Ísafold


Ísafold - 21.04.1917, Qupperneq 1

Ísafold - 21.04.1917, Qupperneq 1
Kemur út tvisvar í viku. Verðárg. 5 kr., erlendis 7% kr. eða 2 dollar;borg- Ist fyrir miðjan júlí erlendia fyrirfram. Lausasala 5 a. eint ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Úlajur BjörnssDn. Talsimi nr. 45s. XLIV. árg. Revkjavík, laugardaginn 21. apríl 1917 Uppsögn ^skrifl. bundin vlð áramót, er óglld nema kom ln sé tll útgefanda fyrlr 1. oktbr. og 8Ó kaupandl skuld laus viö blaðið. 26. töloblað •ReynslaD er sannleikurc sagTii *Repp« eg .þótti aó vitrari maöur. Reynsla allieims heíir dæmt Fordbila aö vera bezta allra bíla og alheims dóm verbur ekki hnekt. Af Ford- fcilnm eru fleiri á feið í heimiaum en af öll- nm öörum bíltegundum samanlagt. Hvað sannariþað? Paö sannar það. Fordbillinn er beztur allra bila enda hefir hann unnið ÆÓr öndveigissstti meðal allra Bila, hjá öllum þjóðum, og hlotið heiðursnafnið V eraldarvagn, Fást að eins hjá undirrituðum sem einnig selur hinar heimsfrægu DUNLOP DEKK og SL0NGUR íyrir allar tegundir bila. P. Stefánsson, Lækjartorgi 1. Alþýðufél bóknsafn TempJp.iag. 8 kl. 7—9 Í>v-rgar8tjóraskrif8t. opin daí 1. 10 -12 og 1 —8 Bæjarfópetaskrifstofan opin v d. 10—12 og 1—B Bæjargjaldkerinn Laufásv. B kl. 10—12og 1—B ÍRlandsbanki opinn 10—4. K.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd.—10 dvd Alm. fundir fid. og sd. 81/* siðd. Landakotafeirkja. Guðsþj. 9 og fi á helgittr Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. L?.ndsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12 'i»andsbókasaíh 12—8 og B—8. Utlán 1—8 Landnbúnaðarfóiagsskrifatofan opin frA 12 A ITaítndftfóbirðir 4—B. LandsRkjalasRÍnib hvorn virkan dag kl. 12- 3 og 6—8 &íðd. ? andssiminn opinn daglangt (8—0) virka da?j» helga daga 10—19 og 4—7. líistasaf'nið (l«kað fyrst um sinn^) ?<Atlúrugripasafnið opið l^/a—2*/« & sunnn l Pósthúaið opið virka d, 0—7, sunnud. 9—1. Sasnábyrgð Islands kl. 1- 5. ístjórr^arráðsskrif8tofuInal, opnar 10—4 dagl TAlsími Reykjavikur Pósth 8 opinn 8—12. Viölstabahælið. Ileimsóknartimi 12—1 Ivjðmenjasafnið opið sd., þrd. og fid. 12—2 VerzlunarhugSeiðingar og „Tákn Tímans.“ Hver sem fylgjast vill með tímanum verður að lesa vikuVjlaðið »Tímann«, 8em er allra tíma ódyrastur þegar hann hefir sem mestan óhróður að flytja um náungann, þvf þá er honum útbýtt ókeypis í hvert hús höfuðstaðar lands- ins, eins og átti sér stað 11. þ. m. Á styrjaldartímum þykja það smá- munir að vega með orðum, enda hefir verzlunarstótt þessa lands látið sig litlu skifta hingað til, þótt mörg hnjóðsyrð- in hafi hrotið í hennar garð — í ræð- um og ritum. Vanalega hefir verið svo bersýnilegt hver tilgangurinn hefir verið með áhlaupunum og þau svo ófimleg, að verzlunarstéttin hefir til þessa ekki séð ástæðu til að bera hönd fyrir höfuð sór. Nú gæti eg þó trúað að henni fari að finnast tími til kom- 3nn að lækka rostanu í orðhákum þeim, sem gengið hafa á það lagið, að þeir yrðu aldrei virtir svars, og þvf tekið upp óheiðarlegustu bardaga að- ferðina — eitrað gas á sfna vísu, — róg og óhróður á þessa stótt manna, er þelr breiða út um bæi og sveitir með bækliugum og blöðum. »Tfmarnir breytast og mennirnir með«. Það kvað við annnan tón hjá þeim sem til