Ísafold - 24.01.1917, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.01.1917, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Bæjarskrá Reykjavikur 1917 kemur út á næstunni, fullkomnari en nokkuru sinni áður. Hún verður óhjákvæmileg handbók á hverju heimili. TJugfýsittgar eru hvergi betur komnar en í henni. Skilið þeim íyrir helgi í skrifstofu Isafoldar, þar sem allar nánari upplýsingar eru gefnar. 1 sérstaka atvinnuskrá geta menn fengið sig skráða fyrir litla þóknun með því að snua sér i skrifstofu Isafoldar, Austurstræti 8, fyrir helgina. Lífsábyrgðarfélagið „Danmark" er sameignarfélag fyrir alla sem tryggja lif sitt. Tryggingarupphæð yfir 100 miljónir Fola, rauð-gráan, 2ja vetra, vantar af fjalli, mark 2 bitar framan vinstra. Hver sem kynni að vita eitthvað um fola þennan, geri svo vel að gera undirrituðum viðvart, eða Bergi Einarssyni siitara f Reykjavík. Arbæ í Öifusi 15. jan. 1917. Vifjús Einarsson. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). K.höfn 20. jan. Bretar sækja töluvert Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þd fékst hann af önglum, öngultaumum og línum — frá 1 pd. til 6 pd. — sterkum og góðum er ný- komið til Sigarjóns og verður selt sérstaklega ódýrt vegna góðra innkaupa. Ein miljón Fiskimenn! fyrst koma fá beztu kaupfn. Notið tækifærið og komið strax og fáið ykk- ur»Taum og streng* — þeir sem Tletaverzfun Sigurjóns Pjefurssonar Sími 13 7 Jlafnarsfrœti 16 Retjkjavik fram hjá Lens i Frakklandi (skamt frá Arras). Rassar hafa tekið Ve- deni. Matsveinar. Gufuskipinu Omsk, eign Sameinaðafélagsins, heflr verið sökt af þýzkum kaf- háti. Skipið var 1574 smá- lestir að stærð. K.höfn 25. jan. Grimmilegar orustur í Búmeníu. Uppreist i Tripolis. — Skotfæraverk3miðja i Uondon hefir sprungið i loft upp. Hundrað menn biðu hana og 400 særðust. Jakob Knudsen rithöf- undur er látinn. Mikil benzíuþurð í Kaup- mannahöfn. Yeðurskýrsla. 2 ungir, efnilegir piltar, sem vilja læra matreiðslu til þess að geta tekið að sér matsveinastörf á botnvörpungum, geta fengið eins árs tilsögn í því starfi um borð í skólaskipinu »Constance« í Kaupmannahöfn. Þeir fá ókeypis húsnæði og fæði og vinna við matargerð og mat- reiðslu til kl. 6 siðdegis daglega, en verða að borga fyrir tilsögnina ioo krónur hver yfir árið. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs fyrir 20. febrúar n. k. milli 4 og 6 síðdegis. Hafnarstræti 18. Pétur Thorsteinsson. í Borgarfirði fæst til kanps og ábúðar á næstkomandi vori. Semja má við eiganda jarðarinnar Jóhann Eyólfsson í Brautarholti eða Boga Brynjólfsson yfirdómslögmann í Reykjavík. Laugardaglnn 20. janúar. Vm. s.v. gola, hiti 4.4. Rv. bv. kul, hiti 1.0. íf. iogn, hiti 0.6. Ak. 8.8.v. st. kaidi, hiti 3.8. fír. b.v. gola, frost 1.0. Sf. logn, hiti 4.9. Þh., F. b.v. gola, hiti 4.9. Sunnudaginn 21. janúar. Vm. a. gola, hiti 5.1. Rv. a. kul, hiti 5.1. Íf. s.v. kaldi. hiti 6.2. Ak. s. st. gola, hiti 5.0. ■Gr. s.a. kul, frost 2.0. Sf. logn, frost 0.3. Þh., F. sv. kaldl, hiti 5.0. Ef þér þurfið að byggja rafstöð fyrir: Kaupstað, Verzlunarhús, Sveitaheimili, Skólabyggingu, eða Hreyfimyndahús, ennfremur til ljósa á Gufuskip eða Mótorbáta, þá leytið upplýsinga öllu því viðvíkjandi hjá mér áður en þér festið kaup annars staðar. Eg hefi bein sambönd við Ameriku, þar sem vélarnar eru smíðaðar, og enga miiiiliði miiii min og verksmíðjanna. Skrifið í tima, áður en alt farmrúm — að vestan í vor — gengur upp. Öllum fyrirspurnum svarað tafarlaust. . S. Kjartansson, Pósthólf 383. Reykjavík. Þriðjuduglnn 23. jan. Vm. a. gola, hiti 3.0 Rv. a. kul, frost 0.2 íf. logn, hiti 0.5 Ak. s. andvari, hiti 0.0 Gr. logn, frost 4.0 Sf. logn, frost 0.9 Þh. F. logn, hiti 2.0 Hvergi er betra a$ aug- lýsa en í Isafold. Til sölu hús. Móakot á Stokkseyri er til sölu, laust til íbúðar 14. maí n. k. Stór matjurtargarður fylgir, Upplýsingar hjá Sigurjóni G-uðmundssyni, Tjörnum, Stokkseyri. Sknldlansar eignir yfir 25 miljónir. Lág iðgjöld! Hár bónus! Félagið keypti árið 1901 baokavaxtabréf Landsbank- — — ans hér fyrir 43 þúsund krónur. — — Félagið á 138 þúsund hjá bæjarsjóði Reykjavíkur ----afgang af láni til vatnsveitunnar hér.