Ísafold - 09.06.1917, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.06.1917, Blaðsíða 4
4 IS AFOLD 7/7 kaupenda Ísafoídar, Enda pótt allur útgdjukostnaður við blöð hafi margjaldast síðan núgildandi verð á árgangi Isajoldar var sett — hefi eg ajráðið að hakka ekki verð blaðsins petta árið, heldur takmarka tiokkuð blaðafjöldann á árinu i peirri von að peirri djrtiðar óáran, sem nú drotnará pessu sem öðrum sviðum, linni áður largt urn liður. Mun lsafold pví eigi koma út reglulcqa nema einu sinni i viku, á laugardógum, pað sem eftir er ársins, en pó vtð og við tvísvar, og aukablöð fylgja pegar nauðsyn krejur. AJ pessari óhjákvæmilegu takmörk- un i útgáju blaðsins leiðir einnig pað, að eg verð að mælast til pess við pá háttvirtu vini Isajoldar, er senda henni ritsmíðar, að peir kosti kapps um að segja pað, sem peirn býr i brjósti í sem styztu máli. Um allan heirn haja blöðin orðið Prestastefnan áilega (sýn(‘>clus) verður haldin hér i bænum dagana 26.—28. júoí. Hefst hiin með guðsþjónustu í dóm- kirkjunni þriðjudrg 26. jiiní kl. 12 i hádegi. Biskupinn sjá'fur prédikar. Auk venjuiegra sýnódusmála, sem þar verða til umræðu og afgr iðslu, verða þar fluttir 3—j fyrirlestrar guðflæðilegs efnis, sumpait á presta- stefnunni sj(!f'-’, sumpa't i sarrbardi við hana í dúmkirkjunni. Rúmleysi veldur því enr, að mrrgnr grein- ar verða sð bíða svo sem framhald af greininni Hjátniin á gullið, fiam- hald af grein dr. Alexanders Jó- hannessonar um Gest o. m. fl. StórstúknþÍDg hefir verið haldið þessa dagana í Hafnarfirði. Nýr for- maður G.T.reglunnar var kosinn Pétur Halldórsson bóksali. Erl. símíregnir. Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. Konráð R. Konráðsson læknir Þingholtsstræti 21. — — Sími 575 Heima kl. 10—12 og 6—7. Sérhver söngvinur á að tiga „Fifty Ma&tersongsft með skýringum og 9 hðfundamynd- um; erskur og þýzkur teksti; verð 7 kr. — Sent gegn póstkröfu. — Mestu birgðir af nótum og hljóöfærum Verðskrár ókeypis. H!j6ðfærahús Reykjavikur. Símnefni: Hljóðfærahiís. Sími 656. annaðhvort að hœkka verð sitt að miklum mun eða pá takmarka stórum útgájuna, og mega pví islenzkir blaða- lesendur eigi láta sér bregða pótt svo fari og hér hjd oss. Ófafur Bförtisson. breiða þau svo yfir. Það þarf varla að taka þnð fram að viða hagar svo til hér á landi að sömu hreppsfélög- in eiga afrétt b cði fjær sér og nær og verða svo að stunda eitrun bæði eitrun í fyrstu fj llgöngum, og svo síðar á það iand sem nær liggur. Þó margt og mikið sé rætt og ritað nm dýraverndun þá er dýra- verndunir. á tilfinnanlega lágn stigi, meðan ekki er lagt meira kapp á að útrýma tóunni en hingað til. Þó að grein þessi sé fátæklega skrifuð þá er hún nú samt til orðin af ein’ægum vilja um mikilsvarðandi málefni. Vildi eg þvi biðja fleiri blaðamenn og ritstjóra en þann eina, er eg sendi hana til að sýna mér þá góðvild og lítillæti að taka hana til birtingar í sitt heiðraða blað, með ósk og von til allra fjárræktarmanna íslands um góðan árangur. / Olajur BergSson, Skriðufelli Eftirmæli. Kmliöfn, 3. júní. Rússnesk lierskip hafa ráðist á Anatolieströnd- iua, ónýtt srantlvíj'i ^og 147 vðruflutningaskip, Síðan 14. apríl hafa Frakkar handtekið 52 þús. Þjóðverja og náð 446 fall- byssum. Schannong8 Monument Átelier 0. Farimagsgade 42. Kobenhavu 0. Verðskrá send ókeypis. Umboð fyrir Schannong hefir Gunhild Thorsteinsson,Suð- urgötu j, Reykjavík. Kaupmannahöfn, 4. júní. Ujóðvorjar hafa gert öfl- ug áhlaup hjá Souchez. — Bretar viðurkenna að þeir hafí mist stððvar þar. Miðvoldin iiafa sambands- # ráðstefnu í Frankfurt. Danir hafa sent nefnd manna á fund ófriðarþjóð- anna til þess að semja um iðnaðarmálefni. Austurríkiskeisarí heflr samþykt að koma á þing- ræOi í ríkinu. Kmhöfn, 5. júní. Bretar hafa skotið áZee- briigge. Alexieff er orðinn her- Legsteinar frá h.f. johs. Grönseth & Co. ern viðurkendir beztir. Einkaumboð fyrir Island:, Gunhild Thorsteinsson, Suðurgötu 5. Reykjavik, (A virkum dögum til viðtals á af- greiðslu s.s. Ingólfs). K.höfa 7. júní. Austurríkismenn