sín lótu taka fyrir nokkrum aratugum, og reynt höfðu sjálfir ófrelsi, eymd og einokun. Þeir börðust fyrir frjálsri, inulendri verzlun og lögðu undirstöðu undir hana, sem síðan hefir verið byg.t á af kappi, svo að nú má heita, að hún só komin í viðunandi lag. Verzlunin er nú að meatu komin á innlendra manna hendur og líkist í aðalatriðum verzlun annara menningar- þjóða, þótt hún ennþá só < barndómi. Á síðustu árum hefir komið fram vísir ti! heildverzlunar. Sá llður verzlunar- innar er óumflýjanlegur og nauðsyn- legur til þess að hægt só að flytja inn í landið vöruforða í stórum heildum frá heppilegustu framleiðslustöðum, og á þann hátt sæta hagfeldari innkaup- um og flutningum. Einnig kaupa heildsalarnir nú mikið af íslenzkum af- urðum hór á landi, í stað þess að áður voru þær vörur allar að kalla sendar í smáseudingum til umboðssölu utan- lands, er vanalega reynist óhagkvæm- ara. Menn skyldu því halda að þetta síðasta spor, sem stigið hefir verið til framfara á fslenzkum verzlunarbraut- um — með komu heildsalanna — só ojóðinni gleðiefui, og eg er ekki í vafa um að svo er f raun og veru. Eu hvað skeður? í öllum þjóðfólögum eru smásálir uppblásnar af öfundsýki, sem reyna af öllum mætti að draga niður til sín alt sem ofar stendur að mannkostum eða efnum. Þvf ósjálfstæðari sem þessar manneskjur eru, því ósvífnari eru þær gagnvart þeim, sem hafa þor og þrek til að hjálpa sór sjálfir og bera byrð- ar þjóðfólagsins. Þær starfa undir yfir- skyni mannúðar, kalla sig »jafnaðar- menn«, stofna með auðtrúa mönnum ýmiskonar fólagsskap, sem vanalega eridarmeð skelfingu. Með óhróðri um em- bættismenn og efnamenn og fagurgala sínum til alþýðunnar, smjaðra þeir fyr- ir henni á allar lundir, og leiðin til að koma áhrifum síuum að, er að get'a út blöð og bækur, er þeir senda með þetta veganesti inn á hvert heimili. Þannig virðist til »Tímans« stofnað. Hann læst vera málgagn óháðra bænda og í heiminn kominn »til þess að beita sór fyrir heilbrigðri framfara- stefnu í landsmálum«, eius og hann sjálfur kemst að orði. Hann ber sig borginmannlega og talar eins og sá sem vald hefir, og lúta umræðurnar aðal- lega að verzlun í þeim fáu blöðum sem út eru komin. í þeirri greiu á hann fyrirrennara og samherja, sem rutt hafa honum braut og boðað komu hans og minsta kosti tveggja annara samskonar sendiboða. Sjá Tímarit ísl. samvinnu kanpfél. þ. á., bls. 12. Þar stendur: »Engin hreyfing, sem vill verða vinsæl Og voldug, getur komist af án útbreiddra blaða. Og þessi alls- herjarlög gilda jafnt í samvinnumál um sem annarsstaðar. Ef kaupfólags- nienti ætla sér að sigra kaupmanna- valdið, má ekki vanrækja þessa klið. feennilega mun nægja fyrst um sinn að hafa ein þrjú vikublöð á bandi Bamvinnumanna, ef þau væru vel valin og Útbreidd meðal allrar al- þýðu í sveitum og kauptúnum«. Áður en eg sný mór að Tímanum, verð eg að benda á það, sem á undan lionum er gengið með nokkrum orð- róttum tilvitnunum, án þess eg ætli mér að rekja alla slóðina eða ræða hvert atrlði, því að til þess hefi eg ekki rúm í blaðinu. 1 fyrsta árg. áminsts tfmarits, bls. 49, gefur að líta noltkur atriði úr stefnuskrá kaupfólaganna, svohljóðandi: 1. »Alþýðan verðl sjálfstæð f verzl- unareftium og hafi umráð verzl- unarinnar«. 