Ísafold - 19.12.1917, Blaðsíða 1
Kemur út tvÍKvar
l viku. Veiðára-
5 kr., erlendis ll/„
kr. eða 2 dollar;borg
Ist fyrir miðjau júli
erlendis fyrirfram
Lausasala 5 a. elut
XLIV. árg
ísafoidarprentsmiðja.
Ritstjórl: Ólajur Björnssun. Talsimi nr. 455.
Keykjivík, miðvikudaginn 19. des. 1917
Uppsögn ^skrlfl,
bundln viS áramót,
er ógild nema kom-
ln só tll útgefanda
fyrir 1. oktbr. og
aó kaupandl akuld-
laua vlS blaSlS.
76 tölublað
Kærkomnar
jólagjafir
nýkomnar í
skrautgripaYerzlunina í Ingólíshvoli
Gullf)6lkar 14 og 8 kar., handgraínir, ljómandi tallegir.
Dcmantsfjringar frá 25—300 kr.
Guííúr allskonar.
Jiáísmen nýustu gerðir
Giííette lakvélarnar heimsfrægu.
Gutlarmbandsúr
Brjðstnátar af öllum gerðum.
Sfeinbringar
Guíísnúrur 14 og 8 kar.
Úrfestar: gull, sihur, gullplett og nikkel.
Sömuleiðis margskonar skrautgripir af ýmsum gerðum,
sem oflangt yrði upp að telja, svo sem skeiðar, gaflar, hnifar,
vindlingahylki o. m. fl.
JíaUdðr Sigurðsson.
' >ReynslaD er pannleikur* sagði »Repp« og
þótti að vitrari maður. Reynsla allieims heiir
dœmt Fordbila að vera bezta allra bila og
alheims óóm verður ©kki hnekt. Af Ford-
bilum eru fleiri á feib i heiminum en af öll-
um öbrum biltegundum samanlagt. Hvað
sannar þaö? Það sannar það. Fordbillinn
er beztur allra fbila enda hefir hann unnið
sér öndveigissæti meðal allra BLla, hjá öllum
þjóðum, og hlotið heiðursnafnið
V eraldarvagn.
Fást að eins bjá undirrituðum sem eiunig
aelur hinar heimsfræga DUNLOP DEK.K og
«L0NÖUR fyrir allar tegundir bila.
P. Stefánsson,
Lækjartorgi 1,
Fánamálið enn.
Því var haldið fram í siðasta blaði
að hin brýnasta nauðsyn bæri til að
:Stjórnin kv.eddi aukaþing saman þeg-
ar i stað til að fjalla um fánamálið.
Ekki dregur það úr þeirri þörf,
sem haft er fyrir srtt, að því að eins
hafi alþing valið þá leið sem farin
hefir verið, konungsúrskurðarleiðina,
að forsætisráðheriann hefði talið hana
henlugatta til framgangs málinu,
eftir sinni þekkingu á því hvernig
net væru úr garði gerð ytra.
Þegar nú þetta reynast algerð von-
brigði, en þingfylgið og þjcSOaifylgið
i fánamálinu jafn óskift og ótrautt
eins og það er, má alls ekki láta
það dragast að gela þinginu færi á
|>ví að ráða ráðum sinum með þess-
ar breyttu kringumstæður fyrir aug-
um.
Dráttur á því að kveðja saman
þingið mundi verða misskilinn á þá
leið að eigi hafi hugur fylgt máli í
framburði málsins fyrir konungi, bil-
bugur þegar talinn sýndur og skað-
legar vonir vaktar um, að trkast muni
að svæfa kröfnna um siglirgafána.
Aldrei hefir riðið meira á að haldr
þeirri kröfu vakandi og flýta fram-
kvæmdum og þó sjálfsigðast allra
hluta að láta þingið fyrst og freirst
koma saman þegar.
Enn heyrist ekkert um fyrirætl-
anir ráðuneytisins, og ætti því þó
að vera vandalitið að fastráða fljót-
Jega við sig svo einfalda og sjálf-
sagða ráðstöfur, sem þó þolir enga
bið.
