegra og auðveldara fárartæki get eg ekki hugsað mér. Allir, sem kynst hafa mótornum, eru hrifnir af því hvað hann sé skemtilegur, léttur og auðveldur til allra nota. — Bið yður fyrirgefa þessar fáu línur, skal sem fyrst láta yður vita miklu greinilegar um þetta. Hornafirði 27/g- 1915. Með einlægri virðingu, yðar Björn Eymundsson«. Ath. Siðan þetta vottorð er dagsett, hefi eg fengið möig bréf frá honum, þar sem hann lofar ætíð mótorinn, síðast fyrir mánuði síðan. »Að sá 8 Hk. Caille Perfecion mótor, með rafkveikju og steinolíuútbiinaði, sem eg og Steingrimur Magnússon keyptum af hr. O. Elling- sen í fyrrasumar, og sem við höfum notað í bát til fiskveiða og snúninga, hefir að öllu leyti reynst okkur vel, og gengur mótorinn eins vel fyrir steinoliu, eins og fyrir benzíni, — vottast hér* með. Mótorinn eyðir mjóg litlu. Reykjavík, 17. maí 1916. Ólafur Grímsson«. »Samkvæmt tilmælum yðar læt eg yður hér með vita, að 1V2 hestafls Caille landmótorinn, sem eg keypti hjá yður í vor, og sem eg nota á trésmíðaverksmiðju minni, er ágætur. Það er létt að setja hann á stað, og eftir að hann er buinn að ganga litla stund fyrir benzíni, þá gengur hann allan daginn fyrir steinolíu, og eyðir mjög litlu. Mótorinn gengur lipurlega og næstum hivaðalaust, og >regulerar« sig ágætlega. Að mínu áliti hefir mótorinn allmikið yfirafl. í stuttu máli er eg mjög ánægður með mótorinn, og hafðTaldrei hugsað mér að eg yrði svo ánægður með mótor, sem kostar ekki meir cn 48 dollara. Reykjavík, 1916. C. P. Aspelund. m Caille innanborðsmótorar, 2—30 hesta, eru settir á stað með benzini, knúðir með steinolíu og kveikt með öruggri rafmagnskveikju, sem þolir vatn. Caille utanborðsmótorarnir, 2—3V2 nk-> bafa hreyfanleg skrúfuhlöð (allir hlutar, sem standa i sambandi við sjó, eru Úr lát- Úni), rafmagnskveikju o. fl.; alt fyrsta flokks smiði og frágangur. Kosta 80 dollara eða ca. 296 kr. f.o.b. New York. dlf @aitfe~mótorum aru 34 saíóir a cástanéi. Sakamálshöfðun út af saltfiskssölu. Eins og áður hefir verið drepið á, voru nokkrir kaupmenn í Kaup- mannahöfn kærðir seint í júní fyrir öleyfilegan útflutning á saltfiski, með öðrum orðum »klausálu«-brot. Meðal þessara manna voru þeir Herluf Bryde kaupmaður og Ingolf J cob- sen kaupmaður. Þegar rannsóknardómarinn hafði okið sínum störfum, sendu hinir kærðu umsókn til dómsmálaráð- herrans danska Zahle um að sleppa með sektir. Auk þeirra tveggja sem áður er getið voru 4 aðrir kaup- menn undir kæru: Ulrik Holm, Henry Jensen, Valdemar Á. Peter- sen og Rördal. Beiðni sína rök- studdu þeii með því, að þeir hefðu verið »i góðri trú« og líti svo á, að þeir hafi ekki brotið neinar >klausúlur«. En dómsmálaráðuneytið, hefir lit- ið annan veg á þetta mál, því það hefir synjað beiðninni og vísað mál- inu til sakamálsréttarins. ' Umboðsmenn mínir eru: Hafnarfirði: Verzlun Böðvarssona. Keflavík: Herra verzlunarstjóri Sig. Þ. }ónsson. Þorlákshöfn: Herra kaupm. Þorleifur Guðmundsson. Vestmanneyjum: Herra konsúll Gísli Johnsen. Hornafirði: Herra alþingism. Þorleifur Jónsson. Fáskrúðsfirði: Herra kaupm. Jónas Gíslason. Eskifirði: Herra kaupm. G. Jóhannesson. Norðfirði: Herra kaupm. Sigfiis Sveinsson. Mjóafirði: Herra Benedikt Sveinsson. Seyðisfirði: Herra kaupm. Hermann Þorsteinsson. Borgarfirði (N.