Ísafold - 14.07.1917, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.07.1917, Blaðsíða 4
4 IS AFOLD því, að t»fóðverjar gerðu kröfu til landvinninga. Fliigvélar Þjóðverjahafa varpað sprengikúlum k Loruloa. Þrjár þeirra voru skotnar niður. Ktnhðfn, 8. júlí. Lýðveldishermenn í Kína hafa unnið sigur á herliði keisarans. Keisarinn í Kína hefir lagt niður völd. KaupmannahöÍD. 9. jöli. Nýr flokkur heflr verið myndaður meðal með- lima úr „civil“-flokknum, „moderata“-flokknurn og jafnaðarmanna flokknumí ÞýzkalacdL — Stefnuskrá flokksins er að verjast óvinunum, en sækja ekkiá. Khöfn 9. júH. Bússar hafa sótt fram 12 kílómetra hjá Stanislau og Jerupa í Galiciu. JÞeir hafa enn tekið 7000 menn höndum. l»jóðverjar gerðu skyndi- áhlaup á stöðvar Frakka hjá Filain og handtóku 800 menn. Miklar loftorustur hafa staðið. Herforingja- og stjórn- málamannafundnr stend- iir yfir í Berlín. Er keis- arinn þar og viðstaddur. Kmhöfn, 11. júlí. Hinn tyrsti utflutnings- bannlisti Bandaríkjanua hefir nú veriö birtur. öðl- ast hann gildi 15. júlí og bannar allan útflutuing á hveiti, fóðurbæti, korni, kolum, steinolíu, járni o. fl. Bandaríkin ætla að koma á nákvæmu eftir- liti með siglingum hlut- lausra þjóða. 500,000 amerískir her- menn verða bráðlega sendir til Frakklands. „Pólitiskt“ hlé sem stend- ur í Þýzkalandi. Kmhöfn, 11. júU. Rússar hafa tekið Halics og hafa handtekið 1000 hermenn. Þjóðverjar sækja fram á 1400 metra svæði hjá Yser. I»eir hafa handtek- ið 1250 raenn. Khöfn 12. júií. Vilhjálmur Þýzkalands- keisari hefir ákveðið að lögleiða almennann auk- inn kosningarrétt í Þýzka- landi. Þjóðverjar hafa yflrgeflð Pinsk. Rússar halda áfr m sókninni hjá Halics. Notið að eins beztu olíu á hina dýru mótora og gufuvélar, og þá sem bezt á við í hvert skífti. Beztu meðmæli hefir olían frá verzlun Símn.: Ellingsen, Reykjavík O. Ellingsen, Reykjavik Aths. Pantanir utan af landi afgreiddar um hæl. Schannong* Monnment Atelier 0. Farimagsgade 42. Kebenhavn 0. Verðskrá send ókeypis. Umboð fyrir Schannong hefir Gunhild Thorsteinsson, Suð- urgötu 5, Reykjavík. Oscar SYenstrup \ Stein- og myndhöggvari 18 Amarerbrogade 186 A Kóbenhavn S. Legsteinar úr fægðum granit, marmara og sandsteini. Granit- og marmara-skildir Uppdrættir, áætlanir burðargj.frítt njujLmiuiiiijC Konráð R. Konráðsson læknir Þingholtsstræti 21.-Simi 575 Heima kl. 10—12 og 6—7. Leiðbeining í húsagerð. Akveðið er að eg ferðist um Norð- urland í sumar, i þvi skyni að veita leiðbeiningar í húsagerð, jafnt í því sem lýtur að torfi sem steini, skoða steypuefni, velja hússtæði o. s. frv. Ferðin hefst í Borgarfjarðarsýslu, norður um, fyrstu dagana i ágúst og verða fastir viðkomustaðir, þar sem menn geta látið boð liggja fyrir mér, þessir: Borðeyri, Staður Hrútafirði, Mel- staður, Lækjarmót, Blönduós, Sauð- árkrókur, Hólar i Hjaltadal, Akur- eyri (gróðrarstöðin), Háls i Fnjóska- da!, Ljósavatn, Breiðumýri, Reykja- hlíð, Húsavik, Víkingavatn og Þórs- höfn. í kauptúnum snúi menn sér til símastjóranna. Rvik. 