Væntanlega heyrist bráðlega hljóð
úr stjórnarliorninu, nema það sé þá
satt, sem sumir geta til, að stjóru-
in þori ekki að kveðja auksþing
saman vegna allra »skakkafallanna«
— sé þó það smeik um, að heil-
brigð skvnsemi og þjóðarhagsmunir,
verði svo ofan á flokkapólitikinni
í þinginu — að þar verði krafist
hæfrar stjórnar i stað óstjórnar.
Sé þessi tilgáta um svofelda
hræðslu hjá stjórninni rétt, og eigi
sú hræðsla við rök að styðjast, þá
verður frá þjóðarinnar sjÓDarmiði
krafan um aúkaþing strax, þvi að
íbrýnni.
IVI i n n i s 1 i s t i.
UþýÖufél bókasatn Templaras. 8 kl. 7—9
wrgarstjóraskrifst. opin dagl. 10-12 og 1—8
íæjarfófretaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—B
^æjargjaldkerinn LanfAsv. B bl. 10—12 og 1—6
4landsbanki opinn 10—4.
C.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 Ard.—10 slöd
Alm. funair fld. og sd. 81/* slöd.
^andakotskirkja. Guösþj. 0 og 6 á helgum
^andakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1.
..andsbankinn 10—8. Ðankastj. 10—12
andsbókUsafn 12—3 og B—8. ÍJtlán 1—8
iandsbúnaöarfélagsskrifstofan opin frá 12—J
.iandsfébirMr 10—12 og 4—5.
jandosíminn opinn daglangt (8—9) virka dagM
helga daga 10—12 og 4—7.
Lista8afnið opiö á sunnudögum kl. 12—2.
túrugripasafnib opib l1/*—21/* á sunnod.
Póithúsiö opib virka d. 0—7, sunnud. 0—1.
«i*mábyrgö Isiands kl. 1—B.
^tjórnarráösskrifstofurnar opnar 10—4 dagl.
f tlsimi Reykiavikur Pósth.8 opinn 8—12.
^ifilstabahæliö. Heimsóknartimi 12—1
^ióömenjasafniö opiö sd., 12*/*—l1/*
Þióbskialasafniö op ö sunnud., þriöjud. og
fimtuiaga kl. 12—2.
Landssjóðslánin nýju.
Alls hefir landsajóður fengið 15
miljóna króna lán.
Hjá isl. bönkunum hefir verið
tekið i1/^ milj. kr., njá dönskum
bönkum 6 milj. kr. lán, hvorttveggja
veitt að eins til 2ja ára (vörukaupa-
lán), greitt út með 98% og árs-
vc-xtir 5%.
Þá hefir verið tekið 2 milj. kr.
skipaveðlán hjá Handelsbanken í
Khöfn — til lengri tíma.
Af andvirði seldu botnvörpung
anna hefir landssjóður fengið 3 milj,
kr. að láni og loks skuldar lands-
sjóður rikissjóði Dana 2'/2 milj. kr.
(innl. póstávísanir o. s. frv.) og hefir
fengið veilyrði um, að greiðsla þeirra
megi fara eftir hentugleikum.
Svo mikil sönn þjóðarþörf sem
liggur bak við þessar lántökur —
þá varðar þó mestu, ?ð ráðstafanir
forráðamanna fjárins séu forsvaran-
legar. Af öllu, sem miður fer, sýp
ur hin íslenzka þjóð seyðið að lok-
um, þegar að skuldadögunum dregur.
Syndrregistur stjórnarinnar í þess-
um efnum hefir rækilega verið bent
á hér I bl.
Þeim þjóðarvoða, sem af því getur
leitr, verður þingið að afstýra, úr
þvi stjórnin er sjálf blind. Því segj
um vér enn: aukaping parf að hveðja
saman strax.
Frá Einari Jónssyni
myndhöggvara eru komnar nán-
ari fregnir. Benda þær til þess að
bæði sæmd og góð f árhagsleg framtíð
verði árangurinn af vesturför hans.
