Ísafold - 09.12.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 09.12.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar i' 1 viku. Veiðárg. 1 5 kr., erlendis T1/^ '; kr. e5a 2 dollar;borg- Ist fyrir tniðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausaaala 5 a. eint. ( OLD Uppsögn (skrlfl. bundin við áramót, er óglld nema kom- In só tll útgefanda fyrlr 1. oktbr. og sé kaupandl skuld- laus vlö blaSið. J tsaf ol darprents m iðj a. RUstjón: Dlafur Bjöirnsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, laug.rdagino 9. desember 1916 95. tölublað Kaupirðu góöan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann! MilliliðalaustfráAmeríku. ÍKaupiröu góBan hlut, þá mundu hvar þú fékðt hann! ,..: •«¦:-> ¦ Í ¦' Veiðarfœri og öll áhöld til\skipa^eru okkur\Islendingum\nauðsynleg á pessumertiðu tímum - og að fápað með\góðum' kjörum er ekkiverra. NetavérzTSieurjóns Pjeturssonar Hafnarstræti 16 Sími 137 & 543 JVteii" Hafnarstræti 16 Símnefni: NET er einasta verzlun landsins l peirri grein, er gerir sér far um að útvega sinum viðskiftamönnum alt sem peir purfa með ódýrara en nokkur annar. — Þess vegna hefir verzlunin unnið sér hylli viðskiftamanna sinna. — Þeir auglýsa bezt með pvi að koma ávalt aftur. — Þeir muna ávalt eftir pví að bezt er að verzla við SiQiirión með öll veiðarfœri, sjófbt o, fl, Nýjar vörur eru nú komnar frá Ameríku, sem seljast með afarlágu verði, bæði í heildsolu og Kiriásölu. Þareð eg hefi bein sambönd við verksmiðjurnar geta viðskiftamenn minir fengið ódýrar vörur. — Það sem til er ná verður máske ekki hægt að fá bráðlega aftui. — Því ættn menn að koma strax og kaupa það sem þeir þurfa. S/ó/öf Nú í kuldanum ættu menn að nota .Kolasparann' sem engin hyggfin húsmóð- ir notar eigi — tæst aðeins hjá Sigrurióni. þau sem eg kom með frá Ameríku hafa eigi sézt hér áður — eg hefi einka-umboð fyrir (Towes Fish Brand) Olíufðt á Islandi, og munu þau bráðlega verða notuð af hverjum einasta íslenzkum sjómanni, því þau eru sterk — létt — mjúk — og Ódýr. — Gul, briin og svört, fyrir fullorðna og drengi. Sérstakir Trawlstakkar — er allir hæla — endast minst tvöfalt á við önnur ölíuföt. Pað er þvi réfl að þurrasfi bíetfurinn á sjó og tandi er undir oííuföfunum frá Sigurjóni. v \W >>• A MARvEU CIANT JUNIOR.'SAFETV PAtOC Risa Hakvélín er ódýrasta og handhæg- asta rakvólin. Kostar að eins 65 aura. Segldúkur: Bæði úr HÖR (Eclips) og Bómull verður seldur með verksmiðjuverði. Seglasaumagarn — Seglnálar — Seglhanzkar Seglkrókar — Seglakóssar — Seglaknúðar Vax — Skógarn ágætt. Síldarnet. Lagnet & Reknet — Síldar- netagarn — bætingar og fellingar. Skipmannsgarn 2 sl. & 3 sl. Manilla og Biktaug af öllum stærðum. Sérstaklega sterkt fiskumbúða- garn — ódýrt. Fiskilínur seljast með afarlágu verði með- an birgðir endast. Ongultaumar 18"—22" eftir pöntunum — Önglar nr. 7 & 8 extra extra. Lóðarbelgir, stórir og smáir. — Bambusstengur. Akkeri. Patent fyrir stóra og smáa báta. Keðjur frá 5/16" til 1" — mjög ódýrar. fíEMOI/ABLE PLUG FOR CLEAN/NG PURPOSES Benslavir 3 teg. NOVEL CONSTRUCTION'OF BOWL RETAINS TOBACCO AND PREI/ENTS THE ASHES DROPP/NG OUT fJLL ano LtGHTHERE „Last Word" pípan er komin einu sinni enn — handa góðum vini í jólagjöf. — Stálvir frá 1" til 2»/4. Keðjnlásar 6 stærðir. Skrúflásar, 25 stærðir, bæði galv. & svartir. Blakkir einsk. og tvísk. dr Ask járnbentar, með krókum og lykkjum eftir ósk manna. Blakkir úr stáli, — alt með Patenthjólnm. Blakkarhjól — eigi færri en 12 stærðir — galv. & svört. Patent & vanaleg, frá 25 aura stykkið. Kastblakkir — stórar og smáar. Mastursbönd 16" til 22". Mastursknúðar — >Löjertur«. Hiartakossar bæði fyrir Manilla og stálvír. Merlspírur fyrir vír og toug. Vantspennur. Vantskrúfur. Diktjirn. Dikt- hamrar. Stálkústar. Tjörukústar. Götnkiistar & Sköft. Sköfur. Stálþynnur fyrir trésmiði. Ask árar fyrir snyrpibáta. Hliðarluktir. — Akkerisluktir & glös & brennarar. — Attavitar. — Klukkur. — Dekkglös — Smurningsolia Lager & Cylinder. — Koppafeiti. — Nálafeiti. — Maskínu Twist. — Logg — Logglinur - Loggoliur. — Slökkviáhöld. — Bjarghringir. — Björgunarbelti. — Báta-Si. — Blý í blökkum & plötum. Drifakkeri. — Bjarglínur. ~ Brauðkassar i björgunarbáta. „Solarine" fægiefni ættu allir að nota. Það sparar tíma og peninga. Ijím fyrir tré, leður & Gummi. — Komið og skoðið kraftaverk þessa ágæta efnis. Trawl Doppur. & Buxur isl. eru ávalt til ódýrastar hjá S i g u r j ó n i og m. m. fl. Þorskanefagatn verður seíf afarðýrf meðan birgðir endasf. Og kauptu nú góðan hlut og mundu hvar þú fékst hann og láttu það berast. Virðingarfyísf Sigurjón Pjetursson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.