Ísafold - 14.04.1917, Síða 4

Ísafold - 14.04.1917, Síða 4
4 IS AFOLD /% I 4" handa trollurum, þilskipum, mótorbátum og opnum Ji JL A. V bátum, kaupa menn bezt og ódýrast hjá Símn.: Ellingsen, Reykjavík. O. EHingsen, Austurstræti 17 (Kolasund), Reykjavík. Aths. Pantanir utan af landi afgreiddar um bæl. H F. DVERGUR trésmíðaverksmiðja og timburverzluB Hafnaríjarðar Flygenring & Co. tekur að sér smiðar á hurðum, gluggum, listum allskonar, húsgögnum og öðrum smíðisgripum. Selur ennfremur allskonar timbur til húsabyggingar. — Um 20. april á félagið von á stórum timburfarmi frá Halmstad. — eru beztu utau- og innanborðs móíorar. Bezti sönnunin fyrir því er hin sívaxandi sala. Síðasta missinð hefi eg selt 20 mótora og samtals 48 mótora hingað til lands. — ,— Nokkra mótora hefi eg á »lager«. O. Ellingsen, Símn.: Ellingsen, Reykjavík. aðnlumboðsmaður á íslandi. Hjðkruisarkona. Bisknpstangna- og Hrnnamannahreppur ætla að fcaka hjiikrunarkoím frá fardögum 1917. Lysthafendur snui sér til oddvita nefndra hreppa og sýni meðmæli sín. Göð kjör í boði. Biskupstungnrhreppi og Hrunamannahreppi. Eiríhur f>. Sfefánsson, Tijarfan TTlagnússon. Notið að eins bezfu olíu á hina dýrn mótora og gufuvélar, og þá sem bezt á við í hvert skifti. Beztu meðmaeli befir olían frá verzlun Símn.: Ellingsen, Reykjavík O. Cllingsen, Reykjavík, Aths. Pantanir utan af landi afgreiddar um hæl. Ef þér þurfið að byggja rafstöð fyrir: Kaupstað, Verzlunarhús, Sveitaheimili, Skólabyggingu, eða Hreyfimyndahús, ennfremur til ljósa á Gufuskip eða lyiótorbáta., þá leytið upplýsinga öllu því viðvíkjandi hjá mér áður en þér festið kaup annars staðar. Eg hefi bein sambönd við Ameríku, bar sem vélarnar eru smíðaðar, og enga milliliði milli min og verksmíðjanna. Skrifið í tíma, áður en alt farmrúm — að vestan í vor — gengur upp. Öllum fyrirspurnum svarað tafarlaust. Pósthöif 383. S. Kjartansson, Reykjavik. Lands bókasafnið. Lestrarsalur þess verður lokaður fyrst um sinn vegna eldiviðarskorts, en útlánsstofan verður opin á þriðjudögnm, fimtudögum og laugardögum 3d. 2—3. Arnarhóll Ganlverjabæjarhreppi fæst til ábúðar í næstu fardögnm; tvær kýr og sex ær fylgja sem kú- gildi. Hellir í túninu í stað hlöðu tekur um 300 hesta. Semja má við undirritaðan. Rvík, Laugavegi 42, 3. apr. 19x7. Jóhann I»orsteinsson. w r* Q CO 5 r- t3 Cu C -1 CTQ a> D C- o s' m XJl ss P ss- % -S E P ‘ P B £0 P P 02 o* 20 oh ^ O B §- hu e ö S ** M Of C e C3 C B m A vinnustofunni Grettisgötu 44 A eru smiðuð: Reiðtýgi, aktýgi, klyfjatösk- ur (sérlega góðar), hnakktöskur, ýmislegar ólar o. m. fl. Einnig hvilubekkir (Divanar) og ma- dressur. Aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Að eins notað bezta efni, verðið þó mjög sanngjarnt. Gierið svo vel að lítn inn, það mun borga sig. Sátuð sanðskinn einnig seld. Reykjavík. 2. des. 1916. Eggert Kristjánsson. rrrrr mimmnnirriTT r \ Oscar Svenstrup . Stein- og myndhöggvari 18 Amagerbrogade 186A Köbenhavn S. Legsteinar úr fægðum granit, marmara og sandsteini. Granit- og marmara-skildir Uppdrætrir, áætlanir burðargj. ’ZTTTTXTTTTXTTTTTTl?. ikildir j iargj.frítt jj fiT't ¥! 'a' áL ^ 2 B ö r n frá Skorrada! í Borgarfjarðars. eru beðin að senda heimilisfang sitt á skrifstofu blaðsins. Schannong8 Monument Atelier 0. Farimagsgade 42. Kobenhavn 0. iiíl Verðskrá send ókeypis. SHARPLES er einasta skilvindan í heim- inum, sem skilur jafn vel, hvort sem henni er snúið hart eða -hægt og sem hefír tví- studdan skilkall. Smurð einu sinni í mánuði (smyr sig automatiskt). Sérlega hæg að halda hreinni. Engar skálar í skilkallinum o. s. frv. Kaupið SHARPLES eingöngu, hún er fram- tíðar skilvindan, sterk- ust, eiuföldust og bezt. — Sendið pantanir yðar þegar í stað og fáið j| ^ . frekari upplýsingar. Þvegmn skilkallinn skálalansi. Jóhann Úlafsson & Go. Sími 584. einkasalar. Lækjarg. 6. ! B 380 3ni= Heildsölubrauðgeröin P i B ■ s ■ ■ 0 heitir hér eftir brauðgerðarhúsið á Laugavegi 61, Reykjavík, sem eg nú hefi keypt, en áður átti H. J. Hansen bakari. Heildsala á hörðu brauði, svo sem: Tvíbökum, Kringlum, Skon- roki o. fl. til kaupmanna, kaupfélaga, útgerðarmanna og annara um land alt, — er nota eða selja vörur þessar í stórum stýl. Birgðir af hörðu brauði bráðlega fyrirliggjandi, er seljast_með lægsta heildsöluverði. Afgreiðsla Sökum núverandi erfiðleika á samgöngum, og yfirstand- andi vörueklu, en mikillar eftirspurnar á vörum þessum, ósk- ast pantanir sendar með sem lengstum fyrirvara, Brauðbúðin er þegar opnuð, og selur í smásölu allar þær brauðtegundir, er lög nú^leyfa tilbúning á. Hreiniæti kappkostaB. Aö eins bezta efni notað. Vönduö vinna. — Reynið vörurnar frá Heildsölubrauðgerðinni. — Virðingarfylst. •' I B =smi=ia U Páll Ólafsson, heildsali. 10 ■ ...............■" IVestminster cigarettur eru þektar um allan heim. Westminster cigarettur fást af mörgum tegundum, hjá kaupmönn- um um alt land. Biðjið um JVestminster því það eru cigarettur sem allir lofa og mest eru reyktar hér á landi.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.