- Löggiltur nmboðsmaður félagsins af Stjórnarráðinu er Þorvaldur Pálsson læknir Bankastræti 10. Bolinder’s motorar. Hversvegna er þessi mótortegnnd vlösvegar nm heim þ. á. m. einnig I Ame- rikn, álitin standa öllam öðrnm framar? Vegna þess að verksmiöja sá er smlðar þessa mótora hefir 20 ára reynsln i mótorsmiði og framleiðir einnngis fyrsta flokks vélar. Hefir eingöngn þaul- vana verkamenn. VerksmiOjan býr til allskonar mótora fyrir báta og afl- stöðvar og hverja aðra notknn sem er. Ennfremur hráolinmótora og flyt- janiega mótora með 3 tii 320 hestöflnm. BOLINDER S mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsappspretta sem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordælnr. BOLINDER’S verksmiðjurnar i Stockholm og Kalihall, ern stærstn verksmiðjarnar á Norðnrlöndum i sinni röð. Hafa yfir 1600 starfsmenn, og er gðlfflötnr þeirrar deildar, er eingöngn framleiðir bátamótora 100.000 □ fet. Árleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 BOLINDER’S mótorar með samtals 350.000 hestöflnm eru ná notaðir nm allan heim, i ýmsnm löndum, allsstaðar með góðum árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota ná BO- LINDER’S mótora. Stærsti skipsmótor smíðaður af BOLINDER’S verk- smiðjnnni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmam af hráoliu á kl.stnnd pr. hestafl. Með hverjum mótor fylgir nokknð af varahlntnm, og skýringar um uppsetningu og hirðingn. Fengu Grand Prix i Wien 1873 og sömu viðnrkenningn i Parfs 1900. Ennfremnr hæðstn verðlann, heiðnrspening ár gulli, á Alþjóðamótorsýn- ingnnni i Khöfn 1912. BOLINDER’S mótorar hafa alls fengið 5 örand Prix, 140 Heiðnrspeninga og 106 Heiöursdiplómur, sem munn vera fleiri viðnrkenningar en nokknr önnnr verksmiðja á Norðurlöndum í sömu grein nefir hlotið. í>au faghlöð sem nm allan heim ern i mestn áliti mótorfræðinga meðal, hafa öll lokið mikln lofsorði á BOLINDER’S vélar. Til sýnis hér á staðnnm eru m. a. ommæli: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, Shipping Gazette, The Yachtsman, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect. Ank þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir BOLINDER’S vélar í skip sin, hrðsað þeim mjög. Einn eigandi BOLINDER’S mótors skrifar verksmiðjnnni: »Eg er harðánægður með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þásund mílnr i mis- jöfnn veðri, án þess nokkrn sinni að taka hana i snndnr eða hreinsa hana*. Fjöldi annara meðmæla frá vel þektnm átgerðarmönnum osr félöeram er nota BOLINDER’S vélar, eru til sýnis. Þeir hér á landi sem þekkja BOLINDER’S mótora ern sannfærðir nm að það séa beztn og hentugustu mótorar sem hingað hafa flnzt. BO- LINDER’S mótora er hægt að afgreiða með mjög stuttum fvrirvara, og fiestar tegundir alveg um hæl. Varahlutir ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum. Aðgengilegir borgnnarskilmálar. Allar upplýsingar viðvíkjandi mótornm þessum gefnr G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi fyrir J & C, G. Bolinder’s Mekaniska Verkstads A/B Stockholm. Útibá og skrifstorar l New York, Loadon, Berlin, Wien, St. Petersbnrg, Kristjaniu, Helsingfors, Kaupmannahöfn etc. etc. Sveitamenn. Kaupið fóðurbætir handa skepnum ykkar. Undirritaðir hafa til sölu nokkur föt af úrgangi úr meðalalýsi (grút) sem inniheldur ca. 20% af lýsi. Verð 25 krónur fatið (með fati). Sömu- leiðis nokkur föt af lifur. Haraldur Böðvarsson & Co. h.f Akranesi. Mótor og mótorspil óskast keypt. Verð og hestöfl i bréfi merktu V, afhendist á afgreiðsla Morgunblaðsins næstu daga.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.