Ísafold - 09.12.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.12.1916, Blaðsíða 4
4 I S A F OL D Bæjarskrá Reykjavíkur 1917 Ný útgáfa af Bæjarskrá Reykjavíkur kemur lit eítir nýárið. Styrktarsjóðnr W. Fischer. ■ Þetta ár hefir neðantöldum verið veittur styrkur úr sjóðnum: A. Til að nema sjómannafræði: Sigurði J. Breiðfjörð 75 kr. Hún hefir ekki komið út síðan 1913 og er því um að kenna, að fyrri útgáfur hennar hafa eigi svarað kostnaði. En með þvi að mér hafa borist mesti fjöldi af áskorunum um að gefa Bæjarskiána út af nýju og bæjarstjórn Rvíkur hefir sýnt skilning sinn á nauðsyn Bæjarskrárinnar með því að veita nokkurn styrk til út gáfunnar, hefi eg ráðist í að gefa hana út af nýju í þeirri von, að al- menningi fari að skiljast hve ágæt og óhjákvæmileg handbók hún er og kaupsýslumenn fari að skilja, að með því að nota hana rækilega til aug- lýsinga styðja þeir ekki síður sjálfa sig en útgáfuna. Biotið á Bæjarskránni verður að þessu sinni sama og fjórði partur af Ísafoldarsíðu, þ. e. talsvert stærri en áður, og verður reynt að gera hana svo fróðlega og itarlega, sem tök eru i. Innihald hennar verður: 1. Gatnaskrá, þar sem talin eru upp öll hús borgaiinnar og hverir búa '■% í þeim. 2. Nafnaskrá, þar sem taldir verða i stafrófsröð allir Reykjavíkurbúar 18 ára eða eldri. 3. Félagaskrá og stofnana, þar sem taldar verða allar merkustu stofnanir á íslandi, opinberir sjóðir og félög í Reykjavík (sjá síðar). 4. Atvinnuskrá, þar sem kaupmönnum og atvinnurekendum höfuðstaðar- ins gefst færi á að láta skrá sig sérstaklega — eftir flokkum. 5. Talsímaskrá Reykjavíkur. 6. Ymislegur fróðleikur um virðiugarverð húsa, lengd gatna o. 8. frv. 7. Auglýsingar. Ennfremur er fyrirhugað, að í Bæjarskránni &irtist hagfræðisleg rit- gerð um vöxt og viðgang Reykjavíkur. Síðar mua væntanlegum auglýsendum send pöntunar-eyðublöð fyrir augb'singar. En að þessu sinni leyfi eg mér að beina þeim vinsamlegum tilmæl- um til stjórna allra félaga hér í bænum, að þær sendi mér fyrir 15. þessa mán. skýrslu um félögin, er feli í sér: 1. Nafn félagsins og stofndag (ef hægt er). 2. Tilgang félagsins. 3. Eignir félagsins (sjóð o. s. frv.). 4. Tölu félagsmanna. 5. Stjórn félagsins (hverir skipa hana og hvernig verkum er skift). Vænti eg þess, að félagsstjórnirnar taki vel i þessa málaleitun, þar sem mjög erfitt er ella að gera félagaskrána svo ítarlega, sem vera þyifti. Reykjavík 4. desember 1916. B. Börnunum: Sveinsinu G. Jóramsdóttur, Keflavik Olöfu Helgadóttur, Vatnsleysuströnd Vilborgu Sigurðardóttur — —■ Jóriiu Jónsdóttur, Keflivík. 50 kr. hverju. C. Ekkjunum: Önnu J. Gunnarsdóttur, Reykjavík Steinunni J. Arnadóttur — Ólafíu G. Þórðardóttur — Sigurveigu Runólfsdóttur Kristínu Jónsdóttur Ragnhildi Pétursdóttur — Sigþóru Steinþórsdóttur — Guðrúnu Gunnlaugsdóttur — Guðrúnu Magnúsdóttur — Dilju Tómasdóttur — Guðlaugu Þóróifsdóttur — Vilborgu Steinijrímsdóttur — Guðrúnu Jóhannesdóttur — Guðrúnu Magnúsdóttur, Hafnarfirði Elinbjörtu Hróbjartsdóttur — Helgu Jónsdóttur — Ingibjörgu Jónsdóttur, Vatnsleysustr. Jónínu Magnúsdóttur — Jóhönnu Jónsdóttur, Keflavík. Snjófríðu Einarsdóttur, Garði Theodóru Helgadóttur, Keflavík. 