Ísafold - 04.07.1917, Blaðsíða 1

Ísafold - 04.07.1917, Blaðsíða 1
JT - n Semur iit tvi'ver vikn. '•rerfi S kr., er'endir 7l/,2 kr. e&n 2 doilar;iiorg- tbt fyrir miðjan jiill erlendis fyrirfram. Laiiaaeala 5 a. eint Uppsögn (skrlfl. bundin við áramót, er óglld nema kom- in aó til ötgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandl skuld- laua vlQ blaðið. ísafoldarprentsmiftfs. Ritstjórí: Úlafur Bjövnssori. Talsími nr. 455. XUV. 4r«. Reyk|a’-' K, miív kudaginn 4. jiili 1917. 43. tölublað • Reynslan er sannleiknr« sagM »Repp« eg Í>ótti að vitrari maður. Reynsla albeims heflr 4nmt Fordbila að vera besta allra bil» og Albeims dóm verður ekki hnekt. Af Ford- bílum eru fleiri á ferð i heiminnm en af öll- um öðrnin biltegnndnm samanlagt. Hvað sannar það ? f>að sannar það. Fordbillinn *er beztur allra blla enda hefir bann nnnið sér öndveigissœti meðal allra Bila, bjá öllum þjóðum, og hlotið beiðursnafnið V eraldarvagn. Fást að eins hjá undirritnðnm sem einnig aelur binar beimsfrœgu DCNLOP DEKK og BL0NGUR fyrir allar tegundir bila. P. Stefánsson, Lœkjartorgi 1. Alþingi sett. Alþíngi var sett þ. 2 júlí og höfst sii athöfn P'eð guðsþjónnstugerð i kirkjunni, svo sem venja er til. Þar prfdikaði Friðrik prestur Friðriksson. Þá gekk þmgheimur til Alþingis- hiissins, ei> lít:ð kvað að áhuga fólks- ius fy ir þingsatningunni að þessu sinni. Þegnr þingmenn voru gengnir til sæta sinna, 1 s Jón Magnósson for- sætisr.-íðherra upp konungsbréf um alþingissetninguna og flutti þinginu kveðju konungs. Var þá hrópað nífalt hiirra fyrir konungi. Aldursfo seti, Óiaíur Briem, gekk þá til forsetaiætis og mintist Magn lisar sál. Stephensen landshöfðingja, Og tóku þingmenn undir það með þvl að standa upp. Var þá kosinn forseti sam. alþingis og hlaut kosningu Kristinn Danielsson, 2. þm. Gullívr. og Kjósars., n:eð 2o aikv., en 18 seðlar auðir og 2 með nafni H. Hafstein/ Vara forseti sam. þings. var kjörinn Sig Eggerz með 17 atkv. en 22 auðir Skrifa/ar kosnir með hlutfallskosn ingum Jóh. Jóhannesson og Þorl Jónsson. í neðri deiid var kjörinn forseti Ola/ur Briem, 2. þm. Skagfirðinga, með 18 stkv. Fyrsti varaforseti Ben. Sveinsson með 13 ntkv., 12 anðir. 2. varaforseti Bjarni frá Vogi með 9 atkv. — þvert ofan í ein- diegin mótmæli hans gegn því nð taka við svo vmdimiklu starfi. Skrif- arar í n.-deild voru kjörnir Gisli Sveinsson og Þorst. M. Jónsson; I Efri deild var kjörinn forseti Guðmundur Bjornson 6. landskjörinn þm. með 12 atkv., 2 auðir, fyrsti vara- forseli Guðjón Guðlaugsson með hlutkesti tnilli hans og Magmisar Torfasonar ogannarvarafoiseti Magn- lis J. Kristjánsson með 7 atkv. Skrif- arar Eggert Pálsson og Hjörtur Snorra- son. Að ioknum kosningnm lagði for- sætisríðherrani> fram stjórnarýrum- vörpin, rokkuriv-í gir.n jafnmörg • í hvorri dtiid. E;a þ/iu 21 a!ls svo sem hér greiuir: Fjárlagafrv. 1918— r Askorun. Það er nú orðið fullljóst af hálfs þriðja árs reynslu, að lögin um aðflutningsbann á áfengi koma alls ekki að þeím notum, sem til var ætlast af trumkvöðlum þeirra og fvlgis- mönnum. þótt áfengisnautn hafi et til vill minkað eitthvað til sveita, en þar var drykkjuskapur þegar að mestu leyti úr sögunni, þá hefir hann ekki minkað i kaupstöðum og sjávar- þorpum, en hefir aftur á móti orðið miklu skaðlegri heilsu manna vegna neyslu allskonar ódrykkja, sem allir vita, að margir leggja sér til munns, þegar hörgull verður á ómeng- uðu áfengi, og alt eru það sterkustu brendir drykkir, sem til landsins flytjast nú. Staðhæfing bannmanna