-Múl.): Herra kaupm. Eiríkur Sigfússon Bergstað. Vopnafirði: Herra bókhaldari Páll Einarsson. Þórshöfn: Herra kaupm. Þorsteinn Arnljótsson. Húsavík og Mývatnssveit: Herra Sigurður Jónsson Skiitustöðum. Eyjafirði og Siglufirði: Herra kaupm. Guðm. Péturssen Akureyri. Skagafirði: Herra alþingism. Jósef Björnsson Vatnsleysu. Kálfshamarsvik: Herra útgerðarm. Markús Jónsson. Blönduósi: Herra kaupm. Magnús Stefánsson. Hólmavik: Herra læknir Magnús Pétursson. Súgandafirði: Herra verzlunarstjóri Jón Grímsson. Dýrafirði: Herrar Guðm. J. Sigurðsson & Co. Patreksfirði: Herra konsúll P. A. Ólafsson. Flatey: Herra kaupm. Guðm. Bergsteinsson. Búðardal: Verzlunin P. Ólafsson og Sigurðsson. Stykkishólmi: Herra kaupm. Sæm. Halldórsson. Akranesi: Herra hreppstjóri Jóbann Björnsson. Munið að panta þessa mótora nú þegar, svo þeir geti komið með Gullfossi frá Ameriku í haust. Með því sparast stórfé á hverjum mötor. Biðjið um upplýsingar og verðlista frá aðalumboðsm. á íslandi. 0. ElSingsen, Reykjavík. LLCCROT, RBVKJAVIK H0 BE H H AVN Ali«Kbiiax VÁTRYGQ f H GAR. ^ýrír ss -» Sfafsefningarorð-bók Bjðrns Jónssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um ísl. stafsetning. Fæst hjá ðllum bóksölum og kostar að eins 1 krónu. Tlykomið: i Botnfarfi á járn- og tréskip (mótorbáta) miklar birgðir. , Blýhvíta, Zinkhvíta. Allskonar litaðir farfar, þurrir og olíurifnir. 18 tegundir af lakki utan- og innan-húss. Bátafernis, Fernisolía, Japanlakk, Terpentina, Törrelse. Tjara, Blakkfernis, Bikverk. Málningarverkfæri. — Maskínuolía. — Áragafflar, Skruflásar, Járn og Tré, Blakkir, Kóssar, Kífar, Fiskihnífar, Fötur. Bátaofnar, Bátarær, Bátshagar, Skiftilyklar. Koparpípur og Koparkranar í mótorleiðslur. — Sjóföt fyrir karla og konur, allskonar. — Galvaníserað, slétt Járn nr. 14—26. O. Eífingsen. Sími 597. Símnefni: Ellinggen, Reykjavík. ^^ Bezf að augtýsa t ísafotd. ^^ Ferðalög. Reykvíkingar hafa sem óðast verið að taka sér sumarhvíld og þjóta í ferðalög upp um sveitir. — Landritari og frú hans hafa verið um tíma upp í Borgarfirði. Sómuleiðis herra Þórhallur biskup. — Norður í land eru nýfarnir Thor Jensen og frú hans, Th. Thorsteinsson o. fl. — Guðm. prófessor Magnússon og frú hans hafa dvalið nær mánuð við lax- veiðar uppi í Norðurá og með þeim Friðrik kaupmaður Jónsson. Um mánaðamótin fer Sveinn Björns- son alþingísmaður norður og austur um land. Þá fara og læknarnir Matthías Einarsson, Vilh. Bernhöft, Þórður Edílonsson og Daníel Bernhöft bakarameístari til laxveiða upp í Þverá í Borgarfirði. Uaraldur Níelsaon prófessor er lagður á stað í gær frá Akureyrl hingáð suður. Slysför. Einar Guðjóusson veitinga- maður á Nýja-Landi, druknaði í fyrra- kvöld i Þingvallavatni á takmörkum þess og Sogsjns. Hann var eínn á báti við veiðar i'iti á vatninu. Ætlaði hann að taka upp stjóra bátsins, en í þeim svifum hvolfdi bátnum og sást ekki meira til Einars, en báturinn brotnaði í mól. Einars var leitað alla fyrrinótt, en kom fyrir ekki. Er lík- ið ófundið enn. Hór er á bak að sjá ungum efnis- og atorku-manni. Oddfellowar fara í dag í skemtiför upp í Rauð- hóla. Skipafregn. ísland fór frá Leith miðviku- dagskvöld. Væntanlegt hingað á morgun. S k j o 1 d, skip, sem þeir Johnson og Kaaber hafa keypt í samlögum við Matthías ÞórSarson fiskiráSunaut — kom hingað í fyrradag. Erþað ætlaS til síldveiSa og fer norSur í kvöld. Skipstjóri er Ingvar Þorsteinsson, sem áSur var á ísafold. Aðkomnmenn. Síra Magnús Ándrósson frá' Gils- bakka. Einar E. Kvaran skáld ætlar aS skemta Akureyrar- búum fyrripart ágústmánaðar með upplestri 0. s. frv. Með honum verS- ur sonur hans, Bagnar, og fá Ákur- eyrarbúar að njóta þar góðs radd- manns.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.