Ísafold - 02.08.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.08.1916, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD UESRot ^EYKJAV 1H ! Strengdráttarvélar (Línuspil) frá þdUustu 0» beztu verksmiðju Norevs i [veirri grein, fmrfa að vera á öllum vélabátum. Fá t eim ig útbúnar til að draga legufæri, vörpur og net, og auk þess fyrir hleðsiu og jfferming. Eru fyrirferðar- og hávaðalitlar. Hraðann má tempra eftir vild. Ódýrar og endingargóð- ar. Við pöntunum tekur aðalumboðsmaður á íslandi Friðgeir Skúlason, Strandgade 21 Köbenhavn K. Éða B. Stefánsson, Pósthólf 22, Reykjavík. Ollum fyrirspurnvim svarað greiðlega. Krone Lager öl Retknive Krumknive Studsknive Stemstudsere Mrk. John Bull Rodger Bros sælges -med fuld — Garanti. Alm. Krös, & Ligeskærehövl, Gærpehövle, Tværhövle, amrk. Betrækhövle L. V. ERICHSEN Grundlagt 1880 Specialist i Bödkerværktöj Köbenhavn awp — Forlang Katalog — Nörrebrogade 55 N. Godthaabsvej 66 F. HJ Krös amrk. Facon. Tængsler Drivringe Bundtrækkere Krösjern og Tænder Passere m. & u. Bue Amrk & a!m. Spundshor Værktöj t. Spur.ds- ringe, Beslaq t. amrk. Krös, Hager, Kamsöm Nitter, Stifter. Skófatnaðnr með Yerksmiðjuverði gegn póstkröfu. Sérhver ætti að reyna Falke skófatnað! Hver er sjálfum sér næsturl Þér fáið kjarakaup. Prima efni og 1. flokks vinna. Sérhver tegund skófatnaðar fyrir- liggjandi. Skrifið eftir reynzlupörum af dömu- herra- og barna-skófatnaði. 1 A. Falke, Dragör. Þakkarávarp. A síðastliðnum vetri varð eg fyrir þeirri miklu sorg að missa mann minn elskaðan, Sigurberg Einaisson, er and- aðist af slyaförum við lendingu hér við sandinn. Öllum þeim, er studdn mig í þessari þungu sorg minni, ná- grönnum og öðrum sveitungum, er með gjöfum og á annan hátt leit- uðust við að hugga mig og hug- hreysta, flyt eg mitt innilegasta hjart- ans þakklæti fyrir alt það gott, sem þeir gerðu mér. Guð blessi þá fyrir það. Hlíð u. Eyjafjöllum í júnímán. 1916 Jóhanna Kristin Si^urðardóttir. Cigarettur. Það er ómaksins vert að bera saman tóbaksgæðin, í sambandi við verðið á innlendu og útlendu cigarettunum, það atriði fer ekki fram hjá neinum þeim, sem þekkingu hefir á tóbaki og gæðum þess. Gullfoss-cigarettan' er búin til úr sama tóbaki og »Tree Castle«, sem flestir reykjendur hér kannasl við, en verðið er alt að 2o°/0 lægra. Sama er að segja um hinar tegnndirnar: Isl. Flagg, Fjóla og Nanna að þær eru um og yfir 20% ódýrari en útlendar sambærilegar tegundir. Þetta ættu cigarettuneytendur vel að athuga, og borga ekki tvo pen- inga fyrir einn, heldur nota einungis ofantaldar tegundir. Þær fást í Leví’s tóbaksverzlunum og víðar. Sfafsefningarorð-bók Björns Jónssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um ísl. stafsetning. Fæst hjá öllnm bóksölnm og kostar að eins 1 krónu. H. PENS’ Spejlglas og Vinduesglas Köbenhavn K. St. Kongensgade 92. byrjar eins og venjulega i. október og stendur til 14. maí n. k. Heimavistir eru í skólanum og fæði selur skólinn fyrir 185 kr. yfir kenslutímann. Skólngjald er 15 kr. Skólinn leggur tii rúm með stoppuðum dýnum og púðum, en náms- meyjar þuifa að ieggja sér til yfirsængur, kodda og rekkjuvoðir. Helming af fæðis- og skólagjaldi skal borga við komu i skólann en hitt mánaðarlega síðari hluta skólairs, unz lokið er. Fyrir því, semekki er greitt við komu í skólann, skal setja trygga ábyrgð. Þessar námsgreinir eru kendar i skólanum: Islenzka, danska, reikningur, landafræði, saga, náttúrufræði, söngur, leikfimi, handavinna óg hússtjórnarstörf. Þeim, sem óska, er veitt tilsögn í ensku. Sérstök áherzla er lögð á bandavinnu og hússtjórnarstörf. Skilyrði fyrir inntcku í sk’ólann eru þessi: a. Að umsækjandinn hafi engan næman sjúkdóm. b. Að umsækjandinn hafi vottorð um góða hegðun. c. Að umsækjandi ^anni með vottorði að hann hafi tekið fuilnaðaipróf samkvæmt fræðslulögunum, ella gangi undir inntökupróf þegar hann kemur í skóiann. Nemendur, sem setjast vilja í aðræ-eða þriðju deild skulu sanna fyrir kennurum skólans, að þeir hafi kunnáttu til þess, ella taka próf. Umsóknir um skólann skulu sendar fyrir lok ágústmán. n. k. ti! for- manns skólanefndarinnar, Árna Á. Dorkelssonar á Geitaskaiði. Reglugerð skólans er prentuð í B.-deild stjórnartíðindanna 1915 bls. 10—15. Forstöðunefudin. Nærsveitamenn eru vinsamiega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðslnna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. ÁfgreiðsUr opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana tii kl. 8 á kvöldin. Járnsterk drengjastígvél Nr. 36/39 — 9,87 aura. Burðargjald og póstkrafa. Búið til úr dönsku fituleðri eða »Blank«-leðri. A. Ealke 2 Dragör. TTlóforbáfur. r Utgerðarmaður, sem vill kaupa mótorbát, óskar eftir til- boðum um nýlegan bát hér um bil 10 tonna með 18—20 hesta vél, helst »Alphavél«, sem hefir 7—8 mílna hraða. Tilboðin, er skulu vera skrifleg, með góðri lýsingu á bátnum, aldur, uppruna, byggingarlagi og efni og hvort línuhjól fylgi eða ekki og svo um vélina, nafn hennar, aldur og afl og yfir- höluð með öllum nauðsynlegum upplýsingum, afhendist skrif- stofu Isafoldar, merkt: 151, fyrir 14. ágúst n. k. Allir þeir, sem vilja eignast prjónavél, pvottavél, sanmavél, strókk, korn- eða beina- möXnmx kvörn, qarðplóq eða annað sem eg útvega að staðaldri frá Ameriku, geri svo vel að senda mér pantanir sína með tilh. sem allra Jyrst; svo eg geti sent það með næstu ferðum er falla eftir að það kemur með ísl. skiipunum að vestan í haust. Reykjavík, Hólf 315 — Sími 521, Stefán B. Jónsson. Kúttarar til sölu. 2—3 fiskikúttarar fást keyptir. — Skip þessi hafa verið notuð til fiskiveiða hér við land og eru frá 70—90 smálestir að stærð. Lysthafendur snúi sér til ritstjöra þessa blaðs.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.