Fóru þau hjón til Philadelfiu 20. nóv..
og var tilat'unin, að Einar tæki til
óspiltra málanna við myndina af
Þorfiani Karlsefni. Eru honum trygð-
ar 15000 dollara eðá rúm 50.000
kr. alls fyrir myndina komna i eir.
En ekki gert ráð fyrir eirsteipunni
(sem Einar á að kosta) fyr en þá
málmur lækki í verði þ. e. eftir stríð-
ið.
Þá var og búið að panta 2 smá-
myndir af Þorfinni Karlsefni og lík-
legt að þær virði fleiri.
Ymsra góðra manna þar vestra
hefir Einar notið að í þessu efni
og þá ekki sízt Dr. Henry G. Leach
sem er ritari í félaginu »American-
Scandinavian-Foundation« og hefir
látið sér einkar ant um að vinna að
góðri aukinni þekking á íslandi þar
vestra. Hefir hann áður ritað grein-
ar um listaverk Einars í tímarit og
birt myndir af þeim.
Ófarir ítala.
Það hafði staðið til í haust að ítalir
byrjuðu nýji sókn á Isonzo-vigstöð -
unum, en stöðugt dregist. Hvort
sem Þjóðverja hefir nú grunað að
þessi dráttur á framkvæmdum ítala
benti á, að ekki væri alt f sem beztu
lagi hjá þeim, eða þá hefir grunað
að fyrirheitið um haustsókn hafi ver-
ið fyrirsláttur einn til þess að villa
óvinina, láta þá halda kyrru fyrir og
biða átekta unz veturinn kæmi og
þokur og snjór bönnuðu aðgerðir á
vígstöðvunum, — þá er hitt vist að
þeir sendu mikla heri til liðs við
Austurríkismenn nndir forystu Mac-
kenzen’s og að hans voru ráðin og
stjórnin í sókninni miklu á hendur
ítölum, sem hófst siðustu dagana í
október.
Sókninni var fylgt eftir af fádæma
dugnaði og varnarþrek ítala var furðu-
lega bágt og undanhald þeirra fór
hörmulega fram. A fáum dögum
rufu herfylkingar Þjóðverja og Aust-
urríkismanna herlínu þeirra við Ison-
zo og hröktu herina á undan sér i
stökustu óreglu, á æðisgengnum flótta
niður úr fjöllunum og út yfir Norður-
Ítalíuslétturnar. Eftir fyrstu vikuna
höfðu óvinirnir tekið 180 þús. ítala
til far.ga og náð yfir 1500 fallbyssum.
ítalir búast nú til varnar við Taglia-
mentofljótið, og eiga nú 3 miljónum
vopnfærra manna á að skipa, en auð-
vitað er mikið af hernum þreytt og
ástand hans yfirleitt bágt eftir hrakn-
ingana. Þeir cru nú reknir yfir fljót-
ið og missa enn á ný 60.000 fanga.
Þeir búast til varnar hinumegin fljóts-
ins, en óvinirnir halda áfram sigurför
sinni, komast yfir fljótið og taka enn
fanga og hrekjt ítali lengra inn i
landið. Þeir tapa hverri smáorustu
og missa stöðugt menn í hendur
óvmanna.
Þann 8. nóv. var tala fanga sem
ítalir höfðu mist í viðureigninni kom-
in yfir 250 þús. og fallbyssur höfðu
þeir mist yfir 2300. Astæðan tilþessa
gífurlega manntjóns í hendur óvin-
anna er talin sú, að Itölsku hermenr-
imir séu orðnir þreyttir á að berjasr,
og að stórflokkar þeirra hifi með
ásettu ráði hagað þvi svo, að þ ir
félli i hendur óvinanna.
Þegar er ítalir hófust höfðu yfir-
ráðherrar Frakka og Breta skundað
til Róm og Lloyd George kom með
ráð herforingja með sér. Frakkar
og Bretar lofuðu ítölum hjálp hið
bráðasta og um miðjan nóvember
eru svo hjálparhersveítir komnar til
liðs við ítali Og þeir búnir að búa
um sig við Piave-fljótið. Orustur
hefjast þar og rú veita ítalir öflugt
viðnám og hopa hvergi, byrja jafn
vel að sækja á óvinina, en þó ekki
að marki.