50 kr. hverri. Styrkurinn verður útborgaður 13. þ. m. af Nic. Bjarnason. Stjórnendurnir- Líkkistnr Virðingarfylst. Úlafur Björnsson. frá einfðldustu til fullkomnustu gerðar Likklæði, Líkvagn og alt sem að greftrnn lýtur, fæst ávalt hjá Eyv. nrnasyni Verksmiðjan Laufásvegi 2. Veðurskýrsla, Ef þér þurfið að byggja rafstöð fyrir: Kaupstað, Verziunarhús, Sveitaheimili, Skóiabyggingu, eða Hreyfimyndahús, ennfremur til ljósa á Gufuskip eða MÓtorbáta, þá leytið upplýsinga öllu því viðvíkjandi hjá mér áður en þér festið kaup annars staðar. Eg hefi bein sambönd við Ameriku, þar sem vélarnar eru smíðaðar, og enga mlliiliði milli min og verksmíðjanna. Skrifið í tíma, áður en alt farmrúm — að vestan í vor — gengur upp. Öllum fyrirspurnum svarað tafarlaust. S. Kjartansson, Pósthölf 383. Reykjavik. Cigarettur. Það er ómaksins vert að bera saman tóbaksgæðin, í sambandi við -verðið á innlendu og útlendu cigarettunum, það atriði fer ekki fram hjá neinum þeim, sem þekkingu hefir á tóbaki og gæðum þess. Gullfoss-oigairettan erjj búin til úr sama tóbaki og »Tree Castle*, sem flestir reykjendur hér kannast við, en verðið er alt að 20% læSra- Sama er að segja um hinar tegundirnar: Isl. Flagg, Fjóla og Nanna að þær eru um og yfir 20% ódýrari en útlendar sambærilegar tegundir. Þetta ættu cigarettuneytendur vel að athuga, og borga ekki tvo pen- inga fyrir einn, heldur nota einungis ofantaldar tegundir. Þær fást í Leví’s tóbaksverzlunum og viðar. Þriðjudaginn 5. d«B. 1916. Vm. s. kul, hiti 4.6 Rv. s. kul, hiti 3.2 íf. v. gola, hiti 0.0, Ak. s. gola, hiti 5.8 Sf. b. v. kaldi, hiti 8.6 h. F. s. st. gola, hiti 7.3. Vm. logn, hiti 0,4 Rv. logn, hiti 0.4 íf. a. st. kaldi,' frost 1,5 Ak. n.n.v. andv., frost 3,2 Gr. logn, frost 9,5 Sf. n.a, kul, frost 2,0 Þh. F. v.s.v. st. kaldi, hiti 7,6 Fimtudaginn 7. des. 1916. Vm. v. andvari, hiti 0,6 Rv. logn, frost 3,2 íf. n.a. st. kaldi, frost 2,8 Ak. n.n.v. andvari, frost 2,5 Gr. Sf. s.a. st. kaldi, frost 3,4 Þh. F. v.s.v. gola, hiti 2,9 Föstudaginn 8- des. Vm. n.a. stinnings kaldi, frost 0.4 Rv. a.n.a. snarpur vindur, frost 2.5 ísafj. n.a. stormur, frost 3.0 Ak. n.a. andvari, frost 5.0 Gr. logn, snjór, frost 9.5 Sf. n.a. gola, snjór, frost 3.2 Þórgh., F. logn, hiti 0.4 cSezí að auglýsa í dsafoló. G. Gíslason & Hay Reykjavík kaupa ennþá sauðargærur n haustull Einn ig tófuskinn og kálfaskinn Tilboð óskast. Bolinder’s mótorar. Hversvegna er þessi mótortegnnd viðsvegar nm heim þ. &. m. einnig i Ame- rikn, álitin standa öllnm öðrnm framar? Vegna þess afJ verksmiðja sú er smiðar þessa mótora hefir 20 ára reynsln i mótorsmiði og framleiðir einnngis fyrsta flokks vólar. Hefir eingöngn þaul- vana verkamenn. Verksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir b&ta og afl- stöðvar og hverja aðra notknn sem er. Ennfremur hráolínmótora og flyt- janlega mótora með 3 til 320 hestöflnm. BOLINDER’S mótorar ern ódýrasta, einfaldasta 0g ábyggilegasta aflsnppspretta sem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mðtordælnr. BOLINDER’S verksmiðjnrnar i Stockholm og Kaliball, ern stærstu verksmiðjnrnar & Norðnrlöndum i sinni röð. Hafa yfir 1500 