um, að það sé bannlögunum að þakka, að efnahagur landsmanna hefir stórum batnað síðustu árin, verður tæplega tekin i alvöru, þvi öllum er það vitan- legt, að öll hlutlaus lönd hafa alt til þessa stór-emast á ófriðn- um, og svo er hér. Bannlögin lara i bága við réttarmeðvitund alls þorra landsmanna, og þvi er það, að þau hata verið brotin eins alment og raun er á orðin, og eins hitt, að óhugsandi er að þau verði nokkurntíma haldin, svo að i lagi sé. Þau hafa þegar orðið til þess, að veikja virðingu manna fyrir lögum landsins yfirleitt, enda hafa þau gert menn, svo þúsundum skiftir, að lögbrjótum, jatnvel heiðarlegustu menn, sem aldrei hata látið sér til hugar koma að brjóta nokkur önnur lög; og þetta á engu síður.við um þá menn, sem í orði l<veðnu eru með bannlögunum. Vér teljum það þegár 'fullreynt nú, að gjörsamlega ómögulegt sé að framtylgja bannlögunum svo, að girt verði fyrir drykkjuskap í landinu, og mun þetta þó sannast enn betur að ófriðnum loknum, er eðlilegar siglingar hefjast á ný. Vér staðhæfum það enntremur, að bannlögin séu óþol- andi brot á rétti borgaranna til þess að ráða þeim athöfnum sínum, sem ekki koma í bága við réttmæta hagsmuni ann- ara og alment velsæmi. 1 Vér leyfum oss því að skora fastlega á hina íslenzku þjóð, að hún hlutist til um, að bannlögunum verði sem allrafyrst létt at, og snúi sér að því, að finna aðrar leiðir og henni samboðnari sem frjálsri þjóð, til þess að koma áfeng- ismálinu í sæmilegt horf. At þeim tillögufn, sem tram hafa komið, virðist oss sú leiðin einna tiltækilegust, að landsjóður hafi einn rétt til innflutnings á viníöngum, taki af þeim hæfilegan toll, og út- hluti mönnum vinföngum eftir pöntunum, en að sala þeirra sé að öðru leyti bönnuð, nema þar sem sýslufélag eða kaup- staður tekur að sér sölu, að undangenginni almennri at- lrvæðagreiðslu (local option). \ I júaímánuði 1917. I stjórn Andbanningafélagsins. A. Fjeldsted. Gunnar Eqilson. HalJdór Þórðarson. Jón Kristjánsson. Jón Brynjólfsson. Samþykkir framanritaðri áskorun. A. Claessen, Aug. Flyqenrinq, Arni Pálsson, Asmundur Gíslason, kauptn. kaupm. aðstoðarbókav. prófastnr. Aqúst Bjarnason, D. Bernköjt, V. Bernhöft, Björn M. Olsen, prófessor. bakarameistari. tannlæknir. prófessor. Bjarni Sæmundsson, B. H. Bjarnason, Brynj. Björnsson, tannlæknir. G. Böðvarsson, kaupm. Einar Finnbovason, fiskimatsmaður. Adjunkt. kaupm. Bjarnhíðinn Jónsson, Carl Berndsen, jirnsmiður. kaupm., Hólanesi. Gunnl. Claessen, V. Claessen, Eggert Briem, læknir. landsféhirðir. frá Viðey. Egqert Briem, Eggert Claessen, Einar Helgason, Eirikur Briem, yfirdórrau yfirréttarmálafl.maður. garðyrkjufr. prófessor. Friðqeir Hallgrimsson, Guðm. Finnbogason, kaupm., Eskifirði. dr. phil., docent. Guðrn. Bergsson, < Guðm. Kristjánsson, G. Olsen, póstm., ísafirði. framkv.stj. kaupm. Garðar Gíslason, Gisli lsleijsson, aðstoðarmaður. stórkaupmaður. H. Elafstein, bankastj., alþm. Jakob Havsteen, umboðssali. Guðm. Hliðdal, verkfræðingur. G. Sveinbjörnsson, skrifstofustj. Guðjón Guðlaugsson, kaupfél.stj., alþm. Hannes Þorsteinsson, Halldór Daníelsson, skjalavörður. yfirdómari. Jón Kristjánsson, Jón Laxdal, Jón Sigurðsson læknir. stórkaupm. frá Kallaðarnesi. Jes Zimsen, Jón Þórarinsson, Jón Þorkelsson. Jón facobson, kaupm. fræðslumálastj. þjóðskjalavörður, landsbókavörður. Jóhann Þorsteinsson, Jón Jónsson frá Vaðnesi. lngvar Þorstemsson, præp. hon. kaupm. bókbindari. Jón Jónsson, Ingibjörg Brands, Thor Jensen, prófastur, Stafaf. leikfimiskennari