En þegar ítalir bjuggust um við
Piave höfðu þeir mist alt sem unn-
ist hafði á hálfs þriðja árs baráttu,
setn hafði kostað þá nær 1 lf2 miljón
fallinna og særðra og 23 miljarða
fjár, nær þriðjung þjóðarinnar eins
og hann var fyrir ófriðinn.
+
Árni Eiriksson
kaupmaður.
Hann lézt 10. þ. mán., eins og
getið var í sfðasta blaði. Varð hann
að eins tæpra 48 ára að aldri, fædd-
ur hér í Reykjavík 26. jan. 1870.
Voru foreldrar hans Eirlkur Ás-
muadsson tómthúsmaður i Grjóta,
og vegastjóri1) og kona hans Halldóra
Arnadóttir (rika i Brautarholti), en
bræðnr Eiríks voru Jón afgreiðslu-
maðnr Sameinaðafélagsins (f 1917)
og Pétur prentari, faðir Kristjáns
skósmiðs, föður Sigurðar cmd. theol.
(f 1902). Ein systir var móðir Ás-
mundar bóndi í Ilibæ í Vogum.
Arni heit. ólst upp í foreldrahús-
um og naut almennrar unglings-
mentunar, en lengra leyfðu efni for
eldraona ekki að halda honum til
náms, ekki sizt fyrir það, að einn
bræðra hans Asmundur hafði verið
látinn ganga í latlnuskólann. Hannlézt
þar úr berklaveiki á miðri skólaleið
laust eftir 1890, framúrskarandi gáfu
maður og talinn einna mestur náms-
^) Hann stóð fyrir lagning gamla
Kambavegarins.
maður á sinni skólatið. Árni varð að
fara að vinna fyrir sér sjálfur á
mjög nngum aldri. Fékst hann við
verzlunarstörf, fyrst um allmörg ár
hjá Niljohniusi sál. Zimsen, en siðan
um margra ára skeið við verzlun
Björns Kristjánssonar, unz hann
stofnaði sjálfur verzlun í Austur-
stræti 6 árið 1910, verzlun, sem
óx og blómgaðist i höndum Árna
með ári hverju.
Við hliðina á aðalstarfi sínu,
verzlunar- og kaupmeusku hafði
Árni ýmsum störfum að gegna. En
það starfið, sem honum var hng-
þekkast, enda af honum rækt með
mestu alúð og óvenju miklum áhuga,
var leikstar) hans. Frá því hann var
unglingur innan við tvítugt og fram
á síðasta árið var hann vakinn og
sofinn við leikstörf og um margra
ára skeið Hfið og sálin og fram-
kvæmdafjöðurin i Leikfélagi Reykja-
víkur. Var hann eins og kunnugt
er i allra fremstu röð karl-leikara
vorra. Skrifta-Hans I Æfintýri á
gönguför mun verið hafa eitthvert
fyrsta meiriháttar hlutverk hans og
frá síðari áruna má geta meðal ann-
ars Lénharðs fógeta i samnefndu
leikriti eftir Einar Hjörleifsson Kvar-
an, lögmanninn i Syndir annara eft-
ir sama höfund, aðalhlutverkin i
ímyndunarveikinni eftir Moliére og
Ræningjunnm eftir Schiller og sro
mætti fleira nefna, því A. E. bar á
síðari árum aðalerfiði og þnnga dags-
ins nm leikhlntverk, ásamt Jens B.
Waage. Mun starfsemi Árna fyrir
íslenzka leiklist vel rómuð og seint
fyrnast i islenzkum leiklistar-annál-
um.
Auk leikstarfa skifti Arni sér mikið
af bindindismálinu og mun verið hafa
einn af elztn og helztu starfsmönn-
nm Goodtemplarareglunnar hér á