Ísafold - 21.07.1917, Blaðsíða 3

Ísafold - 21.07.1917, Blaðsíða 3
ISAFOLD Frumv. um breytinq á nothm biý- 1reiiía. Flutningsir. Einar Arnórssoo. Þar eru þessi ný ákvæði: 1. í kaupstöðum, kauptúnum, og ámóta þéttbýli má ökuhraðinn aldrei vera meiri en io kilo metrar á klukkustund. 2. Hraðamælir skal vera í hverri bifreið. Ökumanni er ávalt skylt að stöðva bifreið þegar i stað, ef lögreglumaður gefur honum merki til þess. 3. Bifreiðarstjóri skal hafa ein- kennishúfu á höfði, og skal framan á henni standa skrá- setningarmerki bifreiðar. 4. í bifreið hverri, er flytur fólk fyrir endurgjald, skal vera leið- armælir, festur svo að farþegar megi á hann lesa, og skal stjórnarráðið setjagjaldskráhandt bifreiðum til mannflutninga. — í hverri bifreið skulu vera til sýnis öll gildandi ákvæði laga og reglugeiða um bifreiðar, svo og gjaldskrá. Utvequn á nauðsynjavörum. Bjargráðanefnd efri deildar flytur svolátandi þingsályktunartillögu: Alþingi ályktar að skora á stjórn- ina að birgja landið upp i sumar með ársforða af steinolíu, kolum, salti og matvælum. Meðýerð á kirknafí. Prestarnir Eggeit Pálsson og Krist- inn Daníelsson flytja frv. um, að landssjóður ábyrgist fé hins almenna kirkjusjóðs frá næstu áramótum og bæti halla þann, er sjóðurinn kann að bíða við tap á lánum eða á annan hátt. Að lögum verða allar kirkjur, sem ekki eru bændaeign, að láta fé sitti kitkjusjóðinn, en hann lánar aftur fé til kirkjnabygginga. Forráðamönn- um ýmsra kirkna þykir fé þeirra ekld nógu trygt á þennan hátt, og vilja þeir því að kirkjum sé leyft. að ávaxta fé sitt á öruggum stöðum, eða þá að landssjóður taki að sér ábyrgð á fé kirkjusjóðsins, og það þykir flutn- ingstnönnum ekki ósanngjörn krafa á meðan landssjóður heldur uppi þjóðkirkjunni. Hafnarqerð i Þorlákshöfn. Þingsályktunartillögu um það mál flytja þeir Sigurður Sigurðsson og Einar Arnórsson svolátandi: • Alþrngi ályktar að skora á landsstjórnina að láta, svo fljótc sem unt er, hafnarverkfræðÍDg rannsaka, enn betur en gert hefir verið, byggingu öruggrar hafnar i Þorlákshöfn og útvega áætlun utr, hvað slík hafnargerð munikosta.* Landssjóðsverzlunin. Bjargráðanefnd neðri deildar ber fram svofelda tillögu til þingsálykt- unar: »Alþingi ályktar að skora á landsstjórnina aðgreina lands- sjóðsverzlunina 'frá 2. skrifsstofu stjórnarráðsins og setja upp sér- staka skrifstofu með sérstökum forstjóra, er annist þau verzlunar- störf.« Fylgja tillögunni allitarlegar at- hugasemdir um, hver nauðsyn sé á að losa 2. skrifstofu við þessi störf,. og væntir nefndin þess, að sú verka- skifting, sem hér er farið fram á, muni hallkvæm reynast. Nefndin ' ætlast vitanlega til, að verzlunar- skrifstofan starfi undir umsjón og á ábyrgð ráðherra, svo sem skrifstofur stjórnarráðsins, en að afstaða henn- ar til stjórnarráðsins verði lik og hagstofunnar. Kostnað af skrifstofu- haldinu vill nefndin setja á verzlun- atreikninginn, eins og önnur gjöld, er verzlnn landssjóðs hefir i för með sér, og yfirleitt aðgreina verzlunar- reikninginn frá reikningum lands- sjóðs, svo sem unt er.. Um verkefni skrifstofunnar segir nefndin: »Það er að nokkru leyti vafa- samt, hvert starfsvið verzlunar- skrifstofunnar skuli vera. Nefndin telur þar til útvegun útlendrar vöru og innlendrar og önnur verk í sambandi þar við, rannsókn á vörubirgðum hér á landi, inn- heimtu, vátrygging, skipaleigu, skipakaup, farmsamninga, upp- og útskipun og aðra vöruafgreiðslu. Nefndin vill eigi dæma um það, hvott önnur styrjaldarmál, svo sem satnningar við önnur riki, málaleitanir um útflutnings- eða innflutningsleyfi skuli hverfa til verzlunarskrifstofunnar. Mætti slikt ef til vill nokkuð fara eftir því, hveí yrði forstjóri hennar. Stjórn- in verður þvi að haga þessu eftir því sem henni þykir hagkvæmast.