2. »Verzlun öll og viðskifti farl fram á heiðarlegan hátt«. 3. »Skuldaverzlun afnumin«. 4. »Eélögin safni tryggingarfé.« 5. »Jafnrétti, verzlunarþekking og almenn mentun fái stuðning hjá fólögunutn«. Allir verða sammála um að ósla alþýðunnl sjálfstæðis í verzlunarefnum sem öðru, en meiningarmunuriun verð- ur um það, á hvern hátt hún öðlast það. Eitt er víst, að hún öðlast ekki sjálfstæði án stéttaskipunar og grein- ing vinnunnar. Á framfarabrautinni verður þessi þjóð, þótt fámenn sé, að keppa við aðrar þjóðir. En hvernig gengur henni það, þegar þær skipa hæfustu mönnum til hvers eins starfa? Mönnum, sem leita fullkomnunar hver á sínu sviði og njóta sjálfir hags og heiðurs af verkum sínum. Hvernig stæðu ráðsmenn ís . alþýðu að vfgi gagnvatt þessum mönnum? Þeir, sem verða verkfæri í höndum bænda, sjó- manna og daglaunamanna með þeim sultarlaunum að þeir yrðu að stunda aðra atvinnu jafnframt, eins og á sér stað með flesta kaupfólagsstjórana. Um heiðarlegleikann, sem kaupfólags- sinnar hafa sýnt í ræðum og ritum hingað til, ætla eg ekki að fjölyrða, en læt mér nægja að benda á hvað Tímaritið sjálft segir í síðasta árgangi bl8. 12, um tilveru og þro3kaskilyrði fólaganna: »Auglýsingar eru bersýnilega jafn nauðsynlegar kaupfólögum sem kaup mónnum, með því að þau sækjast einnig eftir þvf að fá sem mesja á- byggilega viðskiftaveltu. Hinni að- ferðinni eru menn óvanari hér á landi, nefnilega greinum, sem í raun og veru eru auglýsingar, en sýuast ekki vera það, en einmitt þær mundu eiga bezt við eins og hór stendur á. . . . Þetta ráð er mjög áhrifamikið«. Já, enginn neitar því að undirferli er áhrifamikil, en áhrifamest er hún mótvindarnir feykja henni heim til sfn eins og stundum eitraða gasinu í strfðiuu. Að því er snertir viðskiftaheiðarleg- leik kaupfólaga og pöntunarfólaga verð- ur því ekki neitað að fram hefir kom- ið félagsskapur af þessu tagi, sem reynst hefir fjárglæfrafyrirtæki, en slíkur fó- lagsskapur hefir sjaldnast átt langan aldur. Áftur á móti er mér Bkylt og Ijúft að geta þess, að ýmsir kaupfélagsstjór- ar, sem vanalega eru framfaramenn sinna sveita, standa ekki að baki kaup- mönnum hvað heiðarlegleik og skilvísi snertir, enda hefi eg ekki orðið var við ofstækisfullar á r á s i r á kaup- mannastóttina af þeirra hálfu. En eg álít dygðirnar ekki kaupfólagsskapnum að þakka. Afnám skuldaverzlunar hefir eigi tekist betur en svo, að nú eru kaup- fólögin orðin aðal skuldaverzlanir lands- ins, er eg mun leitast við að rökstyðja ef því verður mótmrelt. Starfsfó flestra félaganna er sáralítið og njóta þau því helzt láustrausts vegna sameiginlegrar ábyrgðar félags- manna. Um jafnrétti kaupfélagsmanna skal eg ekki dænra, þó mætti koma mér til að trúa, að fjárhagsleg skakkaföll hafi lent meira á efnabæodum en þeim fátæku af eðlilegum orsökum, en það mun einmitt vera það sem þessir menn kalla jafnrétti. Mór er ekki kunnugt um stuðning, sem kaupfélögin hafa veitt til verzlun- arþekkingar og almennrar mentunar, en þó mundi eg ætla að ávtxtirnir sættst í málgögnum kaupfólaganna. Auðvitað er hugmyndin enn lifandi, eins og sjá má af 10. árg. Tímaritsins, bls. 13 og 14: »feamvinnufólögin verða að hafa skóla fyrir starfsmenn sína. Hann ytði auðvitað f-Reykjavík og undir yfirstjórn formanns heildsölunnar«. (Hannáað verða skólastjóri líka!!