kaupm. Kristján Asgeirsson, Kristján Jónsson, verzlunarstjóri, Fiatey. háyfirdómari. Kristín V. Jacobson, Klemens Jónsson, frú. landritari. Magnús Benjamínsson, Magnús Einarsson, Magnús Pjetursson, úrsmiður. dýralæknir. héraðsl., þingna. Matth. Einarsson, Matth. Jochumsson, Methusalem Stefánsson, læknir. M. Júl. Magnús, læknir. Ole P. Blóndal, póstafgreiðslum. Olajur lAmundason, kaupm. Olajur Þorsteinsson, verkfræðingur. skáld. búnaðarskólastjóri. Jóh. Nordal, O. Benjaminsson, O. Friðgeirsson, íshússtjóri. kaupm. O. G. Eyjólýsson, stórkaupm. Ólafur Danielsson, Dr. phi!., kennari. Páll H. Gislason, kaupm. ræðismaður. Ólafur Þorsteinsson, læknir. Olafur Thors, fram kvæm darst j óri. Páll Ólaýsson, bóndi, Heiði. Pálmi Pálsson, Pétur Jónsson, Pétur Pétursson, C. Proppi, yfirkennari. kaupfélagsstj., alþm. kaupm., Oddeyri. kaupm. Páll Magnússon, P. J. Halldórsson, Ragnar Olafsson, járnsmiður. læknir. ræðism., Oddeyri. Richard Thors, Sig. Briem, Sighv. Bjarnason, Sigurður Lýðsson, framkvæmdarstj. póstmeistari, bankastjóri. cand. jur. Snorri Jóhannsson, Sigurgeir Einarsson, Sigurj. Jóhannsson, kaupmaður. kaupmaður. bæjarfulltrúi, Seyðisfirði. Sigurður Kristjánsson, Sig. Guðmundsson, Sig. Thoroddsen, magister. Steýán Th. Jónsson, ræðism., Seyðisfirði. A. V. 7 ulinins, yfirréttamálaflutningsm. Þorleijur H. Bjarnason, bóksali. Sigurður Þórðarson frá Arnarholti, sýslum. P. J. Thorsteinsson, kaupmaður. Vilh. Einsen, 19, fjáraukalagafrv. 1914 og 1915, fjáraukalagafrv. 1916 Og 1917, frv. um samþ. landsreikninga, frv.# um lögræði, um framkvæmd eignarnáms, um húsaleigu i Rvik, um slysátrygg- ing sjómanna, um mæli og vigtar- tæki, um breyting á vegalögum, um kornforðabúr, um fiskiveiðásamþykt- ir og lendingasjóði, um sjúkrasam- lög, um vitnaþóknun, um frestun á •sölu þjóðjarða, um ófriðarráðstafanir1, um dýrtiðáruppbót embættisnianna, um fyrirhleðslu fyrir Þrerá og Mark- arfljót, tim einkasömheitnild lands- stjórnarinnar á steinolíu, um eilistyrk, pm laun og aukatekjur hreppstjóra. Engin sérstök eða mikilvæg ný- mæli felast í frv. þessum. Látin merkiskona. Þ. 17. júni lézt að Bægisá i Eyja- firði frú Valgerður Þorsteinsdóttir, fyrr- um forstöðukona kvennaskólans á Laugalandi. Hafði hún mörg sið- ustu árin dyalið hjá dóttur sinni, .prestsfrúoni þar. Af hinum merku 'Háls-sýstkÍDum ííta' nú a* eius frú Sigríður,-ekkja SLftá .hoir. J’ósefs- souaf, ög' síra Jób prestur á Möðru- völlum. ritstjóri. adjunkt. Þór. B. Þorláksson, listmálari. adjunkt. Steján Stejánsson, skólameistari. Th. Thorsteinsson, kaupmaður. Þórnnn Jónassen, ekkjufrú. C. Zimsen, ræðismaður. Fáninn. Fáni íslands er, svo sem kunn- ugt er, aðeins landfáni, ekki ]>jóð- fáni, ekki kaupfáni út á við. ekki fullgilt og viðurkent þjóðernis- tnerki vort um viða veröíd. Er skip vor sýna þjóðerni sitt á höf- um úti eða erlei\dum höfnum, sýna þau hann ekki, heldur hefia þau upp: þjóðfána Dana, Danne- bro'g, og • segja með því ntióti rangt til þjóðernis síns. hlenzfca þjóðin vill þetta fyrirkomulag ekki, og það er óvíst hvort nofcfc- ur íslendingur vill það helzt, þótt við það hafi verið unað til þessa. Erlendar þjóðir, t. d. mestu sigl- ingaþjóðirnar: Englendingar og Nórðmenn, æskja þessa ekki, — þvert á móti. Þessum þjóðum báðum væri óefað kærast að vér sýndum alls staðar vort eigið þjóð- ernismerki á skipum vorum. — Sömuk-iðis' Þjóðv.erjar, • .m nú keppa við Engiendiúra úra'yflr- ráðin á sjónum. Ems cfo nú á stendur á, mun þessar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.