13. júlí 1917. Jóhann Fr. Kristjánsson. Til kaupenda iðunnar. Tvöfalt hefti af „Iðunni“ (1. og 2. h. III. árg) kemur út um mán- aðamótin ágúst—septbr. eins og i fyrra. Ofsuföt og skinn fanst á veginum inn að Elliðaám síðast í júní. Vitjist að Kbrpúlfsslöðum. K.höfn 13. júlí Rússar hafa tekið Kal- usz, sem er aðalherbúð ó* vinanna á suðaustur-vfg- stöðvnnum. RÚ sar sæk ja fram í átt- iua til Lembc 1 g á 150 kíló- metra langri linu. FRAM- skilvindnr hefi eg fengið aftur með e.s. Flóra. Sömuleiðis Dalia-strotlca af tveim stærðum. Fram-skilvinda skilur 130 litra á kl.stund, er mjög vönduð að efni og smíði, einföld, þvi auðvelt að hreinsa, og skilui vel, Dalia-strokkurinn er viðurkend ur fyrir hve fljótt og vel hann vinnur. Bændur! Flýtið ykkur að ná í Fram-skilvindu og Dalia-strokk, áðnr en birgðirnar þrjóta. Reykjavík 16. júní 1917. Búkhár (hrosshár) kaupir háu verði Eggert Kristjánssón, Grettisgötu 44 A. fslenzkur leiðarvísir imi Bolinders mótora , er nýútkominn. Þeir eigendur Bolinders mótora, sem ekki hafa þegar fengið leiðarvisi þennan, geta fengið hann ef þeir óska. Leiðarvísir þessi er nauðsyniegur öllum þeim sem við Bolinders mótora starfa, og mun spara cigendum þeirra margar hindranir og óþæg- indi, er oft stafa af því að menn þeir, sem um vélarnar annast, eru ekki nógu vel kunnir starfi og samsetningu mótorsins. En leiðarvísirinn á að bæta úr þessu, og kenna mönnum að skilja betur allan gang mótorsins, og þar með að byggja fyrir það, að vélarnar skemmist eða gangi ekki, vegna þekkingarskorts mótoristanna. Kanpifl að eins Bolinders mótora í skip yðar. Með þvi hafið þér tryggingu fyrir þvi, að skip yðar þurfi ekki að stauda uppi meiri part útgerðartímans vegna bilunar eða skemda á mótornum, þvi jafnframt þvi sem Bolinders mótorar eru olíusparari en aðrir mótorar, þá verða þeir með tímanum mótorarnir sem bezt reynast hér við land. Umboðsmenn um alt lantl. G. Eiríkss, Einkasali fyrir ísland. beztu utan- og innanbofðs mótorar. Bezta sönnunin fyrir því er hin sívaxandi sala. Síðasta missirið hefi eg selt 20 mótora og samtals 48 mótora hingað ti lands. — — Nokkra mótora hefi eg á »lager«. V O. Ellingsen, Símn.: Ellingsen, Reykjavík, aðalumboðsmaður á íslandi. handa trollurum, þilskipum, mótorbátum og opnum bátum, kaupa menn bezt og ódýrast hjá Símn.: Ellingsen, Reykjavik. O. Ellingsen, Austnrstræti 17 (Kolasund), Reykjavik. Aths. Pantanir utan af Iandi afgreiddar um hæl. C. Schjöth, Will©moesg*ade 11. Köbenhavn Annasl kaup og upplýsingar á þvi, sem þér ekki vitið hvar er að fá. Kennarastaða. Kennarastaðan við farskólann í Ketildalafræðsluhéraði í Arnarfirði, er laus. Kenslan byrjar i desetr.ber og steudur yfir í 4 mánuði. Kaupið er kr. 6.00 á viku, auk húsnæðis, fæðis, Ijóss, hita og þjónustu. Nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum. Umsóknir sendist til undirritaðs fyrir 30. september næstkomandi. Magnús Júlíos Jóns on, Feigsdal, Atnarfirði.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.