«) »Santhliða þessu mættihaldastyttri námsskeið fyrir aðra menn, sem á- huga hefðu á samvinnumálum, og láta fyrirlestrarmenn fara um landið og dreifa frækornum samvinnuhug- sjónarinnar bæði yfir frjóa mold og grýttan jarðveg. . . . Með þessum og öðrum eðlilegum breytingum á skipulagi samvinnumanna mundi þess ekki langt að bíða að takmarkinu yrði náð, því takmarki, að mestöll verzlun íslendinga verði í höndum samvinnufólaga«. Að kaupfólagsmenn gangi f venju- legan verzlunarskóla »er hin mesta fá- sinna« segir á öðrum stað, þvf að þeim er auðsjáanlega ætlað að ná »takmark- inu« með gamla laginu. Að þessu athuguðu verður ekki sóð að kaupfélögin geti stært sig af því hversu vel þau hafi náð tilgangi sín- um hingað til. Kaupfélagsstarfsemi er ekkert annað en verzlun, sem rekin er af ráðsmönn- um á kostnað og ábyrgð hvers þess manns, sem tekur þátt í fólagsskapn- um. Á þann hátt gefst öllum færi á að njóta verzlunarhagnaðarins, þeg- ar um hagnað er að ræða án þess að vera kaupmenn sjálfir. Þessi fó- lagsverzluu er vanalega rekin á ódýr- asta hátt, eða með sem minstum kostn- aði, svo sem lágu kaupgjaldi, ódýrum húsum og því fyrirkomulagi, að varan er »pöntuð« fyrirfram af neytendum, sem eru meðlimir fólaganna. Við það sparast mikil eftirvinna, (þegar varau kemur í hendur fólagsins) hús, og ekki sfzt peningar til rekstursins eða vextir. Af þessu leiðir að kaupfólög eiga að geta selt vörur sínar töluvert ódýrara en kaupmeun, og þar sem þeim er fjálst að setja sig niður hvar sem er á land- inu við hliðina á kaupmönnum, eiga pau að verka til öryggis sanngjarns vöruverða, að svo miklu leyti sem frjáls samkepni kaupmanna sjálfra reynist ekki tryggileg til þess. Þetta er gott og blessað, og látið óátalið af öllum sanngjörnum og þjóðræknum mönnum, ef kaupfólögin fullnægja ábyrgðinni, er verzluninni fylgir og efla fólagsskap sinn með hagsýni og sanngirni. En þrátt fyrir alt er því svo varið, að kaupfólögln eiga fullerfitt uppdráttar í frjálsri verzluttarsamkepni.— Þess vegna leggjast skraffinnar þeirra fast á móti henni, og í örvæntingarástana- inu ráðast þeir á kaupmannastóttina með ofstæki öfundar og haturs. Hrópandi raddir.* Hr. Jónas Jónsson frá Hriflu segir m. a. í 9. árg. Tímaritsins, bls. 10 : »Fátæktin og sú alm. niðurlæging, sem blasir við manni í hverju þorpi þar sem kaupmeun eru einvaldir, ber ótvírætt merki um hvílík mar- tröð kaupmannastóttin er og hefir verið á framkvæmdarafl alþýðunnar. Fyrir það sem íslenzka verzlunar- stóttin tekur meira í milliiiðslaun heldur en starfsmeun góðra kaup- fólaga mundu gera, mætti á 30 ár- um byggja samanhangandi járnbraut- arlínu frá Reyðarfirði um Norður- Iand til Reykjavíkur og þaðan aust- ur að Markarfljóti. Þetta getur hver maður1) reiknað út með því að bera saman skýrslur kaupfólaganna, t. d. Heklu og kaupfól. Eyfirðinga í tfma- riti þessu við verzlunarskýrslur lands- ins«. Maður skyldi nú ætla að kaupfó- lögin hefðu erindi f þau þorp, þar sem ástandið er eins og höf. lýslr því og þau gætu þar [orðið bæði sjálfum sór og öðrum til gagns og sóma. En hvar eru þorpin og ávextir kaupfólagsstarf- seminnar ? x) Hér mun vera