* Þingályktunartill. um útvegun á nauðsynjavörum; fyrri umræða. Framsögumaður, Karl Einarsson, talaði fyrir tillögunni, sem er áskor- un á stjórnina um að birgja landið upp nú í sumar með ársforða af steinolíu, kolum, salti og matvæl- um. Hann kvað bjargráðanefnd að vísu vita það, að stjómin hefði keypt allmikið af þessum vörum, en hinsvegar væru engar skýrlur komn- ar fram um, hve mikið hún hefði trygt sér, eða hve mikill forðinn væri. Nefndin hefði því talið nauð- synlegt, að koma fram með tillög- una, til áherzlu fyrir stjórnina, enda væri það skoðun nefndarinnar, að nú bæri að sæta færi, að birgja landið vel, meðan kostur væri. Minning. Hinn 9. júni siðastl. andaðist hér i Reykjavik, eftir tveggja daga legu i lnngna- bólgn, Ólafur Björnsson frú Skála- brekku í Þingvallasveit. Hið óvænta og skyndilega fráfall bans vekur sorg og söknuð hjá ættingjum hans og vinum, þvi hann var alstaðar vel kyntnr og gæddur ágstum hæfileikum tii sálar og likama. Hann fæddist á Skálabrekku 10. marz 1894 og ólst þar upp viO bjarta vatnið fiskisæia fram yfir fermingaraldur, til þess, er foreldrar hans brngðu bái. Eftir þann tima var hann á ýmsnm stöðum, vann fyrir sér til sjávar og sveita og stundaði Gestur í ný-íslenzkum skáldskap. Bókmenta-hugleiðingar eftir Alexander Jóhannesson. V. Ljóðstafasetning er eitt aoal- lögmálið í íalenzkri bragfræði og hafa öll íslenzk skáld nær undan- tekningarlaust lotið því lögmáli um aldaraðir. Og hafi birzt kvæði á íslenzka tungu, er ekki hafi gætt þessarar reglu nákvæm- lega, hefir það verið vítt af rit- dómurum. Enda verður því ekki neitað, að betur hljóma þau kvæði í eyrum fiestra, þar sem stuðlar og höfuðstafir eru rétt settir. Grímur Thomsen vék stundum frá þessum reglum, en viðast þarf ekki nema breyting á orðaröð í kvæðum hans til þess að rétts lögmáls sé gætt. Bjarni Thorarensen þýddi eina vísu eft- ir E. Tegnér, sem er nær rímlaus (til latínunnar), en ekki hljómar hún vel. Á síðustu árum má nám jöfnnm höndnm, því hann var fróð- leiksgjarn mjög og hagnýtti Bér kostgæfi- lega alla hjálp i þeim efnnm. Hann gekk tvo vetnr i lýðskólann á Hvitárbakka i Borgarfirði og kafia nr tveimur vetrnm i nnglingaskóla Asm. Heetssonar. Lagði hann einknm alúð við tnngumálanám og dráttlist, hverja stnnd er hann mátti við koma. Ennfremur var hann kominn tals- vert niðnr i vélfræði og smiðsefni ágæta gott, frnmlegur og listfengnr og lék hon- nm hvert verk i höndnm. Mátti segja, að honnm væri ftest i angnm nppi og elja og vandvirkni engn siður. Nú siðast var hann tekinn að stnnda beykisiðn. Hann var skyldnrækinn, atorkusamur og ósér- hlifinn, en þótt vinnan væri oit ströng, lét hann enga stnnd ónotaða til að anðga anda sinn, enda var þekking hans bæði i andlegum og verklegum efnum, ótrúlega viðtæk og gagngerð. Hann nnni tnngn sinni og þjóðerni, var orðkeppinn, fáskift- inn og yfirlætislaus; nant stn bezt á heim- ilinn. Foreldrnm sinnm og systkinnm var hann framúrskarandi eftirlátnr og nm- hyggjnsamur og þeim éinkar hjartfólginn. Harma þan öll hagar hendnr og ástrika sál. En þjóðin hefir einnig við lát þessa nnga manns mist einn af sonnm stnnm, sem útlit var fyrir að leggja mnndi sinn skerf til að byggja npp landið, ef hans hefði lengur notið. Fráfall hvers efnilegs manns, i hverri stöðn sem hann hefir ver- ið, er skaði fyrir þjóðfélagið i heild, þvi ekki verða of margir slikir, sem vinna að þrifnm þess, eins inn á við sem út á við. Björt og blessnð er minning Ólafs sál. P. G. G. cBoðsfiráf. 19. júni s.'