hata gert gagnáhlaup hjá Jam- iano og handtekið 6500 menn. Uppþot hafa orðið i Krist- iania út af matvælaskorti. í Stokkhólmi hafa orðið pólitiskar óspektir og hðrð viðureign við lögregluna, eftir umræður f rikisþing- inu um stjornskipunarlög- Þann 3. febrúar s.l. druknaði Guð- bergur Grímsson á Stokkseyri á leið frá Þorlákshöfn til Stokkseyrar 29 ára gamall, fæddur í Móakoti við Stokks- eyri 28. júní 1887. Poreldrar hans voru Grlmur Ólafsson og Jóbanna Jóns- dóttlr, bæði á lífi, og var hann til heimilis hjá þeim, er hann druknaði. Guðbergur sál. var bókhneigður mað- ur og las mikið, trúhneigður meirá en venja er til um svo ungan mann, reglu- maður, neytti hvorki víns né tóbaks, og er það fágætt meðal sjómanna, sem hafa verið í förum milli landa með er- lendum sjómönnum, eins og hann var um eitt skeið, prúðmennl í framkomu og manna vinsælastur. Hann var for- maður á Stokkseyri í nokkur ár, fyrst með opið skip og síðar með vélbát, sem hann átti með flelrum, og var með duglegustu og aflasælustu formönnum í veiðistöðinni, og hæstur með afla s.l. vetrarvertíð. Hans er því sárt saknað sakir mannkosta hans og atgervis og sem lfkur voru til að yrðl nýtur og atorkusamur borgari síns hreppsfólags. Þ. ■ ..... málaráðanautur Rússa. en Brnssiloff heflr tekið við yflrherstjórninni. Telja má að fullkomið hernaðarástand sé nú milli Brazilíu og Þýzkalands. Kmhöfn, 6. júní. .Joffre hershöfðingi er orðinn hermálai áðanaut- ur Bandaríkjanna. Tfu miljónir manna haía verið skrásettar til her- þjónustu í Bandaríkjun- um. Óeirðir i Kína. Brezkir fallbyssubátar haia skotið ú Ostende og sökt þýzkum tundurspilli. in. — Bretar hata sökt þýzku kauplari innan landhelgis Noregs. Edw. Brandes fjármála- ráðherra hefir verið skor- inn uppviðbotnlangabólgu Kaupmannahöfn, 8. júní. Austurrfkismenn hafa á þrem dögum handtekið 10 þúsund ítali í Oarso? héraði. Að lokum heflr það ráð- ist að Burian tekur við torsætisráðherratign íUng- verjalandi. Amerfkskir „dread- noughts44 eru komnir til Frakklands. v Nofið að eins beztu olíu J hina dýru mótora og gufuvélar, og þá sem bezt á við í hvert skifti. Beztu meðmæli hefir olían frá verzlun Símn.: Ellingien, Reýkjavík O. Ellingson, Reykjavik Aths. Pantanir utan af landi afgreiddar um hæl. Sá mótor sem mest hefir verið keyptur hér á landi tíðast liðið ár, er Bolinders mótor, vegna þess að hann stendur öilum öðrum mótorum framar og verksmiðjan getur afgreiá á skemmri tíma en nokkur önnur mótorverksmiðja á Norðurlöndum. Sá mótor sem mest verður keyptur í framtíðinni er Bolindcrs mótor, vegna þess að reynslan er búin að kenna mönnum, að þeir eiga ekki að kaupa lélegasta mótorinn fyrst og þann bezta seinast, heldur eiga þeir að byrja á því að kaupa þann bezta því að það sparar þeim kaup á öllum -lélegum mótorum. Kvennaskólitin í Heykjavfk. Stúlknr þær, er ætla að sækja um inntöku í Kvennaskólann næsta vetur, geri svo vel að senda skriflegar umsóknir sínar ásamt nauðsyn- legum vottorðum til undirntaðrar forstöðukonu skólans og taka jafnframt fram, hverrar undirbúnings-kenslu þær hafi notið. Inntökuskilyrði þau sömn o_g undanfarin ár. Sökum erfiðleika, er stafa af dýrtíð þeirri, er nú gengur yfir land alt, þá er ekki hægt að svo stöddu að ákveða meðgjöf heimavistarstúlkna, meðgjöf hússtjórnarnemenda og skólagjald; verður ákvörðun þessu við- vtkjandi ekki tekin fyr en kemur fram á sumarið, og þá samstundis aug- iýst. — Umsóknaifrestur til 20. ágúst. Reykjavik í júní 1917. Ingibjörg 71. Bjarnason. eru beztu utan- og innanborðs mótorar. Bezta sönnunin fyrir því er hin sívaxandi sala. Síðasta missirið hefi eg selt 20 mótora og samtals 48 mótora hingað til lands. — — Nokkra mótora hefi eg á »lager«. O. Ellingsen, Simn.: Ellingsen, Reykjavík. aðalumboðsmaður á íslandi. handa trollurum, þilskipum, mótorbátum og opnum bátum, kaupa menn bezt og ódýrast hjá Símn.: Ellingsen, Reykjavík. O. Ellingsen, Áusturstræti 17 (Kolasund), Re; ‘-javík, Aths. Pantanir utan af landi afgreiddar um híel.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.