átt við þá sem upplýsingu hafa feugið hjá kaupfélög- unum, þvf, öðrum nmn veita dæmið erfitt. G. G. Hór þarf eg að athuga hve báan arð höf. ætlar kaupmönnum af verzl un. Á bls. 72 og 73 í sama riti stendur: »Elnn hinn helzti samvinnumaður f landinu, sem lengi hefir verið £ stjórn pöntunarfélags, hefir sagt mér að samkvæmt reynslu sinui væri 10 % dýrara að verzla við kaupmenn en kaupfélög. Önnur sönnunin eru kaupfélögin, t. d. Hekla og Kaup- fól. Eyfirðinga, er selja og kaupa varning með sama verði og kaup- menn á þeim stöðum, en 3kifta árs- arðinum um áramót. Þar hefir á- góðinti til jafnaðar orðið 10°/o af verði aðkeyptu vörunnar«. Áð órannsökuðu máli skal eg taka þessar staðhæfingar trúanlegar, því að ir.ér virðist að smásalar megi ekki ætla sér minnl ársarð af aðkeyptum vörum en 10% til þess að standast þau gjöld sem þeir bera fram yfir pöntunar- cg kaupfólög, og til sómasamlegrar fram- færslu sór og sinna, og stofnfjáraukn- ingar. Sú sala er áreiðanlega hvorkl okur nó martröð á alþýðu, og ekki furða þótt kaupfólögum hafi orðið lítið ágengt á umliðnum 30 árum með járn- brautarlagninguna um landið þvert og endilangt, hafi verzlunararður þeirra orðið þetta m e s t u r. Á allra vitorði er það, að hann hefir oft orðið minni, að minsta kosti hjá þeim fólögum, sem t'arið hafa á höfuðið, af því að þau stóðust ekki frjálsa samkepni við kaup- menn. Eg skal játa að hugmynd höf. um gróða smásalanna er nokkuð á reiki, því á bls. 63 í sama riti stendur : »Það er vafasamt hvort til væri nokkur kaupm. í landinu, ef allir kaupendur gerðu sór grein fyrir þeim gífurlegu okurrentum, sem þeir borga kaupmönnum af veltu- fó þeirra. Hugsum okkur kaup- mann í Reykjavík, sem selur fyrir peninga eingöngu, og að hann geti notað sama peninginn 12 sinnum á ári,1) sem er enginn vandi, og lagt þó ekki sé nema 20% á, í hvert sinn fram yfir nauðsynlegan kostnað, þá hefir sú króna gefið honum 240% í auka-ársarð«. Þeasi hugsun er nokkuð eimkend og á að því leyti skylt við járnbrautar- hugmyndina, annars mundu kaupfé- lögin brúka starfskrafta þesBa raanns í verki, en ekki aðeins í orði, því hér < Reykjavík hefir á ýmsum tímum sprottið upp kaupfólagsskapur í ýmsrl mynd, sem sjaldnast hefir átt langan aldur. í lok ritgerðar sinnar á bls. 75 segir höf.: »Og samt er kaupmönnum ekki nógur þe8si mikli gróði. Hvenær sem færi gefst herða þeir ánauðarhlekk- ina að hálsi fólksins. Verðhækkun- in f sumar (1914) er augljós vottur þess. Hún var siðferðislega röng og óþörf á fjármálavísu. Hún var ékki annað en ósvffin tilraun efnuðustu stóttarinnar í landinu tll að nota sór neyð fátæklinganna«. Framhald þessa góðgætis er að finna 1 10. árg. Tímaritsins, bls. 3, er sýnir stefnuna: »Fyrsta vandamálið er það, hversu hægt er að fá einangruðu félögln inn f sambandið; því er fljótsvarað. Með þvf að losa þau úr klóm umboðs- manna og stórkaupmanna«. og á bls. 14: »Stjórn sambandsfólagauna þat f að flytjast til Reykjavíkur og efla þar til voldugrar heildsölu fyrir alt landið .... Mundi þess ekki langt að bíða að takmarkinu yrði náð, því takmarki, að mestöll verzlun IslenO- inga verði f höndum samvinnufólag-' anua«. x) Leturbreyting gerði G. G.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.