. var gefið út lítið blað, i Reykjavik, og selt til ágóða fyrir Lands- spitalasjóð Islands. Blaði þessu var mjög vel tekið og hafa ýmsir siðan hvatt mig, til að halda áfram i líka átt. Yegna þess, og einnig af þvi, að eg álit að blað eigi n ú erindi til kvenna, hefi eg ráðist i að byrja á útgáfu blaðs, er beri nafniö »19. júni*. Það á að ræða öll þan mál, er konnr hafa áhnga á, heimilis- og uppeld ismálin, eigi siðnr en opinber þjóðfélags- mál. Það á að leitast við að flytja fregn- ir af þvi, er gerist meðal systra vorra i hinum stóru löndunum. Það vill láta til sin taka alt það, er litur að þroska vor kvenna og getnr orðið oss til gagns á öllum hinnm margbreyttu starfssviðnm vornm, og þar skal, svo freklega sem rúmið leyfir, 0 r ð i ð vera f r j á 1 s t öll- um þeim, körlnm sem konnm, er vilja fræða eða hvetja oss konurnar. Eg hefi þegar fengið loforð um góða liðveizlu og vona að allir þeir, karlar sem konur, er hafa eitthvað það á hjarta, er átt getnr heima innan takmarka blaðs- ins, riti i það, nm áhugamál sin, þó eg, sakir ðknnnngleika, eigi geti snúið mér til þeirra persónnlega. 19. júni verðnr mánaðarblað 1 örk i 4 blaða broti. Sakir verðhækknnar. sem nú er, á vinnulannum og pappír, treysti eg mér eigi til að setja verðið lægra en 3,00 helst nefna þá Helga Valtýsson, er sleppi ljóðstafasetningu víða (í Blýantsmyndum), Davíð Stefáns- son (í Iðunni) og Gunnar Gunn- arsson, er pýtt hefir kvæði Stuckenbergs »Davíð« (»Óðinn« VIII, 4), er vantar bæði rím og stuðla. Rauðir skógar er laglegt smákvæði eftir Gunnar, frumorkt (Oðinn X, 1) og er eins úr garði gert. Erlend skáld nota að eins endarím og hafa þó gert tilraun til að sleppa því, eins og t. d. þjóðverjinn Arno Holz, er orkt hefir mörg falleg kvæði án enda- ríms. Nú skyldu menn ætla, að ís- lenzk tunga væri þannig gerð, að við mættum ekki missa ljóðstafa- setningu 0g mætti í því sambandi benda á, að I íslenzku úir og grúir af orðum, er tengd eru saraan af stöfum (milli fjalls og fjöru, bál og brandur, sól og sumar 0. s. frv.), en eins er í öðrum málum, þó máske beri ekki eins mikið á því. Ljóðstafa- setning var sameiginleg öllum germönskum málum, en ljóðlistin náði mestum þroska á norrænu snemma á öldum. íslendingar árganginn. En ef alt gengnr vel mnn litið fylgirit sent kanpendam i lok ár- gangsins. Eg treysti þvl að margar athngasamar og velviljaðar konur vilji, þegar frá byrj- nn, styðja þetta fyrirtæki, með þvi að kanpa blaðið eða útvega þvi kanpendur, og ern það vinsamleg tilmæli min til ykkar, er gerast viljið stuðningsmenn blaðBÍnB, á þennan hátt, að hraða sem mest áskriftasöfnnn, og gera mér viðvart nm það hið fyrsta. Verða þá þan blöð, er út hafa komið send með næstu ferðnm. Reykjavik 1. júli 1917. Með virðin'gn Inga L. Ldrusdóttir, Bröttngötu 6. RsyljaYfeaiiiiálI. Fossafl fyrir höfuðstaðinn hefir borgarstjóri nvlega trygt fyrir hönd bæjarstjórnar meS því að kaupa vatns- afl úr fossum þeim í Soginu, sem liggja undir jarðirnar Bíldsfell og Tungu í Grafningi. Kistufoss er þó undanskilinn. Kaupverðið var 30.000 krónur. Frá New-York komu með Lagar- fossi þeir Ólafur Johnson konsúll, Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari og Guðm. Jensson bókhaldari. Steinolínbirgðir nokkurar komu hingað með Lagarfossi, 500 tunnur, er þó hrökkva skamt, því mælt er, að Rvík hafi af þeim fengið einar sex. »Norður á síld« eru botnvörpung- arnir að hraða sér sem óðast. Sein- ustu kolaskipin gera það að verkum, að þeir munu allir fá það mikið af kolum, að hafið geti síldveiði, sem raunar kvað vera enn sem komið er, í rýrasta lagi. Skipafregn: B i s p kom nýlega til Austurlands hlaðin salti. Smálestln kostar nú um 250 kr., í stað tæpar 20 