Ísafold - 22.09.1917, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.09.1917, Blaðsíða 4
4 IS AFOLD Þe.'-si n'uvirótv’ verksmi*ja Askir að fá irrboðsTrnn á fsiardi og býður óvanalega gtS^ kjö' vel ábyggilegum mrnni eðt firn a Umsóknir um umboð vort ve’ð.i teknir til greina í þeirú röð, sent þær beiast oss. 7-farf»ega fe’ðabifreið $ 1650 4-fnþega bifreið $ 1700 7 farþega burðavagn .$ 2^00 3-faiþega léttivagn $ 1585 Verðið er F. O. B. Detroit. Vignar með j irnvíishjólum kosta $ 100 meir-’. Iiiug Motor Car Company 1 Export Departmert 50 Union Square, New York, U. S. A SALT fœst hjá JES ZIMSEN. □EEl [=]□ O l/firburðir. ' Það er mjög eðlilegt að vandlátir kaupendur bifreiða fjölga jafut og þétt hjá Scripps-Booth verksmiðjunni meira en hjá nokk- urri annari verksmiðju í Bandarikjunum, þegar tillit er tekið til yfirburða þeirrar bifreiðar og hins ásjálega útlits hennar. o • íjcnpps 19 býður mest gaeð', et vinsælust og selst því bezt, sem ait eru ki'Stir er hver forsjáll kaupmaður leggur mikla áherzlu á. Scripps Booth bjóðast ætið fleiri umboðsmenn en hægt er að tika. Astæðan er sú að þeir viti að fólk vill þessa vagna öðrum fiemur. Atta sylindra vstfn handa fjórnm faTþegnm er róm- betri en eldri gerðir, og gangur er á milli sætánna. Stýrissætið er beint framnndan stýrish.jólinn og gerir stjórnina þar anðveldari en ella. Mikið geymsln- pláss er i vagninnm, sem anðreldiega er h»gt að n& til úr sæti slnn. Ank þessara kosta er hér nm afburðafagra bifreið að ræða, svo að það er ekkert nndarlegt þótt hón sé vinsæl. Ný gerð af Gr fjögurra sylindra, þriggja farþega bifreið. Gerð D, átta sylindra, fjögurra farþega bifreið. Scripps-Boofí) Corporafion, Export Deparfmenf 2 Wesf 57íf) Sfreef, Tlew l/ork, U. S. 7J. 01__________________________________ 19 Hnúturinn leystur! p Tvistuddur skilkall! er einasta skiivindan í heiminum, scm skilur jafn vel, hvort sem henni er snúið hart eða hægt og sem hefir tvístuddan skil-kali. Smurð einu sinni í mánuði (smyr sig automatiskt). Sharples er sérlega hægt að halda hreinni. Engar skálar í skilkallinum o. s. frv. Kaupið Sharples eingöngu, hún er tvímælalaust framtiðar-skilvindan, sterkust, einföldust og vönduðust. Sharples ein fullnægir öllum kröfum. Nýkomnar miklar birgðir af SHARPLES i öllum s'ærðum. Not ð að ei s hina feitu SHARPLES-OLÍU O ía og alli va a 1 tir æfinle^a íyr r ig jind . Jóhann Ólafssun & Co. Talsími 584 Lækjarg. 6A & 6B. Athugið eftirfarandi vottorð: SIG. JONSSON. 3miða- A vélaverkstæði, Aðalstræti 6. „Sharp!es“-skilvinda þé, fem herrar Jóh. ÓlafsBon & (o. komn með frá Amer ka, hefi eg skoðað á Rannsóknarstofunni ásamt herra GUla CnðmnndBsyni efnafræðingi, og verið við að Bkilja mjólk i henni. Hán er að minn éliti si lang bezta skilvinda, eem til íslands hefir komið. Hún hefir einlaldan Bkilkall, og hacn mjög sterkan, og gengnr hann í knlalegum að ofan og fótspori að neðan, bvo ekki er hsetta á, að ekilkallinn titri, eins og i öðrnm skilvindum. Verkið eða hjólagangnrinn er svo margfalt eterkari en í þeim Bkilvindnm sem hingað hafa komið áðnr, og má lita olí- una í h.jólakassann; þar ganga hjólin sjálfkrafa i oliunni, og vélin ber á sig sjálf, sem hinar gera ekki. En það þarf að vera feit og þnnn olla sem brúknð er, þvl slæm olia skemmir hjólaganginn. Eg vil ráða roönnum til þess að kaupa þessa sk'lvindu fremnr öðrum skilvind'im, þvl bún mun reynast miklu betri en áður þektar skiivindur. Reykjavlk 17. marz 1917. (Sign) Sig. Jónsson. RANNSÓKNARSTOFAN. . Reykjavik 1. marz 1917. Hina amerUkn skilvindn, er þér senduð Rannsóknarstofunni tii reynslu, hefi eg reynt nokkrum sinnum. Skilvindan er fljótvirk, skilur vol og er létt. Fljótvirkust reyndist mér skilvindan er sveifinni er snúið 48 umferðir á mlnútu. Sé rjómaskrúfunni i skilkallinnm hagað þannig, að rjóminn hafi nm 12 til 15°/0 feiti, skilur skilvindan 162 Iltra af nýmjélk á. klnkknstnnd, en sé skrúfnnni hagað þannig, að gengið sé eins nærri fitnnni og nnt er, þá skilur skilvindan mn 150 lítra ú klnkknstnnd, og i nndanrennnnni er þá að eins 0,072°/0 eftir af fitn. F. h. Rannsóknarstofunnar. (Sign) Gísli Guðmnndsson. SAXON Saxon 4 og 6 clynder bifreiðar eru viðutkend'r um allan heim,oo heimsfrægð þeirra er bygð á traustari grundvelli en dutlungum eða stund iraðdáun kaupsndaur.a. Frægð þeirra er bygð á góöu efni, fallegu útliti 04 vönduðu smíði. A'd ei hafa verið eins margar bifreiðategundir á heimsma.'kaðinum og nú, en s.urt hefit aldrei veiið eins mikil eftirspurn um Saxon-bifreiðar og siðaitliðið ár. Það sýnir að S. xon er sú bifreið, sem hver hygginn maðor kaupir handa sjálfum sér. Einkasali fyrir íslaud G. EiríhtSS, Reykjavík. Saxon Motor Car Company, Detroit, U. S. A. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönn- um að hinn 19. þ. m. lézt á Eyrarbakka Pétur Ó. Glslason frá Ánanaustum I Reykja- vik. Jarðarförin ákveðin sfðar, Einar Finssort. Fundist hefir á Svínaskarðs- veginum vatnsföt. Vitja má að Hvítanesi i Kjós. Sænskf fimbur flestallar gerðir og stcerðir selur undirntaður. Sann- gjarnt verð. Timbrið er afhent á hafnaruppfylling- unni. Péfttr Inqimundarson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.