starfsmenn, og er gólfflötnr þeirrar deildar, er eingöngn framleiðir b&tamótora 100.000 0 fet. Árleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 BOLINDER’S mótorar með samtals 350.000 hestöflnm ern nú notaðir um allan heim, i ýmsum löndnm, allsstaðar ineð góðnm árangri. Yfir 3000 fiskÍBkip nota nú BO- LINDER’S mótora. Stærsti skipsmótor smiðaðnr af BOLINDER’S verk> smiðjnnni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmnm af hráolíu & kl.stnnd pr. hestafi. Með hverjnm mótor fylgir nokknð af varahlutum, og skýringar um nppsetningn og hirðingn. Fengn Grand Prix i 'Wien 1873 og sömu viðnrkenningu i Paris 1900. Ennfremnr hæðstn verðlann, heiðurspening úr gulli, á Alþjóðamótorsýn- ingnnni i Khöfn 1912. BOLINDER’S mótorar hafa alls fengið 5 Grand Prix, 140 Heiðnrspeninga og 106 Heiðnrsdiplómnr, sem mnnn vera fleiri viðnrkenningar en nokknr önnur verksmiðja á Norðurlöndnm i sömu grein nefir hlotið. Þan fagblöð sem nm allan heim ern i mestn áliti mótorfræðinga meðal, hafa öll lokið mikln lofsorði & BOLINDER’S vélar. Til sýnis hér á staðnnm eru m. a. nmmæli: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, Shipping Gazette, The Yachtsman, The Engineer, The Marine Engineer <k Naval Architect. Ank þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir BOLINDER’S vélar i skip sin, hrósað þeim mjög. Einn eigandi BOLINDER’S mótors skrifar verksmiðjnnni: »Eg er harðánægðnr með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þúsund milnr i mis- jöfnn veðri, án þess nokkrn sinni að taka hana í snndnr eða hreinsa hana<. Fjöldi annara meðmæla frá vel þektum útgerðarmönnnm og félögnm er nota BOLINDER’S vélar, ern til sýnis. Þeir bér á landi sem þekkja BOLINDER’S mótora ern sannfærðir nm að það séi heztu og hentngnstn mótorar sem hingað hafa flnzt. BO- LINDER’S mótora er hægt að afgreiða með mjög stnttnm fyrirvara, og flestar tegnndir alveg nm hæl. Varahlntir ávalt fyrirliggjandi hér í staðnnm. Aðgengilegir borgunarskilmálar. Allar npplýsingar viðvikjandi mótornm þessnm gefnr G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi fyrir J & C. G. Bolinder’s Mekaniska Verkstads A/B Stockholm. Útibú og skrifstofur i New York, London, Berlin, Wien, St. Petersburg, Kristjanin, Helsingfors, Kanpmannahöfn etc. etc. Jivers vegna eiga oííir tsíenzkir sauðfjdreigendur að eins að nofa Coopers baðli/f? Vegna þess að: Þau eru aðal sauðfjárböð heimsins; notuð full 70 ár og árlega framleitt af þeim nægilega mikið til böðunar á 260 miljónum fjár. Þau eru lögleidd til sauðfjárböðunar I öllum helztu fjárræktar- löndum. Þau eru einu baðlyfin sem Alþingi íslendinga hefir sérstaklega œælt með og óskað að yrðu notuð í landinu. Þau eru áhrifamikil; útrýma allskonar óþrifum, bæta og auka ullarvöxtinn. Á landbúnaðarsýningum hefir fé, baðað úr þeim, hlotið langflest verðlaun. Þau eru ódýr og handhæg í notkun; kosta 3 til 4 aura á kind; íslenzkar notkunarreglur á umbúðunum. Þau fást 1 stórkaupum hji G. Gíslason & Hay, Leith og Reykjavik. Árfðandi að pantanir séu sendar sem fyrst svo hægt sé að koma baÖiyfjunum um alt landið i tæka tið.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.