kr., áður en styrjöldin hófst. Þ r j ú kolaskip komu til landsins í gær með um 2100 smál. kola, 1000 smál. til Kvöldúlfsfólagsins og 500 + 600 smál. til hlutafól. )>Kol og Salt«. Skipnm sökt. Ekki minna en 5 —8 skipum hafa þýzkir kafbátar sökt á stuttum fresti fyrir oss íslendingum. Ber það að vísu eigi vott um víðtæk- an áhuga á því að meta siðferðlslegan rótt hlutlausra smáþjóða — til þess að lifa s í n u lífi. Þessum skipum hefir verið sökt af Þjóðverjum: C e r e s þ. 16. eða 17. júlí. Tveir menn fórust, 2. vólameistari og einn kyndari. eignuðust snemma bragfræðiarit (Háttatal Snorra og ýmsa Hátta- lykla) 0g fóru akáldin eftir þeim. íslenzk braglist varð fullkomnari og margbrotnari en braglist ann- ara germanskra þjóða, bókment- um þeirra hnignaði er fram í sótti, þeir áttu við eymdarkjör að búa og voru bundnir á klafa vanans í Ijóðagerð og má telja þetta orsakir þess, að ljóðstafa- setning er æðsta lögmál íslenzkra skála enn í dag. Því verður heldur ekki neitað, að mikil prýði er að ljóðstafa- setningu, þar sem hún er rétt, stafirnir settir þar sem efnisþungi kvæðisins er mestur, en ekki á aukaorð o. s. frv., en þung er sú byrði að gera langt kvæði og hafa alstaðar Jjóðstafasetningu eins, mega t. d. tæplega nota stuðlaðar línur án höfuðstafs, enda er þessi byrði íslenzkum góðskáldum, hvað þá leirskáld- um, ofurefli oft og tíðum. Eng- inn vafi er á því, að ljóðstafa- setning ræður oft hugsun kvæðis að ýmsu leyti. Þarf ekki annað en lesa ljóð sumra nútíðarskálda vorra til þess að sjá, hversu V e s t u þ. 18. júlí, 50 sjómílur suð- ur af Færeyjum. Druknuðu þar 5 hásetar. Auk þessara tveggja íslands- fara hefir verið sökt seglskonnortu, sem þeir Pétur A. Óiafsson og Þorsteinn Jónsson frá Seyðisfirði áttu, F 1 o r u og 2—3 segÍ8kipum með kolum og salti. Árni Eggertson, hinn góðkunni forvígismaður landa vorra vestan hafs, hefir nú verið ráðinn af landsstjóruar- innar hálfu, til þess að vera fulltrúi vor í New-York. Er óhætt að treysta því, að ekki verður viijaleysi eða ónytj- ungsskap um | það kent, ef þær vonir, sem á honum eru reistar — ná eigi fullum þroska. Tvisvar kemur ísafold út í næstu viku, á miðvikudag og lsug.irdag. Þeirra blaða bíða ýmsar greinar, sem ekki komust í þetta blað — vegna þrengsla. Erl. simfregnir. frá fréttarilara Isaf. og Morgunbl,). Þýzka stjórnin segir af sér. Kmhöfn, 14. jú!í. Berliner Tageblatt kunn- gerir, að Bethman Hol- weg ríkiskanzlari hafi af- hent keisaranum lausnar- beiðni sína og allrar prústs- nesku stj órn arinn ar. Keisarinu og ríkiserf- inginu sitja nú á ráð- stefnu með Hiadenburg og Ludendorff hershðfðingj- um, og foringjum stjórn- málaflokkanna. I»ingfundum heflr verið frestað um óákveðian tíma. Kaupmannahöfu, 14. júlí. Wolffs fréttastofan birt- ir þá fregn, að dr. Mi- hugsanirnar óskýrast og daprast vegna búningsins. Þar sem lýst er einhverjum ákveðnum stað, landslagi, eða frásaga einhver færð i ljóðbúning, kemur þetta glögglega í ljós. I kveðju Jónas- ar Hallgrímssonar til Thorvald- sens dregur hann upp mynd af ættlandi hans og kveður: Þar er Heklufjall og Hofsjökull Blájökull, Bláfell og Baulutindur, Hólmur, Hegranes og Hlíðin góða, þar sem enn byggja ættmenn þinir. Hér eru staðanöfnin bersýnilega valin af handahófi vegna ljóð- stafanna. En gleggst má sjá þetta í þýðingum á erlendum skáldritum. Þar valda ljóðstaf- irnir því, að ótal lýsingarorðum er skotið inn, sem kveða nánar á um það, er vertð er að lýsa (epithcta ornantía, skrautorð). Sést þetta í flestum þýðingum, eins þeim, er bezt eru gerðar, eins og t. d. þýðingu Jönasar Hallgrímssonar á söng Theklu í

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.